Vísir - 31.07.1958, Blaðsíða 8
Ekkert blaS er ódýrara i áskrift en Víslr.
LátiS hana færa yður fréttir og annað
lestrarefni heim — án fyrirhafnar af
ySar hálfn. , ,
Sími 1-16-60.
r
Mud!5. að peir, sem gcrast áskrifendur j
Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaSið j
ókeypis til mánaðamóta
Sími 1-16-60
Fimmtudaginn 31. júlí 1958
Rekrsefpveiði við Snæ-
fellsnes bregzt aldrei.
Útflutningsverðmæti frá Ólafsvík
25 milljónir króna.
Frá Ólafsvík róa nú að stað-
'aldri 10 tii 14 bátar með rek-
nct. Afli hefur verið góður í
sumar og hafa bátarnir aflað
frá 2000 til 3000 tunur hver
írá upphafi.
Afiinn hefur verið frystur til
’fc'itu. og útflutnings og er nú
túið að frysta um 5000 tunnur
í sumar, sagði Alexander Stef- j
ánsson, kaupfélagsstjóri er Vísir
ræddi við hann í gær. Búið er'
að taka út 2000 tunnur af fros- j
5nni síld, sem bíða útskipunari
og flutnings á erlendan markað.
Síldin er yfirleitt fryst í pakka
þannig að hægt sé að nota hana
ihvort sem er til beitu eða út- |
fflutnings eftir því sem þörf
krefur. j
Síðustu daga hefur afli rek-
íietabátanna verið með ágætum
og. er söltun nú hafin á tveim-
nr stöðum, hjá Kaupfélaginu
Dagsbrún og hjá Hraðfrystihúsi
jÓlafsvíkur h.f. í fyrradag var1
Mörg ríki viðurkenna
íraksstjórn.
Mörg ríki hafa þegar viður-
kennt byltingarstjórnina í ír-
Þk, en önnur eru í þann veginn
pð gera það.
Tilkynnt er, að Mohammeðs-
Itrúarlöndin Tyrkland, íran og
Pakistan, sem öll eru í Bagdað-
tandalaginu, hafi ákveðið að
Viðurkenna hana þegar. Viður-
Ikenning Stóra Bretlands og
Eandaríkjanna er sögð vænt-
fenleg eftir 1—2 daga.
Tvö lönd í Norður-Atlants-
Jiafs varnarbandalaginu hafa
;viðurkennt hana, Vestur-Þýzka
3and og Grikkland, en Belgía
jog Noregur eru búin að taka
lákvörðun um að gera það.
Sovétríkin hafa sent am-
ibassador til Bagdad.
búið að salta í 500 tunnur á Ól-
afsvík. Síldin hefur farið dag-
batnandi hvað fitu og' stærð
snertir.
Arviss veiði.
Reynslan heíur sýnt okkur,
sagði Alexander, að síldveiði út
jf Snæfellsnesi er árviss, því
undanfarin ár, eða síðan farið
var að stunda reknetaveiðar
héðan yfir sumarmánuðina hef-
ur veiðin ekki brugðist. Síldin
heldur sig í Kolluálnum á tíma-
bilinu júní til ágústloka, en þá
má búast við kolkrabbanum og
dregur þá úr veiðinni.
Eftir að bátarnir gátu ekki
lengur notað dragnót var um
skeið lítil atvinna við verkun
sjávarafla yfir hásumarið, en
nú hefur þetta breyzt síðan far-
ið var að gera út á reknet yfir
sumarmánuðina. Mjög mikil
vinna er við verkun síldarinnar
hvort sem hún er fryst, eða
söltuð og má nú segja að eltk-
ert, dautt tímabil sé í atvinnu-
lífi Ólafsvíkinga.
Vegna hins blómlega atvinnu
lífs er fólksfjölgun mikil í Ólafs-
vík. Þar hafa á undanförnum
árum verið reist mörg ný hús
og eru nú um þessar mundir
12 íbúðarhús í smíðum. Fossár-
virkjunin bætti mjög úr raf-
orkuþörf kauptúnsins, til heim-
ilisnota og iðnaðar, en hætta er
á áð ef haldið verður áfram að
dreifa raforkunni frá Fossá um'
allt Snæfellsnes komi brátt að
því að hún virði ekki nægileg.
leg.
Þess má geta, að Ólafsvík er
meðal þeirra staða er leggja
fram ríkulegan skerf til útflutn
ingsframleiðslunnar. Útflutn-
ingsverðmaéti sjávarafurða frá
þessu litla kauptúni, sem ekki
telur nema 643 íbúa var í fyrra
um 25 milljónir króna.
Maöur slasasl
á Akranesi.
Vatnsskortur gerir vart
við sig úti um land.
Er aBvarlegastur í Neskaup-
stað og á Akranesi.
í útvarpinu í gærkvöldi var
birt aðvörun frá tveirn bæjum
«m vatnsskort — Neskaupstað
eg Akranesi.
Á fyrri staðnum var almenn-
5ngi bannað að nota vatn til
r * j
annars en brýnustu þarfa, og er
jtil dæmis ekki leyfilegt að
vökva garða eða þess háttar. Á
Akranesi er skrúfað fyrir vatn- j
5ð að næturlagi, svo að enginn'
getur fengið vatnsdropa úr j
krana, hversu mikið sem liggur 1
yið, þegar leiðslur allar eru
crðnar tómar.
Það vekur að sjálfsögðu eft-
frtekt, að hér er um bæi að
ræða, sem rauðu flokkarnir
stjórna og þykjast stjórna með
sérstökum ágætum. Kommún-
istar hafa verið einráðir í
Norðfirði um langt skeið, og
sést nú, hversu vel þeir hugsa
fyrir brýnustu nauðsynjum. —
„Heilaga bandalagið“ stjórnar
á Akranesi, eins og kunnugt er,
og hefur það lagt svo mikla
áherzlu á vinnu við höfnina
— sem varð milljónum króna
dýrari en gert var ráð fyrir
vegna lygilegs hugsunarleysis
ráðamannanna — að þar hefur
einnig gleymzt að sjá atvinnu-
lífinu og bæjarbúum fyrir
auknu vatnsmagni.
Miklir þurrkar hafa vcrið í Japan að undanförnu og sumstaðar
verið barizt um vatn. — Á hrísgrjónaekrunum er vatnsskort-
urinrt svo mikill, að menn hafa orðið að sækja vatn að Iangar
leiðir. Hér eru hjón að vökva á hrísgrjónackru og helía úr
katii á plönturnar.
3Mesta h eí i « fisfl ea t/i ð;
Tveir vísindamenn náðu
24,6 ktn. hæð í loftfari.
Voru yfir 34 klst. á lofti.
frá Minneapolis í
Vítr sendiar 0sá.itEB
B IllOB’gUia.
í fyrrakvöld skeði bað slys í
Sementsverksmiðunni á Akra-
nesi, að Björgvin Jörgensson,
kennari og söngstjóri, varð fyr-
ir sementsfötu er féll úr nokk-
urri hæð og hlaut hann af mik-
il meiðsli.
Björgvin er upprunninn frá
Akranesi og hefur dvalið þar að
undanförnu í sumarleyfi sínu
og stundað vinnu í Sements-
verksmiðjunni. Var verið að
draga upp steypu inni í pökk-
unarhúsinu, þegar Björgvin
átti leið þar um í starfi sínu.
Vildi þá svo til, að steypufata
skrapp af krók, sem hún var
fest á, með þeim afleiðingum
að fatan féll niður og kom í
höfuð' Björgvini. Slasaðist
hann mikið og var þegar flutt-
ur í sjúkrahús og síðan til
Reykjavíkur í gær.
í morgun var hann svo send-
ur utan með flugvél til Kaup-
mannahafnar, þar sem próf.
menn á jörðu niðri og sem og' Rusch mun huga að meiðslum
fjöldi manna, sem hafa sjón-J hans frekar en gert hefur verið.
varpsviðtæki, fylgdust með há- Samkvæmt upplýsingum, sem
loftsferð þeirra. Þeir höfðu með Vísir aflaði sér á Landakots-
sér 12.000 skorkvikindi í. flösk- spítalanum í morgun, var
um og var það þáttur tilraunar,1 Björgvin með fullri rænu, þeg-
sem gerð er til þess að kanna' ar flugvélin lagði af stað, en
{meiðsli hans voru mjög mikiL
Fregn
fvrradag liermir, að tveir
Bandaríkjamenn hafi komizt
liærra í Ioftfari upp í háloftin
en dæmi eru til áður eða í
24.600 metra liæð.
Bandaríkjamenn þessir heita
Malcoln Ross, úr Bandaríkja-1 áhrif geimgeisla.
flotanum, og M. Lee Lewis, og
voru þeir í loftsölum uppi í 34
klst. og 30 mínútur. Báðir eru
þeir vísindamenn. Þeir, höfðust
við í kúlu gerðri úr alúmi, sem
hékk í loftbelgnum, sem er úr
þjáli. Lent var á engi í Norður-
Dakota og misheppnaðist fyrsta
tilraun, vegna þess að löndun-
arútbúnaður var ekki í lagi, og Karamanlis, forsætisráðherra | í tilkynningu um þetta, sem
hentist kúlan eins og bolti nokk- Grikklands, hefir hvatt menn birt var í Aþenu segir, að þrátt
ui hundiuð metia, og vai ým- a£ gj-fsJium stofni á Kýpur til fyrir það, að menn af grískum
ist á jörðu niðri eða yfir henni, þess ag £ara meg Hcfir stofni hafi ekki átt upptökin
en þeim tókst að koma útbún- jlann þjr£ áskorun hér að lút- að mannvígunum á Kýpur nú,
aðinum í lag og gekk þá allt all{jj Gg er þag ger£ fyrlr £fj_ hafi ekki þótt rétt að hafna
Karamaniis skorar á Kýpur-Grikki
að fara með friði.
*
Askorunin birt að tilmælum Breta.
vel.
Hér var um tilraunaflug að
ræða til undirbúnings hálofts-
ferð, sem fyrirhuguð er í nóv-
ember næstkomandi, en í þeirri
ferð verður stjörnufræðingur, j
sem leitast við að ,afla þekking-
ar á loftlögum plánetunnar
Mars.
Meðan þeir Lewis og Ross
voru uppi í háloftunum sendu
þeir þaðan fyrstu sjónvarps-
myndir til jarðar. Aðstoðar-
mæli brezku stjórnarinnar.
Marian Anderson
á þing S.þ.
Eisenhower Bandaríkjaforseti
hefur útnefnt Marian Anderson
einn af sjö nýjuin fulltrú-
um, sem taka sæti í sendinefnd
Bandaríkjanna á 13. allsherjar-
þingi Sameinuðu þjóðanna, sem
hefst 16. september.
„Hin fræga „contralto" söng-
kona býr í Connecticut. Hún
fylgir demokrötum að málum.
Shehab forseti
Líhanons.
Forsætisráðiierrann telur
kjöriö ógilt.
þessum tilmælum, ef það mætti
verða til þess að koma í veg
fyrir frekari blóðsúthellingar.
Síðasta sýsiing LH um
sinn er í kvöEd.
Leikhús Heimdallar sýnir
gamanleikinn „Haltu mér —
slepptu mér“ í Sjálfstæðishús-
Þingið í Lihanon kom saman inu í kvöld og verður 'það síð-
árdegis í dag og var Fuad She- asta sýning á leiknum hér í
hab hcrráðsforingi kjörinn rík- bænum um sinn.
isforseti með 48 atkv. I „Haltu mér — slepptu mér“
Raymonde Edde, stuðnings- hefur nú verið sýndur 9 sinnum
maður stjórnarinnar, hlaut 7 við mjög góðar undirtektir.
atkv., einn þingmaður skilaði Hyggjast þau Helga Valtýsdótt-
auðu. Sátu þannig 56 þingmenn ir, Lárus Pálsson ,og Rúrik Har-
fundinn. aldsson sýna hann fyrir norðan
Sami el Sohl forsætisráð- og austan næsta hálfa mánuð-
herra kveðst ekki viðurkenna inn. Um miðjan ágúst hefjast
kjör Shehab, þar sem í stjórn- svo sýningar á ný í Leikhúsi
arskránni sé ákvæði um, að Heimdallar.
hershöfðingja megi ekki kjósa1 Aðgöngumiðar að sýningunni
fyrir forseta, fyrr en að misseri ^ í kvöld verða seldir í Sjálfstæð-
liðnu frá því að hann láti af ishúsinu frá kl. 2 e. h. í dag.
herforingjastörfum. > Sýningin hefst kl. 8.15 í kvöld.