Vísir - 16.07.1958, Qupperneq 5
Miðvikudaginn 16. júlí 1958
TlSIB
5
llmferðarþáttur: Umferö gangantíi manna.
Vegfarendum er skylt að
sýna varúð í uniferð.
Umferð gangandi manna. — hinn bóginn ber ökumönnum
stétt, að þeir vegfarendur, sem
fram hjá þurfa að ganga, neyð-
ist til að fara út á akbrautina.
gangandi eklti síður en akandi.
Sömuleiðis ber þeim 'að' fara
eftir umferðarmerkjum og
. , A , , götuvitum. Sérstaklega er á-
Áuðvitað er ollum ljost, að að syna gangandi vegfarendum | stæga tiI að brýna fyrir gang_
umferðarlog gilda um alla um- fulla tillitssemi og gæta þess að andi vegfarendum að fara eftir
ljósmerkjum götuvítánna og
störf sín í friði. í óeirðunum
voru tveir amerískir kaupsýslu-
menn drepnir, og brézkur of- blað
ursti var drepinn, sem sagt var orðast,
,,77 ; i fréttum í gær, en að öðru leyti þióðirnar hafi ekkert lærJ á
hlyða bendmgum iogreglunnar, * >, . ,. , , . ■ 7 - 1 eKKert læn a
______J; _ fengu erlendir menn að vera í. Suesævmtýrinu.
friði og skyldulið þeirra.
Öllum vegfarendum ber að
aðrir að vera á vegum Sameiw
uðu þjóðanna. Daily Herald*
jafnaðarmanna, er harð-
og segir, að vestrænu
ferð, ekki aðeins umferð bif- aka ekki þannig, að hinum geti
reiða eða annarra ökutækja,! stafað hætta af. Er ökumönn-
heldur einnig umferð gangandi um skylt að sýna sérstaka var-
manna eða ríðandi. Hér verð-,.kárni þar, sem gangbrautir full ^gá til að brýna fyrir
ur nokkuð rætt um umferð liggja yfir götu, og aka hægt.
gangandi manna. j Gangandi mönnum er bann-
Höfuðreglan í allri umferð er j að að safnast saman á akbraut-
i 37. gr. umferðarlaganna og um, gangstéttum eða gangstíg-(
um, þannig að þeir trufli á j
nokkurn hátt umferð annarra.
Þannig er t. d. bannað að.
standa i slíkum hóp á gang- i
hljóðar þannig:
„Vegfarendiun er skylt að
sýna varúð í -umferð, gæta
þess að trufla ekki né tefja
að óþörfu aðra vegfarendur
og valda eigi þeim eða öðr-
um, sem búa eða staddir eru
við umferðarleið, hættu eða
óþægindum.“
fyrirmælum lögreglumanna við
umferðarstjórn. Sömuleiðis er
gangandi vegfarendum að
ganga aldrei yfir þver gatna-
: mót, heldur yfir eina götu í
senn, og muna þannig hið forn-
kveðna, að betri er krókur en
kelda.
Einhver kynni að ætla á-
kvæði sem þetta óþarft, en líti
hann í kringum sig og í eigin
barm. Þorri vegfarenda ætlast’ Engir brezkir hermenn.
Herflutningar Bandaríkjanna -
Framh. af 1. ifðu.
grafir. Engir landgönguliðar
voru sendir inn í Beirut.
til þess, að að aðrir sýni af sér
varúð, en gleymir að krefjast
hins sama af sjálfum sér. Bif-
reiðastjórum er tamt að hall-
mæla gangandi vegfarendum
og gangandi vegfarendum er
ekki síður tamt að hallmæla
bifreiðastjórunum. Hvorugir
taka nóg tillit til hinna.
Gangandi menn skulu nota
gangstéttir og aðra gangstíga,
sem liggja með akbrautum.
Ganga skulu þeir að jafnaði á
vinstra hluta stéttar eða stígs
og víkja til vinstri fyrir þeim,
sem á móti koma eða fram hjá
vilja.
Á þeim götum eða vegum,
þar sem ekki er gangstétt eða
stigur, skulu menn ganga á
hægri vegarbrún og aldrei fleiri
en tveir samhliða. Þetta er ný-
mæli í samræmi við erlend
umferðarlög, og er augljóst, að
regla þessi er til stóraukins ör-
yggis, þar sem af henni leiðir,
að sú umferð, sem gangandi
manni er hættulegust, kemur á
móti honum, og hann getur því
varast hana.
Ef menn þurfa að fara yfir
götu, skulu þeir nota gang-
brautir. Þar sem engar merktar
gangbrautir eru, skulu menn á-
vallt ganga þvert yfir götuna
og með jöfnum hraða.
Gangandi menn skulu gæta
vel að umferð, áður en þeir
ganga út á götu til að fara yfir
hana. Forðast ber að flana út á
götuna án þess að líta í kring-
um sig, og sömuleiðis það, að
ætla að sæta lagi milli tveggja
bifreiða. Ef bifreið er aðvífandi,
ber gangandi manni að bíða
og fara ekki yfir götuna fyrr
en hún er komin fram hjá. Á
Selwyn Lloyd ræddi þessi
mál nokkuð í neðri málstofunni
i gær, kvað Bretum hafa verið
tilkynnt þetta fyrirfram, en
engir brezkir hermenn hefðu
verið látnir ganga á land. Hann
kvað eftirlitsmenn Sameinuðu
þjóðanna ekki hafa getað inntaf
hendi fullnægjandi eftirlit, ekki
fengið skilyrði til þess. Umræða
fer fram í neðri málstofunni í
dag um þessi mál, að beiðni
stjórnarandstöðunnar.
Líbanon — og eftirlit athug
enda Sameinuðu þjóðanna hefði
ekki komið að gagni þeir hefðu
aldrei haft eftirlit á nema litl-
um hluta landamæranna — og
aðeins að degi til.
Flotar reiðubúnir
og flugsveitir.
Allur Norður-Atlantshafsfloti
Bandaríkjanna er viðbúinn, en
í honum eru 500 herskip og 150
flugsveitir. — Kyrrahafsflotinn
hefur einnig fengið fyrirskipun
um að vera viðbúinn. Flug-
sveitir eru hafðar til taks víða
og liðflutningar í stórum-flutn-
ingaflugvélum eiga sér stað frá
Bandarikjunum til Þýzkalands.
Á Kýpur hafa Bretar hersveitir
m. a. fallhlífahersveitir viðbún-
ra, 700 manna lið hefur verið
sent. frá Kenya til Aden, og
ýmsar varúðarráðstafanir gerð-
Undirtektir.
Soustelle upplýsingamálaráð-
herra Frakklands kvað frönsku
stjórnina hafa vitað um fyrir-
ætlun Bandaríkjanna, taldi að- jar við Persaflða
gerðirnar nauðsynlegar, og lýsti | Herstjórn Kanada hefur einn.
yfir, að ráðstafanir hefðu verið ig gripið m varúðarráðstafana
gerðar til verndar lífi franskra' , , ,
_ og franska her- og flotastjormn
1 manna þar eystra. Utanrikisrað-
herra Tyrklands kvað landgöng
una ánægjuefni Tyrkjum og ut-
V.-Evrópa kemst aý'
ún írak-olíu.
Engin stöðvun á ölíúfram-
leiðslu i írak hefur átt sér stað.
Útvarpsfyrirlesari sagði í Lon-
Hvað er að gerast
í Irak?
í útvarpsfyrirlestri frá L.oa»
don í morgun var ieidd sérstöít
athygli að því, að einu frétti; i>
ar frá írak væru frá Bagdad,
don í morgun, að V.-Evrópa en í upphafi byltingarinnaý
gæti komizt af án olíu frá írak.1 náðu uppreistarmenn stöðinni
Hann kvað Breta fá þaðan 10% þar á sitt vald, en ekkert er i
olíu sinnar, — þeir treysta mest rauninni til sönnunar því, að
á Kuwat-olíuframleiðsluna.
Brezk blöð um
löndunina.
þeir hafi meira en Bagdad á
sínu valdi. Lausafregnir herroa,
að hersveitir utan Bagdad styðji
ekki uppreistarmenn, a. m. k.
Henni er misjafnlega tekið, ekki aliar, og sé því allsendife
íhaldsblöðin telja hana hafa ver óvíst hversu traust stjórn þeirra
ið óhjákvæmilega, óháðu blöð- sé í sessi. Ýmsar fregnir benda
in telja, að Líbanon sjálft hefði til, að borgarastyrjöld sé að
átt að leysa sín vandamál, og hefjast eða hafin í írak.
anríkisráðherra Súes kvað svo
að orði, að hún kynni að verða
upphaf öruggara ástands. Blað-
ið Pravda í Moskvu segir hins
einmg.
)..
Oryggisraðið aftur
á fundi í dag.
Framhaldsfundur verður í Ör-
yggisráði í dag. Fyrir fundin-
um verða tvær ályktunartillög-
vegar, að hér sé um beina styrj- ur, önnur frá Cabot Lodge um
aldaraðgerð að ræða og ræn- j aðstoð við Líbanon, hin frá So-
ingja-aðferðir. Stefna Júgó- jbolev, en í henni er fordæmd
slavíu er, að allar aðgerðir skuli, íhlutun Bandaríkjanna og þess
skuli vera á vegum Sameinuðu j krafizt, að landgönguliðið verði
þjóðanna. Tító hefur skrifað ^kvatt heim þegar, og krafizt
Þeim, sem gengu út á Ingólfs-' hluta ferðarinnar nærðust þau á
garð í gær, varð mörgum star- niðursoðinni fæðu.
sýnt á lítinn og faliegan farkost,
sem lá utan á Óðni, og kominn
er um langan veg.
Hér var um að ræða banda-
rískan 30 lesta seglbát, vélarlaus-
an, sem lenti hér í fyrradag eft-
ir mánaðarsiglingu austur yfir
Atlantzhaf. Hann heitir „Golden
Fleece“ — gullna reifið.
Fréttamaður frá Vísi fór urn
borð og hitti að máli einn skip-
verja Mr. Roger Atwood, en á 1
Nehru, forsætisráðherra Ind-1 ráðstafana til verndar friði og bátnum er þriggja manna áhöfn. þeir
Aðspurður um áframhald sigl-
ingarinnar sagði Mr. Atvvood ■ ■&
ekki væri það alveg ákveðið. .4-
formið var að sigla áfram héðaa
til Fæi’eyja, Hjaltlands og Nor-
egs. Þau mun a.m.k. ekki fýsa
að sigla heim aftur, heldur hafa
í hyggju að senda bátinn metS
skipi vestur um hafið.
Prófessor Richard hefur ko
ið hingað áður, og hann á hér
skólabróður, en það er Viggö
lands, en texti bréfsins ekki birt
ur.
Ávarp Chamouns.
Chamoun flutti útvarpsávarp
í gærkvöldi og vék ekki beint
að landgöngunni, en sagði, að
óhjákvæmilegt hefði verið að
fá hjálp. Hann benti m. a. á, að
Arababandalagið hefði brugðizt
i 1 \ “ "V >
Svona á að víkja
ekki svona
oryggi.
Senda Bretar lið
til Jórdaníu?
Stjórnmálafréttaritarar segja,
að brezka stjórnin hafi til íhug-
unar hjálp við Jórdaníu, og
hafi um það samráð við Banda-
rikjastjórn. Jórdaníustjórn hef-
ur lýst áhyggjum sínum í orð-
sendingu til brezku stjórnarinn-
ar, og er það hún, sem er í át-
hugun- t
Nuri drepinn.
Útvarpið í Bagdad, sem er. á
valdi uppreistarmanna, segir,
að Nurj forsætisráðherra hafi
fundizt og verið drepinn. Ekki
hefur verið minnzt á Feisal kon;
ung. Uppreistarmenn hafa alla
Bagdad á sínu valdi, en' vafa-
samt um landsbyggðina. Einu
fréttirnar um ástandið í írak
eru frá útvarpi uppreistar-
manna komnar. Þó er viiað, að
erl. .starfsmenn fá að stundafhöfðu þau framan af, en seinni
Skipstjóri heitir Fred Richard og
er prófessor við Princeton-há-
skóla og auk hans eru á bátnum
Mr. Atwood og kona hans. Bát-
urinn er með eitt sigluti’é, vel
útbúinn tækjum og bjargbát.
Ferðin hófst í New Haven í
Connecticut-riki og varð fyrsti á-
fangastaður St. John’s í Ný-
fundnalandi og komu þau þang-
að eftir 11 daga siglingu. Þaðan
sigldu þau hingað, nálguðust
fyrst land við Reykjanes og
stefndu þaðan inn hingað til
Reykjavíkur, og voru þá liðnir
16 sólarhringar síðan lagt var
úr höfn í St. John’s.
Þegar fréttamaður Vísis spúrði
Mr. Atwood, hvernig gengið hefði
og hvort tekið hefði lengri tima
en þau gerðú ráð fyrir, vildi hann
litið um andstreymið tala. Þau
vonuðust eftir að hafa súðvest-
anvind megnið af leiðinni, en það
fór á annan veg, og fengu þau
mótbyr flesta daga. Nýjan mat
gengu á sama há-
skólann í Bandaríkjunum fyrir
nokkrum árum.
Robeson kominn
London.
Paul Robeson, söngvarlswa
heimsfrægi, kom til Loiuton £
gær. Hann á að koma fram;í
brezku sjónvarpi eftir viku.
Söngvaranum hefur á liðm.rn
árum verið peitað um vegabref
sakir stjórnmálaskoðana, en nú
er það ekki hægt lengur, þar
sem Hæstiréttur Bandarí.; j-
anna hefur úrskurðað slíkt ó-
löglegt. P. R. kveðst munu hafa
aðalbækistöð í London í s.umar,
en skreppa til Prag og Moskvu.
Heim kveðst hann halda með
haustinu.