Vísir - 09.08.1958, Blaðsíða 6
6_
VlSIR
Laugardaginn 9. ágúst 1953
irlsm
D A G B L A Ð
Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson.
Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3.
Ritstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00.
Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00.
Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, cpin frá kl. 9,00—19,00.
Sími: (11660 (fimm línur)
Visir kostar kr. 25.00 í áskrift á mánuði,
kr. 2.00 ’intakið í lausasölu.
Félagsprentsmiðjan h.f
Breytt bæjarmynd.
KIRKJA DG TRUMAL
Etnum nærrí, Öðrum fjær.
Guð er alls staðar. Hann er stefna líkt, eru nær hvor öðrum,
„aflið, sem í' heilans þráðum þótt lönd og höf skilji, en hinir,
þýtur“, hann er orkan í öreind- sem skilja ekki hvor annan eða
inni, krafturinn í stjömuþok- misskilja, þótt þeir séu innan
unni, lífmagnið í fráeinu. Eilífur ^ sömu veggja. „Anda, sem unn-
visdómur hans blasir við þér í ast, fær aldregi eilífð aðskilið."
byggingu blómsins, sem þú tek- Sú var trú skáldsins. Hvort sejn
ur í hönd þér, í hverri hræringu menn aðhyllast þá trú eða ekki, en ég vil bæta við, séu þau vel
„Útvarpshlustandi" ski’ifar:
Skemmtileg, „létt lög“.
„Eg er einn þeirra, sem gaman
hef af svo nefndum „léttum lög-
um“, þykir að því góð tilbreyt-
ing, að hlusta á þau í útvarpi, t.
d. að kvöldi, að loknum störfum,
líffærastarfseminnar i likama er öllum augljóst, að þeir, sem
sjálfs þín. Eilífur kærleikur hans unnast, eru tengdir böndum,
vakir yfir hverju fótmáli þínu. sem rúmslegar fjarlægðir geta
Eilift réttlæti hans lætur hvern [ ekki slitið. Og á hinn bóginn er
Að undanförnu hafa risið hér í
höfuðstaðnum byggingar,
sem boða stórum breytta
bæjarmynd í náinni framtíð.
Hér hafa verið reist hærri
hús en tíðkuðust áður og
miklu hærri en menn töldu
almennt, að mundu henta
hér í bænum, enda munu
reglur einnig hafa gilt um
: hámarkshæð bygginga í
bænum. Nú hefir reglum
uppskera það, sem hann sáir til
„Hans auga sér, hans armur
nær.“
Þannig er Guð nálægur hverj-
um manni, á sama hátt nærri
hverjum og .einum af oss. „Hvert
get ég farið frá anda þínum og
skilja það, hvernig Guð, sem er
ails staðar og öllum nærri, er
Þú u.mlykur mig á bak og brjóst t jafnframt nálægur einum en
þú lagt á öðrum fjarlægur. Það fer eftir
skyldur. Slík hverfi eru
geysilega kostnaðarsöm fyr-
ir einstaklingana, sem brjót- ( hvert“ flúið frá augliti þínu?
ast í að koma þeim upp með
erfiðismunum, og bæjarfé-
lagið í heild, því að alltaf
verður að sjá fyrir allskon-
ar þjónustu, sem kostar ær-
ið fé og vitanlega miklu
meiia en þyifti, ef bygging-, nær einum en öðrum. Hinn hái
um væri hagað með öðrum g há-2ili og heilagi Drottinn,
það víst, að engin fjarlægð er
meiri en sú, sem skilur þá, er
stefna huga hvor í sina átt, lúta
gagnstæðum vilja eða eru hat-
ursmenn.
Þetta gæti hjálpað til þess að Óskalagaþættirnir.
valin. I seinni tið hafa stundum
verið leikin sérlega skemmtileg
létt lög, sem góð tilbreyting var
í að heyra, t. d. frönsk lög, leik-
in og sungin eitt kvöldið fyrir
skemmstu, og létt lög frá öðrum
löndum — mjög vel valin — hafa
stundum verið leikin i sumar, og
raunar oft áður.
og hönd þína hefur
mig“. (Sálm. 139).
En nú kemmst Biblían víða
svo að orði, að Guð sé
nær um allan geiminn, fjær og
hætti.
f
sem ríkir eilíflega-, býr á háum
þessum verið breytt, en auk Gera má ráð fyrir, að á næstu og helgUm stag( en einnig hjá
þess hafa menn fengið aðrar
hugmyndir um byggingar og
flest, sem að þeim lýtur, og
vilja eðlilega hrinda þeim í
framkvæmd. Auk þess er
mönnum ljóst, að vegna hins
gífurlega kostnaðar, sem
stafar af þenslu bæjarins,
verður að gera eitthvað til
að draga úr honum.
Á undanförnum árum hafa ver-
ið reist mörg og stór sam-
býlishús, sem draga á marg-
an hátt úr kostnaði einstak-
linga og bæjarfélags, miðað
við það, þegar byggð eru hús
fyrir aðeins eina eða tvær
fölskyldur. Þessi fjölbýlis-
árum verði byggð fleiri há- þeirni sem hafa auðmjúkan anda
hús, en þegar hefir verið (jes. 57,1.5). Menn geta yfirgefið
gert ráð fyrir, því að marg-[Guð, þó ao enginn geti umflúið
víslegur sparnaður er að því alskyggni hans né gengið úr
fyrir alla aðila, einstaka bæj- [ greipum máttar hans. Og Guð
arbúa og bæjarfélagið. En! „yfirgeíur" þá, sem hverfa frá
slíkar byggingar gera kröfur honum. Skapari himins og jarð-
af alveg nýju tagi til bæjar-
félagsins. Þær krefjast þess
til dæmis, að endurbætur
verði gerðar á vatnsveitu-
kerfinu, svo að eitthvað sé
nefnt, því að alltof lengi hef-
ir það viljað brenna við, að
hús á háum stöðum í bæn-
um sé vatnslaus hluta úr
degi eða jafnvel svo að
klukkustundum skiptir.
ar og allra hluta er nálægur öllu,
sem er. En „Drottinn er nálægur
öllum, sem ákalla hann, öllum,
sem ákalla hann í einlægni"
(Sálm. 145,18). Hvernig á að
skilja þetta? Úr því Guð er alls
staðar nærri, hlýtur hann þá
ekki að vera á sama hátt nálæg-
ur öllum?
Þú kannast við það, að menn
geta stundum verið býsna fjar-
hús hafa farið stækkandi Bæjaryfirvöldin verða þess lægir hverir öðrum, þótt þeir
*■ smam saman, unz nu er svo
komið, að fjórum 12 hæða
byggingum hefir verið ætl-
aður staður inn í Háloga-
landshverfi. Þegar menn
fara um það hverfi, koma
mönnum helzt í hug erlend-
ar stórborgir, þar sem skýja-
kljúfar eru talin eina lausn-
in á þeim vanda, sem stafar
af þenslu borganna.
Því hefir oft verið haldið fram
hér í blaðinu, að ekki væri
lögð næg áherzla á að byggja
í hæðina. Bærinn hefir þan-
izt gífurlega út, þegar byggð
hafa verið heil hverfi, þar
sem aðeins eru byggingar
fvrir eina eða tvær fjöl-
fí
vegna að vera mjög vel á
verði og fylgjast með í þessu
efni. Þau verða að geta upp-
fyllt vaxandi og breyttar
kröfur um sjálfsagða þjón-
ustu við borgarana en það
verður að segja eins og satt
er að hún gæti oft verið
betri. Allar horfur virðast á
því, að bæjarbúum haldi á-
fram að fjölga með svipuð-
um hraða á næstunni og und-
anfarið, og útheimtir það
enn, að vel sé verið á verði í
þessum efnum. Breyttri bæj-
armynd -verður að fylgja
aukin og batnandi þjónusta
á sem flestum sviðum.
Um miðja vikuna var opnuð
hér sýning á verkum Guð-
mundar Thorsteinssonar list-
málara, sem flestir lands-
menn þekkja af verkum
hans. Verk þau, sem sýnd
voru, höfðu komið handan
Arangur þeirrar málaleitun-
ar varð miklu meiri en menn
höfðu átt von á, því að það
var ekki aðeins auðsótt, að
listaverkin værp sendi hing-
að, heldur komu þau sem
gjöf frá eigandanum.
yfir hafið, því að þau höfðu Slíkur höfðingsskapur verður
verið í einkaeign úti í Dan-
mörku, eign manns, sem var
mikill og einlægur aðdáandi
Guðmundar og hinnar þjóð
legu listar hans.
Menntamálaráð hafði farið þess
á leit við eiganda listaverk-
anna, að þau væru lánuð
hingað til lands, svo að hægt
væri að gefa almenningi
kost á að kynnast henni bet-
ur en unnt hafði verið áður.
seint þakkaður, svo að vert
væri, því að listaverk líta
menn oft öðrum augum en
aðrar eigur sínar, og þau eru
þeim oft föst í hendi. En
hinn danski listamaður, sem
fengið hafði svo sérstakar
mætur á hinum íslenzka
bróður sínum í listinni, skildi
að verkin áttu hvergi heima
nema í því umhverfi, sem
var efni þeirra og uppistaða.
séu í sama húsi, sömu stofu, á
sama bekk. Menn geta gengið
að sama starfi dag eftir dag og
ár eftir ár, mætzt hvern morg-
un, lagt hendur á sömu áhöld,
staðið hlið við hlið, og verið
samt í órafjarska hvor frá öðr-
um. Það er meira að segja hægt
fyrir fólk, sem er nátengt, bund-
ið nánustu blóðböndum eða
venslum, að fjarlægjast hvert
annað næsta mikið, jafnvel þótt
það lifi saman. Barn getur orðið
algerlega viðskila við foreldra
sína., þótt það fari aldrei að
heiman. Systkini, sem hafa bú-
ið saman langa ævi, geta verið
hvort öðru ókunnugt fólk. Hjón,
sem hafa átt sömu hvílu í ára-
tugi, kunna að hafa það djúp á
milli sin, sem er meira en sá
himingeimur, sem skilur háa
hnetti, eða það blað, sem skilur
bakka og egg.
Hitt er engu síður Ijóst, að
vinir geta verið í nánu, innra
sambandi, þótt langt sé í milli
þeirra og þeir geti sjaldan sézt.
Þeir hafa sömu hugöir, lík á-
hugamál, vita hvor af öðrum,
þekkja hvor annars hug, þótt
þeir nái ekki saman nema endr-
um og eins, vita, að þeir geta
hvor á öðrum byggt, hvenær,
sem á kynni að reyna. Hugir,
sem eru á líkri bylgjulengd og
því, hvernig huga þeirra er hátt-
að gagnvart honum. Guð er
mörgum svo fjarlægur, að þeim
finnst það fjarstæða að tala um
hann. Hreint óvit að gera ráð
fyrir honum, taka tillit til hans.
Ef það hvarflar að þeim, að Guð
sé hjá þeim, fylgist með því,
sem þeir aðhafast, sé vitríi að
verkum þeirra, hrista þeir þá
hugsun af sér eins og hverja
aðra fásinnu. Þeir eru fjarlægir
Guði á þann veg, að þeir vilja
ekkert hafa saman við hann að
sælda, hafa allt önnur hugðar-
efni en hann. Hugur þeirra snýst
um það, sem er einskis virði í
hans augum eða gagnstætt vilja1
hans. Þegar Guð talar til þeirra,
heyra þeir ekki, vilja ekki heyra.
Og þeim kemur aldrei til hugar
að tala við hann. Þegar þeir
lenda í háska eða vanda og hrópa
ósjálfrátt á guðlega hjálp —
jafnskjótt og drukknandi maður
seilist eftir handfestu — þá
finnst þeim hrópið týnast út í
kalt eyðitóm.
Aðrir eru nálægir Guði. Þeir
ákalla hann og vita, að hann er
hjá þeim. Hann er alltaf í huga
þeirra. Þeir hlusta eftir rödd
hans og þrá að lúta vilja hans
i daglegu lífi. Þær skyldur, sem
dagarnir færa þeim að höndum,
eru verkefni, sem Guð selur
þeim í hendur. Öll gleðiefni, öll
fegurð, /er í augum þeirra eins
og bros á vörum hans. í allri
gæfu, sem þeir njóta, finna þeir
atlot hans. Ef þeir verða fyrir
raunum, vita þeir, hvar huggun
og styrk er að fá. Þegar þeir eru
misskildir og lastaðir, þegar
menn leggja beztu viðleitni
þeirra út á verra veg eða spilla
fyrir áhugamálum þeirra af öf-
und eða annarri skammsýni, þá
geta þeir samt verið styrkir,
vongóðir og án haturs eða
beiskju. Þvi að þeir geta sagt:
„Ég er ætíð hjá þér, Drottinn,
þú heldur í hægri hönd mína, þú
leiðir mig eftir ályktun þinni.“
Sumarmót í
bridge.
Sumarmót í bridge verður
haldið að Bifröst í Borgarfirði
30. og 31. þ. m.
Mót þetta verður með svip-
uðu sniði og undanfarin sumur.
Kl. 19.00 á laugardag hefst tví-
En ég verð að játa, að óska-
lagaþættirnir, eru flestir farnir
að fara í taugarnar á mér, ým-
issa orsaka vegna, og svo mun
vera um marga fleiri. Þess hef
ég greinilega orðið var. Nú skal
ég fúslega viðurkenna, að þætt-
ir eins og óskalagaþáttur sjúk-
linga og óskalagaþættir, þar sem
kveðjur eru sendar sjómönnum,
eða þeir fá að senda kveðjur
heim, eiga fyllsta rétt á sér.En er
þörf, að þeir séu fleiri? Þarf að
hafa slíka þætti handa hverjum
Pétri og Páli, Siggu eða Gunnu,
sem af einhverjum einkaástæð-
um vilja koma að kveðjum í út-
varpi, oft með illa völdu og hvim-
leiðu lagi? Þessar mörgu kveðj-
ur með hverju lagi eru enginn
skemmtilestur. Og áberandi er
hve mikið er af ósmekklegum
lögum í þessum þáttum, og kynii
ing leiðinleg.
Hve lengi?
Og alltaf dynja rokklögin i
eyrum annað veifið, þótt rokk-
víman sé að mestu runnin af
fólkinu í öðrum löndum. Menn
eru blátt áfram orðnir hundleið-
ir á því. Einhvernveginn minnir
þessi rokk-„hljómlist“, sem ald-
r.ei ætlar að dvína hér, á gelt
hunda, sem virðast ekki geta
hætt. En það er líklega tilgangs-
laust að bera fram óskir um að
hætt verði að útvarpa þessu,
meðan óskalagafaraldurinn
stendur.
Er til of mikils mælst —?
En er til of mikils mælst, að
forstjórar kvikmyndahúsanna
sjái um, að slík músik sé ekki
látin dynja i eyrum manna, þeg-
ar lög eru leikin áður en sýning
hefst, t.d. að loknu hléi? Eg vildi
vinsamlegast mælast til að þar
verði vandað til vals laga meira
en gert hefur verið. Og loks vil
ég bera fram ósk, sem áreiðan-
lega fleiri en ég taka undir, og
á það þó ekki við öll kvikmynda-
húsin, að útvarp laga sé ekki
haft svo hátt, að menn fái hellu
fyrir eyrun? Treysti ég kvik-
myndahúsunum til hins bezta í
þessu efni. — Útvarpshlustandi“.
Væri það sannarlega mjög
æskilegt, að fleiri litu sömu
augum á það, sem íslenzkt
er og borizt hefir til annarra menningskeppni og lýkur henni
landa. w___1 Ii ,,,, i&' um kl. 24.00. Á sunnudags
morgun verður frjáls spila-
mennska fyrir þá, sem þess
óska, en kl. 14.00 hefst sveita-
keppni og verður hún með
hraðkeppnisformi og lýkur
henni um kvöldmat.
‘Þátttökugjald er kr. 50.00
fyrir manninn og skal tilkynna
þátttöku til Ólafs Þorsteinsson-
ar, sími 15898 og Júlíusar Guð-
mundssonar, sími 22577 fyrir
20. þ. m., ef menn óska eftir að
þeim séu útveguð herbergi í
Bifröst. (Frá Bridgesambandi
fslands).