Alþýðublaðið - 19.11.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 19.11.1928, Blaðsíða 3
ALPÝÐUBLAÐi© 5 Fluttir að Iresturgðtn 2. (I brygg|uhúsma.) Siðasta sending af vetrarkápum er ný tekin npp Seljasí mell 25°|0 afslœtfl. Brauns«verzlun. Fiá Berlín er síma'ð: Ofviðri'ð hefir stöðvað samgöngur í höfn- ínni í Hamborg og valdið miklum erfiðíeikum í hafnarbæjum Hol- lands og Belgíu. Ná'ægt Ter- fschelling í Hollandi sökk prammi. Ein kona og 10 börn drukknuðu. Nærföt eru mjög ódýr. En þrátt fyrir það eru þau mjög þægileg, hlý og sterk, og þola þvott afar vel. Reynið „Hanes“. JhmtdwJhnabon Styrkurinn -til verkamannanna pýzkn, sem bannað er að vinna’ Frá Berlín er símað til Kaup- mannahafnarblaðsins „Socialde- mokraten“, að tillaga jafnaðar- manna og Miðflokksins um rík- isstyrk til verkamanna í Ruhrhér- aðinu, sem eru atvinmulausir vegna verkbannsins, hafi valdið ágreiningi milli stjórnarflokk- anna, aðallega vegna mótspyrnu Þjóðflokksins. Samkomulag komst á í gær um, aö ríkið veiti þæjunum í Rtuhrhéiaðinu 20 millj- ónir marka til styrktar verka- mönnum, sem eru atvinnulausir vegna verkbannsins. Ríkisþingið hefir samþykt styrkveitinguna. Um daginiB og veglnn. Næturlæknír . er í nótt Ölafur Helgason, Ing- ólfsstræti 6, sími 2128. Á málverkasýningu Höskulds Björnssonar seldist fyrir helgina, auk þess, er áður hefir veríð getið, teikningin „Kerl- íng sækir eld“« Stór verðlækkun! Frá og með deginum í dag sel ég fyrst um sinn með þessu verði: Rúgbrauð, óseydd, 0.50 — Normalbrauð 0.50. Franskbrauð 0.50 — Súrbrauð 0.34. Auk þess gef ég 10 % af öllu hörðu brauði. Sent heim ef óskað er. Jéh. Réyndal, Bergstaðastræti 14. — Sími 67. Mafnfirðlngar, Ódýr kol. Góð, og pur kol. Belnt trá sklpi, pantið í dag. S.F. Aknrgerði. Sími 25 og 59. „Vesalingarnir“ eftir Victor Hugo, hin merki- lega saga, sem „Lögrétta“ hefir flutt úndanfarið, er nú komiií öll út sérþrentuð, í 5 heftum. Fyrstu tvö heftin eða þættina þýddu feðgarnir Einar og séra Ragnar E. Kvaran, en Vilhjáimux Þ. Gísla- son þrjú hin síðari. Fyrri heftanna ýar á sínum tíma nánar minst hár í blaðinu óg væntanlega verður hinna síðari einmig getíð frekar við tækifæri. Jafnaðarmannafélag íslands heldur fund annað kvöld kl. 8i/2 í Kaupþingssalnum. Stein- grímur Jönsson rafmagnsstjóri flytur erindi um Sogsvirkjun'ina. Félagar! Fjölmennið! Togararnir. „Bragi“ kom í mbrgun frá Eng- landi. — Á laugardaginn kom hingað belgiskur togari með bil- aða vél. Silfurbrúðkaup erga í dag Sólbjörg Jónsdóttir og Bjarni Árnason sjóm., Holts- götu 9. Glímufélagið ,Ármann‘ heldur fund 1 Iðnó kl. 81/2 i kvöld. Eru mörg mál á dagskrá og skorar stjórnin á félagana að sækja fundinn vel og stundvís- lega. Málverkasýningu og teikninga hefir Sveinn Þór- arjnsson, frá Kílakoti i Norður- Þingeyjarsýslu þessa dagana í Góðtemplarahúsinu, uppi. Sjá’ auglýsingu! Nýja sælgætisbúð hefir Guðlaugur Jöhannessoá opnað í Aðalstræti 9 (áður úra- verzlun Sigurþórs . Jönssonar)*: Þar er selt sælgæti og tóbak, svo sem auglýst er hér í blaðinu. Veðrið, Hiti mestur 4 stíg, minstur 1 stigs frost, Hvöss norðanátt héf! í Reykjavík. Otlit: Hvöss norð- anátt áfram og snjóél um Suð- vesturland til Breiðafjarðar, en; landnorðanhvassviðri og norðan- hríð á Vestfjörðum og Norður- landi. , Þvottadagamir, hvfldardagap. _ Fæst vfðsvegar. t heildsölu hjá Malldéri Eiríkssynð. Hafnarstrœtl 22. Sími 175.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.