Vísir - 13.08.1958, Síða 8

Vísir - 13.08.1958, Síða 8
KkJcert blað er ódýraia 1 áskrlft ea Vfalr. • _____ Munið, aS þelr, aem gerast áskrifendar LátlB hanm færa yður fréttir og annað VMi eftir 10. hvera mánaðar, fá blaSII lattrarefnl helm — án fyrirhafnaK ai VBfll MimSL THT IWSBF ókeypis til mánaðamóta. yðar hálfn. Sími 1-16-60. Síml 1-16-60. VBBW urnm f Bwy uíhI Miðvikudaginn 13. ágúst 1958 Íslenzka landsíiðið hefur verið valið. Landskeppni Dana fram í Randers Islenzka liðið, sem tekur þátt í landskeppni Islendinga og Dana i frjálsum íþróttum íRand- ers á Jótlandi dagana 30.—31. _ágúst hefur verið valið. Þar á xneðal eru 10 íþróttamenn, sem jvaldir hafa verið til þátttöku í -Evrópumeistaramótinu í Stokk- (hólmi 19.—24. ág. Hinir 10 fara til Svíþjóðar þ. 16. n. k. en að mótinu loknu fara l>eir til keppni í Danmörku. Sið- ari hópurinn fer héðan þ. 28. tBrynjólfur Ingólfsson formaður ’F.R.l. verður fararstjóri. Hér á eftir eru talin nöfn keppanda í hinum ýmsu grein- um í landskeppni Islendinga og .Dana: 100 m. hlaup: Hilmar Þor- björnsson Ármann, Valbjörn Þor láksson IR. 400 m. hlaup: Þórir Þorsteins- ,son Á, Hörður Haraldsson Á. 1500 m. hlaup: Svavar Mark- ússon KR, Kristleifur Guðbjörns son KR. 5000 m. hlaup: Kristján Jó- ,hannsson ÍR, Hafsteiun Sveins- son HSK. Engin veiði fyrir norðan. Frá fréttaritai’a Vísis. Baufarhöfn i morgun. Enn er sama brælan, en fá skip eru hér inni, þau liggja í vari liingað og þangað m. a. sunnan undlr Langanesi og þar voru nokkrir að kasta í morgun. Jón Kjartansson fékk 150 mála kast í morgun og rétt áðan fékk liann stórt kast og fyllti sig. Það lítur út fyrir að lokin séu í nánd. Stúikurnar eru á förum og margar eru farnar. Þær tín- ast burt í smáhópum og ef svo og íslendinga fer 30.-31. ágúst. I 110 m. grindah.: Pétur Rögn- valdsson KR, Björgvin Hólm ÍK. 400 m. grindah.: Guðjón Guð- mundsson KR, Daniel Halldórs- son ÍR. Hástökk: Jón Pétursson KR, Sigurður Friðfinnsson FH. Langstökk: Vilhjálmur Eínars son lR, Einar Frímannsson KR. Kringlukast: Plallgrimur Jóns son Á, Friðrik Guðmundsson KR 200 m. hlaup: Hilmar Þor- björnsson Á, Valbjörn Þorláks- son IR. 800 m. lilaup: Svavar Markús- son KR, Þórir Þorsteinsson Á. 10.000 m. lilaup: Kristján Jó- hannsson ÍR, Hafsteinn Sveins- son HSK. 3000 m. hindrunarhlaup: Krist- leifur Guðbjörnsson KR, Hauk- ur Engilbertsson UMSB. Stangastökk: Valbjörn Þorláks- son lR, Heiðar Georgsson ÍR. Þrístökk: Vilhjálmur Einarsson iR Jón Pétursson KR. Kúluvarp: Gunnar Huseby I<R, Skúli Thorarensen iR. Sleggjukast: Þórður Sigurðs- son KR, Friðrik Guðmundsson KR. Spjótkast: Gylfi Gunnarsson IR, Jóel Sigursson ÍR. Keppendum í boðhlaupum verður raðað niður síðar. []] Heilbrigðismálaráðuneytið brezka hefur fyrirskipað rannsókn á geislaáhrifum í öllum tegundum matvæla. vildi til að kæmi smáhrota myndi skorta stúlkur. Það er farið að bera á heimferðarhug hjá sjó- mönnum og nokkrir bátar eru hættir. Búið er að bræða það sem var í þrónum og nú er ekk- ert að gera. Ekkert hefur frétzt af síld á vestursvæðinu. * Okyrrð í Argentínu vegna verðhækkana á kjöti. Verðlag hefir tvöfaldazt og kjöt er aðalfæða landsmanna. Ókyrrð hefur verið í Argen- tínu síðustu dagana vegna gif- urlegrar verðhækkunar á kjöti, sem er undirstaðan í mataræði landsmanna, Óttast stjórnarvöldin, að koma kunni til óeirða af þessum sök- um, og er ástandið svo alvarlegt, að ráðherrar hafa ávarpað þjóð- ina til að reyna að sefa hana. ^Hefur almenningi verið bent á, áð hann verði að draga úr kjöt- neyzlu sinni, bæði til þess að spara við sig en einnig til þess, áð hcegt sé að auka útflutning-. Inn. Á undanförnum tíu árum hef- ur landsmönnum fjölgað um fjórðung — úr 16 millj. i 20 — búfjárstofninn hefur staðið i stað, því að þótt nautgriparækt hafi vaxið lítið eitt, hefur kjöt- neyzlan vaxið enn meira, svo að almenningur etur nú tvo þriðju hluta alls þess kjöts, sem nauð- synlegt væri til útflutnings. Stjórnin hefur heimilað mikl- ar verðhækkanir til bænda, til þess að hvetja þá til'aukinnar nautgriparæktar, og er það únd- irrót ókyrrðarinnar. ' Fluglier Dana hefur kvennasveit til aðsto'ðar, og til skamms tíma var Margrét prinsessa þar í þjálfun. Hér sést hún æfa sig að heilsa og er hún lengst til vinstri á myndinni. Dómur fallinn í máli skip- stjórans á Northern Sky. Sllatti ÍOO /iií.v. liv. soht, ttili tif§ voiihttritovi tfovii ttppitoh. Dómur er nú fallinn í máli Alberts Williams Kissaks, skip- stjóran á brezka togaranum Northern Sky. Erlendur Björnsson, bæjar- fógeti á Seyðisfirði, dæmdi skipstjórann í 100 þús. króna sekt fyrir landhelgisbrot. Með tilliti til hinnar dólgslegu hegðunar skipstjórans við þá varðskipsmenn á Óðni var sektin höfð 26 þús. krónum hærri en vani er við fyrsta brot. Og mun þetta vera í fyrsta skipti sem landhelgisbrjótur er dæmdur sérstaklega fyrir mót- þróa. Skipstjórinn neitaði öllum sakargiftum þess efnis að hann hefði verið að veiðum innan landhelgi, en aftur á móti við- urkenndi hann að möskvastærð botnvörpu hefði verið 100 mm. í stað lögskyldra 110. Stevenson prédikar í Moskvu. Sunnudag einn fyrir nokkru flykktust um 2000 ábeyrend- ur til Baptistakirkjimnar i Moskvu. Voru það mest megnis kon- ur sem komu til að, hlusta á Adlai Stevenson flytja stól- ræðuna. Hann var þá á ferða- tagi um Sovétríkin. Togarinn var með lítinn afla innanborðs, og var hann aðeins metinn á 10 þús. kr. Aftur á móti voru veiðarfæri er upp- tæk voru gerð metin á 81 þús. kr. — Kissak hefur áfrýjað dómnum, en er sett hafði verið trygging fyrir greiðslu sektar- innar, hélt togarinn úr höfn. Sorpeyðingarsföðin: Aburðarframleföslan tefst sökum bílunar, Sorpeyðingarstöðin hefur að- eins verið í gangi að hálfu leyti síðan hún tók til starfa uni jiniðjan júnímánuð, en vonir standa nú til að áburðarfram- leiðsla þar geti hafist af fulIuiK krafti innan skanuns. Orsök þess, að ekki hefur verið um full afköst að ræða fram til þessa, er sú, að báðir „gírkassarnir“ í vélasamstæðu stöðvarinnar- hafa brugðist. Hefur því verið horfið að því ráði, að fá nýja frá Danmörku, og er annar þeirra kominn og verður settur upp fljótlega, en hinn er væntanlegur. Sá áburður, sem stöðin hef- ur þegar framleitt, hefur ekki verið seldur enn — en hinsyeg- ar lítilsháttar notaður til reynslu fyrir forgöngu garð- yrkjuráðunauts bæjarins. — Áburðurinn verður að öllum líkindum tilbúinn til afgreiðslu í haust. Áfengi fyrir 35 milljónir króna. Áfengisverzlun ríkisins hefw látið áfengisvarnaráði í té eft- irfarandi greinargerð um sölu áfengis tímabilið frá 1. apríl til 30. júní 1958: , I. Heildsala: Selt í og frá: Reykjavík .. Kr. 27.864.033,00 — 2.950.770,00 — 1.169.900,00 — 711.662,00 — 998.089,00 | Akureyri ; ísafirði .. Seyðisfirði Siglufirði genginn i Frá fréttaritara Vísis. — ísafirði í gær. Utlit er nú fyrir að fiskur sé genginn inn um allt Djúp. Handfærabátar héðan sækja afl ann rétt út fyrir fjarðarmynnið og hafa margir fengið sem svarar hálfri lest á færi eftir 7 til 8 klukkusturula drátt und- antarna daga. Dýpkunarskipið Grettir hef- ir verið óstarfhæft síðan strókkur í vél skipsins sprakk. Bilunin varð er verið var að færa til Stórgrýti innan við öldubrjótinn á Bolungarvík. Grettir var síðan dreginn til ísafjarðar til viðgerðar. Togarinn Isliorg kom s.l. sunnudag með iullfermi að hin- um nýju miðum við Nýfundna- Kr. 33.694.454,00 II. Sala í pósti til héraðsbannsvæðis: Frá aðalskrifstofu í Rvík Kr. 933.795,00' III. Áfengi til veitingahúsa Selt frá aðalskrifstofu Kr. 864.525,00 Á sama tímabili í fyrra var áfengissala í Reykjavík heldur meiri en í ár, en þess ber að geta að verð. á áfengi var þá nokkru lægra. Hinsvegar er heildarsala áfengis heldur meiri í ár en í fyrra. Sprengingar í BraziBíu. Sprengingar miklar urðu í skotfærageymslu brasilska hers- ins nærri Bio de Janelro í sJU vilui. Kom upp eldur í herstöðinni og síðan urðu margar sprenging- ar. Um fimmtíu manns slösuð- ust, en tveir eða þrír menn dóu af hjartaslagi vegna hræðslu við sprengingamar. Tjónið er metið á ca. 20 mlllj. dollara.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.