Vísir - 31.07.1958, Side 2

Vísir - 31.07.1958, Side 2
 . Fimmtudaginn 31. júlí 1958 Bœjarfréttfr mimlúb} a/tnehH/H0J j >!' í'esisdæðl jkl. 6.46. 0* Ukírvistöðin c*aœa "'.1100. xVæturvörður Vesturöæjar Apótek, simi 22280 Lögregluvarðstofan heíur síma 11166. Slysavarðstofa Reykjavikur 1 HeJlsuverndarstöðinnJ er op- lin allan sólarhringinn, Lækna- Vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á ■ama-stað kl. 18 tll kl.8.— Sími' «'5030. Lj Ssatími bifreiða og snr.arra ökutækja l lögsagnarumdæmi Reykjavík- verður kl. 23.25—3.55. Árbæjarsafn Opið daglega nema mánudaga, kl. 2—6 e.h. Tæknibólcasafn I.M. S. I. 1 Iðnskðlanum er opið frá kl. 1—6 e. h. alla virka daga nema laugardaga. Llstasafn Einars Jónssonar Hnitbjörgum, er opið kL 1,30— 3,30 alla daga. ÍJtvarpið £ Lyöld. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30 Erindi: Ólöf Loftsdótt- , ir. (Gunnar Hall). — 20.45 , Tónleikar: Symfónisk til- brigði fyrir píanó og hljóm- , sveit, eftir Cesar Frank ] (plötur). — 21.00 Upplestur: , Ljóð eftir Ezra Pound. (Mál- ! fríður Einarsdóttir þýddi. j Svala Hannesdóttir flytur). — 21.20 Tónleikar: Kór og ] hljómsveit óperunnar í Róm flytja (plötur). — 21.50 Fi'á- saga: Hrakningasaga Jóns fótalausa. (Valdimar Snæ- varr skráði. Óskar Halldórs- ; son kennari flytur). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — j 22.10 Kvöldsagan: „Nætur- vörður“, eftir John Dickson Carr; XV. (Sveinn Skorri Höskuldsson). — 22.30 Létt lög (plötur). — Dagskrárlok kl. 23.00. Eimskip. Dettifoss fór frá Malmö 28. þ. m. til Stokkhólms og Len^ íngrad. Fjallfoss fer frá Rvk. í dag til Akraness, Patreks- fjarðar, ísafjarðar og Norð- ur- og Austurlandshafna. Goðafoss fór frá Siglufirði í fyrradag til Norðfjarðar, Fá- skrúðsfjarðar, Eskifjarðar, Vestm.eyja, Akraness og Rvk. Gullfoss fór frá Leith !Si“ i .. "■ 'ii iilil hi' ' !'JE ’ i KROSSGÁTA NR. 3578. í fyrradag til K.hafnar. Lag- arfoss er í Hamborg; fer það an til Rvk. Reykjafoss er £ Hamborg; fer þaðan til Ant- werpen, Hull og Rvk. Trölla- foss er í New York. Tungu- foss fór frá ísafirði í gær- kvöldi til Aðalvíkur, Siglu- fjarðar, Dalvíkur og Akur- eyrar. Reinbeck fór frá Kotka í fyrradag til Lenin- grad, Rotterdam og Rvk. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell fór frá Leningrad 29. þ. m. áleiðis til Akureyr- ar. Arnarfell lestar síld á Norðurlandshöfnum. Jökul- fell fer frá K.höfn í dag á- leiðis til Rotterdam og Ant- werpen. DLsarfell er vænt- anlegt til Leningrad £ dag. Litlafell losar olíu á Norð- austurlandi. Helgafell fór fram hjá Lindesnes í Suður- Noregi 29. þ. m. áleiðis til íslands. Hamrafell fór frá Batumi 29. þ. m. áleiðis til Rvk. Eimskipafél. Rvk. Katla er á leið til Rvk. frá Leningrad. Askja fór á há- degi í gær frá Flekkefjord : áleiðis til Faxaflóahafna. Flugvclarnar. Hekla var væntanleg kl. 08.15 frá New York; átti að fara kl. 09.45 til Oslóar, K.hafnar og Hamborgar. — Edda er væntanleg kl. 19.00' frá Stafangri og Osló; fer kl. 20.30 til New York. Lárétt: 2 á færi, 5 var myrt- ur, 6 . ..dýr, 8 samhljóðar, 10 ávexti, 12 áta, 14 hás, 15 væla, 17 samhljóðar, 18 undantekn- ingarlaust. Lóðrétt: 1 hruma, 2 . . .búðir, 3 lengdareining, 4 kýr, 7 ...gætni, 9 setgagn, 11 verk- færi, 13 . ..ræmd, 16 félag. Lausn á krossgátu nr. 3577. Lárétt: 2 blóta, 5 Nasa, 6 rum, 8 gá, 10 ferð, 12 ala, 14 níu, 15 naga, 17 KR, 18 agnið. Lóðrétt: 1 snagana, 2 BSR, 3 lauf, 4 áróðurs, 7 men, 9 álag, 11 rík, 13 agn, 16 ai. Fjármálatíðindi. Annað hefti 1958 hefir Vísi borizt. Ritstjórnargreinin fjallar um nauðsyn aðhalds í fjármálum hins opinbera og einstaklinga. í þessu hefti er ritað um utanríkisviðskiptin, störf Alþingis, útflutnings- sjóðslögin og auk þessa eru fréttaþættir um utanríksvið- skipti og gjaldeyrisstöðu, út- gerð og aflabrögð, viðskipta- samninga, gengi og peninga- markað. Veðrið. í morgun var léttskýjað sunnanlands, en víða rign- ing norðanlands. í Reykja- vík var V 3, 9. Horfur: Norðan gola eða kaldi. Létt- skýjað. — Hiti í erlendum borgum kl. 6 í morgun: London og París 13, Lissa- bon 21, Berlín 17, K.höfn 15, Stokkhólmur 17, New York 27 og Þórsþöfn í Færeyjum 9 stig. var gangsetning ökutækja þeirra tíma allt annað en auðvelt verk og þó ekki sízt vegnai óhentugs klæðnaðar, harðra flibba og stífaðra skyrtna, sem þá voru í tízku. Hið fræga vörumerki, ERCO er trygging fyrir gæðum, Þú skalt einnig biðja um ERCO. Einkaútflytjendur: CENTROTEX — PRAGUE — CZECHOSLOVAKIA' Umboð: O. H. ALBERTSSON Laugavegi 27 A, Reykjavík Sími 11802. Mkn a íísgst/rn a: Akrsnes slgraði Keflavík 5:1. 7. leikur íslandsmótsins í 1. deild fór fram í gærkvöldi. — Akurnesingar léku við Kefl- víkinga, sem léku nú sinn fyrsta leik í 1. deild eftir mik- ið og leiðinlegt málaþras. Er gott til þess að vita, að þessari maraþon-deilu skuli nú loks lokið, og vonandi, að önnur slík komi ekki í náinni framtíð. — Skagamenn sigruðu örugglega, eins og við mátti búast, skor- uðu 5 mörk gegn einu. í. hálf- leik stóðu leikar 2:0 fyrir Akranes. Fimmtudagnr. 212. dagur ársins. Laridsbökasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. 10^-12 og 13—19. Þ j óðminj asafnið er opið á þrið.1ud., Fimmtud. og laugard. kl. 1—3 e. h. og á sunnudögum kl. 1—4 e. h. Bæjarbókasafn Reykjavikur verður Iokað vegna sumarleyfa frá 13. júlí til 6. ágúst. Biblíulestur: 1. Jóh. 2, 1—36; Að þekkja og hlýöa. Fyrstu mínúturnar sóttu Keflvíkingar af kappi og mun- aði stundum mjóu, að þeim tækist að skora. T.d. áttu þeir skot í stöng og Högni Gunn- laugsson miðherji þeirra skall- aði yfir í opnu tækifæri. Skagamenn voru nokkuð seinir í gang, en smátt og smátt náðu þeir tökum á leiknum, og seinni hálfleikur var nokkurs konar sýning af þeirra hálfu. Þórður Þórðarson skoraði 2 mörk fyrir Akurnesinga cg Helgi Björgvinsson, Ríkharður og Þórður Jónsson sitt markið hver. Mark Keflvíkinga skoraði Högni Gunnlaugsson með fall- egu skotl, sem fór innan á stöng og í netið. Lið Keflvíkinga er skipað nokkuð jöfnum leikmönnum, 1 sem reyna að leika skipulega og tekst það oft. „Heili“ liðsins j er Hafsteinn Guðmundsson,! sem lék í landsliðinu áður fyrr. Keflvíkingar sýndu dugnað og þrautseigju, þó að við ofurefli væri að etja. Það sem helzt skorti.er betri knattmeðferð(að undanskildum Hafsteini, Páli1 Jónssyni hægri útherja ogj Emil Pálssýni vinstri inn- allskonar GEYSf? H. F. Fatadeildin. herja), en þeir bæta það upp með dugnaðinum. Trúað gæti ég því, að þeir reynist öðrum liðum í 1. deild þungir í skauti. Dómari var Guðbjörn Jqös- son og dæmdi vel. /\ n w Nú á dögum eru tékkneskar poplín skyrtur eitt af sjálfsögðustu undirstöðuatriðum þægilegs cg hentugs klæðnaðar, Þær eru fallegar, klæða vel, flibbinn hrukkast ekki, og þær hæfa bæði við útivist og í samkvæmum.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.