Vísir - 19.08.1958, Blaðsíða 8

Vísir - 19.08.1958, Blaðsíða 8
----—--------------------------------- Kkkert Ma8 er ódýrara ( áskrlft ea Viilr. LátiS kana fœra yður fréttir »e annað leatrarefnl kelm — án fyrlrhafnar af y8ar kálfa. Síml 1-16-60. VlSlR Þriðjudaginn 19. ágúst 1958 IMuníS, að þeir, sem gerast áskrifendor Vísti eftir 10. hveri mánaðar, fá klaSII ákeypis til mánaðamóta. Sími 1-16-60. Akureyringar sigursæiir r á Islandsmétinu í róðri. Unnu allar 3 greinarnar og bikar Oiíuverzlunar íslands. í íslandsmótið í róðri var liáð á róðri og 1000 m. róðri. Sigruðu Skerjafirði nú um lielgina. Að Á sunnudag var keppt í 500 m. 'ssii sinni tóku þátt 2 sveitir, Akureyringar í báðum greinum pveit Róðrafélags Reykjavíkur og hlutu timann 1:52.5 mín. og »g sveit Róðrarklúbbs Æskulýðs 4:26.5 mín. Tími reykvisku sveit- íélags Akureyrarkirk.ju, og var arinnar var 1:57.5 og 4.31.5 mín. |>að í fyrsta skipti sem Akureyr- Að mótinu loknu afhenti for- ing-ar senda sveit á íslandsmótið. seti ISÍ, Benedikt G. Waage Leikar fóru þannig að Akur- meistaraverðlaunin og gat um jeyringarnir báru sigur úr být- leið þroskagildi róðrariþróttar- »m í öllum þeim þremur grein- innar. Iim, sem keppt var í. Keppnin 1__ 6tóð bæði á laugardag og sunnu- idag, þar eð nú var keppt í tveim- Afstaöa grssku stjórnar- innar birt í dag. Gríska stjórnin hclt 2ja klukkustunda fuud um Kýpur- málið í gær og tók þá m. a. af- stöðu til ákvörðuhar Breta um 7 ára samstjórn á eynni til bráðabirgða. ! Ályktun grísku stjórnarinnar verður afhent brozka sendi- herranum í Aþenu í dag. Það var kunngjört í Lundún- um fyrir hádegið, að Macmillan hefði boðið forsætisráðherrum Grikklands og Tyrklands að heimsækja sig til viðræðna um Kýpurmálið og hyggst hann þá ’gera þeim grein fyrir síðustu á- kvörðun brezku stjórnarinnar. ,»r nýjum greinum. Urslit hvorn idaginn fyrir sig urðu sem hér segir: l.augardagur: Þá var keppt i 2000 m. róðri. Keppt var um silf- Urbikar sem Oliuverzlun íslands jgaf árið 1956. Það ár og í fyrra yar það sveit Róðrafélag Reykja ivikur, sem bar sigur úr býtum og hefði hún unnið bikarinn til eignar ef hún hefði unnið að Jiessu sinni. Leikar fóru hins jvegar þannig að sveit Akureyr- ánganna vann með yfirburðum, \ar einar þrjár bátslengdir á Wndan og fékk tímann 6:43.3 jnín. Sveit Reykvikinganna fékk 6:58.3 mín. Sveit Akureyringanna var Ekipuð þessum mönnum: Stefán lÁrnason, Róbert Árnason, Jón iGíslason, Knútur Valmundsson en stýrimaður var Gísli Lórents- 6on. Heyskapur gengur mjög illa norðaustanlands. Sunnanlands og vestan hefir hann gengið með ágætum. Fréttamenn blaðsins á Iand- inu norðaustanverðu segja, að heyskapur hafi verið mjög erf- iður þar í sumar. Norðanáttin hefir haft þau á- hrif — eins og gera má ráð fyr- ir — að þar hafa verið tíðar úr- komur og í rauninni má segja, að ekki hafi komið heyþerrir í fullar fjórar vikur. Ef ekki breytir alveg um tíð, leikur ekki vafi á því, að margir bændur verða illa staddir með hey á komandi vetri. Víða spruttu tún seint og illa vegna langvarandi kulda í vor, en þegar komið var að slætti, brá til norðanáttar, sem hefir verið nokkurn veginn látlaus síðan, og munu þess dæmi sums staðar, að eiginlega hef- Nýlega hefur verið tekið upp ir ekki tekizt að hirða neina istjórnmálasamband milli Tyrk- tuggu. Bændur eru mjög ugg- lands og íslands, samkvæmt andi ™ hag sinn á norðaustur- ibeiðni ríkisstjórnar Tyrklands. landi, og herma sumar fregnir, Ríkisstjórn Tyrklands hefur að sumir sé þegar búnir að iskipað herra Fuat Bayramoglu ráða við sig að setja lítið á af sendiherra Tyrklands á íslandi lömbum, svo að ekki verði Olsó. Sendiherr- [ hætta á, að menn komist í Stjórnmálasamband tekið upp vlð Tyrki. jneð aðsetri ann var væntanlegur Reykjavíkur í gærkvöldi með flugvél F. L, og mun hann af- lienda forseta íslands trúnaðar- bréf sitt n.k. fimmtudag. Rvík, mánud. 16. ágúst 1958. Utanríkisráðuneytið, til heyþrot. Sunnan lands og vestan hef- ir heyskapur gengið með ágæt- um, eins og menn vita, og segja bændur í sumum sveitum, að þeir muni ekki aðæa eins önd- vegistíð til heyskapar og að Flugfélag íslands annast innanlandsflug á Grænlandi Flugvélar Flugfélags íslands! Leiguflug þessi eru farin á liafa, sem kunnugt er, annast vegum Bandaríkjahers. Samn- sem jnikla flutninga til og frá drænlandi á undanförnum ár- «m og eru flugmenn félagsins |jví orðnir vel kunnugir stað- liáttum við hina ýmsu flugvclli liar. Nú hefur félagið í fyrsta skipti tekið að sér leiguflug jnnanlands á Grænlandi, nánar tiltekið milli Syðri-Straum- fjarðar, sem er á vesturströnd- inni, og Ikateq á austurströnd landsins. ingar um þau fóru fram í New York og er Birgir Þórhallsson, yfirmaður millilandflugs Flug- félagsins, nýkominn heim frá undirritun þeirra. Fyrsta flugið milli Syðri- Straumfjarðar og Ikateq, var farið fyrir nokkrum dögum og það næsta verður í dag. Fyrst um sinn, eða til 1. nóv- ember, verða flugferðir milli þessara staða annars á hverjum sunnudegi. þessu sinni. Hey er hirt af lján- um, og hefir sjaldan sézt eins hvanngrænt í hlöðu. Sltjs * fjtvr: Maður mjaðmar- brotnar, ^lrrnnr tnissÉi ttí 2 iintjrtint. Þrjú slys urðu hér í bænum með stuttu millibili síðdegis í gær. Klukkan 17,10 var sjúkrabif- reið kvödd að Lýsisstöðinni við Grandaveg. Þar hafði einn verkamanna fallið ofan af vinnupalli. Var hann fluttur í Slysavarðstofuna, og kom í ljós, að hann hafði mjaðmar- brotnað. Farið var þá með hann í Landspítalann, og ligg- ur hann þar. Hann heitir Sig- urður Ingvarsson og er frá Akureyri. Þá var það slys í verksm. Stálumbúðir við Kleppsveg, að einn starfsmanna lenti nieð hönd í vél með þeim afleiðing- um, að tók framan af tveim fingrum. Loks kom roskinn maður i Slysavarðstofuna og hafði fallið af vörubílspalli við vöruskála Eimskips við austurhöfnina. — Þetta var roskinn maður, en þrátt fyrir það var hann ekki alvarlega skaddaður. Pólverjar fá hæli í Svíþjóð. Enn hafa fimmtán Pólverjar beðið hælis sem pólitískir flóttamenn í Svíbjóð. Höfðu þeir komið til sænskr- ar hafnar með skipinu Maz- owsze, enn einn var skipverji á því en hinir farþegar. Þegar sænsk yfirvöld höfðu athugað mál þeirra, var þeim tilkynnt, að þeim væri landvist heimil. Allslicrjaþiitg S. J»jj. MáiamiðSunartiKagan fékk misjafnar undirtektir. Á fundi allsherjar þings Sam- einuðu þjóðanna í gær var lögð fram málamiðlunartillaga frá fulltrúum 7 þjóða en endanlcgt samkomulag hefur ckki náðst ennþá. í upphafi fundarins gáfu fulltrúar Breta og Bandaríkja- 1 manna yfirlýsingu um, að her- I lið þeirra yrðu flutt brott frá Jprdaníu og Líbanoo. jafnskjótt og þeirra væri ekki lengur þörf, til þess að vernda frelsi og sjálfstæði landanna, hvort sem slíkt yrði fyrir aðgerðir S. þj. eða með öðrum hætti. Enn- fremur kváðu þeir brottflutn- ing mundu hefjast, ef þess yrðd óskað af stjórnum landanna. Þá var lögð fram á fundinum málamiðlunartillaga frá full- trúum Noregs, Canada og : fimm annarra þjóða, sem m. a. felur í sér tilmæli til Hammar- skjölds um að hefja nú þegar viðræður við stjórnir Jórdaníu og Líbanons um væntanlegan brottflutning herliðs úr lönd- unum. Skal framkvæmda- stjórinn gefa allsherjarþinginu skýrslu um þessar viðræður sínar ekki síðar en 30. septem- ber n. k. Ennfremur er gert ráð fyrir í tillögunni, að Hammarskjöld kanni möguleika á því að kom- ið verði á fót stofnun, er skipu- leggi efnahagslega uppbygg- ingu nálægra austurlanda, svo og að hann athugi, hvort unnt sé að koma á fót liðsafla S. þj. sjálfra, er sé til taks, ef þörf krefur, til þess að vernda sjálf- stæði smærri ríkja. Um undirtektir við tillöguna er það að segja, að Gromyko lýsti því yfir, að kommúnista- ríkin gætu ekki fellt sig við hana. Fulltrúi Jórdaníu kvað stjórn lands síns fúsa til að fallast á brottflutning brezka herliðsins, strax og sjálfstæði landsins yrði tryggt með öðrum hætti, en hún væri hins vegar mótfallin staðsetningu liðsafla S. þj. í landinu. Indverski full- trúinn tók undir þetta síðasta atriði. Dulles varar víð undirróðri. Dulles sagð í ræðu. sem hann flutti í New York í gær, að brýna nauðsyn báeri til þess, að S. þj. létu margvíslegan und- irróður og óbeinan áróður til sín taka. Ef ekkert yrði aðhafzt á þessum vettvangi, hlyti það ó- hjákvæmilega að leiða til samskonar glundroða og ríkj- andi var í heiminum fyrir síð- ari heimsstyröldina. Einhverj- ar aðgerðir væru því nauðsyn- legar, tl þess að tryggja sjálf- stæði smærri þjóða og friðinn í heminum. Brottflutningur ekki fær innan mánaðar. Chamoun, forseti Líbanons, lýst í gær yfir þeirri skoðun sinni, að kki yrði fært að flytja herlið Bandaríkjamanna á brott úr landinu, áður en hann lætur af embætti hinn 23. sept. n. k. Chamoun hét Chehab eft- irmanni sínum fullum stuðningi og kvaðst mundu halda' áfram afskiptum af stjórnmálum landsins, til þess að gera sitt til að tryggja sjálfstæði þess. Kiiattspyrim á í§a£irði. Frá fréttaritara Vísis. — Isafirði í gær. Knattspyrnuflokkur frá Sandgerði þreytti keppni við ísfirzka knattspyrnumenn hér á laugardag og sunnudag. í fyrri leiknum sigraði lið ísfirðinga með 3 mörkum gegn 2 og í þeim síðari með 3 mörkum gegn 1. Sandgerðingarnir komu flug- leiðis á laugardag og héldu heim að loknum leik á sunnu- daginn. Sýning Skjala- og miitjasafns opnuð að Skiíiatiíni 2. Hún segir byggingarsögu bæjarins. I gær var opnuð að Skúla- túni 2 sýning Skjala- og minja- safns Reykjavíkur. Gunnar Thoroddsen, borgar- stjóri opnaði sýninguna. Gat hann þess, að þegar bærinn hefði ráðizt í að kaupa húsa- kynnin við Skúlatún, þar sem ýmsar af skrifstofum bæjarins eru nú til húsa, hefði um leið fengizt húsrými fyrir liið vænt- anlega safn. Þá skýrði borgarstjóri frá því, að Lárus Sigurbjörnsson, er hefði verið í þjónustu bæjarins um árabil, hafi sýnt mjög mik- inn áhuga fyrir hugmyndinni um Skjala- og minjasafn, og hefði öllum munum verið safn- að og komið fyrir undir umsjón hans. Að lokinni ræðu borgarstjóra, var gestum sýnd litkvikmynd af gömlum húsum í Reykjavík, en myndina tók Gunnar R. Han- sen fyrir Reykjavíkurbæ. Sýnir myndin flest hin eldri hús í Reykjavík, sem of langt mál yrði upp að telja. Verður myndin að teljast hið bezta heimildarverk, ekki sízt er fram líða stundir. Sýning sú, er nú stendur yfir að Skúlatúni 2 sýnir fyrst og fremst byggingarsögu Reykja- Framh. á 7. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.