Vísir - 27.09.1958, Qupperneq 1
48. árg.
Laugardaginn 27. september 1958
213. tbl.
Friðrik teflir ekki á 01-
ympíumótimi.
Ingí M. verðm* á 1.
Friðrik Ólafsson stórmeistari
i skák liefir nú tekið þá á-
lcvörðun, að taka ekki þátt í
Olympíuskákmótinu í Miin-
c-hen, sem hefst í næstu viku.
Kennir hann um ofþreytu.
I’in í íslenzku sveitina, sem
teflir á þessu móti, kemur þá
annað hvort Baldur Möller eða
Arinbjörn Guðmundsson. Bald-
xn' er kunnur skákmaður frá
gamalli tíð og hefir orðið Norð-
urlandameistari. Armbjörn
tefidi á skákmótinu í Moskvu
árið 1956 og náði þar allgóðum
árángri.
Eftir þessa ákvörðun Frið-
riks færast allir hinir íslenzku
keppendurnir upp í röðinni, og
keppir Ingi R. Jóhannsson þá
á fyrsta borði.
Þeir Ingi R., Guðm. Pálma-
son og Jón Kristjánsson frá
Hafnarfirði flugu áleiðis til
Miinchen í morgun, og vara-
menn fara sennilega á þriðju-
tíag.
*
Oskar Þórðarson
læknir.
Síðdegis í fyrradag lézt í
Landspítalanum Óskar Þórðar-
smi læknir eftir stutta legu, 61
árs gamall.
Oskar Þórðarson var fæddur
að Gerðhömrum í Dýrafirði,
sonur séra Þórðar Ólafssonar
síðar prófasts á Söndum. Hann
lauk stúdentsprófi 1921 og em-
bættisprófi í læknisfræði 1927
og var nokkur ár við fram-
haldsnám í Danmörku og
Þýzkalandi. Hann hafði verið
starfandi læknir í Reykjavík
állt frá árinu 1930 og var við-
urkenndur sérfræðingur í
ba rnas j úkdómum.
Óskar var kvæntur Guðrúnu
Sveinsdóttur frá Hrauni á
Skaga.
— • —
Bók uni Norðurhöf
og ísland.
Frú Evelyn Stefánsson, kona
Viihjálms Stefánssonar land-
könnuðarins fræga hefur ný-
lega skrifað bók sem hún nefn-
ir „Here is the far North“.
Bókin fjallar um norðurhvel
jarðar og segir m. a. frá flug-
ferðum frúarinnar um það. En
verulegur hluti bókarinnar
fjallar um ættland bónda henn-
ar — Island, sem frú Evelyn
dáir og metur. Er þar getið ís-
lendinga að fornu og nýju og
eim borin vel sagan.
Bókin er prýdd fjölda mynda.
Áður hefur frú Evelyn skrif-
að tvær bækur og’ fjórða bók
hennar mun nú vera í undir-
búningi.
Freysteinn Þorbergsson og
Ingimar Jónsson frá Akureyri
eru nýkomnir til Miinchen frá
Portoroz. Af þeim er það annars
að segja, að eftir að millisvæða
mótinu lauk og Friðrik var far-
inn heim, tóku þeir félagar
þátt í rnóti þar í borginni, og
varð Freysteinn tíundi í röð-
inni. Þetta var allsterkt mót,
og var Bent Larsen á meðal
keppenda og margir varamenn
stórmeistara.
-- o --
Heyfengus' s meðaliagi
\ Húnaþlng!.
Heyfengur húnvetnskra
bænda verður að teljast í
meðallagi á þessu sumri.
Vegna kuldanna í vor og sí-
felldra þurrka spratt seint og
má segja að sprettan hafi verið
með iélegra móti þegar sláttur
hófst. Hinsvegar varð nýting
heyja eftir fyrri slátt víðast
hvar ágæt.
Veðrátta breyttist mjög til
batnaðar eftir höfuðdaginn og
verður septembermánuður að
teljast óvenju hlýr og mildur
með stöðugri sunr.anátt.
— • —
SmábiSun á vatnsleiðslu
v!5 Miklubraut;
Vatnsleiðsla sprakk við Miklu-
braut síðdegis í gær, og þurfti
að loka fyrir vatnið um stund.
En þegar viðgerðarmenn frá
Vatnsleiðslunni komu á vettvang,
kom í ljós, að þar var aðeins um
smávægilega skemmd að ræða.
Viðgerð tók skamman tíma, og
urðu engin teljandi óþægindi af
lokuninni.
Þannig líta atkvæðaseðlarnir
út í kosningu þeirri, sem fram
fer í. Frakklandi og frönskum
lendum á morgun um stjórnar-
skrárfrumvarp de Gaulle.-----
Kjósendur geta valið um „oui"
(já) eða „non“ (nei), nema
þeir skili auðu eða sitji heima.
Forsœtisrá ðis erra scffir :
fjóðum málstað sæma aðeins
drengileg vopn.
Vopnin eru að snúast í höndum Breta.
Hermann Jónasson forsætisráðherrar, talaði í gærkveldi í vopn þeirrg manna erlendra sem
fréttaauka Ríkisútvarpsins út af atburðunum í fyrradag er tala okkar máli.
beðið var Ieyfis um að flytja sjúkan mann til íslenzkrar hafnar Hitt átriði þessa máls er
og ennfremur um töku hins brezka togara í íslenzkri landhelgi, hvort nota átti tækiíærið til
sem blöðin skýrðu frá í gær.
Hér fer á eftir ræða forsætis-
ráðherra:
þótt öldur óvildar og réiði rísi
hátt með þjóðinni. Það er því
ekkert undarlegt þótt þessar til-
finningar, sem eru í alla staði
, , . . „ eðlilegar hafi nokkur áhrif á
herskipið „Diana“ til varðskips- ,
1 1 domgremd manna i þessu mali.
Góðir Islendingar!
í gærmorgun leitaði brezka
íns „Maríu Júlíu“ um leyfi til
að flytja sjúkan mann af brezk-
um togara til Patreksfjarðar.
Spurði varðskipið, hvort togar-
inn gæti ekki farið sjálfur með
manninn til lands, tii þess þyrfti
ekki leyfi, hinsvegar yrði að
sækja um leyfi til ráðuneytisins
fyrir herskipið. Fékk varðskipið
þær upplýsingar, að sjúklingur-
inn þyldi ekki flutning yfir í tog-
arann aftur, enda reyndist hann
svo veikur þegar komið var með
hann til Patreksfjarðar, að hann
þurfti þegar i stað að ganga und-
ir uppskurð.
Var þá leitað til ráðuneytis
mins og beiðst leyfis til að her-
skipið mætti flytja sjúklinginn
til Patreksfjarðar. Var það leyfi
þegar veitt.
Áður en herskipið lagði af stað
til Patreksfjarðar.gaf það brezku
landhelgisbrjótunum fyrir-
mæli um að fara þegar út fyrir
landhelgislínu, og gerðu togar-
arnir það misfljótt. Eitt skipið
tnegðaðist þó meir við en önnur
og var það einmitt sá togarinn,
sem sjúklingurinn var af. Kast-
aði þessi togari vörpunni aftur
innan landhelgi og lögðu varð-
skipin „Óðinn“ og „María Júlía“
að skipinu og handtóku það eins
En þeir, . sem bera ábyrgð á
framkvæmd mála, mega ekki fkipsmanna var
láta tilfinningar sínar ráða gerð-
um síiium um of, heldur dóm-
greind og yfirvegun.
Eftir að fullyrt var, að hinn
sjúki maður þyldi ekki flutning
yfir í togarann, myndi íslenzku
þjóðinni naumast hafa verið
unninn öllu meiri bjarnargreiði
með því, að neita um leyfi til
þess að reyna að bjarga lífi
mannsins, — enda hygg ég að
slíkt hefði verið í algeru ósam-
ræmi við réttlætis- og mannúð-
artilfinningu landsmanna. Við á-
lítum að Bretar hafi komið mjög
ranglega fram og á vítaverðan
hátt við okkur og allar líkur.
benda til, að vopnin séu að snú-
ast í höndum þeirra. Meðal er-
lendra þjóða eigum við marga |veia^ a^ skapa tækifæri til þess
ágæta talsmenn og þeim fer
fjölgandi. Við teljum okkur hafa
góða-n málstað og réttan, en slík-
um málstað sæma ekki önnur
vopn en þau, sem eru mannúð-
leg og drengileg. Með því að
þess að taka togara meðan her-
skipið flutti hinn sjúka mann
með fullu leyfi til Patreks-
fjarðar. Varðskipin hafa al-
menna fyrirskipun um að taka
landhelgisbrjóta, ef herskipin
koma ekki í veg fyrir það með
ofbeldi. Framkvæmd varð-
því eðlileg.
Þeir yfirbuguðu skipshöin
togarans og ætti það að sýnai
Bretúm ljósléga, hvernig fara
muni fyrir togurum þeirra
þegar herskipanna nýtur ekki
við. Hinsvegar er alveg aug-
Ijóst, að ef handtakan hefði
verið framkvæmd til fulls,
myndu andstæðingar okkar er-
lendis, sem ráða daglega yfir
kevptum blaðakosti til áróðurs
og rógburðar gegn okkur, hafa
gripið þetta tækifæri fegins
hendi til þess að rægja okkur á-
eftirminnilegan hátt fyrir að
leyfa herskipinu, undir yfir-
skini mannúðar, að leita hafnar
með fárveikan mann, þótt til-
gangurinn hefði bersýnilega
að handtaka togara á meðan.
Frá sjónai-miði hins íslenzka
málstaðar, kæri ég mig ekki
um að fá andstæðingunum svo
handhægt vopn í hönd og það
einmitt sama daginn og verið
beita þeim vopnum, og þeim ein-! er að ræða landhelgismálin á
um, mun okkur takast að sigra
í landhelgismálinu. Ef við vær-
þingi Sameinuðu þjóðanna.
Bretar hafa, eins og ég sagði
um svo ólánssamir að víkja frá áðan, sýnt okkur tillitslausan
þessum bardagaaðferðum.
yfirgang og ofbeldi, — en við
og skýrt hefur verið frá í frétt
um. Eftir að varðsldpin höfðu j ökkar eigin málstað
yfirunnið mótstöðu togara- |
manna, var lagt fyrir þau frá
ráðnneyti mínu að yfirgefa tog-
arann.
Þess' virðist gæta meðal
manna, að vafasamt hafi verið
að leyfa flutning sjúklingsins til
Patreksíjarðar á hei-skipi og að
yíirgefa togarann, sem tekinn
hafði verið.
sem yið munum auðvitað aldrei skulum láta þá eina um slik
gera, — værum við að veikja vinnubrögð. Þau eru að verða
oS slæva | Framh. á 7. síðu.
Það er deginum ljósara, að
framferði Breta á í.slandsmiðum
hefur vakið mikla reiði og and-
úð íslendinga, sern fer eðlilega
vaxandi með hverjum degi sem
líður. Vopnlaus smáþjóð, sem
færir út fiskveiðilandhelgi sína
af meiri nauðsyn en nokkur önn-
ur þjóð. er eina þjóðin af þeim,
sem fært hafa út landhelgi ein-
hliða, sem beitt er vopnavaldi til
að reyna að ræna hana þessum
es'ferð í Moskvu gegn
háværism slörkurum.
SeSitÚB' fýreiðist es fýiétasBss ssti.
í Moskvu-sovétinu var fyrir jgrammófóngargi, hávaðasamri
nokkru hafiu herferð mikil ' útvarpsmúsik og því um líku,
gegn fylliröftum og raunar er þeir væru að skemmta sér
öiium, sem eru hávaðasamir
um of, er þeir bióta Bakkus.
Sérstök nefnd hafði til at-
hugunar hvað gera skyldi til
þess að kenna mönnum góða
siði, og' voru tillögur hennar
samþykktar. Hámarkssekt var
ákveðin 100 rúbiur fyrir þá,
sem slokra í sig óhæfilega
miklu magni af vodka og trufl-
í heimahúsum. Sjálfur Krúsév,
sem eitt sinn þótti sopinn góð-
ur að sögn, mun hafa staðið á
bak við.
Nefndin datt niður á óvana-
legt greiðslufyrirkomulag
sekta: Hámarkssekt í rétti 100
rúblur, en ef hinn seki greiddi
lögreglumanni sektina á götu
úti, skyldi hann sleppa með
25 rúblna greiðslu. Þeir, sem
neita greiðslu verða að sætta
uðu frið reglusamra borgara
rétti með ofbeldi, m. a. með því jmeð söng og gargi og illum lát-
að reyna að sigla í kaf íslenzk [ um, svo og mátti sekta þá, sem sig við, að sektarfé sé dregið
varðskip. Það er engin furða ! trufluðu frið manna með 1 frá launum þeirra.