Vísir - 16.07.1958, Síða 7
Miðvikudaginn 16. júlí 1958
VÍSIB
7
STiÖRNULAUS
SAGA UM
SEKT DG ÁSTIR
þú liggir lengi fram eftir í fyrramálið og hvílir þig rækilega. Er
það víst að þér líði vel? Mér sýnist þú vera orðin breytt að
vissu leyti síðustu dagana." Hann horíði lengi á hana.
„Hvernig, áttu við?“
„Ég veit ekki. Mér finnst þú vera svo viðutan, eins og þú værir
alltaf að hugsa um eitthvað."
Ó, bara að hún gæti sagt honum eins og var! En það var ekki
hægt, hún varð að vita vissu sína fyrst. Hann mundi aldrei trúa
henni, nema hún bæri fram staðreynair og sannanir fyrir grun
sínum.
„Það er ekkert alvarlegt, Fred. Ekki sem orð er á hafandi.
„Jæja, ekkert sem þú getur talað við mig um. Þér finnst kannske
hægara að tala um það við Clark Jones?“
„Ó, Fred,“ sagði hún úrræðislaus. Það lá við að hún kjökraði.
Þau höfðu ekið inn fyrir víkina til þess að þurfa ekki að láta
ferja sig, og er þau nálguðust húsið núna, fannst Nancy óskiljan-
legt, að henni skyldi nokkurn tíma hafa fundist það fallegt.
Þetta stóra hús lengst frammi á nesinu var eins og draugahöll
í tunglsljósinu. Þung óveðurský lágu vfir löngu, hvítu húsinu og
fyrir neðan þyrluðust svartar öldur og froðufeildu við sorfna
klettana.
Valentine fór snemma að heiman morguninn eftir, til að skoða
einhverjar fasteignir með Batrett. Nancy fór að ráðum Freds og
fékk morgunmatinn í rúmið. Tilhugsunin um að eiga að hitta
Valentine í hádegisverðinum, eftir allt sem hún hafði heyrt um
hann, dró úr henni allan mátt.... Henni íannst einhver hætta
yfirvofandi — einhver hörmung, sem gæti bitnað á henni og Fred.
Bertha vinnustúlka drap á dyrnar og kom inn til að sækja
bakkann. Nancy afréð að gefa sig á tal við þessa Austurríkis-
stúlku. I-Iún vissi að flestum þykir lofið gott, og byrj^ði því með
því að hrósa henni fyrir vinnubrögðin hennar. Hart og dult
ahdlitið mýktist, og Nancy varð þess vísari að Bertha og Fritz
höfðu.verið þarna í vist í tíu ár og ætluðu að verða áfram, en
oft langaði Berthu þó heim til Austurríkis.
„Var móðir Herrons á lífi, þegar þér komuð hingað, Bertha?"
spurði Nancy.
„Já, en hún dó stuttu eftir að ég kom.“
„Það hlýtur að hafa verið hönnulegt. Valentine veslingurinn
hefur sjálfsagt verið bágur.“ Skjátlaðist henni eöa var það sem
henni sýndist, að Berthu væri skemmt? „Ég get hugsað mér hve
hræðilegt þetta hefur verið fyrir ykkur öll,“ hélt Nancy áfram.
„Hvernig gat manneskjan eiginlega verið svo hugsunarlaus að
taka svona marga svefnskanimta í ógáti? Það er varla annað
hugsandi en að hún hafi viljað fyrirfara sér. Ég get ekki skilið
hvers vegna hún gerði það — hún sem hafði svo mikið að lifa
fyrir — mann og son.... Hvað haldið þér, Bertha?"
Nú var ekki neitt fjör að sjá í Ijósbláu augunum lervgur.
Bertha var á verði. „Ég held ekkert,“ sagði hún. Nancy var að
reyna að koma henni til talsverða stund og loksins sagði hún:
„Ég vorkenndi aumingja drengnum."
„Haldið þér, Bertha, að frú Valentine hafi verið léttir að fá að
deyja? Haldið þér að hana hafi langað til að deyja?“
Nú varð löng þögn. Nei, ég held hana hafi ekki langað til að
deyja,“ sagði hún loksins. „En — stundum er dauðinn auðveld-
asta lausnin. Bezt fyrir báða aðila,“ sagði hún tvírætt og beygði
sig til að taka bakkann og flýta sér út, eins og hún iðraðist eftir Gunnar, Akureyri
það, sem hún hafði sagt. En Nancy studdi hendinni á handlegg- Gunnvör^’lsanrSi^'31
inn á henni. Þessi kona, með harða, lukta andlitið, hlaut að hafa Gylfi II, Akui-eyri
milt hjarta eða að minnsta kosti mannlegar tilfinningar, undir HafbiörS’ Hafnarfirði
Hafrennmgur, Gnndavik
skurninu. Hafrún, Neskaupstað
„Góða Bertha, segið þér mér hvernig var um frú Valentine. Var Hafþór, Reykjavík
hún í raun og veru geðveik undir lokin? Þér skiljið að mér er Hagbarð^n^^savik
afar mikils virði að vita það, ef svo færi að ég giftist Fred Hamar, Sandgerði
Herron “ I Hannes Hafstein, Daivík
1184
1407
513
582
633
1094
1119
737
3323
576
719
2033
Hannes lóðs, Vestmannaeyjum 786
„Æ, þér eigið við ef bömin yrðu eitthvað skrítm líka?“ spurði Heiðrún, Boiungarvík
Bertha og nú lyftist á henni brúnin. Nancy roðnaði en kinkaöi Heimaskagi, Akranesi
. ... i Helga, Húsa\ák
Helga, Reykjavik
„Bömin eru fyrir öllu, ungfrú. Okkur Fritz tekur svo sárt að Helgi Flóventsson, Húsavik
við skulum aldrei hafa eignast barn.... En þér þurfið engu að ™m\r’ ,!veJ;lavik
Holmkell, Rifi
kviða." Stúlkan leit varlega kringum sig og beygðt sig svo yfir Hrafn Sveinbjarnars, Grv.
ungu stúlkuna í rúminu. „Yður er óhætt að trúa því, að frú Hrafnkell, Neskaupstað
Valentine'var aidrei geðveik, og ekki heldur rétt áður en hún dó. Huginn!"’ Neskaupstað
Allra sízt þá. Hún var svo skynsöm sem nokkur manneskja getur Hrönn II, Sandgeröi
verið, og hún vildi ekki deyja, nein, nein. Hún vildi lifa fyrir Hup'ún, Bolungarvík
drenginn sinn. En það voru aðrir tii, annar til, sem vildi.... ingjaldur, Grundarfirði
Hún þagnaði því að nú var drepið á dyrnar og hurðin opnuð, Isleifur II, Vestmannaeyjum
Bertha andvarpaði og virtist verða hrædd, en óttinn hvarf af jón Kjartansson, Eskifirði
andlitinu er hún sá hver kom. Júlíus Björnsson, Dalvík
„Góðan daginn — má ég koma inn? Mig langaði til aö heyra Jökull, Ölafsvik
.. .. . Kap, Vestmannaeyjum
hvernig þer liði 1 dag.“ | Kári Sölmundarson, Rvík
„Góðan daginn, Fred. Mér líður vel — ég er bara dálítið löt. Keiiir, Akranesi
Þú sagðir að ég skyldi liggja lengi fram eftir, svo ég lét færa Kri^tján^óíafsfhði
mér morgunkaffiÖ í rúmið.“ Langanes, Neskaupstað
„Það var ágætt.“ Magiiús Marteinss, Neskaupst 960
Mumnu, Garði 1566
Bertha tók bakkann og hvarf, en augnaráðið sem hún sendi Muninn, Sandgerði 556
þeim var talandi vottur þess, að í brjósti þessarar fálátu mann-
eskju voru líka rómantískar tilfinningar.
„Það er gaman að fá morgunverðinn í rúmið og þurfa ekki að
flýta sér í skrifstofuna," sagði Nancy.
2467
793
785
1266
807
1129
777
1359
1324
1352
9-73
1656
1291
1733
1485
592
721
798
58S
2251
686
1034
1422
1962
792
903
Muninn II, Sandgerði 560
Ófeigur III, Vestmanneyjum 2038
809
1744
1288
1015
Ólafur Magnússon, Akranesi
Ólafur Magnússon, Keflavík
Páll Pálsson, Hnifsdal
. Páll Þorleifsson, Grundafr.
Fred settist á rúmstokkinn. „Eg hef verið niðri í bátaskýlinu! pétur Jónsson, Húsavik
í allan morgun,“ sagði hann alveg óvænt. Jones vinur þinn | Rafnkell, Garði
hafði rétt fyrir sér — einhver hefur verið þar á undan mér °g! Reynir^Akram/si^
lagfært það sem í ólagi var hjá okkur í gær. Eins og ég sagði Reynir, Reykjavik
við Jones hafði ég hugsað mér að athuga allan hreyfilinn. Ég í?eynir’ estmannaeyjum
Kiisnes, KeyKjaviK
kærði mig ekki um að segja honum, að ég hefði lagt svolitla
Sigrún, Akranesi
Sigurbjörg, Fáskrúðsfirði
Sigurður, Siglufirði
Sigurfari, Grafarnesi
Sigurfari, Homarfirði
spýtu við hurðina, svo ég gæti séð hvort nokkur gengi um skýlið.
Það getur ekki hafa verið garðyrkjumaðurinn, því hann var ekki
kominn heim. Hann fór til að vitja um móður sína, sem er veik.“
„Gastu fundið nokkra skýringu á að hreyfillinn hætti að §!gnrvon; ^kranesi .
I Smdri, Vestmannaeyjum
ganga?" Smári, Húsavík
„Ég veit ekki.... en það var helzt að sjá að einhver hefðijSnæfell, Akureyri ^
hreinsað benzíngeymirinn eftir að viö komumst heim í gær. Og gteinun gamla, Reykjavík
það er helmingi rninna benzín á honum núna en var þegar Stella, Grindavík
hreyfillinn hætti aö ganga.“ i Stígandi, Vestmannaeyjum
! Suðurey, Vestmannaeyjum
„Hvers vegna ætti nokkrum að detta í hug að fara aö hreinsa súlan, Akureyri
Sunnutindur, Djúpavogi
Svanur, Akranesi
Svanur, Reykjavík •
Svanur, Stykkishólmi
Sæfaxi, Neskaupstað
Sæljón, Reykjavík
Særún, Siglufirði
Tálknfirðingur, Tálknafirði
Tjaldur, Stykkishólmi
geymirmn?
Aflaskýrsla Fiskifélagsins.
Hér á eftir fer síldarskýrsla Fiski-
félags Islands, en þar er getið
þeiri-a 129 skipa sem komin eru á
skýrslu Fisldfélagsins:
BotnvörpusTcip:
Egill Skallagrímsson, Rvik. 1923
Þorst. þorskabítur, Stykkish. 3023
Mótorskip:
Ágúst Guðmundsson, Vogum 1441
Akraborg, Akureyri 1330
Akurey, Hornafirði 703
Álftanes, Hafnarfirði 1986
Andri, Patreksfirði 888
Arnfirðingur, Reykjavík 2223
Ársæll Sigurðsson, Hafnarf. 669
Ásgeir, Reykjavik 1588
Baldvin Þorvaldsson, Dalvík 1210
Bára, Keflavík 1161
Bergur, Vestmannaeyjum 1144
Bjarmi, Dalvík 955
Bjarmi, Vestmannaeyjum 945
Björg, Neskaupstað
Björg, Eskifirði
Björg, Vestmannaeyjum
Björn Jónsson, Reykjavik
Búðarfell, Búðakauptúni
Einar Hálfdáns, Bolungarvík 1814 Víkingur, Bolungarvík
Erlingur V. Vestmannaeyjum 678 Vilborg, Keflavik
1300
2140
520
1873
575
1029
1141
892
731
1655
99S
914
1358
566
962
3129
682
964
1174
1012
835
902
511
740
1008
1062
867
1696
1087
562
826
846
811
893
3999
638
1674
510
9o2
625
1060
563
Þorleifur Rögnvaldss, Ólafsfr. 736
1400
2455! Trausti, Súðavík
530' Ver, Akranesi
1006 Víðir, Eskifirði
1050 Viðir II, Garði
566 Vísir, Keflavik
1079 Von Keflavík
2396 ' V°n H, Vestmannaeyjum
941 j Vörður, Grenivik
742 Þorbjörn, Grindavík
Fákur, Hafnarfirði
Fanney, Reykjavík
Faxaborg, Hafnarfirði
Faxavík, Keflavík
Freyja, Vestmannaeyjum
Garðar, Rauðuvík 724
Geir, Keflavík 971
Gjafar, Vestmannaeyjum 2018
Glófaxi, Neskaupstað 524
Grundfirðingur II, Grafarnesi 2637
Guðbjörg, Isafirði 866
Guðfinnur, Keflavik 1650
Guðjón Einarsson, Grindavik 572 Framh. af 1. síðu.
Gullborg, Vestmannaeyjum 622 Baldur 250, Viðir SU 200, Tálkn
firðingur 200, Sleípnir 200,
Sleipnir 400, Sigurður 350, Mun-
Afiahrögð-
E. R. Burroughs —■ TARZAN — 2665
Vísindurinn felldi Tarzan fæddir lutu yfir Tarzan til en voru skyndilega stöðvaðir Pomeroy lávarði: „Látið
í dauðastríðinu. Tveir inn- þess að veita aðstoð,------------af kuldalegri fyrirskipun frá hann afskiptalausan —“
inn 450, Öðlingur 200, Guðbjörg
GK 350, Gullborg 600, Hilmir
KE 55Q, Dúx 300, Hannes lóðs
800, Ásgeir 300, Jón Stefáns-
son 200, Vörður 350, Nonni 500,
Ágúst Guðmundsson 500, Björg
VE 300, Svanur SH 150, Sæ-
valdur 400, Þorsteinn 60, Garð
ar 500, Einar Hálfdánarson 300,
Faxaborg 600, Stella 200,
Hrönn II 400, Fróði 400, Sæ-
hrímnir 200, Vísir 350, Helga
400, Reynir AK 600, Akurey
500, Gissur hvíti 400, Smári 250,
Guðmundur Þórðarson 400,
Gylfi 500, Stjarnan og Þorbjörn
með góð köst, og fleiri skip
munu vera á leið til lands.
Síldin veiddist aðallega út af
Glettinganesi og norður af
Vopnafirði.