Vísir - 21.06.1958, Blaðsíða 4

Vísir - 21.06.1958, Blaðsíða 4
Ví S 1 K Laugardaginn 21. júní 1953 '4 Skríj uj kvennasíðunni um áhugamál yðar. atiAi\ i Suclier terta. 150 gr. smjör eða smjörlíki. 150 gr. sykur. 150 gr. súkkulaði. : 4 eggjarauður. = Safi úr hálfri sítrónu. 150 gr. hveiti. 25 gr. saxaðar möndlur. 4 stífþeyttar eggjahvitur. Smjörið er linað og hi-ært vel með sykrinu og súkkulaðinu, sem hefur verið brætt í vatns- baði og þar næst hrært vel til þess að það kólni og sé laust við kekki. Þá eru eggjarauðurnar látnar I. ein i einu og hrært i. Sítrónu- safinn er látinn í. Hveitið er lát- ið renna gegnum síu og látið í. Siðan söxuðu möndlurnar. Síð- ast eru hvíturnar jafnaðar i stifþeyttar. Þetta er svo látiö i kringlótt mót (springform) og bakað við linan hita i klukkustund. (Mótið á að smyrjast vel). Kakan er látin standa i mótinu þangað til daginn eftir. Þá er henni snúið úr gætilega og er hún smurð með fínum súkkulaðiglerungi f glerunginn eru hafðar 2—3 matskeiðar af kakaodufti. 2 dl. af síuðu flórsykri 2(4 matskeið af vatni og 1 tesk. af smjöri ef vill. Blanda skal saman kakaódufti Hvenær eru piEtar o§ s r kðiniii á gHtíngaraEétr? Það er mjög mismunandi í h.hum ýmsu löndum. sitt og að komið væri á lág- marki aldurs, helzt ekki lægra en 14 ára.“ Eftir því sem S. þ. hafa kynnt sér þetta, er mikill munur á lög- um um þetta mál í hinum ýmsu löndum og einnig í vissum lönd- og flórsykri, síðan er vatnið lát- | um, sem hafa með sér ríkjasam- ið í og er þetta hrært þar til band. f Ástralíu t. d. eru lögin Ung stúlka, sem býr á írlandi, Bolivíu eða Swazilandi, má sam- kvæmt lögum giftast þegar hún er 12 ára. 1 Danmörku, Tékkó- slóvakíu eða Etiopíu verður hún að bíða þar til hún er 18 ára. í Burma, Chile og Spáni mega drengir kvænast þegar þeir eru 14 ára, en í sambandsríkinu þýzka, í Peru og í Sviss mega þeir ekki kvænast fyrr en þeir eru 21 árs að aldri. Lægsti giftingaraldur er af- skaplega mismunandi í löndum heims. 1 sumum löndum, sérstak lega í Asíu og Afriku, eru engar hömlur og ungu fólki er leyft að giftast þegar það hefur náð kynkroska aldri, samkvæmt trú- arbragðavenjum. Jafnvel með sumum þjóðum, sem eru fram- arlega i félagsvenjum og fjár- hagslega, mega stúlkur giftast 12 ára og piltar 14 ára að aldri. Sameinuðu þjóðirnar kynntu sér þetta nýlega í Genf og var það nefnd S. þ. um stöðu kon- j unnar, sem fjallaði um það.' Nefndin hafði með höndum skjal, þar sem mælt var með því , J 1 ' klifa. Atta konur eru í leiðangr- „að bæði gæfi fúslega samþykki . , . ,. , . . .. „ b b J I mum, þar ameðal frægasta fjalla þykki beggja þeirra, sem ætla að giftast og er þá gengið út frá því að þau hafi náö lögaldri. Ungt fólk viðast í Vestur-Ev- rópu, Suður-Ameríku, brezka samveldinu og Bandarikj- unum má gifta sig þó að það hafi ekki náð vissum aldri ef það hefur samþykki foreldra sinna eða fjárráðamanna. I sumum löndum verða foreldrar eða fjárráðamenn brúðurinnar að samþykkja giftingu hennar, en það er ekki nauðsynlegt fyrir brúðgumann. Og í enn öðrum löndum . er það höfuðskilyrði fyrir giftingu að foreldar og fjárráðamenn séu henni sam- þykkir. — (Uneseo.). Hsss'ii konan kSifrar r S Stjórnin í Nepal liefur gefið hópi kvenna heiniild til að koina til landsins og klífa þar í fjöll. Ætla konurnar að glíma við 8000 feta háan tind, Chou Oyu, sem engum hefur enn tekizt að glerungurinn er jafn og gljáandi. Síðan er smjörið látið í og enn hrært. Það eru til margar uppskriftir þannig að í sumum héruðum má stúlka gifta sig þegar hún er 16 ára, en í öðrum má hún gifta sig þegar hún er 12 ára. Svipað- kona heims, franska konan Claude Kogan, sem talin er hæsta kona heims, endá 210 sentimetr- ar á sökkaléistum. Leiðangurinn verður farinn i byrjun næsta árs. Tónmeníit kennir heyrnar- iansym hörnum að tala. IVierkiBegar tiBraunir vestra. í Theodore Roosevelts tón- kennarann, sem kennir öll- menntaskólanum í Compton í um nemendum og svo sér- Kaliforniu eru um fimmtíu menntaðan kennara. í skólan- drengir og stúlkur, sem varla um eru sex sérkennarar fyrir geta heyrt tónana, en eru þó þá sem heyra illa og þeir kenna hrifin af náminu. Þau láta sér þá tækni ,sem nauðsynleg til nægja að finna fegurð tón- þess að heyrnarlausir og heyrn- menntarinnar, því að öll eru ardaufir geti lært að skynja þau annað hvort heyrnarlaus mál, einnig kenna þeir vara- eða heyra mjög illa. Samband lestur. Sérmenntuðu kennar- sitt við tónana fá þau í gegnum arnir og bekkjarkennararnir tilfinninguna. ræða svo saman þau vandamál Tónmenntin er annað og' sem koma fyrir og þau vand- meira í þeirra augum en upp- I kvæði, sem eru á námi heyrnar- spretta gleði. Hún er þáttur í daufu barnanna í bekk með þjálfun, sem á að gera þeim öðrum. það fært að skynja hljóð og | stuðla þannig að því, að þau Hlusta með geti lært að tala. höndunum. Skólinn hófst árið 1948 og er ] Mikill hluti af tíma heyrn- ein af mörgum ameriskum til- ardaufra barna fer í æfingar, raunum til að veita börnum, sem kenna þeim að skynja sem heyra illa, sömu skilyrði hljóð, Þau eru látin nota sér- og þeim, sem hafa eðlilega staka síma á höfðinu og námið heyrn. í Theodore Roosevelts- hefst venjulega með tónkvísl- skólanum er heyrnardaufum börnum frá fimm skólahverfum kennt ásamt börnum, sem hafa börnin að reyna að líkja eftir góða heyrn. Og tónmenntar-1 því hljóði, sem þau heyra að kennslan hefir sýnt sig að vera: eins dauflega. Síðar læra þau þeim ágætishálp. Fæst af þeim að hlusta með hendurnar á eru alveg heyrnarlaus, en mörg hljóðfærinu, þegar kennarinn af þeim heyra mjög illa. | leikur fyrir þau á fiðlu eða Hinir heyrnardaufu nemend- píanó. ur hafa tvo kennara, bekkjar-' Frh. á 11. síðu. inni. Þegar kennarinn hefir slegið nótu á hljóðfærið, eiga ★ Borgnrst.j«i'inn í Lcningrad bauð fyrir nokkru borgar- Heppnin fylgir hugmyndum. Psð þarf aBlfaf að Eelta að nýjum Beiðum. í dag er harðfrysting síðasta stjóraaurn í Bclfast og'geymsluaðferðin, en haldið ekki konu hans til viku dvalar J að þar verði ekki numið staðar, í Leníngrað. sagði nýlega hinn sænski próf- af þessari frægu köku. Og í j ur mismunur er á fylkum í sumum þeirra er kakan skorin í Kanada og Bandaríkjunum. 2 eða 3 lög og aprikósumauk í mörgum löndum, þar á með- lagt á milli áður en glerungur- al Ráðstjórnari-íkjunum og Júg- inn er borinn á. 'óslavíu., er aðeins þörf á sam- Frú de Gaulle talar ekki um stjórnmál. En hún talar fjörlesa um önnur umræÖuefni. íbúar í þorpinu Colombey- Jmálanna, þegar umræðurnar lcs-Deux-Eglises kalla frú de snúast um stjórnmál. Caulle aldrei ar.nað en Yvonne frænku. Charles de Gaulle kynntist henni, þegar hann var ungur riddaraliðsforingi á dögum fyri'i heimsstyrjaldarinnar, og hann gekk að eiga hana ári eft- ir .að vopnahlé hafði verið gert. Y'ýonne de Gaulle var dóttir ikeíxgerðarmanns, sem fluttist aftur til gamla landsins frá ‘Kýnada, og settist að í Calais. Hún heldur því vandiega 'J.eýndu, hvenær hún er fædd. Frú de Gaulle telur það helztu sKjyldu sína að sjá svo um, að líf; bónda síns gangi snurðu- laúit að öllu leyti, og við það nýtíir hún aðstoðar tveggja Ijéráa. Hún er sögð mjög góð liéim að sækja, skrafar fjörlega Þorpið þeirra er um 240 km. frá París, og hefir það verið venja hershöfðingjans undan- farin ár, að hann hefir ekið til höfuðborgarinnar vikulegá. Fer kona hans þá ævinlega með honum, og sama máli gegnir, ef hann fer í ferðalög út um byggðir landsins. Þau ganga oft um-skógana í grennd við'heim- kynni sitt, því að bæði eru ff ákafir náttúruskoðarar. ' Þeim hjónum varð þriggja barna auðið, og er Philippe son- ur þeirra foringi í hernum, og f~' ' Elizabeth dóttir þeirra er gift || herforingja, en yngstu dóttur sína, Annc, misstu þau fyrir tíu j* , órum. Hvílir hún í grafhvelf- ingu við heimili þeirra hjóna, og skreyta þau hana blómum >rð gesti sína, en leggur ekki til tvikulega. Það er sjaldgæft að sjá myndir af frú de Gaulle, en hér sést hún úti fyrir bústaö forsætisrúðherrans, sem heiiir Hotel Matignon. essor Georg Borgström. Hann var að tala um matargeymslu og hjálp við húsfreyjuna. Þurrkuð buffstykki, sem geymd hafa verið í tvö ár, geta orðið jafn safamikil og i upp- hafi — þetta er þegar til. Mjólk- urduft og rjómaduft hefur risa- markað í Ameríku. Og kaffiduft, sem bara á að láta út í vatn til þess að úr verði kaffi hefur unn- ið 27 pr.c. af markaðinum í sama landi. Kjarnorkugeislun er önnur geymsluaðferð, sem mögulegt er að notuð verði í framtíðinni. (Á kjarnorkusýningunni, sem hald- in var hér fyrir nokkrum árum sáum við kartöflur, sem geislað- ar hafa verið með kjarnorku- geislum og voru þær óspíraðar eftir langan tíma). Svo kemur til „sjálfvrknin", sem gerir það að verkum að einn maður getur haft á hendi að sjá um heilt bakarí. Og hann er ekki bakari, heldur verkfræðingur. Prófessorinn gat þess líka að Svíar muni í ár kaupa og nota hraðfrystar vörur fyrir 10 millj. króna, 50 millj. skammta af súp- um í dósum og 10 millj. kökur. sem búnar eru til úr þar til gerðri mjölblöndu. En um kökublöndunina er það að segja, að nú er hægt að fá 1 Ameríku kökublöndu, þar sem kakan ein er ekki aðeins á boð- stólum, heldur fylgir með duft til að búa til glerung úr og auk þess eru í pakkanum aluminíum- umbúðir til þess aS baka í kök- una!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.