Vísir - 18.09.1958, Page 2

Vísir - 18.09.1958, Page 2
1 1 sr-jjr V í S I E Fimmtudaginn 18. september 1S53 tJívarpið í k'völd. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.20 , HugleiSingar um landspróf. ] (Ástráður Sigursteindórs- J son skólastjóri). — 20.45 ; Tónleikar (plötur). — 21.00' j Upplestur: Sigríður Einars j frá Munaðarnesi flytui’ : frumort ljóð. — 21.25 Ein- j söngur (plötur). — 21.45 j Þýtt og endursagt: Líkklæði Jesú Krists. (Málfríður Ein- arsdóttir tók saman. Þor- ! steinn Guðjónsson flytur). 1 — 22.00 Fréttir og veður- .] fregnir. — 22.10 Kvöldsag- an: „Presturinn á Vökuvöll- j um“, eftir Oliver Gold- j smith; VII. (Þorsteinn j Hannesson). — 22.30 „Kuln- j aður eldur“: Yves Montand syngur frönsk dægurlög (plötur). — Dagskrárlok kl. I 23.00. Eimskip. Dettifoss fór frá Rvk. 15. þ. , m. til Bremen, Leníngrad og Kotka. Fjallfoss fór frá Rvk. ] í gærkvöldi til Belfast, Rott- ] erdam og Hamborgar. Goða- "j foss fór frá Rvk. í fyrradag til New York. Gullfoss kom j til Rvk. í morgun. Goðafoss I er í Rvk. Reykjafoss fór frá Hamborg í fyrradag til Rott- 'j erdam, Antwerpen, Hull og Rvk. Tröllafoss fór frá Nev.r j York 10. þ. m. til Rvk. , Tungufoss kom til Hamborg- " ar 14. þ. m.; fer þaðan til Rvk. Hamnö fór frá Vent- , spils í gær til Leningrad og Rvk. að fara eftir skamma við- dvöl til Stafangurs. — Leiguflugvél Loftleiða h.f. var væntanleg kl. 08.15 frá New York; átti hún að fara kl. 09.45 til Oslóar, K.hafn- ar og Hamborgar. Skrásetning háskólastúdenta. Skrásetning nýrra stúdenta fer fram í háskólanum til septemberloka. Athygli skal \Takin á því, að stúdentar, sem óska að lesa verkfræði, tannlækningar eða lyfja- fræði lyfsala, verða að gefa sig fram fyrir lok þessarar viku. Æskilegt er að skrif- stofu háskólans sé tilkynnt fyrir sama tíma um væntan- lega nemendur í eðlisfræði og stærðfræði til A.B. prófs. AS gefnu tilefni vill varnarmáladeild utan- rkisráðuneytisins vara fólk utan af landi við að koma til Reykjávíkur með það fyrir augum að fá vinnu á Kefla- víkurflugvelli. (Utanríkis- ráðuneýtið, varnarmála- deild, Reykjávík, 17. sept. 1958). Eálkinn h:f. hefur vakið athygli blaðsins á ranghermi í sambandi við grein í blaðinu í gær, þar sem sagt var að nýlega væru komnar út þrjár nýjar þlöt- úr með Morthens. Þær munu hinsvegar vera fjórar, en þó ekki nema sjö lög. Skipadild S.Í.S. Hvassafell er í Keflavík. Arnárfell fór 11. þ. m. frá Siglufirði áleiðis til Hels- ingfors og Ábo. Jökulfell ] kemur til New York í dag. Dísarfell fer væntanlega í ' dag frá Ríga áleiðis til Norð- urlands- og Faxaflóahafna. Litlafell losar á Þórshöfn. Helgafell fór 16. þ. m. frá Siglufirði áleiðis til Rostock 'og Leningrad. Hamrafell er í Rvk. Eimskipafél. Rvk. Katla kom til Rvk. í gær. — Askja er í Kingston. Flugvélarnar. Hekla var væntanleg um kl. 08.00 frá New York og átti Martinus. Danski lifsspekingurinn Martinus flytur síðasta er- indi sitt á morgun (föstud.) kl. 20,30 í bíósal Austurbæj- arskólans. — Nefnist það: Guðsvitundin. Lífsverurnar sem lífsskynjunr og opin- berunartæki Guðs. Þroska- braut lífsuppsprettunnar. Æðri Guðsvitund. Óæðri Guðsvitund. Eining lífver- unnr og Guðs. Eilíft líf er hástig algæzku, alvizku og almættis. Veðrið. í morgun var austanátt og 6 vindstig og 14 st. hiti í Rvík. Horfur: Allhvass suðaustan og síðan suðvestan. Skúrir. KROSSGATA NR. 3614. Lárétt: 1 valda, 6 fugl, 8 ..segl, 10 þolraun, 12 reka á undan, 14 á húsum, 15 tímarit, 17 frumefni, 18 á hurð, 20 nafn. Lóðrétt: 2 ósamstæðir, 3 sófl, 4 gabb, 5 heiðursmerki, 7 skjals, 9 æti, 11 stafirnir, J3 nafni, 16 vökvi, 19 samhljóðar. Lausn á krossgátu nr. 3613: Lárétt: 1 negla, 6 fló, 8 rá, 10 æður, 12 ama, 14 Snæ, 15 gafl, 17 Ag, 18 lön, 20 öskrar. Lóðrétt: 2 ef, 3 glæ, 4 lóðs, 5 Bragi, 7 frægur, 9 áma, 11 Una, 13 afls, 16 lök, 19 nr. Hljómbikar russiieskra listamanna í gær. Rússneskir hljónilfstarmonn, sem nýkomnir eru híngað til lands & vegum Mír, éfndu til liljómleika í Þjóðl'éikhusiriu í gær. Efnisskráin var fjölbreytt, enda voru þa'ð hvorki fleiri né færri en 10 listámenn, auk und- irleikara, Sem fram komu á hljómleikúnum og stóð flutning- urinn yfir í um það bil þrjár klukkustundir. Efnisskráin var tvíþætt. Á fyrri hluta hennar var meir um klaSsíska tónlist að ræða og komu þar fram einleikarar á píanó og fiðlu og sópran- og baryton einsöngvarai’. Seinni hluti efnisskrárinnar var meir í þjóðlegum stíl, þar sem leikið var á balaleiku, ann- að þjóðlegt hljóðfæri, sem nefn- ist tsímbaly og á harmoniku, en lokaþáttur kvöldsins var sam- söngur þriggja þokkagyðja, svo- kallaðs bandúrutríós, er lék og söng þjóðlög. Flutningur allra aðila var með hreinum ágætum, enda greini- lega um fágaða listamenn að ræða meðfullkomnum tökum á listinni. Húsið var fullskipað og fögn- uður áheyrenda mikill. Feiknamikil holræsi eru í smíðum. KrfRglumýrarræs! vel maniigengt — Hiff iiggur frá HáskólahverfL Fréttamönnum var í gær boð- ið að skoða tvö meiriháttar mannvirki, holræsi, sem Reykja víkurbær hefur liaft undir höndum að leggja. Að byggingu ræsanna hafa unnið tveir vinnu hópar, 15 og 20 manna, í nálega iít ár og er komið langleiðina að verða lokið. A.nnað, Kringlumýrarræsi, er á næststærsta vatnasvæði 1 bæj arlandinu, sem tekið hefur ver- ið til holræsagerðar, um 234 ha., en hitt, sem er aðalræsi frá Há- skólahverfi, er á vatnasvæði, sem er 63 ha. að flatarmáli. Kringlumýrarræsi. Takmörk vatnasvæðis þessa ræsis eru: Höfði, Rauðarárholt og Hlíðar að vestan, Golfskála- hæð að sunnan, og Grensás, Múlahverfi og Kirkjusandur að austan. Á svæðinu hafa verið byggðar um 550 íbúðir og gert ráð fyrir, að eftir sé að byggja um 3000 eftir skipulagi. Á svæð inu munu sennilega búa um 20,000 íbúar, þegar það er full- byggt. Auk þess er gert ráð fyr- ir iðnaðar- og verzlunarhverfi, sem er um 85 ha. að stærð. Lega ræsisins fylgir að mestu gamla Kringlumýrarlæknum, sem féll til sjávar í Fúlutjörn á Kirkjjusandi. Ræsið er gért úr járnbentum pípum. í fremsta hlutanum upp frá sjónum eru pípurnar 1,6 m. í þvermál, og eru það víðustu holræsapípur, sem lagðar hafa verið hér á landi. En þær eru 1,2'm. í þver- mál suður fyrir Miklubraut. — Pípurnar hvíla á 10—15 cm. þykkri undirstöðuplötu, sem steypt er í skurðbötninn. Lengd alls ræsisins er 1740 m. Mesta vatnsmagn, sem rennur um ræsið, getur orðið 4500 1. á sek. Á sjáVarkambinum á Kirkju- sandi hefur verið byggður yf- irfallsbrunnur, sem veitir rign- ingar- og leysingavatni fram í sjávarmál. Frá honum liggur pípa, sem flytur fjórfalt skolp- magn fram í stórstraums fjöru- borð. í framtíðinni er gert ráð fyr- ir höfn, þar sem útrás ræsisins er nú. Verður ræsið þá tengt víð Laugardalsræsið, sem hefur út- rás norðar á Kirkjusandi og sú leiðsla framlengd út fyrir vænt- anlega höfn, út fyrir væntan- lega höfn, út fyrir Laugarnes- tanga. Áætlaður kostnaður við aðal- ræsið frá sjó suður fyrir Miklu- braut er um 8 millj. króna, cg ' eru komnar um 6.5 millj. í verk- ið til þessa. i Háskólahverfisræsi. Svæði þessa ræsis nær yfir Skildinganes og hluta af Gríms staðaholti, flugvelli og Háskóla hverfi. Útrás þess er í Þormóðs- staðavör. Það liggur stytztu leið upp að gatnamótum Njarðar- götu og Reykjavíkurvegar og beygir svo í áttina að nýja stú- entagarðinum. Lengd ræsisins er um 1180 m. Fremst eru píp- urnar 80 cm., en fara svo mjókk: andi í 45 cm. Nú í vikunni voru tengdar götuæðar í Háskóla- hverfinu við þetta aðalræsi, en- frárennslið frá þessu hverfi hef- ir um tíu ár runnið um opna skurði niður í Vatnsmýri. Á kafla var verk þetta eiiti erfiðasta holræsaverk, sem unn ið hefur verið, þar sem leggja þurfti ræsið milli húsa við Reykjavíkurveg og undir veiga- miklar leiðslur í 5 metra djúpa klöpp. Vegna þessara aðstæðna’ þurfti að fara sérstaklega gæti- lega við sprengingar, og tafði það verkið mgög. Kostnaður við þetta holræsi verður um 2,8- millj. króna. Áætlanir og uppdrættir af báðum þessum holræsum voru gerðar á skrfstofu bæjarverk- fræðings af verkfræðingunum. Inga Ú. Magnússyni og ÓlaíL Guðmundssyni, en þeir og Guð- laugur Stefánsson yfirverk- stjóri höfðu umsjón með verk- inu og sýndu fréttamönnum mannvirkið í gær. Rafgeymar fyrir báta og bifreiðar. Bremsuboróar í settum og rúllum. SMYRILL húsi Sameinaða, sínii 1-22-60. fftiMUkÍað aímeHH/hfA | Árdegisflæði kl. 9.34. Slöklrvistöðin hefur síma 11Í00. Næturv’örður í dag. Ingólfs Apótek, simi 11330. Lögregluvarðstofan Ueíur sima 11166. Slysavarðstofa Reykjavíinir 1 Heilsuverndarstöðinni er op- ln allan sólarhringinn. Lækna- vörður L. R. (fyrlr vitjanir) er á iama stað kl. 18 til kl.8.— Sími 15020, Ljósatíml biíreiöa og annarra ðkutækja I lögsagnarumdæmi Reykjavík- verður kl. 20.25—6.20. Árbæjarsaín Opið daglega nema mánudaga, kl. 2—6 e.h. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Þjóðminjasafnið Listsafn Einars Jónssonar Hnitbjörgum, er opið kl. 1,30— 3,30 alla daga. er opið á briöjud., Fimmtud. og laugard. kl. 1—3 e. h. og á sunnudögum kl. 1—4 e. h. Tæknibókasaín I.M.S.1. I lönskðlanum er opið £rá kl. 1—6 e. h. alla vlrka daga nema laugardaga. Bæjarbókasafn Reykjavíkur slmi 12308. Aðalsafnið Þingholts stræti 29A. Útlánsdeild: Opið alla virka daga ki. 14—22. nema laug- ardaga. kl. 13—16. Lesstofa: Op- ið alla virka daga kl. 10—12 og 13—22, nema laugardaga kl. 10 —12 og 13—16. — Útibúið Hólm- garði 34.Útlánsd. fvrir fullorðna: mánud. kl. 17—21, jniðvikud. og föstud. kl. 17—19. Útlánsd. fyrir börn: mánud.. miðvikud. og föstu daga ld. 17—19. — Útibúið Hofs- vallagötu 16. Útlánsd. fyrir börn og fullorðna alla virka daga nema laugarda,.?a kl. 18—19. — Útibúið Efstasundi 26. Útlánsd. fyrir börn og fullorðna, mánud., miðvikudaga og föstud. kL 17—19 Biblíuíestur: Nahúm 1,1—15. Friðartiðindi. Maðurinn minn KRISTJÁN LINNET fyrrverandi bæjarfógeti, sem andaðist 11. sepí. verður jarðsunginn frá Fossvogs- kapellu föstudaginn 19. þ.m. Blóm og kransar afbeðnir, en beim, sem vildu minnast hans skal bent á barnaspítalasjóð Hringsins. Jóhanna Linnét. ..... . r--raara»~,~o”’‘,,r ■■■ ■vimw-'nzi&í.^iaatisasaemmmmm Elskulegur maðurinn miún, faðir okkar og tengdafaðir, ÁRNI J. I. ÁRNASON lézt á Landspítalanum 18. þ.m. Iíelga Guðmiindsdótíir, Guðmimdur Árnason, Árni Árnason, . Halla * ðalsteinsdóttir, Guðrún Pálsdóttir.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.