Vísir - 31.07.1958, Blaðsíða 7
Fimmtudaginn 31. júlí 1958
V í S I K
2
Jesínifer Aníes:
STJÖRNULAUS
NÖTT
SAGA U M
SEKT □ G ÁSTiR íj
29 jj
iVW.TVWWWWW./VWVWV^WWJVWtfVWV-W^'VW^eWWW*
Þegar hljómsveitin þagnaði vildi svo til að þau námu staðar
rétt hjá Meg og dansherra hennar. Og hvernig sem það nú
atvikaðist þá hvarf Fred með Meg en hún stóð eftir hjá bráð-
ókunnugum ljóshærðum manni. Hún fór frá honurn eins fljótt og
hún þóttist mega, hana langaði ekkert til að kynnast nýju fólki.
Hún gekk út i garðinn og naut kvöldloftsins og æfintýraljós-
anna. Henni varð gengið fram hjó einum smáskálanum við
tjörnina og heyrði þá sér til mikilla furðu málróm Valentines
innan úr skálanum, úr myrkrinu og fór að hlusta. Það er ljótt að
hlera, en hún gat ekki stillt sig um það.
„Góða mín, það getur ekki skipt neinu máli þó við frestum
trúlofunni í nokkrar vikur?“ sagði hann.
„Það er ekki beinlínis skemmtilegt fyrir mig, að þú skulir vilja
draga þetta á langinn, Bernard minn,“ sagði kvenrödd og Nancy
þekkti strax, að það var rödd ríku ekkjunnar, frú Jarrold.
„Ég hef sagt þér af Fréd, sem alltaf er. að hugsa til liennar
rnóður sinnar. Það mundi særa hann ef ég trúlofaðist rétt um
afmælið hans. Við skulum bíða nokkrar vikur, gullið mitt, þangað
til brúðkaupið er liðið hjá. Þú sem ert alltaf svo skynsöm....“
Nancy forðaði sér burt og rakst þá á Clark Jones, hlaupandi.
„Þvílík nákvæmni að rekast svona beint á mig,“ sagði hann
og hélt utan um hana. „Hvað gengur á? Ég hélt að við værum á
dansleik en ekki í kapphlaupi.“
„Clark!“ stamaði hún og hló eins og vitfirringur. Hvílíkur
léttir að hitta hann þarna! Nú þóttist hún örugg, í fyrsta sinn
í marga daga. „Clark! Ég er að verða brúður Bláskeggs konu-
bana.“
„Áttu við Fred? Ég vissi ekki að þetta var svona langt komiö
sagði hann og virtist reiður. „Komdu inn og dansaðu við mig
svo að við getum talað saman án þess aö vekja athygli.“ Þau
fóru inni á milli glerhurðanna og fóru að dansa. Clark var að
vísu ekki prúðbúnastL maðurinn í salnum, en hann var tvímæla-
laust sá lengsti, og það sópaði að honurn í hvíta smokingnum
hans. Og hann hélt svo fast utan um hana, að það var engu
vafa bundið að hann hafði meira gaman af að dansa við hana
en Fred hafði haft.
Hann hafði tafist í London og nú langaði hann til að frétta
hvort nokkuð hefði gerzt meðan hann.var burtu.
„Eiginlega ekkert fyrr en núna rétt í þessu, þegar ég komst
að því.að Valentine, sem bað mín fyrir nokkrum kvöldum, er
leynilega trúlofaður frú Jarrold, þó hann vilji fresta opinberun-
inni þangað til afmæli Freds er afstaðið. Er það ekki skrítið?“
„Skrítið er ekki rétta orðið,“ sagði hann rólega. „Meðan hann
vildi giftast þér var ég rólegur, en nú horfir málið öðruvísi við.
Nú held ég að þú ættir að fara til London undir eins.“
„Ég hef margsagt þér áður að ég vil ekki fara,“ sagði hún og
kipraði varirnar.
„Ertu enn hrædd urn að eitthvað geti komið fyrir Fred?“
Hún sagði honum hvað Fred hafði sagt um arfinn.
„Okkar á rniili sagt held ég að peningar Freds hafi farið sömu
leiðina og peningar föður míns,“ sagði Clark. „Það verður ekki
gaman fyrir hann að kcmast að raun um það. Og ef Valentine
heldur að Fred geti oroið sér hættulegur, er líklegt að eittlivað
Géð mynd
r /•
gerist von bráðar, sennilega á afmælisdaginn hans í næstu viku.
Hverskonar samkvæmi á að halda þá?“
„Dans og flugeldasýning. Flugeldarnir eru keyptir.. og eru
geymdir í bókastofunni. Finnst þér það ekki skrítin hugmynd
að hafa flugeldasýningu — eins og vinir Freds séu ekki alvanir
að sjá þess háttar. Og hvers vegna heldurðu að hann hafi hlaðið
öllum kössunum með flugeldunum í bókastofuna? Eins og það
sé ekki nóg rúm fyrir þá i kjallaranum."
„Ég vildi gefa mikið til að mega skoða húsið í næði,“ sagði
Clark. „Ég get haft auga með þér þegar ég er að teikna í garð-
inum, en húsið fæ ég ekki tækifæri til að skoða.“
Nú datt henni nokkuð í hug og hún hætti að stíga dans-
sporin svo snögglega aö hann steig á tærnar á henni.
„Þetta var mér aö kenna, Clark. En heyrðu, í kvöld er enginn
heima í Glebe House, vinnufólkið hefur frí og fór til London."
„Ágætt. Þá skreppum við í bílnum mínum. Ef einhver saknar
okkar þá heldur sá sami að við séum einhversstaðar úti í garði
að gæla hvort. við annað. Er þér illa við að fólk haldi það.
Nancy?“
Hún þagði um stund. „Nei,“ svaraði hún hægt.
„Gott. Þegar þessum dansi lýkur skaltu ganga milli gestanna
svo að þeir sjá þig. Síðan reynirðu að laumast út og hittir mig
við hliðið. Það er betra að þú komir með mér til Glebe House (úið sanna fram. Er drengurinn
— af tveimur ástæðum. Önnur er augljós: ef nokkur kemur okkur gerður að málsvara réttlætis-
Bæjarbíó sýnir um þessar
myndir eina bá beztu mynd sem
sézt hefir hér undanfarið. Er
það „Sonur dómarans“ gerð
eftir sögu Jakobs Wesser-
manns.
Fjallar myndin um morðmál,
sem á sínum tíma var til lykta
leitt. Saksóknarinn þótti hafa
gengið vel og vasklega fram í
því að fá hinn ákærða sakfelld-
an, og hlaut frægð og frama
fyrir. Er sonur hans kemst á
legg, kynnist hann málinu af
tilviljun og fær grun um að
ekki hafi allt verið með felldu.
Fyllist hann löngun til að fá
á óvart segir þú að þú hafir orðið lasin og beðið mig að aka þér
heim.“
„Og hin ástæðan?"
Hann horfði á hana skærum, bláum augum. „Hina ástæðuna
veist þú áreiðanlega," sagði hann lágt. Hún gat ekki annað en
litið undan og varð ringluð í höfðinu. Hann þrýsti henni fastar
að sér. „Eftir fjórðung stundar,“ hvíslaði hann.
ins, og fer vel á því að láta
hann pngan og óspilltan gegna
því hlutverki.
Myndin er vel leikin og ber
þó einkum að nefna Anton Wal-
brook, sérstaklega er hann er
kominn í hlutverk kennarans.
Leikstjórn er mjög góð og sér-
staklega má minna á hve vel
myndin er unnin frá „fótógraf-
isku“ sjónarmiði. Hér er á ferð-
Clark hafði sagt henni að láta gestina sjá sig, og hún seiglaðist
áfram gegnum þrengslin, en sá engan sem hún þekkti. Hún sá
ekki Valentine, heldur ekki Fred og Meg. Hún varð glöð er hún 'mm mync* sem er °^an
það sem venjulega gefur að líta.
Bæjarbíó sýnir á næstunni
Ríkharð III með Laurence Oli-
vier, og er þar á ferðinni eitt-
hvert mesta listaverk kvikmynd
anna fyrr og síðar. Þar næst
mun „The King of New York“
verða tekin til meðferðar, en
það er nýjasta mynd Chaplins.
Má Bæjarbíó eiga þakkir skilið
fyrir hio góða myndaval.
Drengjameistara-
mé# í kvöld.
Drengjameistaramótið í
frjálsnm íþróttum hefst á Mela-
vellinum kl. 8 í kvöld.
Eins og áður hefur verið
sagt frá í blaðinu stendur mót-
ið í kvöld og annað kvöld. —
Keppt verður í öllum venjuleg*
um hlaupum, allt frá 100 m.
til 1500 m og 110 og 200 m.
grindahlaupum. Þá verður og
keppt í köstunum öllum og
) stökkum. Fyrstu verðlaun verða
sá Rockaway ofursta og Celiu, sem hún kunni alltaf svo vel við.
„Skeinmtirðu þér?“ spurði Celia vingjarnlega. „Ég sá að þú
varst að dansa við Clark. Ég vona að hann verði hérna sem
lengst — hann er verulega myndarlegur maður.“
„Hvernig gengur áformið þitt um að láta hann giftast Clemen-
tine?“ gat Nancy ekki stillt sig um aö spyrja.
„Það ættir þú að vita bezt,“ sagði Celia og hló. „En ég hef
beztu von um að kpma Clementine í hjúskaparhöfnina samt.“
„Já, er það ekki, þau eiga ágætlega saman,“ sagði Nancy og
leit á Clem og Adrian.
„Bara að hann endist til að láta hana vinna fyrir sér þangað
til hann hefur lokið náminu. Hami er metnaðargjarn, en ég
held að Clementine takist að sannfæra hann um að hann sé
gamaldags.“
Nú kom einhver og truflaði, og Nancy fór til frú Jarrold, sem
stóð við veitingaborðið og var að tala við mann með bogið nef.
„Það er alveg satt, að það er einmanalegt að vera ekkja,“ sagði
litla kerlingin feita. „En ég held varla að ég verði ekkja lengi,
sir Guy! Hver veit nema þér fáið stórfrétt eftir svo sem hálfan
mánuð.
Nú er ég ekki fyrir henni lengur, hugsaði Nancy með sér. En
um leið og hún hafði liugsað setninguna á enda fór hrollur um
hana. Valentine gat aðeins ráðið fram úr þessu máli á eimi veg,
og hún gerði sér Ijóst aö líf hennar var i hættu næstu vikuna.
Hún varð að ná í Clark undir eins.
Hann beið hennar við hliðið í bíl Henrys læknis, sem síður
var tekið eftir en jeppa hans sjálfs. Á leiðinni til Glebe House
fékk hún að heyra hvað gerst haföi í ferðinni til London. Lestar
vörðurinn í slysalestinni hafði fengið tækifæri til að skoða mynd- í
ina af Valentine, og var' svo sannfærður um að hann væri sanii
' meistarapeningurFIRR, en 2.-
maðurinn, sem var með gamla manninum i I. flokks vagninum
að hann sagðist hér um bil vilja vinna eiö að því. Lögreglan
hafoi líka rannsakað staðhæfingu Valentines um að hann -hefðl
verið í Skotlandi þegar slysið bar að. En það koni á dagimi að
E. R. Burroughs
... ■ ±-<
m ■ ■
TARZA.N
2G
£
Pomeroy æpti upp yfir sig:
„Þarna fyrir handan er
.musterið — auðæfi, ssm öll
.tilheyra .mér — mér ein-
um —“ Apamaðurinn færði
sig nær, stöðugt, en gætílega
óg reyndi að miða út, hvern-
ig' óvinur hans væri vopn- TÓminn um leið og hann dró
aður. Nú leiftruðu augu hins upp hníf: ,,og engiim getur
óða manns og hann lækkaði stöðvaði mig!“
6. verðlaun verðlaunaspjald.
Sáítafmidur með
togarasjómönnum.
Sán avemjari hélt fund með
fulltrúum yfirmanna á togara-
fiotanum og útgerðarminna i
gærkvekli en samningar þess-
ara aðila um kaup og kjör gekk
úr gildi þ. 23. þ. m.
Sáttafundurinn, sem var ann
ar fundur er sáttasemjai'i held-
ur með þessum aðilum, hófst
klukkan 21 í gærkveldi og stóð
til klukkan að ganga 5 í morg-
un. Á fundinum náðist ekki
samkomulag og var í lok hans
ákveðið að fresta frekari við-
ræðum fram yfir helgi. Ýms
atriði málsins verða til athug-
unar hjá deiluaðilum, þar til
fundir hefjast að nýju.
í Libyu hefur verið fyrir-
fyrirskipuð 2ja vikna hirð-
sorg vegna morðsins á Feisal
írakskóngi.