Vísir - 06.09.1958, Side 10

Vísir - 06.09.1958, Side 10
IflL VÍS I R Laugardaginn 6. september 1958 „Yatn á myllu Komm- únista" segir Daily Express. Einkaskeyti til Vísis. — London, 3. sept. Lundúnablöðin birtu £ gær (mámídag) frásagnir fréttarit- ara sinna af tilraunum varð- skipanna til að handtaka brezku togarana og vakti viðureign „í>órs“ og „Norther Foam“ mikla athygli. Eru blöðin ánægð með ár- angur hernaðaraðgerðanna, en vart verður lítilsháttar uggs vegna töku íslendinganna. Blaðið Daily Express segir að ísland sé að undirbúa mál sitt fyrir Sameinuðu þjóðirnar. Leggur blaðið áherzlu á að finna verði kjósta lausn á mál- inu og varar við því að komm- únistar hagnist á óvild íslend- inga í garð Breta. New Chron- icle segir Breta ekki geta horft upp á togára sína tekna á út- hafinu, en stjórnina fýsi áreið- anlega að nota fyrsta tækifæri að kveðja herskipin heim þeg- ar íslendingar samþykkja við- ræður um málið. Fjallabaksleið — Frh. af 12. s. að athuga leiðina til nokkurrar hlítar. Helzti kostnaðarliðurinn er brúagerð. Vegamálastjóri sagði að helzti kostnaðarliðurinn í sam- bandi við sumarleið yfir Sprengisand væri brúagerð yfir Tungná og Köldukvísl sem báð- ar eru mikil vatnsföll og enda langmestu farartálmarnir á leiðinni. Við báðar árnar eru til. skapleg brúastæði en brú yfir Tungná verður óhjákvæmi lega alldýr, naumast undir 2^—3 millj. króna hvar svo sem hún yrði byggð. Helzt hafa tvö' brúastæði komið þar til greina og hefur þegar myndazt nokkur togstr-eita um það hvort þeirra skuli valið. Er annað brúarstæðið hjá Búðarhálsi, skammt frá ferjustaðnum yfir ána, en hitt stæðið skammt fyr- ir ofan ármót Köldukvíslar og Tungnár. Við Köldukvísl er hinsvegar vitað um mjög gott brúarstæði nokkuru fyrir neð- an Þórisvatn, en þar fellur áin í þröngu gljúfri og myndi vera hægt að komast af með 11—12 metra langa brú. Þörf fyrir veg að Fjallabaki. Fyrir leiðangrinum sem fór Fjallabaksleið var Ásgeir Markússon verkfræðingur og voru 4—5 menn í þeim leið- angi i. Undanfarin 2 ár hefur nókkru fé verið varið til ruðn- ings og lagfæringar á þeirri leið, enda er hún vel jeppafær orðin. Getu.r verið mög æski- legt. að koma á sæmilega góðri leið um Fjallabaksleið ef Mýr- dalssandur teppist vegna vatnavaxta og stórhlaupa, sem alltaf geta borið að höndum þegar minnst vonum varir. í slíkum tilfellum teppast sam- göngur við alla austurhreppa Vestur-Skaftafellssýslu á landi nema því aðeins að Fjallabaks- ‘Jeið sé fær. Vísir átti einnig tal við Ás- lf. C. Andersen Ævintýri þymirunnans. 11 ’Ci Umhverfis hinn fall- ega herragarð var ynd- islegur vel hirtur garður með sjaldgæfum trjám og jurtum. Utan við garðinn upp við girðmguna, sem lá meðlram stígnum, óx stór Jpyrnirunni. Það leit eng- mn á hann nema gamli asnmn, sem dró mjólkur- vagn mjaltakonunnar. — Hann teygði úr hálsinum til að geta fengið sér bita aí þyrmrunnanum og svo sagðihann: ,,Þú ert falleg- ur, ég gæti etið þig," en tjcðurbandið var of stutt til að asninn gæti náð til runnans. Það var veizla á herragarðinum. — Ungar, fallegar stúlkur af tignum ættum úr höfuðborgmni voru þar og með þeim var skozk ungfrú af göfugum ættum, rík að löndum og lausum aurum, eigulegasta brúður, sagði ungur herra. Unga stúlkan leit út fyr- ir girðinguna og sá stóra þyrnirunnann með stóru rauðbláu blómunum og bað hinn unga gestgjafa að ná í eitt blóm og gefa sér. ,,Þetta eru blóm Skot- lands,“ sagði hún. ,,Þau prýða.skjaldarmerki þjóð- arinnar.“ Hann sótti feg- J ursta blómið. Hún tók við því og festi það á brjósti hans og honum fannst það mikill heiður. Hver og einn af herrunum myndi glaður hafa skipt á skrautblómi því, sem hann bar fynr þyrniblómið, sem ungi maðurinn hlaut úr fagurri hendi aðalskonunnar. — aðalsmannmum girðinguna en fyrir utan hann hafa hlotið hana. ,,Það er í rauninni undarlegt hvar maður lend- ir í heimmum, en nú er þó eitt af blómum mínum komið mn fyrir og meira segja komið í hnappagat.“ Fvrst fannst mikinn heiður, hvað fannst þá ekki þyrmrunnanum. Honum fannst sem sólskm og dögg renna um æðar sínar. ,,Eg er eitthvað meira en ég hefi áður hald- ið,“ hugsaði hann. -,,-Eg á frekar heima fyrir innan Aðalsmaðunnn ungi, sem hafði íengið biómið var nú líka búinn að fá hönd aðalskonunnar og hjaríað með. Þau voru fallegir elskhugar og þetta var skemmtileg veizla. — ,,Það er eg sem hefi tengt þau saman,“ hugsaði runn- inn, og átti þá við blómið sitt. ,,Eg verð orröursett”” girðmguna,“ þyrnirunnmn. íyi-ir enmlega hugraöi /vo le:o sumarið cg haystið líka Ungu elskendurnir gengu um garðmn. ,,Þarna er þyrnirunninn ennþá,“ sagði hún. ,.Nú ber hann ekki blóm lengur. ,,Jú, þarna sézt í það síðasta,“ sagði i hann og benti á blómið, sem glitraði í sólinni. ,,Svo i sannarlega er þetta fall- egt,“ cagði hún. ,,^að /erour ao rista blórnið 1 rammann utan -rrv'-h ma af okkur.“ Crð stúlk- unnar bárust með vindm- ■im. ,,Það, sem komið getur fyrir mann! “ hugsaði runn- inn. ,,Fyrsta afkvæmi mitt ier'ii í hnappagati og það r. . .: ta í ramma, en hvað' vevður um mig?“ Ásninn stóð Við ycgarbrúnina cg1 leit til r •. „Komdu ti' *: n kar:: S'n. ?r afstutt." :am a.) got ekki náð 1 1-vV 'ty~* u*vnn- ; - héit ■Tfa. . gar börnin manns eru komin mn fyrir girðinguna verður móðirin að láta sér lynda að vera fyrir utan.“ ,,Þetta er göfuglega hugsað,“ sagði sólargeislinn. ,,Þár skuluð líka íá góoan dvalarstao.” ,,I jurtapotti, eða ramma?“ spurði þyrnirunninn. — ,,I æymtýn,“ sagði sólargeisl- rnn. „Hér er það.“ geir Markússon verkfræðing, sem var fararstjóri ieiðangurs- ins um Fjallabaksveg. Kvað hann möguleika á því að gera akfæran sumarveg, sem tveggja drifa bílar ættu að komast tra- falalaust, og er sú leið á sömu eða svipuðum slóðum og leiðin sem farin hefur verið undan- farið, en hún er aðeins fær jeppum og öðrum kraftmiklum bílum. Lagfæra þarf ýmsar erf- iðustu brekkurnar og auk þess að lagfæra og bera ofan í a11 langan kafla fyrir ofan Búland í Skaftártungu. Á þesari leið verður óhjá- kvæmilegt að brúa tvær ár, til þess að hún verði fær tveggja Idrifa bílum. Önnur þeirra er Jökulkvíslin eða Jökul-ri'ið neð an við Landmannalaugar og fundu leiðangursmenn viðun- andi brúarstæði fyrir 35—40 metra langa brú. Hin áin er Syðri-Ófæra, sem þarf að brúa rétt neðan við Eld gjána. Yfir hana þarf ekki nema 14—18 metra langa brú, en hinsvegar í sambandi við i. *a allmikla vegargerð. \ egamálastjóri sagði að enn væri eftir að vinna úr þeim gögnur.i og athugunum sem gerðar hefðu verið í þessum leiðöngr., r Vegamálaskrif- stofunnar og síðan væri það Alþingis ao ákveða hvort lágt yrði í framkvæmdir á þessum , leiðum eða ekki.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.