Vísir


Vísir - 16.07.1958, Qupperneq 8

Vísir - 16.07.1958, Qupperneq 8
iEV kert blað er ódýxara í áskrift en Vísir. 'íjátið hann færa yður fréttir og annað ■j femaretm heitn — én fyTLrhafnae if yðar hálfu. , „J.sa-l Simi 1 -1 -ö -1» 0. VISIR Munið, að þeir, sem gerast áskrifendnr Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blað’ð ókeypis til mánaðamóta. Síini 1-16-60. Miðvikudaginn 16. júlí 1958 SRannsókn lokið í vín- máli leI§y!bÉistjóra. s fundusí 24 fSöskur 111 bSlum. — í einum fannst smyglað áfengi. Samkvæmt upplýsingum frá f jíltriia Sakadómara í gær, er c i nnsökn í máli bifreiðarstjór- a na, sem áfengi fannst hjá á 1 acigardágskvöldið um það bil að ijúka. ’Leitað var samtals í 12 bíl- uc'v á' þremur bílstæðum, þ. e. fc;á Hreyfli, bæði á Hlemmi og Kalkofnsvegi og hjá Borgarbíl- stoðirini við Tryggvagötu. f öllum bílunum fannst áfengi nema einum. Samanlagt é;engismagn voru 17 heilflösk- ur og 9 hálfflöskur (þ. e. bjór- fiöskúr eða pepsikólaflöskur með átöppuðu áfengi). Auk þessa fannst svo slatti af gini í einni flösku. f einum bílnum fannst all- r. kið magn af áfengi. 8 heil- ftiiskur og 5 hálfflöskur, en í h num bílunum öllum sáralitið, ein flaska í flestum og upp í 2i/2 fiösku. Aðeins i einum bílnum fannst smyglað áfengi. Var það gin og viskí, sín flaskan af hvoru og auk þess spíritus á pepsikóla- riösku. Flest eða jafnvel öll málin verða sencl ákæruvaldinu til frekari ákvörðunar. 233 hvalsr komnir á land í Hvalflrðl — afurðir flutiar út. Síðdegis í fyrrad. höfðu hval- veiðibátar Hvals h.f. í Hvalfirði ve'itt 233 hvali. Samkvæmt upplýsingum, er Loftur Bjarnason, framkvstj., lén tíðindamanni biaðsins í té, e a þetta heldur færri hvalir ea veiðzt höfðu um sama leyti í fyrra. Um 430 lestir af frystu hval- kjöti voru nýlega fluttar til E.iglands og verið er að flytja 970 lestir af hvallýsi til Þýzka- Is nds. Iðja «6 semur. íðja, félag verksmiðjufólks, »g vinnuveitendur hafa gert með sér samkomulag um nýjan kfarasamning. Verður samkomulag þetta borið undir fundi í félögum béggja aðila í kvöld. Enn hefur ekki verið skýrt opinberlega fcá efni samkomulagsins, en róðgert mun vera að væntan- legur samningur gildi í hálft annað ár. Engin síld vestan til. Frá fréttaritara Vísis. Siglufirði í morgun. Hér er ágætisveður með /strekkingskalda á sunnan og bjart yfir hafi og hauðri — en engin síld. Síldarleitin hefur leitt í Ijós, að mikil áta er í sjónum og skilyrði öll góð, en samt er eng- in síld. Fjöldi fólks er farinn héðan, sumir hafa fært sig til, farið til Raufarhafnar ,eða haldið heim. Fyrir þá sem eftir eru, er enn yfrið nóg að gera á plön- um, við ápökkun og allan frá- gang. Slys í gær. í gær varð umferðarslys á Amtmannsstíg. Drengur, sem þar var á reið- hjóli með hjálparvél, lenti í á- rekstri við bíl og skrámaðist nokkuð á höfði. Drengurinn var fluttur í slysavarðstofuna og þar gert að meiðslum hans, en | síðan leyft að fara heim. Þá hafði maður meiðzt með einhverjum hætti í námunda við Hljómskálagarðinn í gær- dag, og fenginn var sjúkrabif- reið til þess að flytja hann í slysavarðstofuna. Maður þessi kvartaði einkum undan eymsl- ! um í handlegg og mjöðm. Hér sjást þeir Kristján Þórðarson og Ormar Skeggjason skömmu eftir gönguna. (Ljósm.: Stefán Nikulásson). Gengu Ur Landmannalaugum til bygg&a eftir hjálp. Ferðafélagínn meiddisf á fæii og var ekki fe-rðafær. Þrír ungir menn héðan úr bænum höfðu verið vikutíma í sumarleyfi í Landmanna- laugum og ætluðu að ganga Fjallabaksveg í Skaptártungur, þegar það slys vildi til á föstu- dag, að einn mannanna, Gunn- ar Beinteinsson meiddist mjög illa á fæti. við Landmannalaugar. Var þegar farið með sjúkrabörurn- ar í sæluhúsið. Þá farið er í sæluhúsið í Landmannalaug- um, verður að ganga mjög brattar skriður austan í Suð- urnámum, ef ekki er farið yfir ána. Um þetta leyti er áin ó- fær bílum. Ekki var annað að gera en að vaða Jökulkvíslina, en til þess að komast í bílinn frá húsinu *verður að fara tvisvar yfir ána. I Þeir félagarnir veittu félaga sínum þarna mikla og ómetan- leg'a hjálp, en því miður eru margir þannig gerðir, að þeir j hafa ótrúlega lítinn áhuga á i því að hjálpa þeim, sem verða( fyrir óhappi eða slysi. Þetta skeði nálægt sæluhúsi Ferðafélags íslands í Land- mannalaugum. Gunnar fékk fljótlega miklar þrautir í fót- inn og stokkbólgnaði um hnéð. Þarna voru nokkrar tilvon- andi hjúkrunarkonur frá Land- spítalanum og hjálpuðu þær til við að ganga frá meiðslunum eftir því sem hægt var. Þegar á daginn leið versnaði Gunnari svo í fætinum, að fé- lagar hans, Kristján Þórðarson! Síðdegis í gær, eða um hálf- og Ormar Skeggjason, ákváðu átta leytið var slökkviliðið hvatt Maður slasast við sprengingu í frystihúsi í Eyjum. Vestm.eyjum í rnorgun. i>að slys skeði hér i Vest- xnannaeyjum síðdegis í gær, að Siirenging varð í kæliveitukerfi Fcskiðjunnar h.f. með þeim af-j le ðingum, að fljótandi ammón- íii.k og ammóníaksgufur spýtt- w-t út um vélarrúmið og einn af sturfsmönnum fyrirtækisins slasaðist mjög alvarlega. 1 Fjórir starfsmenn voru í véla sainum, þegar sprengingin varð.1 Sluppu 3 þeirra alveg við am- | xnóníaksflóðið, en einn mann- að ganga til byggða. Klukkan um 11 á föstudags- kvöld lögðu þeir af stað frá sæluhúsinu. Þeir voru vel nest- aðir, því löng og erfið ganga var framundan. Veður var gott og lögðu þeir leið sína norður fyrir Frostastaðavatn og síðan vestur yfir, syðri leiðina, um Dómadalshraun og eftir Dóma- dal. Til þess að villast ekki gengu þeir alltaf veginn og lengdi það gönguna nokkuð. Haldið var áfram nóttina og um klukkan 12 á laugardag komu þeir að Galtalæk á Landi, sem er efsti bær í sveitinni. Þeir félagar voru o'rðnir mjög þreyttir eftir þessa löngu göngu, sem þeir héldu að væri nálægt 80 kílómetrar. vegna elds að verkstæðisliúsi á Álfhólsvegi 16 í Kópavogi. Þegar slökkviliðið kom á vett vang logaði glatt í húsinu og var mikill eldur. Urðu slökkvi- liðsmennirnir að rjúfa þakið til þess að komast að eldinum, en úr því gekk greiðlega að slökkva eldinn. , Vatnsskortur vegna Softs í Sei&slum. Síðustu tvo tlaga hefur verið óvenju vatnslítið hér í bænum, Samkvæmt upplýsingum, er Vísir aflaði sér hjá Vatnsveií- unni í morgun, má rekja vatns- skort þennan til þess, að vatn stendur nú mjög lágt í Gvend- arbrunnum. Þegar svo er ástatt verður að grípa til undirþrýst- ings, til þess að koma vatninu í gegn um leiðslurnar, og vill þá stundum safnast loft í vatns- æðarnar. I Þannig var það í gær, að loft sáfnaðist í stærstu æðina milli Helluvatns og Hrauntúnstjarn- ar, og varð það til þess, að æðin flutti skyndilega aðeins Vs þess, sem venjulegt er. Gerðar hafa verið ráðstafanir til þess að veita loftinu burt og fylgjast starfsmenn Vatnsveitunnar svo- sem frekast er unnt nieð því, að loft safnist ekki í leiðslurnar. Þess má að lokum geta, að unnið er að því að koma upp dælustöð við Gvendarbrunna, og hefur dæluhúsið þegar verið reist, en treglega gengur að afla nauðsynlegra tækja er- lendis frá. íslenzk kona í Bagdad. Vísi er kunnugt um einn ís- lending í Bagdad, höfuðborg Ir- aks, þar sem nú er bylting háS. Þessi íslendingur er frú Sig- ríður Ólafsdóttir, kona dr. John McKenzie’s sendiráðsritara við brezka sendiráðið. Þau eiga 3 börn. Áður voru þau í Sofia, höfuðborg Búlgaríu. Dr. Mc Kenzie starfaði hér um árabil og á hér marga vini og kunn- ingja. Samkvæmt fregnum, sem bor- izt hafa, eru allir starfsmenn brezka sendiráðsins í Bagdad heilir á húfi, og skyldulið þeirra allt, nema að einn maður, Gra- ham að nafni, varð fyrir skoti, er árásin var gerð á sendiráðs- bygginguna, og beið bana. LögregEan eftlr tvo sundmenn. Arsnar ætla&i a5 afla sér matfanga í Tjarnar- hól.manum, hinn synti í Nauthólsvik. Aðfaranótt mánudags og í fyrradag varð lögreglan í Rvk. að elta uppi tvo ölvaða sund- menn, annan í Tjörninni en Höfðu hinn í Nauthólsvík. anna, Hallgrímur Pétursson vélstjói'i slasaðist stórlega og er mjög mikið skaddaður bæði útvortis og innvortis. Er slysið varð, stóð Hallgrím ur um 9 metra frá ammóníaks- 1 pressunni, sem sprakk. Fekk hann þegar á sig gusu og náði ekki til dyra af eigin ramm- leik. Honum var þó fljótlega bjargað út úr vélasalnum og komst von bráðai' undir iæknis-j hendur. Hallgrímur er mjög þungt haldinn, | þeir þá verið nálægt 13 tímum á ferð. Um eða hálf þrjú á laust eftir klukkan mánudagsnótt bár- A bænum var allt gert til að usi lögreglunni fregnir af því, hjálpa þeim og um kl. eitt var búið að ná i jeppabíl úr sveit- inni. Einnig vildi svo til,- að sjúkraþörur voru til, en þær hafði Jón Oddgeir Jónsson skil- ið eftir að afloknu námskeiði í hjálp í viðÍÓgum,- sem hann hélt fyrir nokkru þarna í sveit- inni. Ferðin til baka gekk mjög vel og voru þeir ekki lengur að maður væri að svamla í Tjörninni. Lögregan var þá send eftir manninum, sem var á leið út í Tjarnarhólmann. Þegar lög- reglan náði manninum reyndist hann vera alldrukkinn, en hann gaf þá skýringu á tiltæki sínu að hann væri geysilega svang- ur og hefði ætlað út í hólmann til að næla sér í egg til þess að en tvo tíma að Jökulkvíslinni j borða. Ekkert varð samt af því Á 5. tímanum í fyrradag var lögreglan kvödd aftur á vett- vang vegna manns sem var á sundi á Nauthólsvíkinni. Bað- verðinum fannst maðurinn haga sér næsta undarlega og bað lögregluna að aðstoða sig við að ná manninum, sem þá var búinn að vera röska klukku' stund á sundi. Lögreglan náðL í bát og reri á eftir manninum, en hann neitaði með öllu að fara upp í bátinn. Lögreglu- mennirnir gátu þó hrakið hann til lands og tóku hann þegar þangað kom. Maðurinn reyndist mjög drukkinn og svo kaldur orðinn eftir hið langa bað að hann var fluttur í Slysavarð- stofuna til hjúkrunar.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.