Vísir - 19.08.1958, Blaðsíða 6
V f S I R
3
Þriðjudaginn 19. ágúst 1953
> f
Islts n tiswn o t£ ð:
Valur vann Fram — 1:0
10. leikur íslandsmótsins í
1. deild fór fram á sunnudag
milli Vals og Fram. Leikurinn
,var vægast sagt lélegur og lítið
.sást af góðri kpattspyrnu. Val-
ur sigraði með einu marki gegn
engu, en eftir gangi leiksins
og tækifærum hefði jafntefli
Verið sanngjörn úrslit.
Gunnar Gunnarsson, hægri
útherji Vals, skoraði eina
markið, sem gert var í leiknum
með föstu og óverjandi jarðar-'
skoti á fyrstu mínútum leiks-1
ins. Framarar reyndu mikið til,
að jafna og ná þannig í dýr-
mætt stig, en þrátt fyrir nokk-
ur góð tækifæri tókst þeim það ^
ekki, og eru þeir nú komnir í ’
töluverða fallhættu. Hafa 1 stig ^
eftir 3 leiki og eiga aðeins ef.tirj
að leika við Akranes og Kefla-
Vík.
Valsmenn léku með nýliða á
Vinstri kanti, Bergstein Magn-* 1
'ússon, og lofar hann góðu.
Matthías lék nú innherja og átti
Xiokkuð góðan leik. Björgvin í
markinu stóð sig vel í síðari
hálfleik, en var áberandi tauga-
óstyrkur til að byrja með.
í liði Fram voru Haukur og
Rúnar sterkastir í vörninni, en
Dagbjartur var beztur í fram-
línunni. Reynir Karlsson lék
nú aftur með Fram eftir langt
hlé. Reynir er skemmtilegur
leikmaður, sem reynir alltaf að
byggja upp, en í þetta sinn
tókst honum ekki að leiða lið
sitt fram til sigurs.
Annars þurfa bæði liðin að
taka sig á. Þessi leikur hlýtur
að verða þeim áminning um
það, hve naúðsynlegt er að
kasta ekki höndunum til við
æfingarnar. Ef til vill er leikn-
um bezt lýst með orðum eins
áhorfandans, sem hann mælti
um leið og hann gekk út um
hliðið: — „Hvernig er það.
Er knattspyrnan alltaf á nið-
urleið?“
Dómari var Þorlákur Þói'ð-
arson. Áhorfendur voru fáir.
Ó. H. H.
HUSRÁÐENDUR! Látið
okkur leigja. Leigumiðstöð-
in, Laugaveg 33 B (bakhús-
ið). — Sírni 10-0-59. (901
HÚSRÁÐENDUR. Sparið
ykkur kostnað og óþægindi.
Við leigjum húsnæði fyrir
ykkur. — Húsnæðismiðlunin
Aðstoð við Kalkofnsveg. —
Sími 15812, (192
VÉLSTJÓRI í millilanda-
siglingu óskar eftir góðri
2ja—3ja herbergja íbúð. —
Þrennt í heimili. Tilboð legg-
ist inn á afgr. Vísis, merkt:
„Vélstjóri — 305“, fyrir
helgi. __________________(466
, STÚLKA, með barn, ósk-
ar eftir einu herbergi og
eldhúsi, eða aðganga að
eldhúsi, smávegis húshjálp
kæmi til greina. Uppl. j síma
24737, eftir kl. 7 í kvöld. —
RÓLEGUR, eldri maður
óskar eftir 1 herbergi og'
eldhúsi eða eldunarplássi. —
Uppl. í síma 18221. (439
Fegrunarfébg
Reykjavtkur
10 ára.
Líðin eru tíu ár síðan Fegr-
unarfélag Reykjavíkur var
stofnað. Fyrsti formaður þess
var Gunnar Thoroddsen borg-
arstjóri.
í tilefni afmælisins hefur
stjórn félagsins' gert Gunnar
heiðursfélaga. Hann gegndi
formennsku fyrsta árið. S. 1. 9
ár hefur Vilhjálmur Þ. Gísla-
son útvarpsstjóri verið for-
maður. Á aðalfundi fyrir
skömmu lét hánn af for-
mennsku, en við tók Hákpn
Guðmundsson hæstaréttarrit-
ari. Aðrir í stjórn með honum
eru Árni Garðar Kristinsson,
Jón Loftsson, Ki'istinn Eiríks-
son og Hafliði Jónsson. Til vara
Ragnar Jónsson, Sveinn Ás-
geirsson og Vilhj. Þ. Gíslason.
Gunnar Thoroddsen kvað
lieiðurinn að stofnun félagsins
hera þeim dr. Jóni Sigurðsson
borgarlækni og Ragnari Jóns-
syni forstjóra, er hefðu verið
aðalhvatamenn. í ávörpum sín-
■um ræddu þeir báðir, Gunnar
og Hákon Guðmundsson, um
þær miklu breytingar til batn-
aðar, sem orðið hefðu í heim-
ilisgörðum í bænum, en töldu
misráðið að bægja börnum frá
skrúðgörðunum. Þvert á móti
bæri að ætla börnunum leik-
svæði sem næst blómunum, og
það skyldi haft í huga um leið
<og garðar eru skipulagðir.
SILFUR eyrnarlokkur
fannst s.l. föstudag. Uþpl. á
afgr. Vísis. (469
GRÆNT péningaveski,
merkt, hefir tapazt. Uppl. í
síma 16798. (450
RAUÐ, hvít og blá rósa-
bandapeysa tapaðist á laug-
ardag í Lækargötu eða VonT
arsti'æti. — Finnandi hringi'
vinsamlega í síma 1-9578.
LYKLAVESKI .tapaðist
líklega á Tjarnarstíg. Uppl.
í síma 33060 fyrir kl. 8. —
® Fæðl ®
FÆÐI. Sel ódýrt fæði. —
Hvei'fisgötu 112. (471
BIFRF.ÍDA KENNSLA. —
Aðstoð við Kalkofnsveg. —
Sími 15812. (586
NÝTT vélritunarnámskeið
er að hefjast Elís O. Guð-
mundsson, sími 14393, kl.
5—7. (429
K.R. — Frjálsíþróttamenn!
Innanfélagsmót í þrí-
stökki, stangarstökki og 100
m. hl. n. k. fimmtudag kl. 6.
Stjórnin.
HERBERGI óskast til
leigu, helzt í Þingholtunum.
Tilboð sendist Vísi, merkt:
„302“,. (452
KÆRUSTUFAR óskar eft-
ir 2 herbergjum og eldhúsi.
Reglusemi. — Uppl. í síma
1-8897.(454
2ja—3ja HERBERGJA
íbúð óskast til leigu nú þeg-
ar eða 1. október. — Uppl. í
síma 1-0822. (456
ÍBÚÐ óskast. Hjón með
4ra ára telpu óska eftir 2ja—
3ja herbei'gja íbúð. Uppl. í
síma 33883. (460
REGLUSAMAN mnnn
vantar gott herbergi. Uppl. í
síma 33729 kl. 5—7 í dag.
(475
HERBERGI til leigu. —
Hverfisgöíu 16 A. (479
2ja—3ja HERBERGJA
íbúð óskast strax eða fyrir
15. sept. Uppl. í síma 10122.
(481
2ja—3ja IIERBERGJA :
íbúð óskast 1. sept. Uppl. í|
síma 15885 og 34805. (482:
STÚLKA óskar eftir he'r-
bergi og eldunarplássi um
næstu mánaðámót, sem næst
Landspítalanum. Uppl. í
þvottahúsi Landspítalans
næstu daga. (488
ROSKIN kona óskar eftir
1 herbergi og eldhúsi, sem
næst miðbænum. — Uppl. í
síma 18250 til kl. 6 e. m. —
(484
SIGGI LITLI í SÆLULANDI
2ja—3ja HERBERGJA ;
íbúð óskast í Reykjavík eða
Kópavogi. Þrennt í heimili.
Tilboð sendist afgr. Vísis,
merkt: „Reglusöm — 307“
fyrir fimmtudagskvöld. (486
KAUPUM blý og aðra
málma hæsta verði. Sindri.
BRÝNUM garðsláttuvélar.
Vélsmiðjan Kyndill. Sími
32778, — (1133
MJÖG ódýrir nimfaía-
kassar í miklu úrvali og
einnig borðstofuborð með
t-vöfaldri plötu. Húsgagna-
salan, Barónsstíg 3. — Sími
34087. — (924
GÓLFTEPPAHREINSUN.
Hreinsum gólfteppi, fljótt og
vel. Gólfteppagei'ðin h.f.,
Skúlagötu 51. Sími 17360.
______ (277
s&RiFrváua
VldCERDIR
BeRGSTAfiASTRÆTI 3
KAUPUM aluminium ®f
eir. Járnsteypan h.í. Símf
24406, (60Í
DÝNUR, allar stærdr.
Sendum. Baldursgata 30. —
Sími 23000,_______(000
PÚSSNINGASANDUR til
sölu. Sírni 19819, (66
LYFJABÚÐIN IÐUNN
kaupir hreinleg lyfjaglös 50
gr. og stærri, daglega kl.
9—11 Vz f. h._____(326
SAMÚÐARKORT Slysa-
varnafélags íslands kaupa
flestir. Fást hjá slysavarna-
sveitum um land allt. — í
Reykjavík afgreidd í síma
Viðgerðir á úrum og klukk-
um. — Jón Sigmundsson,
skartgripaverzlun. (303
INNRÖMMUN. Málverk
og saumaðar rnyndir. Ásbrú.
Sími 19108. Grettisgötu 54.
STÚLKA, vön afgreiðslu,
óskast strax eða 1. sept. í
tóbaks- og sælgætisverzlun.
Gott kaup. Þi'ískiptar vaktir.
Uppl. í síma 17299 eftir kl.
20.00 j kvöld.(451
TAKIÐ EFTIR. Færeysk
stúlka, 16 ára, óskar eftir
góði'i vist. Tilboð sendist
Vísi fyrir fimmtudag, —
merkt: „Ábyggileg — 304“.
(457
BUGLEG og ábjrggileg
stúlka óskast strax. — Sími
15960 kl. 4—5 og 7—8. —
Kjörbarinn. (463
14897,(364
KAUPI frímerki og frí-
merkjasöfn. — Sigmundur
Ágústsson, Grettisgötu 30.
HÚSGAGNASKÁLINN,
Njálsgctu 112, kaupir og
setur notuð húsgögn, herra-
fatnað, gólfteppi og fleira,
Sími 18570.(000
KAUPUM og tökum í ura-
boðssölu vel með farna barna
vagna og barnakerrur. Eir.n-
ig vel með farin húsgögn og
margt fleira. Húsgagnasalan
Barcnsstíg 3, Sími 34087.
SÍMI 13562. F?rnverzlun-
in, Grettisgötj. Kaupum
húsgögn, vel með farin karl-
mannaföt og útvarpstæki;
ennfremur gólfteppi o. -m. fl.
Fornverzlunin Grettisgötu,
31. — (135
STÚLKA óskar eftir at-
viimu strax frá kl. 9.—5. —
Margt kemur til greina. —
Uppl. í sjma 22966. (474
o
FRÍMERKI. Úrvalið er
hjá okkur. Vei'zlunin Sund,
Efstasundi 28. Sími 34914.
______________________(472
BARNAÞRÍHJÓL, vel
með farið, til sölu. Uppl. í
síma 19169 eftir kl. 6 í dag.
(487
NÝUPPGERT kai’lmanns-
reiðhjól til sölu. Tækifæi'is-
verð. Uppl. í síma 18583.
______________________(480
LUKTIR, mælaborð o. fl. í
Willys-jeppa ’55 óskast. —
Simi 32908,(47 8
PEDIGREE barnavagn til
sölu, sem nýr, einnig Pfaff
saumavél (eldri gerð) með
mótor. Uppl. í síma 34093.
______________________(476
BARNAVAGN óskast til
kaups. Uppl. í síma 33042.
______________________(477
KAUPUM frímerki. Frí-
merkjasalan, Ingólfsstræti
7. Sími 10062. (483
KVENKÁPA, blá, nr. 44,
til sölu. Verð kr. 1600,00,
hvítur, síður brúðarkjóll,
verð kr. 300,00, tvö borð
undir strauvélar. Uppl. Nes-
vegi 46. Sími 10549. (465
TVÖ sundurdregin barna-
rúm til sölu. Uppl. Hverfis-
götu 92/(467
BARNAKERRA, með
skermi, óskast til kaups eða
í skiptum fyrir ágætan
Pedigree barnavagn. Sími
33189.(453
STÓRT skrifborð til sölu.
Uppl. í síma 50370. (470
STOFUSKÁPUR og sófa-
sett til sölu. Háteigsveg 11,
uppi. Sími 3-4158. (455
VIL kaupa vel með farna
barnaleikgrind. Sími 1-4111.
___________________(458
R AFM AGNSELB AVÉL
til sölu ódýrt. Uppl. í síma
17292,_____________(461
BÍLL. Fjögra tonna Ford-
son vörubíll til sölu. Uppl. í
síma 19079 næstu daga. (462
FATASKÁPUR til sölu,
ódýrt. Grundarstíg 11 (3.
hæð). (464
VIL KAUPA notaða, vel
með farna þvottavél. Uppl. í
síma 32037. (485