Vísir - 06.09.1958, Síða 11
Laugardaginn 6. septerober 1958 V í S I R
var hvasst úti, en gestirnir sátu og skemmtu sér inni í salnum.
r ■ -X f--Í! - r-% ' 1. - ■ Júlía kom inn. — Gætirðu náð í glas af .sjerri handa mér. Helen? Helen fór upp á eftir henni með glasið' og í herbergisdyrunum
KATHRYN BLAIR: | | ■ l'jjp hjá Júlíu sagðí iiúri : s— Ég er þreytt óg ér að hugsa um að fara að hátta. En Júlía hallaði sér upp að þilinu og dreypti á glasinu: — Ég er svo glöð, að ég skuli vera ég sjálf, en ekki þessar portúgölsku,
■4*-
lfc
/tCtihtijrí í pwtúýai
18
þér safnið allskpnar fjársjóðum og öðru, sem þér geymið fram
að brúðkaupinu. Eruð þér trúloíuð?
— Nei.
Nú skeín forvitni úr dökku augunum á Luisu: — En Júlía? Hún
hlý.tur að eiga marga vini.
— Já,.fjöldann allan.
— En enga hérna í San Marco?
Helen dró við sig svarið: — Hún þekkir fleiri en ég, því að hún
kemunvíðar.
Luisa spurði varlega, en þó beinlínis: — Hefur hún ekki talað
við yður um Richardo? Þér munduð vita ef henni litist sérstak-
lega vel á hann?
— í Englandi getur maður átt kunningja, þó að ekki séu neinar
tíjúpar tilfinningar að baki, sagði Helen varkár. — En við höf-
um heldur ekki verið hérna nema í hálfan mánuð.
— Jú, auövitað, senhorita. Það er bara eitt, sem mig langaði
til að systur yðar vildi skilja, ef þaö. er mögulegt. Nefnilega að
Richardo er mjög gjafmildur að upplagi, og að þessi bíll skiptir
litlu máli fyrir hann. Það er hans mesta yndi að gera öðrum
greiða. Svo brosti hún og stóð upp.,— Ég á að heita húsmóðir
hérna í kvöld, svo að þér verðið að hafa mig afsakaða.
Helen gat litið skemmt sér það sem eftir var kvöldsins. Hljóð-
færaleikararnir voru skemmtilegir, söngurinn dillandi, dansinn
iistfengur eins og á sýningu, en samt leið henni ekki vel, og henni
létti er Júlía kom og sagði, að nú yrðu þær að fara.
— Leiðinlegt fólk, sagði Júlía er bíllinn rann fram hjá vín-
ekrum Oliveiras á leið inn í bæinn. — Kvemig samdi ykkur Luisu?
— Hún vakti minnimáttarkennd hjá mér. Hún kann svo
mikið.
— Húii er líklega sönn mynd þess takmarks, sem hver portú-
gölsk stúlka af góðum ættum stefnir að, sagði Júlía. — Jafnvel
íátækústu ungar stúlkur í Portúgal miða allt við hjónaband, og
ekkert annað. Og ríka fólkið gerir það sama í enn stærri stíl.
Þetta var auma samkundan!
— Ekki fannst mér neitt aumt við Luisu, sagði Helen. — Hún
verður vafalaust ágæt eiginkona fyrir Richardo! sagði Helen
í hugsunarleysi.
Júlía varð að hafa hugann við að stýra bílnum bröttu beygj-
urnar niður á breiðveginn. En loks sagði hún: — Þú ert með
öðrum orðum að minna mig á að ég eigi ekkert erindi i lónið!
Ég hef sagt þér það fyrr, góða, að mér dettur ekki í hug að
giftast Richardo. En ég hef ekkert á móti, hélt hún áfram og
brosti, — að hann langi til að giftast mér.... j
Helen gat ekki stiilt sig um að svara henni tannhvasst: — Ég;
get ekki hugsað mér að hann láti þig leika þér að tilfinningum
sinum. Hann mundi að vísu standa jafnréttur eftir, að það gæti;
meitt aðra.
— Þú átt við Luisu? Júlía piraði augunum og leit hvasst á
stystur. sína: — Allar konur verða að berjast fyrir eigin hag i
lífinu. Mér fellur vel við Richardo — mér líst betur á hann en
nokkurn mann, sem ég hef kynnst á æfinni, held ég. Ef hann'
biður mín gæti það jafnvel komið til mála að ég giftist honum.
Helen varð fegin þegar þær voru komnar heim að gistihúsinu.
Hún opnaði bílskúrinn fyrir Júlíu og fór að aðaldyrunum. Það
ÁKVÖLDVÖKUNNt
!
Faðir skóladrengsins ákvað
að koma í skyndiheimsókn til
hans í heimavistina. Hann kom.
dökkeygðu stássmeyjar, sem eru allar eins. Hún strauk ljósa
hárið og gullgræni bjarminn kom í augun þegar hún leit á
Helen: — Það er gott að ekki skuli vera neitt eftirtektarvert við
þig.... Ég gæti ekki hugsað mér að keppa við systur mína.
Helen svaraði þykkjulaust: — Það væri ekki gott að tvær
frægar persónur væru í sömu fjölskyldunni. Góða nótt, Júlía.
Daginn eftir komu tveir nýir gestir. Ensk hjón i brúðkaups- kl. 1 eftir miðnætti og barði að
ferð, sem ætluðu að verða fram yfir páska. Unga brúðurinn sagði dyrum á herbergi sonarins og
Helen að hún hefði haft svo mikið amstur við- að undirbúa brúð- i félaga hans.
kaupið, að nú væri hún alveg dauðuppgefinn. Og nú ætluðu hjón- „Hvað viltu?“ var spurt að
in að sleikja sólina í hálfan mánuð, og síðan ætluðu þau að verða innan.
fjóra daga í París. | „Býr Jói hérna?“ spurði fað-
Helen gerði sitt ítrasta til þess að þessum ungu hjónum liði irinn.
vel: Þau fengu morgunte, eins og í Englandi, alltaf ný blóm upp | „Já,“ var svarið. „Dröslið
í herbergið, allan mat sem þau báðu um upp til sín fengu þau honum bara inn.“
að vörmu spori, og þess var gætt að hafa hann ekki eins mikið | ■¥■
kryddaðan og tíðkast í Portúgal. | Texasbúi kom heim úr strfð-
— Þau eru eins og kjánar, sagði Polly og gleymdi að hún hafði inU- Hann var spurður um það,
verið ástfanginn einu sinni. — Þau hafa ekki farið að unairbúa hvérnig honum hefði líka her-
giftinguna fyrr en á síðustu stundu, svo byrjar spanið og brúð- f niennskan.
kaupið er haft miklu umstangsmeira en þörf er á. Og ofan á allt' „Brennivínið var gott, fjár-
þetta fara þau í utanför og verða að sætta sig við óvenjulegan hættuspilið og stelpurnar líka,
mat og nýja siði, rex við toílmennina og margt fleira erfitt. en bai-dagarnir voru bara and-
Þetta er hreinasta vitleysa. i skoti hættulegir.“
I ~A
— En það er gaman að hugsa til þess eftir á, sagði Helen.j Jóna litIa yar . sveit
Og mundu eftir að þau hjálpa til að gera San Marco að vinsæl- fyrsta gkipti á ævinn. Hún vgr
um dvalarstað. ... . jspuré hvaða dýr henni fyndist
— Það er alveg laukrett hja þer, Helen. En þú skilur að eg merkilegast
er ekki í sem beztu skapi núna. Hann Gilberto sonur minn kem-J „Svínamamman “ svaraði
ur ekki heim um páskana, en ætlar að fara til einhverra kunn- J ^jjún var svo ógurle a
ingja sinna í Coimbra. Reyndar hefði ég ekki getað skipt mér
mikið af honum, þó hann hefði komið, því að ég hef svoddan
ósköp að gera um páskana. Hér verður allt á öðrum endanum.
— Það gerir ekkert til mín vegna, sagði Helen. — Ég er við-
búin þvi.
— Þú ert gull, Helen, sagði Polly og kiappaði henni' á öxlina.
— En ég vil að þú eigir algert frí á miðvikudaginn. Þá verðurjmamma var að tala
mikið um að vera í Gran Pico, og þar færðu að sjá hvernig stýfa á þér vængina.
páskarnir eru haldnir hátíðlegir í Portúgal. j
— Hvað-er eiginlega þessi Gran Pico-hátíð? j Kennarinn fór með nemend-
Polly baðaði út höndunum. — Stóreflis skrúðgöngur, grímu- urna í náttúrugripasafnið. Þeg-
gaman og góður matur og allar götur fullar af kátu fólki. Þetta ar jón litli kom heim um kvöld-
eru æfagamlar venjur. En þú verður að vera með fleirum, eða ið, spurði pabbi hans hvar hann
stór. En það voru líka sex litlir
grísir sem blésu hana upp“.
★
— Ertu engill, pabbi?
— Nei, ekki beinlínis."
Eg hélt það bara af því að
um að
hafa karlmann til að fylgja þér. Ætlar Júlía að fara?
— Ég veit ekki.... Áður en Helen komst lengra tók Polly
fram í, háðslega: Ég hugsa að hana langi ekkert til þess. Þú
mundir bera langt af henni.
— Hvernig ætti ég að geta það? spurði Helen hissa. — Júlía
er svo töfrandl falleg.
hefði verið.
— Kennslukonan fór
okkur í dauðan sirkus.
★
með-
r
Iþrótíakeppnin á
Akureyri um helgina.
Frá fréttaritara Vísis. —
Akureyri í morgun.
Næstkomandi sunnudag verð
— Sammála. En þú ert nú ekki sem verst heldur, og ekki eins
kuldaleg að sjá. Hún vill helzt vera eini blikandi demantinn,
innan um gljáalausar perlur. Mig furðar að hún skyldi hafa þig
með sér til San Marco.
Nú hefði verið tækifæri til að segja, að Helen væri að hugsa
um að fara bráölega — en hún kom sér ekki að þvi.
Polly sagði: — Ég hef ekkert frétt frá Ralph ennþá. Ég vildi ur á Akureyri frjálsíþrótta-
óska að hann skrifaði mér bráðum. keppnl milli fjögurra iþrótta-
— Hann skrifar að hann eigi svo annríkt að dagarnir fljúgi bandalaga eða ungmennasam-
án þess að hann viti af því. .banda.
— Já, það er víst svo hjá læknunum, sagði Polly. | Þeir aðilar, sem þarna keppa,
Svo skildu þær og hver fór til sinna starfa. Júlía var úti. Hún eru auk jþróttabandalags Ak-
hafði verið boðín til hjóna — vina Richardos. Hún gerði sér von ureyrar> íþróttabandalag Kefla
um að hitta þar gamlan ráðningarstjóra, sem hafði séð um V3^ur’ Ungmennasamband
hljómleika fyrir frægt listafólk forðum daga. Kjalarnesþings og Ungmenna-
samband Eyjafjarðar.
£. R. Burroughs
-TARZAN’
2708
Knattspyrnukeppni.
Um síðustu helgi kom
meistaraílokkur Knattspyrnu-
félagsins Vals í keppnisför tii
Akureyrar og háði þar tvo leiki,
við íþróttabandalag Akureyr-
ar.
Fyrri leikinn vann Valur með
1 marki gegn engu, en seinni
leikurinn varð jafntefli 1:1. ,
★ Uta:
Nýj
hli
raðuney
efur ti!
tið
umsælua
Tarzan barðist við górill-
ann. Þegsr hann fann hina
fögru frumsiseðu konu hafði
hann ekki búizt við að berj-
ast fyrir lífi sínu við þessa
ógurlega skepnu. -— Heitur
andi apans flæddi fyrir vit
'hans og á örvæntingarfyllstu
augnablikunúm fókst' hon-
um að ná hnífi úr slíðrum
og reka hann í brjóst apans.
índland í január n.k.
í 4 29. águst s.I. var fyrsíi ú'r-
komudagurinn sem komi'i
hefur í Lissabon um langí
skeið.