Vísir - 18.09.1958, Síða 6
V í S I R
Fimmtyd.aginn .18. september 1958
• Fæði •
KONUR. Getur ekki ein-
hver ykkar selt miðaldra
manni fæði og þjónusta. Þarf
helzt að vera í Kleppsholt-
1 inu eða nágrenni. Sendið
tilboð til Vísis fyrir 20. þ. m.
' merkt: ,Fæði — 432.“ (731
BIFREIÐ AKENN SL A. —
Aðstoð við Kalkofnsveg. —
Sími 15812. (586
KENNI bifreiðaakstur og
meðferð bifreiða. — Uppl. í
síma 24523. (540
HÚSRÁÐENDUR. — Við
höfum á biðlista leigjendur í
1—6 herbcrgja íbúðir. Að-
stcð okkar kostar yður ekki
neitt. — Aðatað við Kalk-
ofnsveg. Sími 15812. (592
HÚSRÁÐENDUR! Látið
okkur leigja. Leigumiðstöð-
in, Laugaveg 33 B (bakhús-
ið). — Sími 10-0-59. (901
HÚ SN ÆÐISMIÐLUNIN,
Ingólfsstræti 11. Upplýsing-
í síma 18085. (1132
ÓSKA eftir 1—2 herbergj-
um og eldhúsi. Sími 23854.
ÓSKA eftir 2—3 herbrgj-
um og eldhúsi 1. okt. Há
mánaðargreiðsla og fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. —
Sími 17311 eftir kl. 5 í dag.
0 og 12 volta.
fyrir rafgeyma.
GsrÖar Gíslason h.f.
bifreiðaverzlun.
TIL LEIGU gott forstofu-
herbergi; ennf remur stór,
sólrík stofa. Leigist saman
eða sitt í hvoru lagi. Uppl.
í síma 35457. (715
LITIÐ geymslupláss ósk-
ast, helzt í Skólavörðuholti
eða Norðurmýri. Þarf að
vera upphitað. Uppl. í síma
18827. — (718
VERZLUNARMAÐUR
óskar eftir íbúð. — Uppl. í
síma 23130.(669
HERBERGI, með inn-
byggðum skápum og aðgangi
að eldhúsi óskast. Tvennt í
heimili.— Sími 34481 næstu
daga. Reglusemi áskilin.
SJÓMAÐUR óskar eftir
góðri 2—3ja herbergja íbúð.
Uppl. í síma 1073L(726
HJÚKRUNARKONA ósk-
ar eftir 1—2ja herbergja
íbúð, helzt í nágrenni
Heilsuverndarstöðvarinnar.
Uppl. í síma 10885 kl. 18—20
í dag. (631
REGLUSÖM stúlka óskar
eftir herbergi helzt í vest-
urbænum. — Uppl. í síma
14080 til kl. 6. (727
TIL LEIGU við Tómasar-
haga 2 herbergi í kjallara,
með eldunarplássi og sér-
snyrtiherbergi. Tilboð send-
ist Vísi- fyrir laugardags-
kvöld, merkt: „433.“ (736
KENNARLI óskar eftir
1—2 herbergjum og eldhúsi.
2 í heimili. Vinna bæði úti.
Uppl. í. síma 11248, kl. 9—6
daglega.. (735
STARFSFÓIK
VANTAR
Vantar kvenmann til afgreiðslustarfa í matvörubúð, enn-
fremur sendil. — Uppl. á Langholtsveg 174.
TILKYNNING
Athygli innflytjenda.og verzlana skal vakin á tilkynningu
verðlagsstjóra um ný álagningarákvæði, sem birt eru í
Lögbirtingarblaðinu í dag.
Reykjavík, 17. september 1958,
VERÐLAGSSTJÓRINjV.
LITIÐ herbergi til leigu
við Hringbraut. — Aðeins
reglusöm stúlka kemur til
greina. Uppl. £ síma 17810.
HERBERGI, með sér-
nyrtiklefa, til leigu. Tilboð,
merkt: „Reglusemi — .434,“
sendist Vísi. (741
REGLUSAMUR maður
óskar eftir herbergi, helzt
sem næst Rauðarárstíg eða
þar í grennd, þó ekki skil-
yrði. Uppl. í síma 1-6782.
REGLUSÖM stúlka óskar
eftir herbergi, helzt í aust-
urbænum. Smávegis hús-
hjálp kæmi til greina. Uppl.
í síma 36407 frá 6—9. (750
VERZLUNARMAÐUR
óskar eftir íbúð, helzt í
Kleppsholti. Uppl. í síma
23130. (669
2 HERBERGI og eldhús í
rishæð til leigu. Húshjálp
frá 9—-1. Tilboð sendist Vísi,
merkt; „436“.[753
EINHLEYP, reglusöm
stúlka óskar eftir herbergi,
helzt með eldhúsi eða eld-
unarplássi strax eða 1. okt.
Uppl. í síma 22748, (752
1 IIERBERGI og eldhús
óskast-1. okt. fyrir barnlaus
hjón sem bæði vinna úti, —
Uppl. í síma 16851. (751
UNG lijón með 2 börn
ósk eftir íbúð eftir 1. okt. —
Uppl. í síma 169(55 og 18330.
ÍBÚÐ. 4ra herbergja íbúð
til leigu. Tilboð leggist inn á
afgr. Vísis fyrir laugardag.
merkt: „Reglusemi — 437“.
(756
RAFVIRKI óskar eftir 2—
3 herbergja íbúð. Fyrir-
frajngreiðsla kemur til
greina. Uppl. í síma 33759.
vmt
GÓÐUR kvenmaður ósk-
ast á rólegt og barnlaust
heimili. Uppl. í síma 24055.
ATHUGIÐ. — Hárskeri
klippir í heimahúsum. —
Pantið í síma 10822. (702
INNRÖMMUN. Málverk
og saumaðar rnyndir. Ásbrú.
Sími 19108. Grettisgötu 54.
HREINGERNIN GAR og
ýmiskonar húsaviðgerðir. —
Uppl. í síma 22557. (532
ATHUGIÐ. — Stífum og
strekkjum storisa, ennfrem-
ur blúndudúka. Símar 18129
og 15003. (423
VANUR maður getur
fengið atvinnu við hirðingu
á svínum og fuglum í ná-
grenni Reykjavíkur. Uppl. í
síma 13600. (738
STÚLKA eða kona óskast
til að sjá um lítið heimili
þar sem konan vinnur úti. —
Uppl. £ síma 10429. (737
TEK KJOLASAUM. Enn-
fremur zig-zag og hnappa-
gatasaum. — Hofteigur 36,
kjallari. (719
LAGHENTUR maður ósk-
ast til iðnaðarstarfa. Nafn
og heimilisfang leggist inn á
afgr. blaðsins ásamt uppl.
um aldur og fyrri störf,
merkt: „Stúridvdsi' •— 430“.
BARNGÓÐ telpa óskast
til að gæta IV2 árs drengs
hálfan eða allan daginn. —
Uppi. á Grenimel 13 II.
hæð. (724
MIÐALDRA kona óskar eftir vinnu (helzt verk- smiðjuvinnu) í mið- eða vesturbænum milli kl. 1—5 á daginn. Tilboð sendist Vísi fyrir helgi, merkt: „431.“ (729
STÚLKA óskast { vist. — Fernt fullorðið í heimili. — Uppl. á Laugavegi 55. (732
STÚLKA óskast til af- greiðslustarfa . fyrir hádegi. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir 20. þ. m. merkt: „435.“ — (745
FULLORÐIN kona óskast sem ráðskona á lítið heimili í Hafnarfirði. Mæ.tti hafa stálpað barn með sér. — Uppl. í síma 34841 eða 50247. — (742
STÚLKA óskast til hús- verka 6—8 tíma í viku. — Tímakaup. Sama stað ág'ætt forstofuherbergi til leigu. Hálogalandshverfi. Uppl. í síma 14729. (748
STÚLKA óskar eftir ein- hverskonar skrifstofustörf- um. Hef landspróf. Nokkur vélritunarkunnátta. Uppl. í síma 3240-7. (746
STARFSSTÚLKUR óskast í Iðnó. Herbergi getur fylgt. Uppl. í síma 12350. (661
STORESAR. Hreinir stor- esar stífaðir og strekktir. — Fljót* afgreiðsla, Sörlaskjóli 44. Sími 15871. (757
NÝR amerískur herra- frakki, með tvöföldu fóðri, til sölu. Uppl. í síma 15859. (725
TIL SÖLU útsögunarvél, lítið notuð, og amerískur hráolíuofn (stærri gerðin). Til sýnis daglega á Lang- holtsvegi 25 (verkstæðið). (730
BARNAKOJUR til sölu. Hæðargerði 46 uppi. Uppl. í síma 34529. (734
PYLSUPOTTUR óskast. Uppl. í síma 32956. (733
TIL SÖLU sem nýjar Ko- dak Brownie kvikmynda- tökuvél og' sýningarvél á að- eins. 3600 kr. Uppl. í síma 19777, kl. 7—8 á kvöldin. (743
TIL SÖLU boi'ðstofuhús- gögn, 9 stk., lítill klæða-, skápur, dívan, rúmstæði o.1 fl. Uppl. í sírna 14729. (747
TIL SÖLU nýr trékassi. Stærð: 4,60X2,50X2,35. — Skeiðavogi 1, kl. 5—7 í dag. (701 NÝ barnarúm til sölu. — Uppl. í síma 2-3353. (749
MIÐSTÖÐARKETILL og olíubrennari, sjálfvirk, lítið notuð, til sölu. Ódýrt. Uppl. í síma 1-5390. (755
SKERMKERRA eða minni
gerð af bnrnavagni óskast til
kaups'. Sírtii 33189. (754
KAUPUM alnminimw
eir. Járnsteypan h.í. Sfml
24406,_________(601
KAUPUM blý og aCra
málma hæsta verði. Sindri.
ÍTALSKAR
harmonikur.
Við kaupum all-
ar stærðir af • ný-
legum, ítölskum
hannonikum £
góðu standi. — Verzlunin
Rín, Njálsgötu 23. (1086
KAUPUM flöskur. Sækj-
um. Sími 34418. Flöskumið-
stöðin, Skúlagötu 82. (446
DAGLEGA nýafskorin
blóm, einnig pottablóm, í úr-
vali. Blómabúðin Burkni,
Hrísateig 1, Simi 34174, (639
BORÐSTOFUSKÁPUR úr
álmviði, sem nýr, tækifær-
isverð. Ennfremur skápar,
og hillur í drengjaherbergi.
Laugavegur 28 B, II. hæð
(austurdyr) kl. 5—7, e. h.
(636
DÝNUB, allar stærðlr,
Sendum. Baldursgata 30. —
Simi 23000._______________(000
SÍMI 13562. Fornverzlun-
in, Grettisgötia. Kaupum
húsgögn, vel með farin karl-
mannaföt og útvarpstæki;
ennfremur gólfteppi o. m. fl,
Fornverzlunin Grettisgötu,
31.— (135
HÚSGAGNASKÁLINN,
Njálsgötu 112, kaupir og
setur notuð húsgögn, herra-
fatnað, gólfteppi og fleira.
Sími 18570. (000
KAUPUM. flöskur. Sækj-
um. Sími 33818. (216
HUSDYRAABURÐUR tii
sölu. Fluttur í lóðir og garða.
Uppl. 12577. (58
TÖKUM í umboðssölu ný
og notuð húsgögn. — Hús-
gagnasalan Barónsstíg 3. —
Sími 3-4087. (583
KAUPUM
frímerki. —
Frímerkja-
Salan.
Ingólfsstr. 7.
Sími: 10062.
(<791
VEL með farinn barna-
stóll til sölu. Verð 275 kr. —
Uppl. { síma 36191. (713
TIL SÖLU Morris 10 ’47
gírkassi, head með ventlum,
startari o. fl. Skipasund 25,
kjallara.(739
PEDIGREE barnavagn til
sölu. Einnig Paxett'e mynda-
vél með ljósmæli og fjar-
lagðarmæli. Tími 300. Uppl.
í síma 18678. (749
GOTT timbur úr stórum
trékössum til sölu. — Uppl.
í síma 24340. (714
BARNAKOJA óskast. —
Uppl. í sima 17342. (722
MYNDAVEL, Agfa Iso-
lette, aðeins fjögurra ára
gömul. F = 1.45, 1/500, til
sölu á 900 _kr.. _Uppl. í síma
33919 eftir'ki: 6.'• (721