Vísir - 28.06.1958, Síða 9

Vísir - 28.06.1958, Síða 9
Laugardaginn 28. júní 1958 VÍSIB igTbV!W* rrr rr» nr- Um daginn og veginn Framhald af 3. síðu. þeytast, heldur hundai', eða öllu heldur tíkur. ÞaS er víst þegar búið að útnefna eina rússneska aðra en þá, er lét finningarnar. Eg er eindregið á ' brennheitum geislum yfir dala- móti því, að menn fari að fikta j laeðuna, sem bráðlega gufaði við blessað tungiið. Eg vil hafa upp. Klukknahringingar kváðu það alveg eins og það er, um- sýna fram á, að heimilin eru í vandræðum með þetta allt. Foreldrar missa tökin á börn- unum, af því að áhrifin utan vébanda þeirra umráðasvæðis eru of mögnuð, til þess að áhrifa gæti af kærleiksumvöndunum og hollráðum. Því skyldi ekki staðar numið um þetta efni dæma hart, þótt unglingar frá | gcðu heimili verði að leiksoppi „Sá yðar, sem syndlaus er, kasti fyrstur steininum.“ | lífið í Sputnik öðrum. Hvers'vafið rómantík fjarlægðarinn- Eg er hrædd um, að þeir, sem ei&a skepnurnar að gjalda? Og ar. Eg óska þess af heilum hug: við frá kirkjunum eins og kall til dottandi mannanna barna: „Vakna þú, sem sefur“. Og sekir reynast, verði nokkuð hva® á þetta brölt að þýða? að mennirnir komist ekki þang- bærinn vaknaði. En það voru margir. Við erum öll undir,Mér finnst, að mannkynið eigi syndina seld, þar til við kom- 1 fullt í fangi með að ráða ríkj- um með hana til hans, sem sagði Um á þessari jarðarkringlu, og segir enn: Syndir yðar eru þótt ekki sé farið að seilast til yður fyrirgefnar. En nú skal annarra hnatta, sem okkur er áreiðanlega ekki ætlað að hafa'jr fjöllin blá. að. Eg' óttast, að þá missi mán- j fleiri á fei'li en mennirnir. f inn ljóma sinn, því sennilega (mýrinni meðfram veginum, yrði lýsing sú, er gefin yrði af ^ sem leið mín lá um áleiðis til honum fremur kuldaleg og ætti kirkjunnar, voru andahjón í ekkert skylt við ástardrauma ^húsnæðisleit. Frúin átti auð- og töfra. Því að fjarlægðin ger- sjáanlega að ráða mestu um | staðarval, því bóndi hennar Eg byrjaði þetta erindi með hrefði hvorki væng né fót en nein afskipti af á meðan við heimshyggjunnar og ógæfunn-j Nú er tími drauma um geim-(búum hér. Við komumst svo þvj ag mirmast á vorkomuna 1 stóð í tígulegum stellingum á ar um stundarsakir. Við skul- ferðir og gandreiðar. Þó eru það skammt í fálni okkar, þrátt'^gg öllum þess dásemdum og þúfnakolli í öllu sínu fegursta um muna, hvað .Kristur sagði: ekki hestar, sem um geiminn fyrir allar framfarirnar og upp- Syannar áöcjur — ej-tir \Jentí. 1 Hann fann upp útvarpsiampann. X3- MYNDASAGA UM LEE DE FDRREST. De Forest var einlægur að- dáandi góðar tónlistar og árið 1910 útvarpaði hann í fyrsta skipti lifandi tónlist. Fram að því hafði tónlist ekki verið út- varpað. Það var enginn annar en hinn mikla meistari Enrico Carúso, sem fyrstur varð til að láta flytja rödd sína á raf- bylgjum til áheyrenda við út- vairptsæki. Hljóðnemanum var komið fyrir í Metropolitan óp- kafla úr óperunni Vilhjálmur Tell. Einasti hlustandinn að henni var þá loftskcytamaður á amerísku hcrskipi sem lá í Brooklyn ekki langt frá sendi- stöðinni .... Enda þótt afrek De Forests á sviði útvarps væri viðurkennt, var almenningur vantrúaður á framtíð þessa undratækis og var De Forest meira að segja dreginn fyrir rétt og sakaður um að hafa erunni. Þremur ári’.m áður hafði ^ blekkingar í frammi. Hann De Forest útvarpað af plötum slapp með stranga áminningu frá hinum lærða dómara, en til þess að bæía gráu ofan á svart, sýndi De Forest þai*. hort- ugheit, að segja frammi fyrir dómarnum, að radíólampinn sinn myndi, áður en langt liði, senda röddina á vegum loftsins til Evrópu. Það varð og — að- eins 10 árum síðar.......Það er ekki lengra síðan en 1920, að útvarp heyrðist yfir hafið. Dag- skráin hefði ekki þótt merki- leg, það var aðeins látlaus rödd verkfræðings hjá American að segja frá viðtali mínu við litaskarti, á meðan maddaman gamalmennið, sém var hætt að athugaði, hvar bezt væri að geta starfað, en lét það ekkert bera niður. Það leyndi sér ekki, a á sig fá. Já, árla morguns varlhvað í vændum var. Vorið var hann kominn út til þess að að koma með líf og ljúfa . hlusta á raddir náttúrunnar, drauma. Já, vorið er komið. j morgunsönginn, söng fuglanna. 'Víða má sjá fólk með skóflur ; Þeir verða alltaf kærkomnir og garðhrífur. Það er plægt og gestir. Aldnir og ungir gleðjast, sáð. Óásjóleg moldarflög breyt- þegar „vorboðinn Ijúfi kemur, ast í fallega reiti, bein beð og með fjaðrablik um háa vega- götur. Vaxtartiminn er fram- leysu til þess að kveða kvæðin undan. Vonandi gfur Guð okk- sín“. Þar er hvergi falskur ur gott og hlýtt sumar og góðá tónn, sem lætur annarlega í uppskeru til lands og sjávar. Að eyrum. Jafnvel garg kríunnar endingu fer eg hér með ljóð, má ekki missast úr þessari dá- sem á vel við að flytja á þess- samlegu sónötu vorsins. Fyrsta um tíma, en eg vil taka það vísi vorsins fann eg á páska- fram, að eg vona, að síðasta dagsmorguninn. Eg fór snemma erindið verði ekki sannúr spá- á fætur til þess að geta verið dómur. Það er aðeins minnst á við guðsþjónustu klukkan 8. það, sem hefur stundum komið Það var ylur í lofti. Úr húsa- fyrir og teur orðið enn, og þá görðunum kvað við þrastaklið- 'er a ðtaka þvi. Við höfum hjar- ur. Þokuteppi lá þétt yfir bæn- (að af uppskerubrest, en óneit- um, þó ekki þykkara en það, anlega er það mikið gleðiefni. að þök og reykháfar hæstu húsa þegar uppskeran er góð, og þá stóðu upp úr. Það var eins og megum við heldur ekki gleyma bærinn væri að rumska, búinn að þakka gjafaranum allra að opna annað augað. Himinn- jgóðra hluta. En ljóðið, sem eg inn var heðiur, og sólin hellti fer með,e r á þessa leið: Telephone og Tcleragph Com- pany í Virginíu, er heyrSist í viðtækinu í París. En það var nóg til þcss, að á skömmum tíma spruttu útvarpsstöðvarn- ar upp cins og gorkúlur. Um leið var sem hnötturinn allur væri hjúpaður neti tónlistar og talaðs orðs, sem barst hlv.stend- u;a um leið og hað gekk af munni fram, og fréítir bárust úr öllum heimi í sömu andrá og þær skeðu. Heimuiinn á De Forest að þakka mörg þau undratæki,sem gerir lífið þægilcgra, öruggara og skemmtilegra. Eadíóið, há- j talarakerfið, rafmagnsplötu- j spilarar og margt fleira á itl- veru sína hinum mikla upp- j finningamanni að þakka. Upp- finning lians gerði mögulegt að búa til tal- og tónmvndir, og sjóhvarpið hefði verið ófram- kvæmanlegt án radíólampa Lee's Be Forest. Manni virðist, aö varla sé hægt tð ko.mast j lengra í fréttaþjónusti*. en að sýna áhorfandanum, cr situr í j stofu sinni atburð, sem er að gerast í óra fjarlægð .... Þrátt fyrir hinar stórkostlegu uppfiningar sínar, er Lcc De Forest ekki auðugur maður. Ilann lifir kyrrlátu lífi með konu sinni á heimili þeirra skammt frá Hollywood í Kali- forníu, kvikmyndabænum, sem auðgaðist svo mjög á uppfinn- ingu.m hans. I húsi sínu hefur hann vinnustofu þar sem hann, þrátt fyrir há.an aldur, heldur áfra mað gera tilraunir. Það er ekki að vita nema honum eigi enn cftir að auðnast að bæta við nýjum uppfinningum, sem heimurinn á eftir að njóta góðs af. Utóœ^ióhadaj^tan. Nú hækkar sól á bláum himiuboga og blærinn strýkur lauf í fjallahlíð. Morgunstundin gefur gull í bæinn. Gróðurmoldin hlær um sumardaginn. En hvað nú er sæl og fögur sumartið. Út að vinna, enn má sá og planta, upp skal plægja, herfa gróðurmold. Vorið streymir inn í hennar æðum, öll er jörðin full af lífsins gæðum, örmum vefur örsmá fræin íslenzk fold. Kartöflurnar komnar eru í garðinn, kallað hefur vorið þær á ný, þær eru aðeins frjálsar fáa daga, fögur þeirra stutta ævisaga, bráðum læðast laufgir kollar Ijósið í. Kartaflan hún stórar gjafir gefur, getur nokukr fórnað meiru en hún? Síðast er hún bæði hrjáð og hrakin, hímir eftir feyskin, ber og nakin, þegar sólin sígur bak við sævarbrún. Hún er móðir, fórnar sínu fjöri. Fyrir augað ber ei glæsileik, engin drottning, gyðja hárrar hallar, hún þó rækir skyldur sínar allar, þótt hún vit’, ’ún verði síðast vofa bleik. i Enga sök á hún, þótt harðni í búi, hennar var hið sama, fórn og stríð, börnin hennar nærði nægtabrunnar, nærri þótt ei fylli kassa og tunnur uppskera eftir svala, raka sumartíð. H u g r ú n.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.