Vísir - 09.08.1958, Blaðsíða 2

Vísir - 09.08.1958, Blaðsíða 2
Útvarpið í dag: 8.00—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. — 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Óska- , lög sjúklinga (Bryndís Sig- urjónsdóttir). 14.00 „Laug- ardagslögin“. — 16.00 Frétt- ir. 19.30 Samsöngur: Come- dian Harmonists syngja (plötur). — 20.30 Raddir skálda: „Dags önn við ána,“ smásaga eftir Indriða G. Þorsteinsson (Höf. les). — 20.50 Tónleikar (plötur). — 21.15 Leikrit: „Óboðinn gest- ur“ eftir Wilfrid Massey í þýðingu Óskars Ingimars- sonar. — Leikstjóri: Ævar Kvaran. — 22.00 Fréttir ! og veðurfregnir. 22.10 Dans- lög (plötur) til 24.00. Útvarpið á morgun: 9.30 Fréttir og morguntón- leikar (plötur). 10.10 Veð- urfregnir. — 11.00 Messa í Dómkirkjunni (Prestur: Séra Árelíus Níelsson. Org- anleikari; Helgi Þorláksson). — 15.00 Miðdegistónleikar (plötur). 16.00 Kaffitíminn: Létt lög af plötum. — 16.30 Barnatími (Helga og Hulda Valtýsdætur). 19.30 Tón- leikar (plötur). — 20.20 „Æskuslóðir"; VII: Vest- mannaeyjar (Sigurður Gutt- orðmsson bankafulltrúi). — 20.45 Músik frá tónlistar- hátíðinni í Prag á liðnu vori. 21.20 „í stuttu máli“. — Umsjónarmaður: Jónas Jón- asson. 22.05 Danslög (plöt- ur) til 23.30. Eimskipafélag Reykjavíkur: Katia er í Reykjavík. Askja er væntanleg til Haugesund á morgun. Eofíleiðir: Hekla er væntanleg kl. 12.00 frá New York, fer síðan til Heiðursmerki Lárétt; 2 hindra, 5 verkfæri, 6 á trjám, 8 félag, 10 spillingu, 12 fugl, 14 fiskur, 15 spyrja, 17 hljóð, 18 ráka. Lóðrétt: 1 skemmir, 2 lof, 3 nafn (þf.), 4 hrekklaus, 7 grjót, 9 aumingja, 11 drekk, 13 elska, 16 um ártöl. Lausn á krossgátu nr. 3584: Lárétt: 2 Agnes, 5 Atli, 6 sló, 8 LS, 10 stæk, 12 æla, 14 tæk, 15 gall, 17 æa, 18 agats. Lóðrétt: 1 karlæga, 2 als, 3 Gils, 4 stækkar, 7 ótt, 9 slag, 11 æææ, 13 ala, 16 LT. Hjúskapur. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Árelíusi Níelssyni: Ungfrú Unnur Óladóttir og Daníel Arnfinnsson, af- greiðslumaður. — Heimili þeirra er að Laugavegi 86. Ungfrú Edda Björg Jóns- dóttir og Ingi Sigurmunds- son, bæði kennarar. Heimili þeirra er að Skólavöllum 3, Selfossi. Ungfrú Karólína Krist- insdóttir og Gústav Reyn- holdt, afgreiðslumaður. — Heimili þeirra er að Hvamm gerði 5. Ungfrú Kristín Hjálmars- dóttir og Guðmundur Stein- dórsson, bifreiðarstjóri. — Heimili þeirra er að Lang- holtvegi 95. Ungfrú Þuríður Júlíus- dóttir og Jóhann Grétar Hinriksson, yfirverkstjóri. — Heimili þeirra er að Sunnuhlíð, Innri-Njarðvík. 'Nú á dögum kýs hver hygginn maður þægilegan klæðnað, skyrtu sem annan fatnað. Það er þess vegna að svo margir klæðast TÉKKNESKUM POPLIN SKYRTUM með vörumerkinu ERCO. Þær eru framleiddar í fjölbreyttum gerðum eftir nýjustu tízku, sem hæfir við öll tækifæri. Þér ættuð einnig að biðja um þær! Utflytjendur: CENTROTEX PRAGUE CZECHOSLOVAKIA Umboð: O. fil. AllseS’ÍASCBB Laugavegi 27 A — Reykjavík Sími 11802. Gautaborgar, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar. — Edda er væntanleg kl. 21.00 frá Stafangri og Glasgow, fer kl. 22.30 til New York. krí&t fiður en gengið er til náða, er nota- legt að smyrja húðina með NIVEA, því það Forseti Austurríkis hefur nýlega sæmt aðalræðismann'rarðveit'ir hana Austurríkis á íslandi, Július fagra og silki- Schopka, heiðursmerkinu! njúka.Gjöfult er „Grosses Ehrenzeichen“ vNIVEA. íyjmÍAUát tilwmtoýA -Þ r'egls'ilæðl kl. 13.35. iL ökkvistöðin í-ú*: jsata 11100. ATæturvörður Ingólfs Apótek, sími 11330. Lögregluvarðstofan faefur síma 11166. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsúyefndarstöðinni er op- In allán s&iarhringinn. Lækba- vörður L. IT. Cíyrir vitjahir) er á sama stað kli 18 til' M.8.— Sími 15030. Lj5safiml blfféiðá o/Úarínárra' ðltútækja I lögsagnarumdæmi ReykjaVik- verður kl. 23.10—3.55. Árbæjarsafn Opið daglega nema mánudaga, M. 2—6 e.h. Landsbðk&safnið er opið alia virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema Bæjarbókasafn Reykjavíkur sími 12308. Aðalsafnið Þingholts stræti 29A. Útlánsdeild: Opið alia virka daga kl. 14—22, nema laug- ardaga. kl. 13—16. Lesstofa: Op- ið alla virka daga kl. 10—12 og laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—22, nema laugardaga ki. 10 13—19. .................. . TT"“ Þjóðniin j asáf nið IJstasafn Einars Jónssonar Hnitbjörgum, er opið M. 1,30— 3,30 alla daga er opið á Þriðjud., Fimmtud. og laugard.v kl. 1—3 e; h: og á sunnúdögúm M. 1—4 e. h. TæknibóIcáSafn I. M. S. I. 1 IOnskðlantÍKj er opið frá Ú. 1—6 e. h. ália virka daga néma laugardaga. —12 og 13—16. — Útibúið Hólm- garði 34.Útlánsd. fyrir fullorðna: mánud. kl. 17—21, miðvikud. og föstud. kl. 17—19. Útlánsd. fyrir börn: mánud.. miðvikud. og föstu daga kl. 17—19. — Útibúið Hofs- vallagötu 16. Útlánsd. fyrir börn og fullorðna alla virka daga nema laugardaga kl. 18—19. — Útibúið Efstasundi 26. Útlánsd. fyrir börn' og fullorðha, niáríud., miðvikudága og föstud; M. 17—19 Orðsending frá Fegrunarfélagi Reykjavíkur. Eins og undanfarin ár eru nú skoðaðir á vegum Fegr- unarfélagsins garðar í Reykjavík og veitir félagið síðan viðurkenningu fyrir fegurstu garðana. Skoðun- inni verður lokið fyrir 18. ágúst. — Félagið beinir þeirri áskorun til hús- og garðeiganda að þeir leggi fram sinn skerf tl fegrunar þæjarins með því að^ hirða um og prýða hús sín og lóðir, þótt ekki sé um beina skrúðgarða að ræða, þótt það séu þeir sem nú eru skoðaðir. — Félagið er þakk- látt bæjarbúum fyrir vin- samlega og góða samvinnu á undanförnurn árum og fyrir margvísleg störf, sem fjöldi fólks hefur unnið að garð- rækt og þar með ekki aðeinS aukið sjálfu sér ánægju og prýtt í kringum hús sín, heldur einnig sett nýjan og fagran svip á bæinn í heild. Félagið væntir þess að enn- ig í sumav komi það í ljós að margir fagrir og snyrtilegir garðar eru hér, nýir eða gamlir eða endurskipulagðir. Bibliulestur: 1. Jóh/ 44-7- Óttinn útrekinn. -21. Níu meðlimir 11 manna fjölskyldu drukknuðu í Kaliforniu um seinustu helgi er bifreið rann út af ferju og niður í Sacramento- ána. Éimskipafélag Islands: Dettifoss kom til Helsingfors 7. þ. m., fer þaðan til Kotka, Gdynia, Flekkefjord og Faxaflóahafna. Fjallfoss fór frá Seyðisfirði í gærkvöld til Norðfjarðar, Eskifjarðar, Reyðarfjarðar, Fáskrúðs- fjarðar og Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Reykjavík 4. þ. m. til New York. Gull- foss fer frá Reykjavík kl. 1200 á hádegi í dag til Leith og Kaupmannahafnar. Lag- arfoss kom til Reykjavíkur 7. þ. m. frá Hamborg. Reykja foss fer frá Hull í dag til Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá New York 2. þ. m. til Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Siglufirði 7. þ. m. til Lysekil, Gautaborgar, Kaup- mannahafnar og Hamborgar. Reinbeck fór frá Rotterdam í gær til Reykj avíkur. Drangajökull lestar í Ham- borg 12. þ. m. til Reykjavík- ur. Skipadeild. SÍS: Hvassafell er í Reykjavík. Arnarfell er í Helsingfors. Jökulfell væntanlegt til Reyðarfjarðar í dag. Dísar- fell er í Leningrad. Litlafell losar á Norðurlandshöínum. Helgafell er á ísafirði. Hamrafell væntanlegt til Reykjavíkur 13. þ. m. frá Batumi. Laugardaginn 9. ágúst 1958 Þegar li|ólreiðar' vorta enii í tízku 'ÍSTi-áííiiíKPr ' i iVIessur á morgun: KROSSGÁTA NR. 3585: Dómkírkjan: Messa kl. 11 árdegis. Séra Árelíus Níels- son. Langholtspr estakall: Messa í Kómkirkjunni kl. , 11 árd. Séra Árelíus Níels- son. kröfðust þær að sjálfsögðu meira erfiðis og leikni vegna hins óþægilega þrönga klæðnaðar þeirra tíma, sem hindraði allar eðlilegar hreyfingar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.