Alþýðublaðið - 19.11.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 19.11.1928, Blaðsíða 4
4 Biðjlð i9) Smára- smloriikið, pví pað es* efaslstBetra ess alt amia@ smpplíkl f bæjarkeyrsla hefir Me §3 M« pægilegar, samt ódýrar, 5 manna og 7 manna drossíur Stadebaker eru bíla beztir. 3. S. R. hefir Studebaker drossíur í fastar ferðir til Hafnarfjarðar og Vífii- staða allan daginn, alla daga Afgreiðslusímar : 715 og 716 Blfreiðastðð Bejfbjavíknr Næturvörður er pessa viku í lyf jabúð Lauga- vegar. Bifreiðarstjóri varðiæknis er Gúmtar Ólafsson, Laúgavegi 44, sími 3S)1. Runólfur Ásmundsson frá Gröf í Skaf(ártungu *er beð- ínn að koma til viötals í af- jgreiðsiu Alþýðublaðsins. Til Strandarkirkju, afhent ÁlþbL, áheit frá konu já :Eyrarbakka 5 kr. {jrr ' ^ T Öryggisráðstöfun vegna eld- bættu. Brunamálanefnd Reykjavíkur hefir nýlega ákveðið, að sþííala- stjórn setti nú þegar slökkvislöng- |ur í alla ganga í Landakotsspít- ala, enn fremur að spítalinn hafi jafnan tilbúin nokkur hand- slökkvitæki og ekki minna en fjöra íausa stiga, er siökkviliðs- stjóri samþykkir. — Jafnf.amt fól brunamálanefnd si ökkvi liðsstj óra að krefjast þess, að handslökkvi- tæki séu jafnan til taks I sam- komuhúsum þeim hér í Reykja- vík, sem reist eru úr timbri, og að útganga úr þeim húsum sé gerð svo auðveld, að hann telji viðurandi. — Þetta eru hvort Itveggja nauðsyniegar og heilla- væniegar ráöstafanir. Verkakvennafélagið .,Fiamtíðin“ í Hafnarfirði hélt kvöldskemtun til ágóða fyrir sjúkrasjóð sinn ALÞÝÐUBLAÐIÐ Karlmannaföt, Vetrarfrakka, Manchettskyrtur, Hálstau, Nærfatnað, Sokka og annað semkarl- menn þurfa til að klæðast í, er bezt að að kaupa í Austur- stræti 14. (Beint á móti Lands- bankanmn.) S. Jóhannesdóttir. s. 1. laugardagskvöld. Skemlun- in var mjög f jölsótt- Árni ÁgústS- son flutti þar s'tutt erindi. Skraut- sýning fór fram og síðan var danzað fram eftir nóttunni. Skipafréttir. „Gullf0iss“ er væntan'.egur í kvöld eða nött, en „Goðafoss“ á mor'gun. Sementsskip kom á laug- ardaginn til Hallgríms Benedikts- sonar. f gær fóru utan fisktöku- skip og annað skip, er flutt hafði kol til „Kota og salts“. Miðunarvitinn í Dyrhólaey. Vitabáturinn „Hermóðúr" kom aftuT úr Ðyrhóláeyjárföiinni á láugard ginn. Er þá loftne astöng- in komin þangað austur, en eltki búið að setja hana upp. tSPrX\' IlV i'"*1-'' „!'Í0Í tj fji Knattspyrnufélag Reykjavíknr hefir í samráði við önnur í- Vald. jPoulsen. Klapparstig 29. Sími 24 Í»B, j Hverlisgötii 8, sími 1294, tekur að sér alls kocar tækifærisprent- di, svo sem erflljóð, &ðgöogumiðat bréf, relkninga, kvittanir o. s. frv., og at- greiðir vinnana fljótt og við róttu verði. sýslumanni BarðBtrendinga, út af embættisafglöpum cg uppstet gegn ráðstöfunum ríkisstjórnar- innar. . Ágœtur dívan til sölu. Tækifær- isverð. Skölavörðustíg 38r Það er ekkl nóg að selja ýsu annan daginn á 18 aura, en svo hinn daginn á 25 aura. Ýsa fæst alt if með sama lága verðinu hjá Haf- liða, sími 1456. Hverfisgötu 123. RammnMstar nýkomn- ir, mjösj óelýrip, ¥«5ra- salfim, Klagsparstig 27. Þeytirjómi fæst í Alþýðu- brauðgerðinni, Laugavegi 61. Símf 335. Enskar húfar, Drengja-vetr- arhúfur, Matrósahúfur, Vetrarhúf- ur, Drengjafataefni. Góð vara, e» ódýr. Guðin. B, Vikar, Laug. 21. Innröfflmun. Myndir, Mynda- rammar. Langódýrast. Vörusalinn, Klapparstíg 27. Bitamestii steasnkolin á- valt fyrirliggjandi í kolaverzlun Ólafs Ólafssonar. Simi EiO®. Sobkszr — Sokkar — Sokkar frá prjónasíofunni Mafin era ís- lenzkir, endlngarbeztir, hlýjastiB. Bæjarius lægsta verð: Bezta teg. hveiti 25 au. 1/j kg. Viðarreykt hangi kjöt. sveilpykt 90 au. V2 kg. Pelinn a saftinni 50 au. Valdar ísl. kartöflui 12 au. Va kS- Munið eftir mínum á- dýru bökunarefnum. Verzl. Einar* Eyjólfssonar.Skólavörðustíg 22(Holti) Simi 2286 1065 (100 kr.). 2175 (100 kr.) og 605 (50 kr.). Handhafar seðla þessara vitji peningamna í ver luú Gunnars Gtuinarssonar, Hafr.ar- stræti 8. þróttafélög'ú berginni ákveðið að vinna þegraskaparvinmu áð sund- hallarbyggimgunni (sjóiaugargerð- inni). Fjöldamargir „K.-R.“-fél3g- ar hafa ;þegar gefið sig fram og lofáð vinnu; eru þ'eir,: sem ekki hafa enn ákveðið um vinnufrám- lögi beðnir að gera það sem fyrst og skýra formanni félags'ns, Kristjáni Gestssyni, frá því, eða öðrum úr stjóm þess. Dýrtíðaruppbót iækkát’ um næstu áramót úr ,40 í 34o/o- Lækkunin er afle'ð.'ng þess, hve fjarstæður gmndvöllur dýrtíðaruppbötarinnar er, að e'ns miðað við örfáar vörutegundÍT, svo að mikið ósamræmi er milli dýrtíðar og uppbótar. Sjómerki. Leiðafv örðurnar fyrir Króks- fjárbaiál við Gilsfjörð em ful'l- gerðar. Sakamálsrannsókn. Dómsmálaráðuneytið hefir falið Halldóri Júiíussyni sýslumanni að hefja sakamálsrannsókh gfegn Ein- ari M. Jónassýni, fyrr veTahdi Ólafur Thors. Fullyrt er, að Ólafur Thors muni ekki taka sæti í samnitnga- neínd þeirri, er hann var kosinn í frá útgerðarmönnum. Mun Ólaf- ur telja heppilegra fyrir valda- brölt sitt, að hann leggi ekki h;ð póiitíska álit sitt í hæ tu í sjó- mannadeilunni. Býst h nn, sem von er, við, að framkomd út- gerðarmanna í garð sjómanna verði ekki vinsæl hjá öllum al— menningi. Innfluttar vörur f oktöber þ. á. kr. 4 675921,00, þar af til Reykjavíkur kr. 3 millj. 277 þús. 835,00. (Tilkynn'ng fiá fjármálaráðuneytinu til FB.) Hhtaveltan að ÞormóðsstöÖum í gær var mjög- vel sott. Var alt uppdregið kL: 5i/2. Péningana fengu Símotn Símonarson verkamaður', Smiðju- stíg 7 (100 kr.) og Knútúr Krist- jánsson, Eskifirði (50 kr.). Auk þéss vom 250 kr. í happad.átt- um. Dregið var hjá bæjaifógeta hér og' komú þesSi númer úpp : M Ifestur-fslenðinpiH. H eimferðarmálið. Heimferðarnefnd Þjöðræknisfé- lagsins hoðaði til fundar. í St! Pálskirkjunni í Winmipeg, 15. olkt. Fundarstjöri ákvað, að fimm menn úr nefndinni skyldu tala fyrst, og var yæðutími þeirra ó- takmarkaður. Þegar tveir nefndar- manna höfðu talað, annar i hálfa Mukkustund, stóð dr. Sigurður Júlíus Jóhannession upp og kvað það sjáanilegt, að nefndin ætlaði ekki að gefa, mótstöðuimiönnum sínum tækifæri til þess að tala og lýsti yfir því fyrir hönd sjálfboða- nefndarinnar, að hún gengi af fundi. Gengu þá sjálfboðanefnd- armenn af fundi ,og fýlgismerm þeirra. t fundárlbk ,var samþykt tillaga um, að fundurinn lýsti ánægju sinni yfir gerðum nefnd- arinnar. , (FB.) Rftstjóxf ©g ábyrgðarmað síx : Haraldur Gaðmundsson. ÁlþJðaprentsmiðjaM.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.