Vísir - 11.08.1958, Qupperneq 4
V í S I R
Mánudaginn 11. ágúst 1958
'VXSXR
D A G B L A Ð
Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson.
Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3.
Ritstjijrnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00.
Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00.
Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, cpin frá kl. 9,00—19,00.
Sími: (11660 (fimm línur)
Visir kostar Irr. 25.00 í áskrift á mánuði,
kr. 2.00 eintakið í lausasölu.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Frelsið eða dauðanit.
Utsvörin í Reykjavík
Undanfarin ár hafa margar
þjóðir heims fengið að kynn-
ast nýju stjórnskipulagi —
kommúnismanum. Hann hef-
ur lagt undir sig fjölda landa
I með tugum og hundruðum
I milljóna manna, en valda-
{ taka hans hefur hvarvetna
l verið með þeim hætti, að
þjóðirnar hafa ekki verið um
I það spurðar, hvort þær vildu
i kjósa sér breytta hagi. Kom-
múnistar hafa alls staðar
i verið í miklum minni hluta
- með þjóðum þessum, en lega
í landanná og aðstaða sovét-
i stjórnarinnar til að koma
I fram vilja sínum hefur nægt
I til þess, að þessi hluti mann-
kyns hefur komizt undir
kommúnismann.
Engum blandast hugur um það,
hvert þel milljónirnar bera
til þeirra húsbænda, sem
* kommúnisminn hefur sett yf-
I ir þær. Það hefur komið
fram hvað eftir annað í að
■ kalla öllum þeim löndum,
' sem fengið hafa að njóta
I blessunar og lystisemda „ör-
I eigavaldsins“. Fregnir hafa
\ borizt um uppreistir í hverju
- landinu á fætur öðru á und-
j anförnum árum, og svo langt
j hefur andúðin gengið, að
jafnvel kúgaðir þrælar í
* fangabúðum norður við
t heimskautsbaug hafa vopn-
' lausir hafið baráttu gegn
, kúgurum sínum, þótt von-
laust væri frá öndverðu að
öðlast frelsi.
Uppreistir þær, sem gerð-
ar hafa verið í leppríkjum
! sovétsjói’narinnar hafa allar
“ verið með sama einkenni.
. Þær hafa verið gerðar af
vopnlausum lýð gegn mesta
* herveldi sögunnar, og þær
! hafa allar verið vonlausar
frá byrjun. Allir þeir, sem
hafa tekið þátt í þeim, hafa
Straumur úr
En það er vissulega fleira en
uppreistir og morð saklausra
borgara, meðan á þeim stend-
' ur, sem einkennir stjórnarfar
i það, sem kommúnistar dá og
0 vegsama. Straumurinn úr
. austri, straumur flóttafólks á
- að þeir eiga illa daga, sem
• komizt hafa undir kommún-
ismann.
gert sér grein fyrir því, að
sovéthersveitir mundu geta
kæft þær í blóði, svo að segja
samstundis. En samt hafa
þær verið gerðar, og ekkert
er betri og órækari sönnun
fyi’ir því, hver er aðbúnað-
ur og líðan þeirra manna, er
verða að þræla fyrir kom-
múnismann.
Menn eru sannarlega langt
leiddir, þegar þeir vilja held-
ur ganga út í opinn dauðann
en þegja lengur við ranglæt-
inu og kúguninni. Menn sjá
enga leið út úr eymd og ves-
öld sinni og sinna, þegar þeir
vilja heldur deyja en lifa á-
fram. Þannig eni þó þær
myndir, sem brugðið hefur
verið upp hvað eftir annað
úti um heirn, þegar hinir
kúguðu í löndum sósíalism-
ans, kommúnismans eða „al-
þýðulýðveldunum“ hafa risið
upp og hrist klafann. Þetta
eru myndir, sem enginn heíl-
vita maður ætti að vilja óska
að gæti átt við hann sjálfan
eða böi’n hans.
Þó eru þeir rnenn til hér á landi,
sem bei’jast fyrir því leynt
og Ijóst, nótt og nýtan dag,
að íslenzka þjóðin hljóti
sörnu örlög og þær þjóðir,
sem verst.hafa verið leiknar
á undanförnum árum. Þann-1
ig er hin þjóðlega barátta,
sem þessir menn hafa háð
um langt skeið, og þannig
ætla þeir að berjast fram-
vegis, eða þar til þeir hafa
náð.langþráðu marki. íþeirra
augum getur íslenzka þjóðin
ekki talizt hamingjusöm,
fyrr en hún hefur verið
beygð og brotin, eins og þær
þjóðir, sem flaka nú í sárum
eftir að hafa fengið að kynn-
ast „mannúð marxismans“,
■sem mest er gumað af.
austri.
land og setzt að í V.-Þýzka-
landi eða komizt enn lengra
frá járntjaldinu. Þá er ekki
talinn sá aragrúi, sem flýði
undan kommúnistum, rneðan
enn var barizt, og er þar
einnig um milljónir manna
að ræða.
þau kjör, sem hann býr
mönnum,hefur komið af stað
meiri þjóðflutningum en sag-
an kann frá að greina um
langt skeið. Er þetta ekki
nokkur vitnisburður um þau
gæði, sem kommúnisminn
býður almenningi? Mundu
milljónirnar leggja á sig erf-
ið og hættur flóttans, ef þær
Fi’h. af 1. s.
10. Guðni Ólafsson, lyfsali,
Lynghaga 6, 150.090 kr.
11. Björgvin Schram, st.kpm.,
Sörlaskjóli 1, 135.970 kr.
12. Kristján Siggeirsson, kaup-
maður, Hverfisgötu 26, 129,750
kr.
13. Sigurliði Kristjánss. kaup-
maður, Laufásvegi 72, 122,480 kr.
14. Valdimar Þórðarson kaup-
maður, Freyjugötu 46, 118,850 kr.
15. Óskar Einarsson, læknir,
Laugav. 40A, 114.180 kr.
16. I-Ielga Marteinsdóttir, v'eit-
ingakona, Marargötu 2, 103.800
kr.
Af 968 félögum, sem útsvar
bera, er 28 gert að greiða yfir
300 þúsund; það eru þessi:
1. Samband ísl. Samvinnufél.
2.750.700 kr.
2. Eimskipafélag íslands h.f.
1.557.000 kr.
3. Olíufélagið h.f. (ESSO)
1.505.100 kr.
4. Olíufél. Skeljungur h.f. kr.
1.266.360.
5. Olíuverzl íslands h.f. (BP)
1.214.460 kr.
6. Sölumiðstöð hraðfrystihús-
anna 1.038.000 kr.
7. O. Johnson & Kaaber h.f.
861.540 kr.
8. Sameinaðir verktakar h.f.
851.160 kr.
9. Sláturfél. Suðurlands 716.220
kr. .
10. Júpiter h.f. 602.040 kr.
11. Harpa h.f. 583.350 kr.
12. Slippfélagið h.f. 539.760 kr.
13. Isbjörninn h.f. 471.250 kr.
14. Hið ísl. steinolíuhlutafélag
435.960 kr.
15. Eggert Kristjánsson & Co.
h.f. 430.770 kr.
16. —17. Garðar Gíslason h.f.
425.580 kr.
16.—17. Vélsmiðjan Héðinn h.f.
425.580 kr.
18. Kassagei’ð Reykjavíkur h.f.
417.270 kr.
19. Ölg. Egjll Skallagrímsson
h.f. 396.510 kr.
20. —21. Marz h.f. 384.060 kr.
20.—21. Eimskipafél. Reykjavík-
ur h.f. 384.060 kr.
22. Litir & Lökk h.f. 381.980 kr.
23. Loftleiðir h.f. 363.300 kr.
24. Verzl. O. Ellingsen h.f. kr.
355.720.
25. —26. Sænsk-íslenzka frysti-
húsið h.f. 311.400 kr.
25.—26. J. Þorláksson & Norð-
mann h.f. 311.400 kr.
27.—28. Fálkinn h.f. 303.090 kr.
27.—28. H. Benediktsson h.f.
303.090 kr.
Álagningareg'Iunrnar.
I. Tekur.
Við útsvarsstigann, eins og
hann er birtur hér, hefur verið
bætt 3.8%, til þess að ná fullri
upphæð.
Tekjur til útsvars eru hrein-
ar tekjur til skatts, samkv- lög-
um nr. 46/1954, um tekjuskatt
og eignarskatt, sbr. lög nr.
36/1958. Hefur því við ákvörð-
un útsvara verið leyfður allur
sá frádráttur, sem heimilaður
er eftir þeim lögum, þai’ með
væru að hlaupast á brott frá
sæluvist? Mundu „íslenzkir“
kommúnistar ekki vera fús-
ir til að setjast að austan
járntjalds, ef þeir teldu hag
sínum betur borgið þar?
Hvað veldur áframhaldandi
dvöl þeirra hér í þessu landi
afturhalds, kúgunar, árásar-
stöða striðsæsingamanna?
talin fæðis- og hlífðai’fata-
kostnaður sjómanna á fiski-
skipum, ferðakostnaður þeirra
skattgreiðenda, er fara lang-
ferðir vegna atvinnu sinnar,
kostnaður við stofnun heimilis,
námskostnaður hjá gjaldanda
og 50% frádráttur af. tekjurn
giftrar konu, sem hún aflar
með vinnu sinni utan heinxilis.
Einstæð foreldi’i eða aði’ir ein-
staklingar, sem halda heimili
Frá útsvai’i, eins og það
reiknast samkv. þessum stiga,
er veittur fjölskyldufrádráttur,
kr. 800 fyrir konu, en fyrir
hvert barn innan 16 ára aldurs
á framfæri gjaldanda samkv.
þei mreglum sem hér fara á
eftir:
Fyrir 1. barn kr. 1.000,00
Fyrir 2.f bai’n kr. 1.100,00
II. Eign.
Eign til útsyars er skuldlaus
eign til skatts samkv. lögum nr.
46/1954, um tekjuskatt og
III. Umsetning.
Gjaldendum, sem hafa með
höndurn atvinnurekstur eða
sjálfstæða starfsemi, er gert að
greiða x'itsvar af umsetningu
þeirra, en umsetning telst heil-
arsala vöru, vinnu og þjónustu,
áður en frá eru dregin nokkur
gjöld vegna starfseminnar, þar
með talin hvers konar opinber
gjöld, önnur en þau, er nú
greinir:
1. Söluskattur samkv. b-lið 22.
gr. III. kafla laga nr. 100/
1948, sbr. lög nr. 82/1957.
2. Gjald til útflutningssjóðs
samkv. 20 gr. laga nr.
86/1956, sbr. nú 40. gr. laga
nr. 33/1958.
3. Gjald af innlendum toll-
vörutegundum samkv. lög-
nr. .60/1939.
4. Skemmtanaskattur samkv.
1. tölul. 2 gr. laga nr. 56/
1957.
5. Gjald af kvikmyndasýning-
um samkv. lögum nr. 28/
1952.
Upphæð útsvarsins er ákveð-
in í hundraðshlutum af um-
setningu, mismunandi eftir
tegund stai’fsemi og aðstöðu svo
senx hér segir:
Allt að 0.5%: Nýlenduvöru-
verzlun.
Allt að 0.6%: Kjöt- og fisk-
verzlun, fisk- og kjötiðnaður.
Allt að 0.8%: Verzlun, ó. t. a.
Allt að 1.0%: Iðnaður, ó. t. a.
Fornverzlun, matsala, landbún-
aður.
AHt æS 1.1%: Lyfja og
hreinlætisvöruverzlun, farm-
og fargjöld, ó t. a.
AHt að 1.3%: Olíusala.
og framfæra þar skylduómaga
sína, fá di’egið frá tekjum sín-
um kr. 7.500,00 og auk þess kr.
1.733,00 fyrir hvern ómaga á
heimilinu. Frádráttur samkv.
7. mgr. 8 gr. laganna er þó ekki
heimilaður, né sérstakar fyrn-
ingaafski’iftir, né færsla á tapi
rnilli ára. Til tekna eru ekki
taldir, fremur en til skatts,
vextir af skattfi’jálsi’i innstæðu
né sá eignarauki, sem stafar af
aukavinnu, sem einstaklingar
leggja fram útan reglulegs
vinnutíma við byggingu íbúða
til eigin afnota.
Fyrir 3. barn kr. 1.200.00
og þannig áfram, að frádrátt-
urinn hækkar um kr. 100.00 fyr-
ir hvert barn.
Frekai’i frádráttur á útsvari
er veittur þeim gjaldendum,
sem á hefur fallið kostnaður
vegna veikinda eða slysa, enn-
fremur ef starfsgeta þeirra er
skert vegna öroi’ku eða aldurs.
eignarskatt, en reglur laga um
afskriftir eigna ekki taldar
bindandi, sbr. 4. gr. laga nr.
66/1945, um útsvör.
AJlt að 1.6%: Glei’augna-
vei’zlun, spoi’tvöx’uverzlun,
skartgi’ipaverzlun, hljóðfæra-
vei’zlun, tóbaks- og sælgætis-
verzlun, kvikmyndahús, sæl-
gætis- og efnagei’ð, öl- og gos-
drykkjagei’ð, gull- og silfur-
smíði, útgáfustarfseini, fjölrit-
un.
Allt að 2.0%: Hvei’s konar
persónuleg þjónusta, mynd-
skurður, listmunagerð, blóma-
verzlun, leigur, umboðslaun,
farmgjöld tankskipa.
Allt að 3.0%: Barii’, billjarð-
stofur.
Þakkarávarp.
Rotaryklúbbur Akraness
bauð. okkur gamla fólkinu á
Akranesi í skemmtiferð um
Borgarfjarðai’hérað fimmtú-
daginn 31. júlí s.l. og vai’ð ferð-
in okkur til mikllar gleði og á-
ngju. Þökkum við Rotary-
klúbbnum af alhug -fyrir ferð
þessa og þá vinsenid og hugul-
smi, srn hún sýnir í okkar garð.
Ennfi-mur þökkum við bæj-
arstjói’n Akranss fyrir ágætar
veitingar, sem hún annaðist í
ferð þessai’i.
Akranesi, 7. ágúst 1958.
Gamla fólkið á Akranesi.
• Nýlokið er keppni í pípu-
reykingum í New York.
• Richard Valley, frá Michi-
gan tókst að lxalda logandi
í pípu sinni eina klukku-
stund, 34 nxín og 46 sek.
Alþjóðastofnanir, sem fjaiía um
vandamál flóttamanna, skýra
. frá því, að síðan styrjöldinni
( lauk hafi þrjár milljónir
•y manna flúið Austur-Þýzka-
öllum aldri frá löndum kom-
múnista og til þeirra, þar Óttinn við kommúnismann og
sem lýði’æðið ríkir, er önnur
mikilvæg sönnun fyrir því,
1. Einstaklingar.
Af 25— 35 þús. kr. greiðist 940 kr. af 25 þús. og 19% af afg.
Af 35— 45 þús. kr. greiðist 2.840 kr. af 35 þús. og 21% af afg.
Af 45— 60 þús. kr. greiðist 4.940 kr. af 45 þús. og 23% af afg.
Af 60—100 þús. kr. greiðist 8.390 kr. af 60 þús. og 25% af afg.
Af 100 þús. og þar yfir 18.390 kr. af 100 þús. og 30% af afg.
2. Félög.
Af 1.000—75.000 kr. greiðast kr. 200 af 1.000 kr. og 20% af afg.
Af 75.000 kr. og þar yfir gr. kr. 15.000 af 75.000 kr. og 30% af afg.
Af eignum greiðist útsvar samkv. eftii’farandi reglurn:
Af 40— 70 þús. kr. greiðast kr. 100 af 40 þús. og 5%0 af afg.
Af 70—100 þús. kr. greiðast kr. 250 af 70 þús. og 6°/co af afg.
Af 100—150 þús. kr. greiðast kr. 430 af 100 þús. og l%o af afg.
Af 150—200 þús. kr. greiðast kr. 780 af 150 þús. og 8%a af afg.
Af 200—250 þús. kr. greiðast kr. 1.180 af 200 þús. og 9%0 af afg.
Af 250 þús. kr. og yfir gr. kr. 1.630 af 250 þús. og 10%o af afgi’.