Vísir - 16.08.1958, Blaðsíða 2

Vísir - 16.08.1958, Blaðsíða 2
£. V í S I R " Laiugardágín'n 16: águst l9£3 Útvarþið í dag: 8.00—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Óska- lój sjúklinga (Bryndís Sig- urjónsdóttir). 14.00 Um- , ferðarmál: Um stöðvun og lögn bifreiða (Valgarð Briem 1 framkv.stj. umferðarmála- nefndar Réykjavikur). 14.00 ! „Laugardagslögín“. — 15.00 Útvarp frá lagningu horn- ■ steins rafvirkjunarinnar við ; Efra-Sog. — Ávörp og réeð- ur flytja: ForSeti’ Íslands, • herra Ásgeir Ásgeirsson, j Hermann Jónasson forsætis- , og raforkumálaráðherra Og Gunnar Thóroddsen borgar- stjóri. 16.00 Fréttir, — ; Framhald laugardagslag- anna. 19.30 Tónleikar (plöt- ! ur). 20.30 Raddir skálda: 1 „Haflgrímur Pétursson járn- ' srniður", smásaga eftir Guð- 1 mund Kamban (Höskuldur ' Skagfjörð leikari). — 20.55 1 Tónleikar frá svissnéska út- varpinu. — 21.15 Leikrit: | „Dauði Odysseifs“ eftir Lionel Abel, í þýðingu Ragnars Jóhannessonar.. — ' Leikstjóri: Indriði Waage, 22.00 Fréttir og veðurfregn- ir. 22.10 Danslög (plötur) til 24.00, tJtvarpið á morgun: 9.30 Fréttir og morguntón- leikar. 10.10 Veðurfregnir. 11.00 Messa í Dómkirkjunni (Prestur: Séra Óskar J. Þorláksson. Organleikari: Páll ísólfsson).. 12.15—13.15 ! Hádegisútvarp. 15.00 Mið- degistónleikar (plötur). — 16.00 K'affitíminn: Vinsæl lög frá Vín plötur). — 16.30 Færeysk guðsþjónusta (Hljóðrituð í Þórshöfn). — ’ 17.00 ,,Sunnudagslögin“. — 1 18.30 Barnatími (Guðm. M. Þorláksson kennari). 19.30 Tónleikar: Fritz Kreisler leikur á fiðlu (plötur). — 1 20.20 „Æskuslóðir“ VIII: Djúpivogur (Stefán Jónsson fréttamaður). 20.45 Tón- j leikar: Létt hljómsveitar- vei'k (plötur). — 21.20 „í stuttu máli“. — Umsjónar- ’ maður: Loftur Guðmunds- 1 son rith. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22 05 Danslög (plötur) til 23.30. Messur á morgun: Dómkirkjan: Messa kl. 11 árd. Séra Óskar J. Þorláks- son. Óháði söfnuðurinn: Kæru kirkjufélagar! Vantar menn í sjálfboðavinnu í dag eftir kl. 13. Hafið verkfæri með, ef hægt er. Verð á staðnum. — Einar. Hallgrímskii'kja: Messa kl. 11 árd. Séra Sigui'jón Þ. Árnason. Laugai'neskirkja: Messa kl. 11 f. h. Séra Garðar Svavarssón. Hafnarf jarðai’kirkja: Messa kl. 10 f. h. — Kálfa- tjörn: Messa kl. 2. e. h. — Séra Gárðar Þorsteinsson. Éimskipafélag íslands: Dettifoss fer irá Kotka 18. þ. m. til Gdynia, Flekke- fjord og Faxaflóahafna. Fjallfoss er á lexð til Ham- borgar, Rotterdam, Ant- werpen og Hull. Goðafoss er í New York. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn á morgun. Lágarfóss fór frá Hafnarfirði í gær til Akraness, Sauðár- króks, Hríseyar og Akureyr- ar og þaðan til Evrópuhafna. Réykjafosá kom til Reykja- víkur 15. þ. m. frá Hull. Tröllaíoss er í Reykjavík. Tungufoss er í Kaupmanna- höfn. Reinbeck er í Reykja- vík. Drangajökull lestar í Hamborg. Eimskipafélag Reykjavíkur: Katla lestar síld á Eyjafjarð- ax'höfnum. — Askja fór frá Bei’gen 13. þ. ni. áleiðis til Norðurlandshafna með tóm- tunnur. Skipadeild SÍS: Hvassafell væntanlegt til Akureyrar í dag. Arnarfell væntanlegt til Gdynia í dag. Jökulfell er á Akranesi. Dísarfell kemur til Húsa- víkur á morgun. Litlafell losar á Norðurlandshöfnum. Helgafell er á Akranesi. Hamrafell fer í dag frá Reykjavík áleiðis Batumi. Hafnfirðingar! Barnaheimilið Glaumbær við Óttarsstaði er opið almenn- ingi til sýnis sunnudaginn 17. ágúst kl. 3—6 síðd. Allir velkomnir. — Stjórn Barna- heimilissjóðs Hafnarfjarðar. Áheit á Strandarkirkju, , afhent Vísi: Kr. 20 frá J. J., 30 frá Ó. H. A., 100 frá J. D. og K. - Laugardagssagan. Framh. af 3. síðu. Ungfrú Amalía stóð upp og gekk þyért yffr herbei'gið vfir að glugganum og hoi'fði niður á dímma gotuíia. Við hliðina á henni stóð borð og á því whiský flaska og þrjú gíös. Svo sneri hún sér að mér aft- ur. — Þetta kemur mér gjörsam- lega á óvart, sagði Hún. Það gæti riðið mér að fullu — ef skrif- stofunni verður lokað, verð ég atvinnulaus ... Þetta var heimskulaust af mér. En þá datt mér í hug, að hana langaði í whiský. ■— Það er whiský þarna, sagði ég. Má ég ... Hún virtist verða undrandi fyrst, svo jafnaði hún sig. Hún tók flöskuna, tók úr henni tapp- ann, þefaði af stútnum og hristi flöskuna. — Ekki fyrir mig, ungi maður, sagði hún. Eg ætla ekki að di-ekkja sox-gum mínum í áfengi — alíra sízt í whiskýi. Hún hélt enhþá á flöskunni og hélt áfram að tala: — En ef ég ætti að fá eitthvað upp úr Ledoux þá mundi ég fyrst hræða hann svólitið og hella svo í haiin whiskýi. Þá er ég viss um að hann fæi’i að tala. Hún sneri sér til hálfs frá mér og lét flöskuna á borðið. — Hvað mig snertir, þá skal ég hugsa um mig. Eg er yður þakklát. En auðvitað verð ég að Loftleiðir: Leiguflugvél Lcftleiða h.f. var væntanleg, kl. 8.15 frá New York. Átti að fara kl. 9.45 til Gautaborgar, Kaup- mannahafnar og Hamborgar. Hekla er væntanleg kl. 21.00 frá Stafangi’i og Glasgow. Fer kl. 22.30 til New York. gæta leyndarmálsins. Það væri auðvitáð ’hvorki gott fyrir mig né yð'ui', ef ég hætti að koina á skrifstofúna, en ég gæti nátlúr- lega oi'ðið veik í nokkra daga, til dæmis. Mér fannst þétta skynsamlegt, og ég sagði henni það. Við skild- um eins og beztu vinir. Þó að ég kenndi i brjósti um hana, þá bar ég samt virðingu fyrir henni. Eg fór að ráðum hennar, þegar ég yfirheyrði Ledoux. Ráð hennar reyndust rétt að nokkru leyti. Það leið ekki á löngu unz hann virtist ætla að fara að leysa frá skjóðunni og komá upp um samrærismenn jsína. Það eina sem hélt aftur af honum, var að þeir kæmust að því, að hann hefði brugðist þeim. Þessi gamla frænka þarna, sagði hann. Þér hafið náttúr- ^lega talað við hana? Þér hafið sagt henni, að þér ætluðu að yf- irheyi'a mig? j Eg gerði allt til að bi'eiða yfir það og ljúga að honum. Ungfrú Amalía var ekki málug, sagði ég. Hún mundi ekki fást til að éegja neitt. Eg íullvissaði hann um þagmælsku hennar. | — Þagmælsku, sagði Ledoux. Hann hló hæðnislega. j Eg minntist ráðleggínga henn- ar. Eg helti næstum fullt glas af jwhiskýi og rétti honum. ! Hann tók við glasinu, hallaði sér aftur á bak og hvoldi í sig . úr glasinu. Hann hóstaði, reyndi að ná 'andanum, rak upp vein, stirn- láði upp og féll á gólfið, þar sem hann lá hreyfingarlaus. Augun (voru galopin og munnurinn af- myndaður. Hann varð blár í framan. Eitur! Það voru engin fingraför á flöskunni nema mín og félaga minna. En þau voru öll máð. Daginn eftir hafði ég gát með kaffistofunni úr útskoti hinum meginn við götuna. Það virtist ekki mikið um að vera þar. Þá kom ungfrú Amalía allt í einu fram á sjónarsviðið og var með töskuna. Eins og vanalega ramb- aði hún inn og settist við skrif- borðið sitt. Eins og vanalega sló þögn á alla þegar hún birtist, | en í þétta sinn var hvoi’ki hlegið né brosáð. Eg sá hána’setjast og | taka af sér gráu hanzkana. Eg sá það fyrir mér í huganum hvex-nig hún sétti upp hanzkana áðui- en hún tók á whiskýflösk- unni og strauk hana til að má út fingraförin, sem kynnu að vei’a , á henni. I Mér datt i hug, að gömul kona, sem hafði þolað allar i-aunir hernámsái'anna mundi telja þa$ til nauðsynja að eiga eitui'- skammt í töskunni sinni. Mig íór nú að gruna, hvers vegna það sló alltaf þögn á alla, þegar hún birtist i kaffistofunni — ég hafði áreiðanlega misskilið þá þögn. Eg gat ekki annað en virt þessa konu fyrir mér með virð- ingu — fyrirlitning var mér alls fjarri. Eg minntist þess lika, að margar hinna óþekktu, gömlu kvenna, sem ég hafði dáðst að í Englandi, voru miklir foringjap og kunnu stjórn á mönnum. | Eg hætti að hafa meðaumkim með ungfrú Amalíu. Hú n var hinn í-aunverulegi foringi fyrir- tækisins. Sérhvcrt ki/aát óður en gengið er til náða, er nota- legt að smyrja húðina með NIVEA, þviþað rarðveitir hana fagra og silki- pjúka.Gjöfult er Ki, V NIVEA. tf/Umtiblah aímemiHf& Lárétt: 2 í nytsömu félagi, 5- efni, 6 í ull, 8 dæmi, 10 skepna, 12 eyjarskeggja, 14 fljót, 15 ungsels, 17 samhljóðar, 18 hræðsla. ] Lóðrétt: 1 horninu, 2 ..d svartur, 3 skrokkhluti, 4 illska, 7 úr innyflum, 9 hestur, 11 fugi (þf.), 13 hljóð, 16 tvíhljóði. Lausn á krossgáíu nr. 3589: Lárétt: 2 skott, 5 Skor, 6 Sog, 8 nf, 10 trog, 12 gul, 14 æfi, 15 anar, 17 NN, 18 rifta. Lóði’étt: 1 æsingai’, 2 SOS, 3 krot, 4 torginu, 7 græ, 9 funi, 11 ofn, 13 laf, 16 RT. Laugardagur. 228. dagur ái’sins. ávðegls'/læfSi d. 7.00. fVökl rvistöcrín k-fiu Æna 11100. Næfcurvörður Laugav. Apótek, simi 24045—46. Lögregluvarðstofan iefur síma 11166. Slysavarðstofa Reykjavikur í Heilsuverndai'stöðinni er op- ln állan sölárhririgính. 'Láekna- ýörðitr L. R. (fyrir vííjanir) er á sama stað >kl. 18 til kl.8.— Sími 15030. Lj featfml bifreiða og artnarra ökutækja [ lögsagnárumdæmi Reýkjavík- ærður kl. 22.50- 4.l5. Árbæjarsatn Opið daglega nema mánudaga, kl. 2—6 e.h. Larjdsbí’kasafnið er opið alla vii’ka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Þjóðminjasafnið Listasafn Einars Jónssonar Hnitbjörgum, er opið kl. 1,30— 3,30 alla daga. er opið á þriðjud., Fimmtud. og laugard. kL 1—3 e. h. og á sunnudögum kl. 1—4 e. h. Tæknibókasafn I. M. S. 1. I Iðnskðlanuin -er opið írá kl. 1—6 e. h. alla virka daga nema laugardaga. Bæjarbókasafn Reykjavíkur simi 12308. Aðalsafnið Þingholts stræti 29A. Otlánsdeild: Opið alla virka daga kl. 14—22. nema laug- ardaga. kl. 13—16. Lesstofa: Op- ið alla virka daga kl. 10—12 og 13—22. nema laugardaga kl. 10 —12 og 13—16. — Útibúið Hólm- garði 34.Útlánsd. fyrir fullorðna: mánud. kl. 17—21, .miðvikud. og föstud. kl. 17-—19. Útlánsd. fyrir börn: mánud.. miðvikud. og föstú daga kl. 17—19. — Útibúið Hofs- vallagötu 16. Útlánsd. fyrir börn og fullorðna alla virka daga nema laugardajja kl. 18—19. — Útibúið Efstasundi 26. Útlánsd. íyrir börn og fullorðna, mánud., miðvikudaga og föstud. kl. 17—19 Biblíuléstur: 1. Kon. 5,9—Í8. U'ndii’búningúr mustérlslns. i TIL HELGA Nýreykt hangikjöt. — Alikálfasteikur og snittur. Nautakjöt í fileí, buff, gullach og hakk. KjötverzBumn BárfeSI Skjaldborg v. Skúlagötu. — Sími 1-9750. í sunnudagsmatinn: GUENÝR LAX og Mývatnssilutigur FFskbúðtn Laxá, Grensásvegi 22.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.