Vísir - 18.09.1958, Qupperneq 8
Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir.
Látið hanx fœra yður fréttir «g annað
lestrarefni heim — án fyrirhafnar af
yðar hálfu. - i
Sími 1-16-60.
VÍSIK.
Fimmtudaginn 18. september 1958
Munið, að þeir, sem gerast áskrifendur
Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið
ókeypis til mánaðamóta.
Sími 1-16-60.
Síldarsöltun er hafin
í Kópavogi.
Fyrsti síldveiðibáturinn landaði þar
50 tunnum í fyrradag.
marsson hafi verið aðalhvata-
maður að því mannvirki og
barizt fyrir því að undanförnu.
Hefði bryggjan verið lengd
geta stærri bátar athafnað sig
við hana. Mun enda fyrirhug-
að að byggja þarna myndarlega
bryggju.
Tveir menn slösuðust
hér í bænum.
Tveiniiii* liifiim sitolið í nöli.
í f.yrradag kom fyrsti síld-
iarbáturinn, sem komið Iiefir
með afla inn til Kópavogs og
skipa'ði þar á land til söltun-
ar. Þessi bátur var Akurey frá ’ smám saman frá ári til árs og
Kornafirði með rúmlega 50 þar gætu 50—60 lesta bátar nú
tunnur síldar. J lagst að um fjöru. Ekki væri
Með þessu er ef til vill brot- 'þó unnt að leggjast að fyrir
Sð blað í atvinnusögu Kópavogs, ' enda hennar vegna þess hve
því. ekkert er líklegra, en að mjó hún er, en bryggjuna þarf
þaðan geti hafizt útgerð strax nauðsynlega að breikka og þá
og hafnarmannvirkjum hefir
verið komið upp og j viðun-
andi horf.
Það er að frumkvæði Páls
Becks að síldarsöltun er hafin
í Kópavogi. Hann hefir fengið
ítil umráða bryggjuhúsið í Kárs
nesi og komið þar upp söltun-
arstöð. Bryggjuhús þetta var
Þyggt fyrir nokkrum árum á
,vegum Kópavogshrepps með
það fyrir augum, að koma þar
upp fiskverzlun. Af því varð
þó lítið eða ekki, en húsið
lengst af notað til annarra
hluta, mest sem geymsla. ,Nú
er komin þarna upp síldarsölt-
unarstöð, sem Páll starfrækir,
Og vinna þar allt að 20 stúlk-
ur samtímis. Fyrsta síldin, sem
var söltuð, var flutt á bíl frá
Hafnarfirði þann 10. þ. m., en
fyrsti báturinn, sem leggur síld
á land í Kársnesi, var Akurey
frá Hornafirði, sem kom þang-
áð í gær með röskar 50
funnur síldar.
Akurey er 54 tonna bátur,
en stærri bátar geta lagzt að
ÍJryggju í Kárnesi.
Skipstjóri á Akurey er
Haukur Runólfsson og er hann
J>ví fyrsti maður, sem siglir
með síldarafla inn til Kópa-
Vogs. Telur Haukur, að ekkert
sé til fyrirstöðu að sigla inn í
Kópavog, nauðsynlegt sé samt
NAT0 —fundur ákveð-
Im 16. des.
Hinn 16. des. næstk. koma
utanríkisráðherrar Norður-
Atlntshafsbandalagsins saman
á fund í París.
Tilkynning um þetta var birt
í aðalstöð bandalagsins í París
í gær. Slkur fundur er haldinn
árlega og munu landvarna- og
fjármálaráðherrar einnig sitja
hann, að venju. Allsherjar-
þingið verður þá væntanlega
nýbúið að ljúka störfum.
-ýf Bandaríkjamenn eru að
flytja lið frá Libanon þessa
dagana. Þegar þeim liðs-
flutningum er lokið verða
eftir 9500 bandarískir her-
menn f landinu.
Slökkviliðið í Reykjavík var
kvatt fjórum sinnum á vett-
vang í gærkveldi og nótt á túna
biiinu frá kl. 9 í gærkvöldi til
tæplega 3 í nótt.
En þrátt fyrir þessa kvaðn-
ingafjölda var tilefnið minna og
eins eldurinn, sem um var að
ræða, var í skúr í Fossvogi.
Hann mun hafa brunnið.
Fyrir utan þetta var slökkvi-
liðið kvatt út vegna elds í sorp-
tunnu og gabbað tvívegis.
Tveir menn slasast.
I gær slösuðust tveir menn
hér í bænum, annar við að
detta úr stiga, hinn við að detta
í skurð.
Sá sem datt úr stiganum
hafði verið að vinnu við vél-
bátinn Faxa vestur við Granda-
garð. Stiginn rann til með þeim
afleiðingum að maðurinn, sem
í honum stóð féll niður og fót-
að fá bauju við skerin, enda sé brotnaði illa á hægra fæti.
ekki lengra að sigla þangað inn
lieldur en til Hafnarfjarðar. í
J>ví sambandi má og geta þess,
'að á fyrstu árum togaraútgerð-
jar á íslandi höfðu togaraeig-
endur á prjónunum byggingu
jtogarabryggju á Kársnesi, en
jtil þess kom þó aldrei.
Hafnarleysi háir ennþá út-
jgerðarrekstri í Kópavogi.
Bryggja hefir verið þar í smíð-
ium undanfarin ár og sagði Páll
Beck, að Finnbogi Rútur Valdi-
Comaf IV í
Cðiiada.
. Comet IV er komin tii Kan-
ada og flýgur til Vancouver, og
Toronto, þaðan til Lima,
Buenous Ayres og Rio de
Janeiro og þaðan til New York.
Það var Comet IV, sem ný-
3ega setti met á flugleiðinni
Hongkong—London, á 16 V->
Blst. — Flugvélin verður í'
leynsluflugferðum þar til lOQj
ílugstundir hafa verið flognar,
eins og tilskilið er.
Maðurinn heitir Jón Sigmars.
Hitt slysið vildi til með þeim
hætti að gamall maður — vist-
maður á Elliheimilinu Grund —
datt ofan í skurð hjá Jófríðar-
stöðum. Hann skrámaðist nokk
uð á höndum og kvartaði undan
þreytu í höfði.
Báðir þessir menn voru flutt-
ir til læknisaðgerða.
Byrja snemma.
í gær tók lögreglan tvo ölv-
aða unglinga, annan 15 og hinn
sextán ára, við akstur á skelli-
nöðru.
Bifreiðum stolið.
I nótt var tveimur bifreiðum
stolið í Reykjavik. Önnur þess-
ara bifreiða var jeppabíll, R.
10270, sem stolið var í nótt frá
Bjargarstíg 5. Bíllinn var nær
hemlalaus og kvaðst eigandinn
hafa lagt honum þarna af því
að hann taldi sig ekki hafa get-
ið ekið honum. Auk þess var
billinn benzínlaus að mestu. Þeg
ar eigandinn kom að vitja bíls-
ins i morgun var jeppin'n horf-
inn og var enn ófundinn
nokkru fyrir hádegið í dag. —
Þess má geta að í nótt var
stolið benzínbrúsa í Hjarðar-
haga, og ekki þykir ósennilegt
að þar hafi sami maður verið
að verki —- að hann hafi þurft
að afla benzíns til þess að halda
för sinni áfram.
Hin stolna bifreiðin fannst i
nótt og var þá búið að stór-
skemma hana.
Stórverkfaiii hjá Ford afstýrt.
Sasnið til þriyejijfa ára9 cftir að
ÍOO þgís. hötða íaegt niður vinsm.
Mildu verkfalli í bílaiðnaði
Bandaríkjanna var afstýrt þeg-
ar vonlaust Iiafði verið talið um
samkomulag 100.000 verka-
menn hjá Ford höfðu lagt frá
sér verkfærin og voru lagðar af
stað heim.
Það var vegna þess, að nýtt
aðgengilegt tilboð barst frá
Ford alveg óvænt, eftir að
slitnað hafði upp úr samkomu-
lagsumleitunum, og Reuter
höfuðleiðtogi verkamanna hafði
tilkynnt, að verkfallinu yrði
haldið áfram, þar til búið væri
Chiang fær ekki aS gera
árásir á strandvirkm.
Hughi BaEHSaríkJalierskip cru á
F ormúsiiiiuidi.
Opinber talsmaður - Wash-
ington gaf til kynna í gær, að
Bandaríkin leyfðu ek.ki, að
sprengjuflugvélar væru send-
ar til árása á strandvirki
kommúnista á meginlandinu!
Þetta hafi verið til athugun-
ar af stjórn og herstjórn
Bandaríkjanna, en tillögunni
vísað frá. Þetta hefur verið
tjáð Chiang Kai-shek, sem í
gær gaf í skyn í viðtali, að hann
kyn’ni að fyrirskipa lofther
þjóðernissinna að gera sprengju
árásir á strandvirkin.
Bandaríkjamenn munu hins-
vegar gera frekari ráðstafanir’
til þess, að hjálpa þjóðernis- j
sinnum að koma birgðum til
Quemoy. Er talið, að þessar!
ráðstafanir megi gera, án þessj
að bandarísk herskip fari inn
fyrir þriggja mílna mörkin.
Bandaríkin hafa sem kunn--
ugt er lýst yfir, að þau muni
hjálpa þjóðernissinnum, reyni
kínverskir kommúnistar að
taka eyjarnar Quemoy og
Matsu með valdi.
Engin herskip Bandaríkjanna
eru á Formósusundi. Sjötti
flotinn, m. a. 6—7 flugvélaskip,
liggur fyrir akkerum úthafs-
megin eyjarinnar.
í gær dró úr skothríð
kommúnista á Quemoy, enda
tókst að afferma tvö birgðaskip
Y er Hlaækkaiiii
á iiasi ðwvnj ifi ssi.
Samkvæmt tilkynningu frá
verðlagsstjóra í nýútkomnu
Lögbirtingablaði, hefur Inn-
flutningsskrifstofan ákveðið
nýja hámarksálagningu á all-
margar vöruteguudir bæði í
heildsölu og smásölu.
Er hér um hvorttveggja inn-
fluttar og hérlendar iðnaðar-
vörur að ræða, svo sem matvör-
ur, nýlenduvörur, hreinlætis-
vörur, skófatnað, búsáhöld,
vefnaðarvörur, rafmagnsvörur,
byggingarvörur, vélar, vara-
hluti o. fl.
Verðhækkanir þessar eru ó-
hjákvæmileg afleiðing þeirrar
stefnu, sem núverandi ríkis-
stjórn hefur haldið uppi í efna-
hagsmálum þjóðarinnar, en um
hana kemst „Þjöðviljinn“, stuðn
ingsblað stærsta stjórnarflokks
ins, svo að orði í morgun: „Verð
hækkanaholskeflan heldur á-
fram af fullum þunga“; og efna-
hagsmálastefnan mun „að sjálf
sögðu birtast í hækkuðu verð-
lagi“.
Færeyingum þykir lítið til
tillögu Breta koma.
Hvlka ekki frá ákvö'rðun sinni
trm 12 mílna landhelgi.
að undirrita samninga.
Með hinum nýju samningum
er tryggður vinnufriður í 3 ár
og er samningunum lýst svo,
að þeir séu sanngjarnir, bæði
að því er varðar Fordfélagið og
verkamenn þess, og þjóðinni í
heild megi vera ánægja að
samningunum.
Horfur í atvinnulífi eru nú
batnandi 1 Bandaríkjunum, og
litið svo á, að framhald verði á
bata, ef ekki koma til verkföll.
Þykir sérstaklega mikilvægt, að
þessu verkfalli var afstýrt.
Einkaskeyti til Vísis. —
Khöfn £ gær.
Danska stjórnin hefur haft
til meöferðar bráðabirgð’atil-
lögur Breta varðandi landhelgi
Færeyja. Kunnugt er, að þar er
gert ráð fyrir 6 mílna land-
helgi, þar sem Færeyingar ein-
ir hafi rétt til að veiða, og svo
viðbótar 6 mílnasvæði, þar sem
fiskveiðiþjóðir er áður hafa
veitt við Færeyjar, megi veiða.
Tillögurnar hafa verið send-
ar landsstjórn Færeyja, sem
hefur þær til athugunar, og
munu ekki fara fram frekari
samningaviðræður við Breta,
fyrr en afstaða Færeyja til til-
lagnanna er kunn. Hefur ekki
frétzt um afstöðu landsstjórnar
Færeyja, en Lögþingið sam-
þykkti í sumar eftir að kunn-
ugt varð um ákvörðun íslend-
inga, að færa út landhelgina.
Yfirleitt er talið fremur ó-
sennilegt, að Færeyingar fallist
á bráðabirgðasamkomulag um
12 mílna landhelgi.
Kosningar til Lögþings Fær-
eyja eiga fram að fara 8. nóv.
n. k.
í blöðum stjórnarandstæð-
inga í Færeyjum er deilt hart á
tillögur Breta og vilja þau vísa
þeim frá sem algerlega óað-
gengilegum — ekki ,komi til
mála, að víkja frá kröfunni um
12 mílna landhelgi. —afnframt
er gagnrýnt, að landhelgin var
ekki færð út, samkvæmt sam-
þykkt Lögþingsins, og beri
danska stjórnin ábyrgð á því.
Eitt blaðið vill að Danmörk
bæti Færeyjum tjón, sem af
þessu hlýzt.
Of mikil kof.
Ruhrhéraðið í Þýzkalandi á
nú við vandamál að ctja sem er
undarlegt frá okkar hæjar-
dyrum séð.
-Svo mikið hefur hlaðizt upp
af kolabirgðum að til vandræða
horfir. Nú fyrir nokkrum dög-
um var 27,000 mönnum gefið
frí einn daginn. Birgðirnar eru
nú crðnar svo miklar að námu-
félögin geta ekki lengur kom-
ið kolunum fyrir. Á einum stað
hefur orðið að grípa til íþrótta-
svæðis til geymslu kola. Gert er
ráð fyir að birgðir eins náma-
félags, Concordia, muni nema
14 millj. tonna næsta vor.