Alþýðublaðið - 19.11.1928, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 19.11.1928, Blaðsíða 2
0 ALÞÝÐUbLAÐIÐ Kaupkröfur sjómanna. nHgbI.“ reikuap pær 20% of hátt og hækkunina á skip um 10 púsund krónum of hátt. Hér á undan hefir að nokkra ve jð getið tiiboða útgerðarmanna, 1 stuttu máli má segja, að pau séu að mestu samhljoða ákvæðum peim, er nú gilda í samniingum, með örfáum undantekningum þó, og eru þær þessar: Mánaðarkaup háseta hækki um kr. 3,30 og annara hlutfalislega. Þöknun af lifrarfati hækki um 50 aura. Aukaþóknun á síldveiðum lækki mm 1 eyri af máli eða tunnu. Sumarfrí sé bundið við 10 mán- aða samfleytt starf á almanaks- óxinu, Vísitala sé fundin á aannan veg en áður og kaupbreytingar fari Iram efíir öðrum regium, en áður fcafa gilt, og að samið sé fyrix síldveiðarnar samtímis öðrarn reiðum. Samkvæmt tilboði útgerðar- tnanna mundi 10 mánaða atvinna háse'a miðað við meðaiafia 1927 verða þannig: Kaup í 10 mánuöi, kr. 200,00 á mánuði, kr. 2000,C0 Meðal lifraihlutur 1927 eð frá.dregnum 5»/o, sem lifrarþóknun er lægri — 1121,50 Sumarfrí, 1 vika, — 46,66 Kr. 3168,16 Gildandi kaup háseta efiir sama mælikvarða er fyrir 10 mánuði þannig: Kaup í 10 mánuði á kr. 196,70 kr. 1967,00 Meðal lifrarhlutur 1927 • að frádregnum 6,8% sem lifrarþóknun er lægri — 1090,63 Sumarfrí, 1 vika — 45,92 Kr. 3103,55 Hækkunarlilboð útgerðarmanna er því að eins 2%. Meðaláxstekjur háseta í 10 mánuði segir „Morgunblaðið ‘ að «é kr, 511,64 hærri en pær eru i mun og veru. Mumr um, pó tninm væri. Nú vill svo heppilega tid, að #á má nokkurn veginn fulla hug- mynd um rneðal lífrarþóknun í ér til þess að prófa það, hvort rétt sé að leggja lifraraflann í fyrra til grandvallar. Mé:r hsfir gefist færi á að ná réttni skýrslu yfir lifrjarafla af 41 togara frá því þeir byrjuðu saltfiskiveiðar í vetur og þar til vertíö lauk í júni. Bnn fremur aflann af 13 skipum er nú stunida saltfiski- veiðar, þar til í byrjun október. En þau skip hækka meðaltöluna allmikið. Lifrarafiimn á þessi skip nlls nemur 36041 föt eða 879 föt nð meðaltali á skip. Meðal lifrar- fclutur háseía úr þessu nemur S6V2 Íati á kr. 23,50 — kr. 857,75, og til þess að ná lifrarhlut, sem tilfærður er hár á undan, kr. 1088,44, þá þarf meöal Iifrarh’ut- ur háseta á ísfiskveiðum aö nema kr. 230,69 og þó í raun og vera miklu meira, því meðal-Iifrarafli á saltfiskveiðum þeirra skipa, er stunda ísfiskveiðar siðan í ágúst er ekki nálægt því svoina hár, og lifrarhlutur hásetanna því mikið minni. Með þessu er sýnt, að lifrarhlutur háseta í dæminu hér að framan er alls ek!ki of lágur og dæmi „Morgunbla7'sins“ fprrtœó t eín. — MeZal árstekjur háseta í 10 múnuoi eru pví hvorki meti (iCfi minni en 3100 krónur, efttr peim ffögnum, sem fyrir liggjct. Þá er rétt að athuga, hvaða tekjum háseti með lágmarkskaupi ígetur náð í 10 mánuði samkvæmt kröfum sjómanna nú, miðað við lifrarafla 1927 oig ísfisksölu sama ár. (Sjá „Ægi“ 1928, 1. tbl.): Lágmarkskaup 10 m. á kr. 230,00 kr. 2300,00 Lifrarhlutur miðað við aflamagn 1927 — 1860,00 Aukaþóknun af ísf. (meðalíalssala 1927 er á skip stpd. 4916 á 1/2% — 541,74 Sumarfrí, 1 vika, — 53,62 Kr. 4755,36 „Moxgunblaðið“ segir að tekj- urnar samkvæmt kröfum sjó- manna memi kr. 5710,15 eða kr. 954,79 hærri en nokkur rök geia mælt með að þær gætu orðið, Með öðrum orðum, að blod- 0 segir kröfuna 20 % hærri en hún er í raun og veru, Ég heíi áður fært rök að því, ^ð meðal lifiarhiu.ur ge ur ekki oirð- ið hærri en 1860 kr. m ðað við sama aflamagn og 1927, reiknað meö 40 kr. fyrir fat. En auka- þóknun af ísfiski reiknasí mér kr. 92,41 á mann minnia en „Morg- unblaðið“ reiknar og byggist á því, að hsimildarmaður blaðsiins, Páll Ólafsson fiamkvæmdarstjóri, gefur því upp 849 sterl.punda hærri sölu á hvert skip að meÖal- tali en Fiskiféliag Islands hefir þirt í sínum skýrslum. Ég gat nú búist við, að inn í slíka skýrslu htefðU getað slæðst villur, sem næmu fáum pundum, en að það skeikaði mörgum hundruðum á hvert skip, sem ekki hefði kom- ið í dagsins ljós fyr en nú, gat ég ekki búist við. Ég geri) fre’.rar ráð fyrir að hér sé um fljótfærni að ræða hjá heimildarmanni blaðsins í samlagningunnii, hold- ux en hitt, að minna hafi verið geíið upp fyrir alþjóð hvað tog- aramir seldu fyrir 1927 en það i raun og veru var. Ég verð því að byggja á skýrslu „Ægis“, þar til fyllri sannanir liggja fyrir um, að hún sé röng, og flytja þessar kr. 92,41 yfir í blekkingadálk „Morgunbl.“ Að síðustu heldur blaðið því, fram, að hækkun þessi nemi að meðaltali á skip kr. 41 500,00. Ég heli einnig gert mér grein fyrir því, hvað upphæð þessi gæti orð- ið á skipi með 32 manna skips- höfn á saltfiskveiðum og 23 manna skípshöfn á ísfiSkveiðum og reiknað svo meðalafla og sölu samkvæmt því, sem reynd.st að vera 1927. Útkoman er þessi: Mánaðarkauphækkun 27 manna samkvæmt kröfu sjómanna, þar af eru 9 lágmarkskaúpsmenn í 5 mánuði, hinir í 10. — Hækk- un alls kr. 9515,80 Meðal lifrarafli 1927 923 föt. Hæltkun 16,50 á fat — 15229,50 Aukaþóknum af ísfiski handa 12 mörnnum, á manm 541,74 — ‘ 6500,88 Kr. 31246,18 Hér ber okkur á m lli rúmar 10 þúsund krónur, og held ég þó að þver meðalmaður í reikningi ætti að geta reiknað út hváð þessi hækkun mundi nema miklu á skipi með meðalafla, en það lílur ekki út fyrir að reiikniingsvélum „MoTgunbl.“ hafi ekki tekist það. Útgerðarmönnum blæðir í auguim þessi hækkun, og „Morgunbl.“ seninilega langtum meira, sem ekki á að borga einn einasta eyri af þessu. Ég vil nú að eims benda á, að tekjur útgerðarmanna á lifrinni einni gera meira en að borga þessa hækkun. Tökum 923 lifrarföt, sem er rneðal lifrar- afli, úir þeim eiga að fást 450 Iýsisföt, og innilhald þeirra vegur 81000 kílögr. Hvert kílógram mun ekki of hátt reikmað að með- altali 75 aura. Verður þá andvirðl lifrarinuar kr. 60 750,00. Með gildandi samnimgsveröi lifrarinn- ar gxeiða ú;gerðarmenn til skip- verja kr. 21690,50 af umrædd- um meðalafla. Útkoman er þá þannig: Verð lýsis kr. 60750,00 Lifraihlutur skip- verja kr. 21690,50 Kröfur skip- verja — 31246,18 — 52936,68 Afgangur kr. 7813,32 Það er því augljóst öllum, er með sanngirni vilja líta á þessi launamál, að kröfur isjómanna hafa við full rök aÖ styðjast. Út- gerðin er jafn vel fær um að greiöa þessa hækkun eins og það kaupgjald, er hún hefir greitt áð- ur fyr. Því sýnt er, að ekki þarf að grípa til þeirrar verðhækkun- ar, sem útgerðarmönnum hlotnast í verði fiskjarins til þesis að greiða kauphækkunarkröfu sjó- manna. S. A. Ó. Iimbrot og þjófnaður. í nótt á tímabilinu frá kl. 2 —4 var brotist irih í tóhaks- og sælgætis-verzlunina Heklu við Laugaveg 6. Heíir innbrotsþjófur- inn farið djarflega að, því að búðin var uppljómuð, og hefir hann brotið rúðu í hurðinni, sem að götunni snýr, smeygt hendinni inn og opmað smekklásinn. Sjálf- sali var hlekkjaður við hurðinö og hefir þjöfnum tekist að skríða undir hann og inn. Síðan hefit hann slökt Ijósin. Um 300 krón- um í peningum hefir hann stof- ið, enn fremur tveimur sparisjóðs- bökum, en litlu mun hann hafa stolið af vöram. I nótt mun hafa verið brotist víðar inn hér í bæiv* um. Erlensl siiaiskeyti. Khöfn, FB., 17. nóv. Beitiskipssmiðin þýska, Frá Berlín er símað: Ríkisþing- ið hefir rætt tillögu jafnaðar- manna um að stöðva smíði bryn- varða beitiskipsins, sem síðasta þing samþykti að smíðað skyldL Jafnaðarmaðurinn Wels kvað beitiskipið ekki mundu koma að neinum notum, þótt Þýzkalfcndl lenti í ófriði, en Gröner hermála- ráðherra kvað ríkinu nauðsynlegt að koma sér upp herskipaflota til þess að verjast árásum og vernda hlutleysi sitt. Þingið feldii tillöguna með 255 atkvæðum gegn 203. Stjórnarflokkamir voni ósammála um málið, jafnaðar- menn með því að stöðva smíði skipsins, en Þjöðflokkurinn, Mið- flokkurinn og Þjóðræðismenn („demokratar") á móti tillögu þeirra. Stjórnin verður samt á- fram við völd, að því er ætlað verður, án þess breytinga sé að vænta á skipun hemnar. Atkvæðamagn frönsku stjórn- arinnar. Frá París er símað: Fúlltrúa- deild þingsins hefir samþykt traustsyíirlýsing til Poincaré með 335 atkvæðum gegn 147. „Radi- kalir“ þingmenn greiddu ekki at- kvæði, að undanteknum 8, sem greiddu atkvæði með traustsyfir- lýsingunpi. PoulBancour, sem hefir verið fulltrúi Frakk- lands í Þjóðabandalaginu, hefir beðist lausnar frá því starfLj Kveðst hann ekki vilja vera full- trúi hinnar nýju stjórnar Poin- caré’s, þar eð stærstu vinstriflokk- arnir taki' ekki1 þátt í htenniu Khöfn, FB., 18. nóv. Manntjón og skemdir af of- viðri. Frá Lundúnum er símað: Ofsa- rok hefir valdið miklu tjóni á Bretlandseyjum. Tólf rnenn hafa farist, en margir meiðst. Sam- göngur hafa tepst á sjó og landL Þræðir hafa slitnað á 280 síma- línum og eru 70 bæir án síma- sambands. 50 hús í Newport, sem voru í smíðum, hafa eyðilagsL Þök hafa víða fokið af húsum. Frá París er símað: Stormar hafa valdiÖ miklu tjöni í hafnax- borgunum á vesturströnd Frakk- lands. Samgöngur yfír Ermarsund hafa stöðvast. Mörg skip hafa lent í sjávarháska.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.