Vísir - 06.09.1958, Side 6

Vísir - 06.09.1958, Side 6
V t S I R Laugardaginn 6.. september 1938 VKSIR. D A G B L A Ð Vísir kemur út 300 daga á árl, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Rltitjómarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: (11660 (fimm linur) Visir kostar kr. 25.00 í áskrift á mánuði, kr. 2.00 -úntakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. Hvað eru Eög og hefð? Sendiherra Breta hefir tilkynnt íslendingum fyrir meðal- göngu blaða og útvarps hér á landi, að deilan milli ís- lendinga og Breta sé fólgin í rnismunandi skilningi á því, hvað sé raunveruleg lög. Hann hefir jafnframt til- kynnt, að hann sé ekki lögfræðingur, en það er í rauninni ekki neitt aðal- atriði í þessu máli. Vísi kemur heldur ekki til hugar að skattyrðast um það við sendiherrann hvað sé lög og eig'a skip úti í löndum, vilja endilega veiða þann fisk, sem eg og fjölskylda mín eiga að nærast á í dag? Þetta er undirstaðan og mergurinn málsins.......Eg hefi sama rétt til að borða eins og þú, börnin mín þurfa ekki að svelta frekar en börnin þín. Þetta er ákaflega einfalt mál og auðskilið, en hinsvegar er ef til vill hægt að rugla suma í ríminu með því að þvæla fram og aftur um' hvað sé lög. tiia'hjjn og trúmál: Horft út á íslandsmið. nær því en orðið er að lenda í styrjöld. Þú manst eftir sögunni um lamb fátæks manns? Ef til vill manstu líka, hvar hún er skráð og eftir hvern hún er? Sumir myndu telja hana til listaverka, en menning nútímans er allt of árvökur og önnum hlaðin við að kynna stórbrotin sjení, til að mynda norsk, og forða þeim frá því að verða parrökuð í andleg- um geldstekk til þess að geta munað eftir slíku smælki, sem þessi saga mun væntanlega tal- in, að ekki sé sagt úrgangshrati. Loksins erum við íslendingar orðnir annað en statistar á ver- aldarsviðinu. Við vorum raunar sjaldnast svo mikið sem statist- ar, oftast kúrðum við í krók- bekk einna fjarst sviðinu, áne þess neinn tæki eftir okkur. Þar gátum við setið, sofið eða vak- að, skrymt eða dáið — einkan- lega það —, án þess neinum brigði að mun. Nú erum við allt í einu orðnir svo merkilegir meðleikendur í sjónarspili heims- viðburðanna, að allir horfa á okkur. Er það ekki gaman? Spurðu laxinn, sem spiiklar á öngli slungins veiðimanns. En sagan er á þessa leið — og Spurðu dverginn í hrömmum* 1 sjálfur máttu hafa fyrir því að risans. Sterkur neytir afls, spyr finna, hvar hún muni vera geymd á minjasafni menningar- innar: gVeir menn voru í sömu borg. Annar var ríkur, hinn fátækur. ’ myndarleg íveruhús, um 30 grip- fram úr þessu, þegar öllu er á Hinn ríki átti fjölda sauða og ir í fjósi og yfir 200 fjár. Um botninn hvoit? Það fer ekki hjájnauta, en hinn fátæki átti ekki f túnastækkunina er yfirleitt alls því, að nokkurs efa gæti um það nema eitt gimbrarlamb, sem han staðar sömu sögu að segja L ekki um rétt. Víkingar fara ekki að lögum. Eru voldugustu verð- ir réttarfarsiegra hátta í við- skiptum þjóða komnir langt ,,Ferðalangur“ skrifar: „Margt er enn sem fyrrum rætt og ritað um fólksfækkun- ina í sveitunum, og á fjölda mörgum bæjum, segja menn, að séu ekki nema börn og fólk, sem farið sé að reskjast allmjög, —- að sumarmánuðum þó undan- tektnum, er aftur fjölgar í sveit- unum. Eg var fyrir nokkrum dögum í Hrunamannahreppi og kom á nokkra bæi, — endurnýj- aði gömul kynni m. a., en ég er kaupamaður þarna í sveitum fyrir um 4 áratugum. Og ég kynntist nýju fólki. Allt var þetta mér til mikillar ánægju. Og þaðan er a. m. k. aðra sögu að segja. Mikil ræktun — bættur liúsakostur. j Mesta athygli mína vakti hve risavaxnar ræktunarfram- kvæmdirnar eru. Eg dvaldist á bæ, sem var í tölu kota áður fyrr, og enn ber kot-nafn, en þarna er nú 30 hektara tún, hvað sé ekki lög, því að þótt Og hvað er hefð? Hvaða hefð á hann telji það ágreinings- atriði þá er það alls ekki mergurinn málsins þegar ís- lendingar vilja færa út land- helgi sína og tryggja lífsaf- komu sína um alla framtíð. Eru til einhver lög um það að íslendingar skuli vera dæmdir ti.1 þess að verða hungurmorða á þessu skeri sínu, af því að brezkir hags- munahópar, fáeinir menn, sem hugsa einungis og munn að ráða og ríkja í fiskveiðum hér við land? Hvaða rétt hafa Bretar skapað sér með veiðum hér við land? Ef þeir hafa einhvern rétt með nokkurra alda veiðum hér, verður hann vitanlega að engu þegar athugaður er réttur fslendinga, sem hafa dregið fisk úr sjó við þetta land í bráðum ellefu aldir. Voru Bretar farnir að veiða hér fyrr? og maga, hafa talið sig Hér eru tvö atriði, sem laga- hafa heimild til að veiða 1 hvað sem þeim þóknast, hvenær sem þeim þóknast og hvar sem þeim þóknast? Og lögin eiga vitanlega einn- ig að vera fólgin í því, að Englendingar hafa stundað veiðar hér við land um nokkrar aldir. íslendingurinn maðurinn, sem gengur eftir Laufásveginum og horfir upp á bústað sendi- herra Breta, segir hinsvegar við sjálfan sig: Hvaða lög hefir þessi rnaður bak við sig, sem segja, að eg eigi að svelta Breta vegna, börnin mín eigi að svelta vegna þess, að ein- hver félög eða menn, sem refir Breta ætla að beita í málatilbúningi sínum — annars vegar lög og hinsveg- ar hefð. Samanlagt á þetta að nægja til þess að sannfæra þjóðir heimsins um það að rétt sé dæmt þegar brezkir togaraeigendur d.æma fs- lendinga til hungurs og' hor- fellis. En þegar betur er að gáð, þá kemur í ljós, eins og sýnt hefir verið fram á, að engin lög geta verið eins víð- tæk og Bretar vilja, og að hefðin er alls engin, þegar borið er saman við hefð ís- lendinga og eignarrétt yfir landi sínu. Odrengslegt athæfi. á íslandi þessa daga. Og það fer ekki heldur hjá því, að við sjá- um ýmislegt í nýju ljósi, sem gerzt hefur og gerizt á vettvangi alþjóðlegra samskipta. Sá er eldur heitastur, er á sjálfum brennur. Það er fátækt þessa lands, sem hefur hlíft því við þeirri ránsloppu, sem nú sýnir klærnar upp við strendur þess. Hefði verið eftir meira að slægj- ast innan landssteina, væri sú greip búin að slá eign sinni á þáð fyrir löngu, með yfirvarpi einhverra „réttinda". Vopnað vald í þjónustu auðmagns, sem aldrei varð mettað, hefur seilzt um eyjar og lönd, álfur og höf og krafizt „réttinda". Og fengið kröfum sínum fullnægt — vopn- in sáu um það. „Sérðu ekki dát- ana?“, var sag'f i Kópavogi forö- um. Og siðan er staðið á þessum „rétti", skirskotað til nauðung- arasamninga eins og helgra skil- rikja, krafizt að hefðin sé virt. heimtað í nafni frelsis, í nafni lýðræðis, í nafni friðar, í nafni alls, sem heilagt er, í nafni Drottins sjálfs „lýmskan sín myrkravei'k fremur", segir í góðum sálmi. Og það þykir full- sterkt að orði kveðið, á ekki við nú á tímum, það er eiginlega hálfgerður dónaskapur að tala og syngja svona í Guðs húsi á tuttugustu öld — segja menn. Einmitt það? Það er barizt um bitana á hafði keypt og alið, og það óx upp hjá honum og með börnum hans. Það át af mat hans og drakk af bikar hans og svaf við brjóst hans og var eins og dóttir hans. Þá kom gestur til rika mannsins, og hann tímdi ekki að taka neinn af sauðum sínum 1 sveitinni, og myndarlegar bygg- ingar getur nærri hvarvetna að líta. 1 þessari sveit er fólkinu að fjölga. Þorp er að rísa uppi á Flúðuni. Þar er hverahiti mikill. Þar er barnaskóli sveitarinnar, þar eru eða nautum til þess að matreiða gróðurhús mikil og þar hafa ver- fyrir ferðamanninn, sem til hans ið sett á fót véla- og viðgerðar- var kominn, heldur tók gimbrar- (verkstæði. Myndarleg íveruhúa lamb fátæka mannsins og matbjó eru risin þar af grunni. Þar er það fyrir manninn, sem kominn ágæt sundlaug, sem er opin alla var til hans I daSa vikunnar (nema mánudaga I og þriðjudaga) og fjöldi ferða- Þessa sögu heyrði sigursæll manna kemur þar á sumrin. konungur fyrstur manna, ágæt- Þar er fagur skógarreitur. Og ur maður fyrir margra hluta sak þarna ei' risið upp eitt stærsta ir. En honum hafði orðið á að °& veglegasta félagsheimili lands fremja illt verk. Og Drottinn | ins' Þfð ®r taliðjiklegt^ að það sendi til hans mann, er sagði honum þessa sögu. Og konung- ur reiddist ákaflega ríka mann- inum, sem níddist á lítilmagna, j og sagði: Sá maður, sem slikt hefur aðhafzt, er dauða sekur. Þá | sagði sendimaður Drottins við konung: Þú ert maðurinn. Þá vaknaði samvizka konungs og hann sagði: Eg hefi syndgað móti Drottni. Þessi saga er þáttur í mótun þeirrar vitneskju, að hinn vold- ugi og vesæli, riki og snauði, sterki og veiki eigi sama rétt,1 muni kosta um 2 millj. kr. full- gert, og hefur þó mikið verið unnið í sjálfboðavinnu, svo sem steypuvinna að miklu leyti o. fl. Nánara um félags- heimiíið. Eg átti þess kost að skoða fé- lagsheimilið, sem er nú svo langt á veg komið, að það mun verða tekið til notkunar að einhverju leyti á þessu ári, — og mér fannst mikið til um allt, sem ég sá. Allir, sem ég átti tal við, sögðu líka, að hér væri reist fyr- ir framtiðina — framtíð sveitar, Vísir hefir oft bent á það, hvernig stjórnarflokkarnir hafa verið að reyna að skapa þjóðareiningu að undan- förnu. Þeir hafa talað um nauðsyn hennar en urn leið hafa þeir hagað mál- vígreifu garpar stjórnar- fiokkanna mundu slíðra sverðin, hegða sér einu sinni eins og vitsmunaverur. En það er öðru nær, því að ein- sem er velmegandi, og þar sem bsri sömu ábyrgð, lúti sama fólkinu fjölgar j féiagsheimiU Drottni, séu bræður, börn sama þessu er salur mikill, sem ýmist föður, sama Guðs. Það á langt verður notaður sem íþróttasalur í land að sú vitneskja sigri, nái eða áhorfendasalur, þegar leik- jörðu hér og svo hefur löngum að móta samskipti þjóða. Okkur rit eru sýnd eða kvikmyndir, en T-,1 T .1.: ' -V _ o\7irV Qvi í níiviivYi rmdn onl n verið gert. Það er bitist um olíu, Islendingum þykir við úera gúm, gull, kol. Miklu blóði hefur . min-ntil' á það nú. En við þyrft- verið úthellt sakir þessara verð- um að minnast annars um leið: mæta og annarra slíkra. Þeirra ,'°kkar eiSið ÞJóðUf og þjóðfélag vegna er heimsfriðunum voði bú- ei næsta fjarlægt því að mótast jnn — og lifi gjörvalls mann- ^ Þ9ssari vitund. Það er harla svið er í öðrum enda salarins, með fullkomnasta nútíma útbún- aði. Eg óskaði mér þess, að Leik- félag Reykjavíkur ætti slíkan sal til starfsemi sinnar. Undir sviðinu eru m. a. búningsklefar með steypibaðstækjum. Eldhús í flutningi sínum þannig, að Stjórnarblöðin ættu að svara • i r 1 á. 111 r £ ° O d 111„U otCV U1U Ct U o ICC1\J Ulll. J-i 1U11U o X ai 3ai a an U1 a 1 am | kyns. Það verður ekki heimsstríð j ianSt fi á því, að við getum með , félagsheimilinu eru mikil og vist- me' sama hætti og áðui. J út af íslenzka fiskinum. Vegna djörfung góðrar samvizku horft ;leg, og rúmgóður veitingastofur þeir hafa reynt að ala á úlfuð og sundrung með svívirðing- um innbyrðis og óhróðri um einstaka ráðherra og Sjálf- stæðismenn. „Einingarskrif“ blaðanna birt- ust að kalla daglega á sið- ustu mánuðum, en almenn- ingur gerði ráð fyrir, að breyling mundi verða, þegar september gengi í garð og „stríð“ Breta gegn fslend- ingum yrði hafið. Þá vænti [ almenningur þess, að hinir þessari spurningu almenn- ings: Hvernig haldið þið, góðir hálsar, að þið getið komið á þjóðareiningu með þeim baráttuaðferðum sem þið hafið . valið ykkur? Hvernig væri að hætta sví- virðingum um andstæðinga og samstarfsmenn þar til við höfum afgreitt Breta? Þá má gjarnan byrja að karpa aft- ur en engum er greiði gerð- ur með málflutningi stjórn- arblaðanna-----nema þeim, anddyri mikið og rúmt, en á efri hæð yfir inngangi, veitingastof- um, eldhúsi o. s. frv. eru ýmis hvers? Ekki er það okkar dyggð j-raman 1 umheiminn og talið að þakka, né neinna annarra. Líf | okkur 1 hópi hinna réttlátu, er okkar eigum við undir þessum I ekki þurfi iðrunar og afturhvarfs fiski allt um það. En okkar lif við- Við el'um, því miður, ekki j herbergi og fundarsalir, sem er kannski ekki eins dýrt og til- | nær Þvi en aðrir að lifa 1 sam' j notaðir verða fyrir namskeið m- vera eins olíuhrings? Hvað um ræmi við anda þessara orða: það: Við komumst vonandi ekki sem sízt skyldi, Bretum. Þeir fagna vitanlega þeirri þjóð- areiningu, sem stjórnar- flokkarnir og liðsoddar þeirra eru að reyna að skapa. ,Eigum vér ekki allir hinn sama föður? Hefir ekki einn Guð skap- a. — Til félagsheimila er lagður fram að 2/5 kostnaður úr sér- stökum sjóði, sem kunnugt er. _ I Hrunamannahreppi leggur að oss? Hveis vegna breytum I sveifin) Ungmennafélagið og' vér þá sviksamlega hver við ann- ikvenfélagið til 3/5. an og vanhelgum sáttmála feðra vorra? Hefir ekki einn og hinn Mikið átak> sami gefið oss lífið og viðhaldið J pað er mikið átak, jafnvel fyr- því? Og hvað heimtar sá hinn.ir blómlega sveit, þar sem fólk- e:ni?“. , ! inu fjölgar, að koma upp slíku

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.