Vísir - 11.08.1958, Qupperneq 5
Mánudaginn 11. ágúst 1958
VlSIR
unni. Þar eru meðal annars litl-1
ar kvarnir, en oft á dag er
gjallið tekið og prófað jafnóð-
11 um og það er framleitt.
Prófun.
Fréttamönnum voru sýndar
tilraunir með prófun á sements-
steypu, brotþoli og þrýstiþoli.
Sement það, sem nú er hafin
framleiðsla á, er svokallað
Portlandsement, en til þess eru
gerðar ákveðnar styrkleika-
kröfur.
Fleiri tegundir.
Síðar er ætlunin að framleiða
í viðbót fljótharðnandi sement
og puzzolan sement, en það er
notað í stórar steypur, sem vatn
leikur um.
Hér er verið að gera styrkleikaprófin á steypu, með
Akranessementi.
Sementsafgreiðsla er hafin
á Akranesi.
Sogsrafmagn á að fást í vikuimi.
Fréttamönnum blaða og út- Lokastig sementsframleiðslu
varps var boðið að vera við er mölun gjallsins ásamt 4—-
fyrstu afhendingu sements frá ,5% af gibsi, sem malað er.
Sementsverksmiðju ríkisins á Sementskvörnin var tilbúin í
Akranesi laugardaginn 9. þ. m. Isíðustu viku, og hefur verið ' smÍðjunni.'sœasta" verð hé~r”á
Komið var í verksmiðjuna u"'---u—"—
upp úr kl. 9,30, eftir klukku-
stundar ferð með m. s. Akra-
borg.
Dr. Jón Vestdal, forstjóri
verksmiðjunnar, tók á móti
Dreifing.
Verksmiðjan mun sjálf ann-
| ast dreifingu á Akranesi og í
Reykjavík. Búið er að leigja sér-
stakt skip, sem tekur .400 tonn
til þesssara flutninga, og verð-
ur sementið selt frá skipshlið
í Reykjavík. Úti á landi verður
salan með svipuðum hætti og
verið hefur. Verðið hefur verið
ákveðið 735.00 kr. tonnið frá
skipshlið eða beint frá verk-
Mér eru aðalmennirnir við byggingu sementsverksmiðjunnar.
Þeir eru, talið frá vinstri: Dr. Jón E. Vestdal, formaður verk-
-miðjustjórnar, Holger Skov, rafmagnsverkfræðingur, Henning
Vinter, vélaverkfræðingur, P. A. Pedersen, efnaverkfræðingur
og Axel Nörholm, efnaverkfræðingur.
malað eftir því sem hægt var ,,, ,. , „
. , ,, utlendu sementi hefur venð
vegna rafmagnsskorts, en í þess- ( 760 00 kr. tonnið. gíðar er ætl-
ari viku er væntanlegt rafmagn * , ,
ö ö I umn að koma upp sements-
fia oainu. j geymslu í Reykjavík, þar sem
Sementskvörnin getur malað sementinu verður blásið beint
allt að 500 tonnum á sólarhring, úr skipi í geymsluna. Nú er
fiéttamönnum. Þai V0lu einnig svo ag hægt ætti að vera að sementið pakkað í 50 kg. poka
viðstaddir verkfræðingar frá
firmanu F. L. Smith í Dan-
mörku, en það félag hefur séð
uni allan búnað í verksmiðjunni
og er, sem kunnugt er, eitt
fullnægja eftirspurn innan tíð- m°ð áletruninni „Sementsverk-
ar. smiðja ríkisins Portland sement
Fylgzt hefur verið með frarn- 50 kg. brutto.“ Skipið mun hefja
leiðslunni, og verður gert fram- flutninga annan skamms.
vegis, en til þess er fullkomin Ætlunin er, að verksmiðjan
stæi’sta fyrirtæki í heiminum I rannsóknarstofa í verksmigj- eignist sjálf skip eða pramma
1 þessari grein. 1
Dr. Jón Vestdal sagði, að » ff\ W \
föstudaginn 7. ágúst hefði ver-
ið sent eitt og hálft tonn til
forseta íslands, hr. Ásgeirs Ás-
geirssonar, til byggingafram-
kvæmda að Bessastöðurn.
Þegar fréttamennirnir komu,
var verið að hlaða sementi á
fyrstu bílana, og voru afhent
þá um daginn um 90 tonn, sem
fóru meðal annars til Kaupfé-
lags Borgfirðinga, á Hvamms-
tanga og víðar.
Kveikt var í brennsluofni
verksmiðjunnar 14. júní s.l., og
hefur hann síðan verið í gangi
óslitið. Fi'amleiðsla gjalls hefur
numið frá 250—305 tonn á sól-
arhring, og eru nú um 15000
tonn af sementsgjalli, sem bíða
mölunar.
til þessara flutninga síðar.
Framleiðsla verksmiðjunnar
mun geta orðið nálægt 100 þús-
und tonn á ári, en síðastliðið
ár var notkunin í landinu ná-
lægt 90 þúsund tonn. Siðar er
hægt að bæta við vélum án
viðbótarbygginga.
Einnig er í ráði að fá bráð-
lega skip til að dæla upp skelja-
sandi úr Faxaflóa, en þörfin er
um 150 þúsund tonn á ári. Auk
þess er líparítnám í Hvalfirði,
en til flutninga á því hyggst
vei’ksmiðjan fá bíla siðar.
70 til 80 manns munu vinna
í verksmiðjunni að staðaldri, og
hefur verið komið upp vistleg-
um matsal. Unnið verður í vökt-
um allan sólarhringinn.
í haust verður hafin fram-
leiðsla á áburðarkalki, og mun
ársframleiðslan geta orðið ná-
lægt 20 þús. tonn á ári. Þegar
notaður er tilbúinn áburður, er
nauðsynlegt að nota annað eins
eða meira af kalki til þess að
jarðvegurinn súrni ekki.
Mikill ótti var um að ryk
kæmi frá verksmiðjunni, en dr.
Jón Vestdal sagði, að ekki hefði
komið ein einasta kvörtun.
Þó framleiðsla sé hafin í verk-
smiðjunni, er öllum byggingum
ekki lokið að fullu, en unnið
er af kappi að því.
Vei’ksmiðjan er staðsett fram
við sjó, en stói'kostlegar fjái'-
hæðir munu sparast við það,
er fram líða stundir, vegna þess
að hægt verður að ferma skip
annaðhVort með því að blása
sementinu út í þau eða flytja
sekkina á færiböndum.
Aukafundur ailsberlarþingsins
hefst næstkomandi miBvikudag.
Itrleiadii* seit(liiiiesði9 f|ælmetinu
íil i\en Ystvk.
Hér koma sementspokar eftir færibandi.
(Myndirnar tók Stefán Nikulásson).
Allsherjaþing Sameinuðu þjóð
anna kemur saman til auka-
fundar á miðvikudaginn til þess
að ræða um ástandið fyrir
botni Miðjarðarhafs.
Erlendir sendimenn eru
flestir ýmist á förum til New
York eða þegar komnir þangað
! til þess að sitja fundinn.
Gromyko, utanríkisráðherra,
sem verða mun fulltrúi Sovét-
ríkjanna, lét þess getið við
komu sína, að bi'ýnasta mál
LANDSLEIKURÍNN
fundarins væri að gera .ráðstaf-
anir til þess að herlið Breta og
Bandaríkjamanna yrði flutt
brott frá Jórdaníu og Líbanon.
í fylgd með Gromyko voru 28
aðstoðarmenn — en Krúsév
mun ekki sækja fundinn.
Selwyn Lloyd, utanríkisráð-
herra Breta, heldur vestur um
haf í kvöld.
Dulles, utanríkisi'áðherra
Bandaríkjanna, vann að því um
helgina ásamt aðstoðarmönnum
K. S. í.
BRLAND
£er fram á íþróttaleikvanginum í Laugardal
í kvöid og hefst kl. 8.
D'ómari: Leif GuDiksen.
AðgÖBgumiðar seldir á eftirtöldum stöðum:
Aðgöngumiðasölu Melavallarins kl. 1—6, Bókaverzlun
.Lárusar Blöndal, Vesturveri kl. 9—6, Bókaverzlun
Helgafells, Laugaveg 100, kl. 9—6.
Verð aðgöngumiðanna:
Stúkusæti kr. 60,00
Stæði — 25,00
Barnamiðar -----5,00
Forðist þrengsli í kvöld og notið
forsölurnar. — Ferðir frá B.S.Í.
kl. 6,30.
Lúðrasveit Reykjavíkur leikur frá
kl. 7. NEFNDIN.