Vísir - 19.08.1958, Blaðsíða 3
f>ríSjudaginn 19. ágúst 1958
VISIB
'3
fjamla bíc
CANARIS
f Njósnaforinginn
f Stórmerk þýzk kvikmynd,
>*- sem var í Berlín kjörin
„Bezta mynd ársins“.
f. — Danskur txeti. —
f O. E. Hasse
f Barbara Riitting
[ Sýnd kl. 5, 7 og 9.
mm
ffatfnaf'bíc &
[ Sími 16444
Háleit köliun
í (Battle Hymn)
• Rock Hudson
I Sýnd kl. 7 og 9.
Þannig er Farís
Skemmtileg músik og
gamanmynd í litum.
. Tony Curtis
Endursýnd kl. 5.
Hallgrímur Lúðvíksson
lögg. skjalaþýðandi í ensku
og þýzku. — Sími 10164.
ðíaupi pil m siífur
Sími 1-89-36
Unglingar
á glapstigum
Hörkuspennandi, ný,
amerísk kvikmynd.
Mollie McCart
Tommy Cook
Sýnd kl. 5, 7,og 9.
Bönnuð börnum.
7rípclílnó \
Fjörugir
fimmburar
(Le mouton a cinq pattes)
Stórkostleg og bráðfyndin,
ný, frönsk gamanmynd
með snillingnum Fernan-
del, þar sem hann sýnir
snilli sína í sex aðalhkit-
verkum.
Fernandel
Francoise Arnoul
Sýnd kl; 5, 7 og 9.
Danskur texti.
Síðasta sinn.
Krlsilnn 0. GuBíKunássoa hdl.
Málflutningur — Innheimta — Samningsgerö
Hafnarstræti 16. — Simi 13190.
Síml 11384.
Sonur hers-
höfðingjans
Sérstaklega spennandi og
viðburðarík, ný, frönsk
kvikmynd í litum.
Danskur texti.
Jean-Claude Pascal
og hin fræga þokkagyðja:
BRIGITTE BARDOT.
Bönnuð börnum innan
12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
SKIf>AUTG€RÐ
RIKflSINS
M.s. HerðubreB
austur um land í hring-
ferð 22. þ.m. — Tekið á
móti flutningi til Horna-
fjarðar, Djúpavogs, Breið-
dalsvíkur, Stöðvarfjarðar,
Mjóafjarðar, Borgarfjarðar,
Vopnafjarðar, Bakkafjarð-
ar og Þórshafnar í dag,
þriðjudag. — Farmiðar
seldir á fimmtudag 21. þ.m.
M.s. Skjaidhreið
til Breiðafjarðarhafna 23.
þ.m. Tekið á móti flutn-
ingi til áætlunarhafna og
Skarðstcðvar, í dag, þriðju-
dag. — Farmiðar seldir á
föstudag, 22. þ.m.
7'jarnarííé
Hættulega
beygjan
(The Devil’s Hairpin)
Afar spennandi, ný, amer-
ísk litmynd, er fjallar um
kappakstur og ýms ævin-
týri í því sambandi.
Aðalhlutverk:
Cornel Wilde
Jean Wallace
Arthur Franz.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
óháða safnaðarius
Safnaðarfólk og aðrir vinir okkar.
Happdrættismiðar fást hjá Klæðaverzlun Andrésar Andrés-
sonar Laugavegi 3.
Sigurði Hafliðasyni, Teigagerði 4, sími 34334.
Marteini Halldórssyni, Stórholti 18, sími 18484.
Sigurjóni Stefánssyni, Urðarstíg 14, sími 10029.
Tryggva Gíslasyni, Urðarstíg 14, sími 14371.
Frú Jóhönnu Egilsdóttur, Lynghaga 10, sími 12046.
Frú Valný Tómasdóttur, Kvisthaga 21, sími 16923.
Tuttugu ágæiir munir. Dregið 15. ektóber 1958
Nýir bananar
kr. 23,20 kg.
Góðir tómatar,
lágt verð.
Agúrkur, kr. 6,50 stk.
Sitrónur (Sunkist)
Gulrófur, niðursett verð.
Indriðabúð
Þingholtsstr. 15. Sími 17283
Hvíta fjöðrin
(White Feather)
I
Þessi geysi spennandi
Indíánamynd er byggð á
sannsögulegum viðburðum
úr sögu Bandaríkjanna, og
er þar engu um breytt frá
því sem gerðist í veruleik-
anum.
Aðalhlutverk: i
Robert Wagner
Debra Paget
Jeffrey Hunter.
Bönnuð börnum yngri 1
en 12 ára. '
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hárgreiðsðustúíka
Útlærð hárgreiðslustúlka
óskar eftir atvinnu frá
1—6 e.h. — Tilboð sendist
afgr. blaðsins fyrir fimmtu*
dagskvöld merkt „Vön —•
306.“
JAWA
M ÓT O R II J Ó L
Heimsfrægt merki.
SMYRILL, Húsi Sameinaða. — Sími 1-22-60.
"1
¥1
Teknar í dag — tilbúnar á morgun
PÉTUR THOMSEN, Ingólfsstræti 4. Sími 10297.
$Cc{iieiinb
xStœkka/i^
GEVAFOTOj
I.ÆK3ARTORGE
R
INGÓLFS CAFÉ
Dansleikur
í kvöld kl. 9. : 1
Stero-kvintettinn leikur.
Söngvari: Fjóla Karls.
Ingóifscafé simi i2»26
fSLAIMDSMOTIÐ 1. deild
Á morgun kl. 8 e.h. leika á Melavellinum
KR - VALUR
Hvað skeður nú?
MÓTANEFDIN.
K.S.Í. - K.R.R.
1 ✓