Vísir - 19.08.1958, Blaðsíða 1
q
l\
I
V
M. áig.
Þriðjudaginn 19. ágúst 1958
181. tbl.
es
s
s
s
ttSB^
'S
■ö
s
s
S5
3
JS
2
"S
s
Brezka stjórnin lýsir enn yfir vald
beitingu til verndar togurum.
Norðmenn uggandi um að íslending-
ar segi sig úr A-bandalaginu.
Einkaskeyti til Vísis. —
Kauþmannahöfn í morgun.
Formælandi brezku utanríkisráðuneytisins lýsti því yfir í
Lundúnum í gær, að Bretar muni beita sér gegn hverri tilraun,
sem gerð kann að verða, til bess að Iiindra brezka sjómenn við
fiskveiðar innan 12 mílna landhelgi Tslands eftir 1. sept. n.k.
Yfirlýsing þessi var gefin á gæta, þar sem þær hefðu ekki
blaðamannafundi í tilefni af viðurkennt rétt okkar.
þeim ummælum Lúðvíks Jó-
sefssonar, sjávarútvegsmála-
ráðherra í Kaupmannahöfn, að ^krif norskra blaða.
\ aldbeiting til verndar brezk- Nokkuð hefur verið rætt um
um togurum innan 12 mílna iandhelgismálið i Noregi og m.
landhelginnar verði skoðuð'
sem árás á ísland.
Tungleldflaug Bandaf'íkjanna sundraðist eftir rúma mínútu.,
eins og kunnugt er. Myndin er tekin fáeinum andartökum eftir
að hún sprakk.
Formælandinn sagði enn-
fremur, að Bretar vopnuðust til
þess, að lausn fyndist á deil-
unni, en kvað enga einstaka
ríkisstjórn geta breytt reglum
þjócfaréttarins. Aðgerðir ís-
lendinga, væru brot á gildandi
reglum og teldi brezka stjórnin
sér því skylt að koma í veg
fyrir, að þeim yrði hrundið í
framkvæmd. Þá skýrði hann
frá því, að togarar frá Grims
Aðeins 40 m. hola eftir
viku borun í Hveragerði.
Búizt er við miklu gufugosi.
Selfossi í morgun.
Nú er liðin vika síðan byrjað
var að bora eftir gufu með
(stóra) bornum í Hveragerði,
en borupin gengur mjög seint,
þvf á þessum sex sólarhringum,
sem borinn hefur snúist í harðri
lilágrýtisklöpp er hann ekki
kominn lengra niður en 40
metra.
Til samanburðar má geta
Gáfust upp á
Ermasundi.
Tveir simdgurpar gáfust upp
við að synda yfir Ermasund í
s.l. viku.
Var annar, Kanadamaður af
Irönskum ættum, búýin að synda
lim 20 km. á hálfri niunu stundu,
þegar hann gafst upp vegna
þoku. Annar maður, sem hefur
synt yfir sundið áður — en óvíst
er um nafn hans, gafst upp eftir
aðeins tveggja stunda sund —
einnig vegna þoku.
þess að í Nóatúni var boruð
600 metra hola á 14 dögum og
var þá ekki unnið nema á
tveimur vöktum en nú er borað
allan sólarhringinn.
Jarðfræðingarnir telja að
borinn sé bráðum kominn niður
úr blágrýtislaginu og muni þá
borunin ganga betur úr því.
Vænta menn mikils gufugoss
úr þessari holu og er það ekki
að ástæðulausu, því á sínum
tíma eða fyrir áratug var boruð
þarna skammt frá 150 metra
djúp hola, úr hvelri kom mik-
il gufa, sem notuð var til að
snúa gufutúrbinu. Var þetta
gert í tilraunaskyni, og stóð
Gísli Halldórsson fyrir fram-
kvæmdum.
Allmiklum undirbúnings-
framkvæmum fyrir boranir á
þessu svæði er lokið. Steypa
þurfti undirstöður fyrir borinn
á fjórum stöðum, en holan sem
nú er verið að gera er í tún-
jaðrinum í Reykjakoti.
a. birzt grpin í ,,Dagbladet“
óháðu blaði frjálslyndra, undif
fyrirsögninni: „Fiskveiðar i
skjóli fallbyssna“, og segir þar
m. a. á þessa leið:
„Ef málinu verður haldið til
streitu af Breta hálfu, þannig
að þeir fari á vettvang með her-
skip og togara í samfloti, mun
það án efa verða til þess að ís-
lendingar hverfa úr Atlants-
hafsbandalaginu. Málið getur
einnig orðið erfitt úrlausnar að
by, sem nú væru á veiðum, j Því er snertir sambúð Banda-
hefðu meðferðis innsigluð fyr- iríkjamanna og Breta, ef ís-
irmæli um það, hvernig þeir' lenzka stjórnin fer fram
skuli bregðast við gagnvart ís- bandaríska vernd landhelgi
lenzkum aðgerðum eftir að]sinnar- Það er engin tilviljun,
reglugerðin um 12 mílna land- 'að Sovétríkin eru nú önnum
helgina gengur í gildi. — Að kafm við að bjóða íslendingum
öðru leyti hefur enn ekki verið stærri viðskiptasamninga og
upplýst til hvaða ráðstafana aukin lán. En hvað sem annars
skeður, hlýtur það að vera
verkefni fyrir allar vestrænar
þjóðir, að hindra, að ísland segi
sig úr Atlantshafsbandalaginu.
Við verðum að miðla málum.
þeirra þjóða, sem þjóðernis-
stefnan leiðir í áttina til
stefnan beinist í áttina til
kommúnisma, er nú meiri en
flestir Norðmenn virðast gera
sér grein fyrir.“
Stuðlað að lau.sn.
Þess má að lokum geta, að
skýrt ■ hefur verið frá þVí er-
lendis, að bandaríska utariríkis-
ráðuneytið muni taka til athug-
unar, hvaða ráðstafanir það geti
gert, til þess að stuðla að laysn
málsins. Ennfremur herrna
fregnir, að Paul Spaak, fram-
kvæmdastjóri Atlantshafs-
bandalagsins, undirbúi mála-
miðlunartillögu.
Þorskanetaveiði
að hefjast
Fpá fréttaritara Vísis.
ísafirði í gær.
V élbáturinn Dynjandi frá
Grunnavík hefur tvisvar lagt
þorskanet í ísafjarðardjúpi, og
í síðara skiptið fengust 5 lestir
í 21 net.
Telja menn líkur fyrir áfram-
haldandi veiði í þorskanet, en
það var í fyrsta skipti í fyrra
að veitt var í þorskanet í ísa-
fjarðardjúpi og aflaðist mjög
mikið um tíma. Var þar fjöldi
báta við veiðar.
Undanfarið hefur verið kalt
í veðri, og eru fjallatindar hvítir
a af nýföllnum snjó.
Sólborg kom á föstudag með
fullfermi af karfa af Nýfundna-
landsmiðum.
Bretar hyggjast grípa.
Ummæli Lúðvíks.
Á fundi þeim með dönskum
fréttamönnum sem Lúðvík
Jósefsson hélt í Kaupmanna-
höfn á leið sinni frá Moskva
og minnst var á í Vísi í gær,
lét hann þess m. a. getið, auk
fyrrgreindra ummæla, að ekki
yrði leitað til Atlantshafs-
bandalagsins um lausn deil-
unnar, því að hún væri því
gjörsamlega óviðkomandi.
Annars kvaðst hann vantrúað-
ur á valdbeitingu af Breta
hálfu, en ekki taldi hann þó
vera grundvöll fyrir samninga-
viðræðum við þá eða aðrar
þjóðir, sem hagsmuna ættu að
Sovct á§akar.
Vestur-þýzka stjórnin liefur
borið af sér ásakanir Sovétríkj-
anna um ihlutun af innanríkis-
málum Líbanon.
Það, sem sovézka^ stjórnin
nefndi íhlutun, var hvorki
meira né minna en það, að ekki
hefði verið lagt bann við her-
flutningum Bandaríkjamanna
frá stöðvum í Vestur-Þýzka-
landi til Líbanon.
Bridge:
Evrópumeistaramótið hafið.
— tJrsiit /. ttiaiferður.
Góður rækjuafli.
Frá fréttaritara Vísis. —
Isafirði í gær.
Rækjnafli hefur verið góður
hér að undanförnum.
Kvenfólk og unglingar hafa
haft mikla vinnu við skelflett-
inguna.
Nokkur afli hefur verið hjá
reknetabátum upp á síðkastið
en hann langt sóttur.
Einkaskeyti til Vísis.
Osló í morgun. —
Evrópumcistaramótið i bridge
er nú byrjað og var fyrsta um-
ferð spiluð í gær.
Þrjú lönd, sem tilkynnt höfðu
þátttöku í opnu keppninni, þ. e.
Sviss, Líbanon og Pólland,
senda ekki sveitir til mótsins
og eru þátttökuþjóðirnar því 15
að tölu. — í kvennaflokknum
keppa 11 sveitir, Sviss hefur
fallið frá þátttöku.
í opnu keppninni urðu úr-
slit í 1. umferð sem hér segir:
fsland vann Þýzkaland 54:49,
Spánn vann Finnland 59:54,
Egyptaland og Austurríki
skildu jöfn 57:57, Holland vann
Belgíu 53:37, Frakkland vann
Danmöi'k 61:42 og Svíþjóð vann
írland 49:32. Noregur, England
og Ítalía áttu frí.
Kvennakeppninni lyktaði
þannig í þessari umferð, að
England vann ísland 74:43, ír-
land vann Frakkland 66:45,
Austurríki vann Finnland
64:45, Svíþjóð vann Þýzkaland
68:52 og Noregur vann Dan-
mörku 74:55. — Belgía sat hjá.