Vísir - 21.07.1958, Side 1
D
l\
i
y
•8. árg.
Mánudaginn 21. júlí 1958
207. tbl.
öliu landinu fer
m a5 r.áigast 200,000 tunnur.
Akureyringur
golfmeistari.
Golfmeistara.móti fslands lauk
I gær, en það var haldið á Akur-
eyri að þessu sinni.
1 Landsliðsflokki sigraði Magn-
ús Guðmundsson, Akureyri, með
311 höggum, en næstu tveir
menn, sem einnig voru báðir frá
Akureyri, urðu jafnir með 318
högg. Verða þeir að keppa 18
holur til úi-slita.
1 fyrsta flokki varð Sveinn Ár-
sælsson frá Vestmannaeyjum
sigurvegari.
KuHdi og þoka spiSla veiði.
Ekki hefur rætzt eins vel úr með síldveiði og á hcrfðist
fyrir helgina. Fjöldi skipa liggur í landvari kring um Langa-
nes, og á vestursvæðinu geta skip lítið aðhafzt vegna boku.
Kuldi er líka það mikill, að sildin veður ekki. Síldarsöltunin
á öllu landinu nam síðastliðið föstudagskvöld 169,029, en er nú
að nálgast 200,000.
Mesti hiti
hér í 3 ár
*
I gær mældist
hér 21 stig.
Hlýtt hefur verið í veðri hér
sunnanlands nú lun helgina,
og niældist hiti hér í Reyk.ja-
vík 21 stig í gær. Er þetta
heitasti dagur, sem hér hefur
koinið síðait í júní 1955.
Víðar var lilýtt í veðri í
gær en hér, og á fúngvöllum
og Hæli í Hreppum var hltinn
23 stig. Fylgdi þessu víða nokk
ur Iiitainóða og ryk. Eins og
áður segir hefur ekki verið
svo hlýtt hér í bænum und-
aníarin 3 ár,,og er heldur ó-
algengt, að hiti fari yfir 20
stig. Ti.l samanhurðar má geta
þess, að niestnr liiti hér i .júli
i fyrra mældist 17 stig'. Sam-
kvæmt upþlýsingnm Veður-
stófitnnar er hér útlit fyrir
liæga NA-áft og hjart veður
níesta sólarhring,
Herpinótaveiðar hér
vaída vonbrigðum.
Frá fréttaritara Vísis —
Osló í gær.
Ekki er fyrir hendi yfirlit um
snurpinótaafla norskra sklpa við
fsland, en liann er a.m.k'. miklu
ininni en inenn bjuggust við.
Norsk skip voru gerð út til að
veiða í bræðslu á þeim miðum á
s.l sumri, og gáfu veiðarnar þá
góða raun, en árangurinn nú er
miklu minni en menn höfðu
vænzt vegna reynslunnar í fyrra.
Tala snurpinótaskipanna er 120
en samanlagður afli mun aðeins
vera 90—100,000 hektólitrar, svo
að þeir bátar eru sárafáir, sem
skila hagnaði.
Frá fréttaritara Vísis. .
Siglufirði í morgun.
í srær var saltað á flestum
plönum hér, bó ekki öllum. Hið
indælasta vcður var í landi, en
sjómenn kvarta undan mikilli
þoku á miðunum og miklum
kulda.
Þessi skip komu inn í gær
Síðastliðið: föstudagskvöld
var búið að salta á öllu landinu
169029 tunnur síldar, sem
skiptist þannig á söltunarstaði:
Dalvík 12450 tunnur, Eskifjörð-
ur 641, Grímsey 376, Hjalteyri
2700, Hrísey 2204, Húsavík
8143y2, Norðfjörður 591, Ólafs-
fjörður 8572, V2 Raufarhöfn
með síld til söltunar og höfðu 31102V2, Seyðisfjörður 2002,
fengið aflann flest á Skaga- Siglufjörður 94599, Skagaströnd
846, Vopnafjörður 2285, Þórs-
höfn 1280, Bolungavík 644, ísa-
^jörður 85 og Súgandafjörður
547.
Hér á Siglufirði eru þessar J
söltunarstöðvar hæstar, og
höfðu sl. laugardag saltað sem
hér segir: Ásgeirsstöð 6389
tunnur, Söltunarstöðin Sunna
h.f. 6360, Reykjanes h.f. 6277%,
grunni: Rifsnes 300 tunnur,
Guðbjörn Þórðarson RE 150,
Rafnkell 200, Sæljón 300, Svan-
ur SH 500, Viktoría 450, Haf-
björg 400, Gunnólfur 50, Kap
200, Fjalar 120, Snæfugl 100,
Jökull kom tvisvar með sam-
tals 8—900 tunnur, Sæborg VE
300, Víkingur 200, Sæborg BA
200, Erlingur IV. 150, Páll Páls-
son 500, Mímir 250, Svanur AK íslenzkur fiskur 6462, Kaupfé
400, og Ingvar Guðjónsson kom |
tvisvar með samtals 6—700
Vitað var í morgun um skip
á leið til lands, en það voru
þessi: Víðir II. 850, Keilir 450,1
Grunldfirðingur II. 200, Jón
Finnsson 400, Einar Hálfdánar-
son 250, Víkingur 200, Sigrún
50 og rifið, Ágúst Guðmunds-
son 500, Vonin KE 300 og
Hanna 150. 1
Framhald á 5. síðu j
í gær varð árekstur á Hafnarfjarðarvegi, og mu,nu þrír bílar
liafa komið þar við sögu. Verst leikinn var jeppi vestan af
landi, því að hann lenti út af veginum og önnur hurðin brotnaði
af honum. Ef menn leita vel, geta beir ef til vill fundið hurðina
af honum. (Ljósm.: Bj. Bjarnleifsson).
Norðmenn óánægðir yfir
aflaleysi á síldveiðum.
Vonasf þó til, að úr rætisf
með reknetunujn.
Flugdagur í
IVIoskvu.
Flugdagnr var í Sovétriltjuniun
í gær.
Á flugsýningu í Moskvu var
Um helgina komu af austur- sýn(j farþegaflugvélin TU-114,
sem er þota, er getur flutt 200
farþega. — Sýndir voru koptar
og svifflugur. — Tékkneskir og
svæðinu 50 skip með 10—12
þúsund mál af bræðslusíld til
Síldarverksmiðja ríkisins, og
til Rauðku komu 10 skip með rúmenskir flugmenn tóku þátt í
250—1000 mál hvert.
flugsningum.
Frá fréttaritara Vísis.
Osló í gær.
Aflafrétta af Islandsmiðum
er beðið með eftirvæntingu á
fleiri stöðum í Noregi í ár en
oft áður.
Er það af því, að þeir eru
fieiri en áður, sem byggja of-
komu sína að einhverju leyti
á síld frá íslandi. Starfsmenn
síldarverksmiðju, sem fengu
mun minni afla í vetur og vor
en gert hafði verið ráð fyrir,
vonast til að geta bætt hag sinn
eitthvað, ef næg síld fæst af ís-
landsmiðum. Hafa fjölmargar
verksmiðjum gert samninga um
kaup á síld frá íslandi, en veið-
in hefur gengið treglega fram
, að þessu.
Þær fregnir hafa borizt frá
norska flotanum fyrir Norð-
urlandi, að hann hafi átt viS
erfiðleik að etja vegna stirðr-
ar veðráttu, og af þeim sök-
um hafi sum skipin alls eng-
I an afla fengið ennþá.
Bílar velta á Mosfellsheiði.
Nokkirr slys urðu á iraönnum
en ekki alvarleg.
í gærmorgun ultu tveir bíl-
. ar á Mosfellsheiði og hlutust
af því smávægileg meiðsli, en
! allmiklar skemmdir urðu a. m.
k. á öðrum bílnum.
í gærmorgun snemma voru
fjórir menn á leið frá Þingvöll-
um til Reykjavíkur í Dodge-
Station bifreið. Vestur á heið-
inni komu þeir að manni og
jeppabifreið og hafði jeppinn
oltið út af veginum. Fóru að-
komumenn bílstjóranum til
hjálpar við að koma jeppan-
um upp á veginn, en við það
skarst einn þeirra talsvert á
Eftirlitsskipið Draug fylgist
með flotanum, og símar það
jafnan heim um veður og veið-
ar. Geta menn þess vegna fylgzt
sæmilega með hvorutveggja, og
í skeytum frá skipinu hefur ein
mitt verið sagt, að sjómenn sé
bölsýnir. Menn vonast til þess,
að úr rætist, þegar skipin koma
í seinni leiðangurinn og notast
reiðinni að hraða sér með hinn þá við reknet, en vitanlega er
slasaða mann tii læknis. Fóru engin trygging fyrir því.
þeir þá fjórir saman áfram á-
leiðis til Reykjavíkur og óku
geyst, því talsvert blæddi úr
sári mannsins. En þegar þeir
höfðu ekið skamma stund réði
bílstjórinn ekki við hraðann,
svo bíllinn lenti út af veginum
og hvolfdi þar. Mun bíllinn vera
mikið skemmdur, einkum þó
yfirbyggingin.
Þegar hér var komið sögu verði af Austurríki skuldbinding-
skriðu allir út úr bílnum nema um um afhendingu á olíu og
einn, sá sem sat í framsætinu benzíni til Sovétríkjanna, að við-
Raab í Moskvuför,
Raab kanslari Austuriikis fer
í dag í opinbera heimsókn til
Moskvu, eins og áður var ákveð-
ið.
Hann mun fara fram á, að létt
Já, hérna cr hurðin af jepp-
anum, svo að nú er allt komið
til skila.
bþá bílstjóranum. Ilann mun skifti milli landanna verði aukin,
handlegg á rúðubroti úr jepp- 1 hafa fengið högg og rotast og og að skilað verði aftur austur-
anum. Þegar svo var komið,. töldu félagar hans að hann rískum föngum, sem enn eru í
jákvað bílstjórinn í Dodge bif-1 Framh. á 5. síðu. haldi í Sovétríkjunum.