Vísir - 27.09.1958, Síða 2

Vísir - 27.09.1958, Síða 2
1 V ! S I s Laugardaginn 27. september 195$ KROSSGÁTA NR. 3622: i 1 ÍFtvarpið í dag: 8.00—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. — 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Óska- lög sjúklinga (Bryndís Sigur J jónsdóttir). 14.00 Umferðar- mál. 14,10 „Laugardagslög- in“. 16.00 Fréttir. — 19.00 Tómstundaþáttur barna ög unglinga (Jón Pálsson). —■ 19.30 Samsöngur: Kór og hljómsveit Rauða hersins flytja rússnesk lög (plötur). 20.20 Minnzt aldarafmælis Þorsteins Erlingssonar ! skálds: a) Sigurður Nordal prófessor flytur erindi. b) í Helgi Hjörvar, Lárus Páls- ' son, Tómas Guðmundsson og Þorsteinn Ö. Stephensen lesa úr verkum skáldsins. c) Þuríður Pálsdóttir og Guð- mundur Jónsson syngja lög við Ijóð eftir Þorstein Er- lingsson. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög (plötur) til 24.00. Messur á morgun: Dómkirkjan: Messa kl. 11 árdegis. Séra Óskar J. Þor- láksson. Óháði söfnuðurinn: Messa í kirkjusal safnaðarins kl. 2 e. h. Séra Emil Björnsson. Laugarneskirkja: Messa kl. 11 árdegis. Séra Garðar Svavarsson. Fríkirkjan: Messa kl. 2 síðd. Séra Þorsteinn Björns- son. Háteigsprestakall: Messa í hátíðasal Sjómannaskólans kl. 2. Barnasamkoma á sama stað kl. 10,30 f. h. Séra Jón Þorvarðarson. Neskirkja: Messa kl. 11 árd. Sr. Jón Thorarensen. Hallgrímskirkj a: Messa kl. 11 árd. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Bústaðaprestakall: Messa í Hágerðisskóla kl. 2 síðd. — Séra Gunnar Árnason. Hafnarfjörður: Messa í Þjóðkirkjunni kl. 10 árd. — Séra Garðar Þorsteinsson. Bessastaðakirkja: Messa kl. 2 síðd. Séra Garðar Þor- steinsson. f ) 1 T 4 r y T r i T r T r r, B i % J T Haustfermingarbörn. Séra Emil Björnsson biður þau börn, sem ætla að ferm- ast hjá honum í haust, að ' koma til viðtals n.k. þriðju- } dag kl. 8 e. h. í félagsheim- [ ilinu Kirkjubæ. Loftleiðir: Leiguflugvél Loftleiða var væntanleg kl. 8.15 frá New York. Átti að fara kl. 9.45 til Gautaborgar, Kaup- mannahafnar og Hamborg- ar. Hekla er væntanleg kl. 21 frá Stafangri og Glasgow. Fer kl. 22.30 til New York. Eimskipafélag fslands: Dettifoss fór frá Bremen 22. þ. m. til Leningrad og Kotka. Fjallfoss fer frá Rotterdam 26. þ. m. til Hamborgar. Goðafoss kom til New York 24. þ. m. frá Reykjaík. Gull- foss fer frá Kaupmannahöfn á hádegi í dag til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Siglufirði 25. þ. m. til Þórshafnar, Seyðisfjarðar, Norðfjarðar, Eskifjarðar, Fáskrúðsfjarðar, Djúpavogs og þaðan til Rotterdam og Riga. Rej.kjafoss fór frá Hull í gær itl Reykjavíkur. Tröllafoss fer frá Reykja- vík kl. 18 í dag til New York. Tungufoss fór frá Hamborg 25. þ. m. til Reykja víkur. Hamnö fór frá Len- ingrad 22. þ. m. til Rvíkur. Eimskipafélag Reykjavíkur: Katla fer í dag frá Siglu- firði með síld til Rússlands. Askja er á leið til Reykja- víkur frá Havana. Skipadeild SÍS: Hvassafell væntanlegt til Vopnafjarðar í dag. Arnar- fell átti að fara 25. þ. m. frá Ábo til Sölvesborg. Jökul- fell fór 25. þ. m. frá New York áleiðis til Reykjavíkur. Dísarfell losar á Húnaflóa- höfnum, fei þaðan til Vest- fjarða, Stykkishólms og Reykjavíkur. Litlafell vænt- anlegt til Reykjavíkur á morgun. Helgafell fer í dag frá Rostock til Leningrad. Hamrafell fór 22. þ. m. frá Reykjavík áleiðis til Bat- umi. Karitind er á Akureyri. Frá Slysavarnafélagi íslands. Þar sem hafin er fjársöfnun til smíði björgunar- og eftir- litsskips fyrir Austurland, mun skrifstofa Slysavarna- félags íslands í Reykjavík og félagsdeildirnar úti um land taka á móti gjöfum og áheitum til björgunarskút- unnar. Sköpum þjóðarein- ingu um þetta nausynjamál. — Björgunarskúturáð Aust- urlands. Metiíi!íi§ — msmcj — Framli. &f 8. síðu. fram, eftir því sem efni er fyr- ir hendi. Fyrsta bókin, sem liom út 1955, kostar aðeins kr. 100.00. Hún fæst á skrifstofu Kvenréttindafélags íslands, Skálholtsstíg 7, Reykjavík. Sjóðnum hafa oft borizt rausnarlegar gjafir. Umsóknir um styrki hafa oft verið fleiri en unnt var að sinna, þó reynt ICrlstínn Jénssen sfgur- vegsri e Frá fréttariíara Vísis. — Á Akureyri fór nýlega fram árleg hraðskákkeppni um svo- neíndan Jónsbikar en það er farandgripur sem Jón Ingimars son gaf, og var nú keppt um hann í þriðja skipti. Alls gáfu 30 manns sig fram til keppni og var keppt fyrst í Lárétt: 1 hluti, 6 sáld, 8 reiti, 10 lítill, 12 árhluta, 14 málmur, 15 heyafgangs, 17 samhljóðar, 18 á fé, 20 fer aftur. Lóðrétt: 2 ósamstæðir, 3 fé- lagsskammstöfun, 4 ungviði, 5 slæpast, 7 hvetur, 9 fiskur, 11 lænu, 13 bæjarnafn, 16 fóðra, 19 samhljóðar. Lausn á krossgátu nr. 3621: Lárétt: 1 slark, 6 óra, 8 vá, 10 gnýr, 12 ats, 14 ill, 15 raka, 17 iy, 18 oft, 20 útlend. Lóðrétt: 2 ló, S.arg, 4 rani, 5 svart, 7 örlynd, 9 áta, 11 Ýli, 13 skot, 16 afl, 19 te. hafi verið að miðla sem flest- Þiem liðlum, en 10 kepptu að þj a* Jborgar síg að auglýsa i VÍSI Farsóttir í Reykjavík, vikuna 7.—13. sept. 1958, samkvæmt skýrslum 10 (13) starfandi lækna: Háls- bólga 22 (29), Kvefsótt 42 (49). Gigtsótt 1 (0). Iðra- kvef 17 (6). Mislingar 2 (1). Kveflungnabólga 3 (5). Hlaupabóla 2 (1). Ristill 1 (0). (Frá skrifstofu borgar- lækins). Farsóttir í Reykjavík vikuna 24.—30. ágúst 1958 samkv. skýrslum 6 (5) starfandi lækna: Háls- bólga 14 (4). Kvefsótt 15 (23). Iðrakvef 7 (7). Misl- ingar 2 (0). Kveflungna- bólga 4 (1). (Skrifst. borgarlæknis). Farsóttir í Reykjavík vikuna 31. ág. til 1. sept. 1958 samkæmt skýrslum 13 (6) starfandi lækna: Hálsbólga 29 (14). Kvefsótt 49 (15). Iðrakvef 6 (7). Mislingar 1 (2). Hvot- sótt 4 (0). Kveflungnabólga 5 (4). Rauðir hundar 1 (0). Munnangur 2 (0). Hlaupa- bóla 1 (0). Þotsótt 1 (0). (Skrifst. borgarlæknis). um, frekar en veita háar styrk- upphæðir. Árið 1946 var fyrst veitt úr sjóðnum. Samtals hafa styrk- veitingar numið nál. 330.000 kr. Um 130 konur hafa fengið styrki, sumar aðeins í eitt skipti, en aðrar 3—4 sinnum. í stjórn sjóðsins eiga nú sæti: Katrín Thoroddsen (formaður), Auður Auðuns, Lára Sigur- björnsdóttir, Ragnheiður Möll- er og Svafa Þorleifsdóttir, en hún er framkvæmdastj. sjóðs- ins. Af sölu minningarspjalda hefir sjóðurinn nokkrar tekjur, en aðalfjársöfnunin er merkja- salan, sem fer fram 27. sept. ár hvert. Þess er vænzt, að konur lið- sinni sjóðnum með því að selja merkin. Sölubörn fá góð sölu- laun. Merkin eru afgreidd á Skálholtsstíg 7 í dag kl. 10— 12, og í Hafnarfirði í Alþýðu- húsinu kl. 10—12 fyrir hádegi. STEF gætir ritverka. því búnu til úrslita. Sigurvegari varð Kristinn Jónsson með 6V2 vinning af 9- mögulegum. í 2. og 3. sæti voru þeir Haraldur Ólafsson og Júl- íus Bogason með 6 vinninga hvor. En þeir Haraldur og Júl- íus höfðu unnið bikarinn sitt hvort árið áður. EyMingar unnu í íþrottakeppninm. Fyrir skömmu var háð stig'a- keppni £ frjálsum íþróttiun á Akureyri milli fjögurra ung- menna- og íþróttabandalaga. Þessi félagasamtök voru' Ungmennasamb. Eyjafjarðar, sem vann í keppninni með 134' stigum, íþróttabandal. Akur- eyrar, sem varð annað í röðinni, með 103 stigum. íþróttabandal. Keflavíkur, er hlaut 96 stig og Ungemnnasamb. Kjalarnes- þings, sem varð annað í röð- inni. Um helgina var háð bæjar- keppni í knattspyrnu milíi Ak- ureyrar og Keflavíkur og sigr- uðu Keflvíkingar með 1 markl Vísi hefur borist svohljóðandi | gegn engU- Þá var loks háður knatt- spyrnukappleikur í 2. flokkl Akureyrarmótsins milli K. A. og Þórs. Sigraði K. A. með $ mörkum gegn 1. , fréttatilkynningar frá STEFi: Á aðalfundi Alþjóðasambands höfunda í Belgíu nýlega var is- lenzka STEF kjörið sem varan- legur aðili í rithöfundadeild sam- bandsins til að annast gagn- kvæma réttindagæzlu ritverka, endurprentunar, opinbers flutn- ings, hljóðritunar og annarrar hagnýtingar ritverka, sem höf- undarnir sjálfir geta ekki ann- azt hver fyrir sig. Nýlega hefur islenzka STEF skrifað öllum sambandsfélögum sínum víðsvegar um heim, aðild- hinum gíæsilega skákmannl arfélögum í Alþjóðasambandi fslendinga, Friðrik Ólafssyni. Fjársöfnun í Fridrlks- sjó5 nyrÖra. Skákfélag Akureyrar hefuí ákveðið að gangast fyrir al- mennri fjársöfnim þar nyrðra í Friðrikssjóð, þ. e. til styrktar höfunda, sent þeim bækling rík- isstjórnar íslands um landhelgis- málið og beðið um fyrirgreiðslu til birtingar á greinargerðum varðandi málið. Nær sambandið Hafa Akureyrarblöðin birti tilkynningar um þessa fjár- söfnun og jafnframt heitið acj taka á móti fjárframlögum. Einnig má koma framlögum til til hundrað og fimmtiu þúsund ákveðinna einstakíiriga, sem höfunda og höfundarétthafa í heitið hafa aðstoð sinni í þessu öllum löndum heims. * efnn ’/’JiW'JiW/Ji lUmUMað dwmUýA f Laugaxdagur. 2700. dagur ársins. Árdegisflæði M. 6.03. Slökkvistöðin Eiefur síma 11100. Næturvörður í dag. Laugavegs Apótek, sími 24045-6 Lögr egl u varðs tof a n Sefur síma 11166. Slysavarðstofa Reykjavíkur I Heilsuverndarstöðinni er op- fn allan sólarhringinn. Lækna- vörður L. R. (fyrir vitjairir) er á lama stað kl. 18 til kl.8.— Síml 35030. Ljósatiml blfreiða og annarra ðkutækja I lðgsagnarumdæmi Reykjavlk- yerður kl. 20.00—6.40. Arbæjarsafn Opið daglega nema mánudaga, kl. 2—6 e.h. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Þjóðminjasafnið Listsafn Einars Jónssonar Hnitbjörgum, er opið kL 1,30— 3,30 alla daga. er opið á briðjud.. Flmmtud. og laugard. kl. 1—3 e. h. og á sunnudögum kL 1—4 e. h. Tæknibókasafn LSLSX 1 Iðnskðlanum er opið frá kL 1—6 e. h. alla virka daga nema iaugardaga. Bæjarbóliasafn Reykjavíknr sími 12308. Aðalsafnið Þingholts stræti 29A. Utlánsdeild: Opið alla virka daga kl. 14—22. nema laug- ardaga. kl. 13—16. Lesstofa: Op- ið aóa virka daga kl. 10—12 og 13—22. nema laugardaga kl. 10 —12 og 13—16. — Útibúið Hólm- garði 34.Útlánsd. fyrir fullorðna: mánud. kl. 17—21, jniðvikud. og íöstud. kl. 17—19. Útlánsd. fyrir börn: mánud.. miðvikud. og föstu daga kl. 17—19. — Útibúið Hofs- vallagötu 16. Útlánsd. fyrir börn og fullorðna alla virka daga nema laugarda^a kl. 18—19. — Útibúið Efstasundi 26. Útlánsd. fyrir börn og fuUorðna, mánud., mlðvikudaga og töstud. kL17—19 Biblíulestur: Nehemla 8,1—12. Gleðin í Drottni. HRINGUNUH FRA FHAftSTM 4 vantar unglinga til blaðaburða í ýmis hverfi í bænum og úthverfi. — Talið við afgreiðsluna, sími 1-1660. Dagblaöið Vísir

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.