Vísir - 01.10.1958, Blaðsíða 2

Vísir - 01.10.1958, Blaðsíða 2
V I S I K Miðvikudaginn 1. október 1S5& 1 Sœjatþéttfr ÍJtvarpið í kvkld: 20.30 Tónleikar: Hljóm- sveitarþættir og atriði úr óperum eftir tékknesk tón- skáld. (Tékkneskir lista- menn flytja). (Frá tónlistar- hátíðinni í Prag s.l. vor). — 20 50 Gengið um íslenzku ' frímerkjasýninguna (Sig- urður Þorsteinsson banka- | maðui'). — 21.15 Tónleikar (plötur). 21.35 Kímnisaga ] vikunnar: ,,Draugaveizlan“ { eftir Alexander Pushkin 1 (Ævar Kvaran). 22.00 Frétt- 1 ir o gveðurfregnir. — 22.10 ' Kvöldsagan: ..Presturinn á Vökuvöllum“ eftir Oliver 1 Goldshmith; XIV. (Þor- steinn Hannesson). — 22.30 Harmonikulög til 23.00. frá London og Glasgow; fer kl. 20.00 frá New York. Éimskipafél. Rvk. Katla fór í fyrradag frá Siglufirði áleiðis til Rúss- lands með síld. Askja er væntanlega til íslands kring um 8. þ. m. frá Havana. Flugvélarnar Flugvél Loftleiða h.f. var væntanleg kl. 9.00 frá New York; átti að fara kl. 10.30 til London og Glasgow. — Hekla er væntanleg kl. 18.30 Kvöldskóli K.F.U.M. verður settur í kvöld, 1. okt., kl. 7% e. h. í húsi K.F.U.M. og K. við Amtmannsstíg. Listamannaklúbburinn í baðstofu Naustsins er op- inn í kvöld. Gamla Bió: Litli munaðarleyssnginn. KROSSGATA NR. 3625. Lárétt: 1 greiða, 6 . . .efldur, 8 bæjarnafn, 10 narta, 12 ó- breytt, 14 sekt. 15 fæðing, 17 ósamstæðir, 18 hreinn, 20 eyj- ar. Lóðrétt: 2 . .jarl, 3 fljót, 4 glerhlutur, 5 hætta, 7 iðnaðar- maður, 9 sjógróður, 11 op, 13 fóðra, 16 slóttug, 19 guð. Lausn á krossgátu nr. 3624: Lárétt: 1 skirð, 6 ata, 8 of, 10 Atla, 12 ljá, 14 ÍBR, 15 dett, 17 sl, 18 ört, 20 skútar. Lóðrétt: 2 ka, 3 íta, 4 rati, 5 Moldi, 7 karlar, 9 fje, 11 LBS, 13 átök, 16 trú, 19 tt. Um aldamótin seinustu gerð- ist sá atburður í Quebecfylki í Kanada, að munaðarleysingja- hæli brann til kaldra kola, en börnin sem í því voru björg- uðust, og var þeim komið fyrir á heimilum víða um landið. Þangað er efnið sótt í þessa mjmd. Lítil telpa hefur óvilj- andi orðið völd að brunanum. Hún er tekin til fósturs af írsk- um hjónum í smábænum Scourie ( Ontario. Þau voru barnlaus. Eiginmaðurinn var tregur til að taka telpuna, þar sem þau hjón voru mótmæl- endur, en telpan kaþólsk, og því skilyrði varð að íullnægja, að hún væri alin upp í ka- þólskri trú. En vegna ástar á konu sinni lætur hann undan. Telpan, Pats, er himinlifandi, — en eitt skyggir á, og það er, að strákur af hælinu sem allt af var vondur við hana, lendir í sama bæ og sama skóla. Fósturfaðir hennar er mikils metinn og hefir fyrir áeggjan samborgaranna boðið sig fram til þings, en andstæðingarnir sjá sér nú leik á borði, og halda því fram, að hann hafi tekið að sér telpuna til að- afla sér atkvæða kaþólskra. Rekur nú hver viðburðurinn annan — og svo brennur barnaskólinn — og Patsy litlu um kennt. f sama mund hafði hún orðið þess áskynja, að fósturfaðir hennar vildi Iosna við hana — og strýkur. En honum hafði þá orboðið rógurinn og bardaga- aðferðirnar og þegar sakir eru bornar á Patsy ver hann hana drengilega. Og auðvitað sann- ast sakleysi hennar. — — í þessari mynd er ákaflega margt, sem talar til hins bezta hjá mönnum, að hún er frá því sjónarmiði alveg afbragð, en j hún er líka afbragðs vel leikin : og gerð. Fósturforeldrana leika þau Greer Carson Walter Pid- geon, en telpuna Donna Cor- coran. Öðrum hlutverkum eru gerð góð skil — 1. Sendisveinn og stúlka óskast við léttan iðnað. Pétur Pétursson, Hafnarstr. 4. Sími 11219. SKIPAUTCCRÐ RIKISINS M.s. Esja vestur um land í hringferð hinn 5. þessa mánaðar. Tekið á móti flutningi til áætlunarhafna vestan Akureyrar í dag. Farseðlar seldir á föstudag. Handavinmtnámskefö Handavinnudeild Kennara- skólans, Laugavegi 118, efnir til námskeiðs í handa- vinnu, hefst það í næstu viku og lýkur um miðjan desember. Kennsla fer fram siðdegis og verður kennt tvo tima í viku. Kenndur verður einfald- ur fatasaumur og útsaum- ur. Kennslugjald er kr. 50,—. Uppl. verða gefnar í sima 10807 næstu daga kl. 9—3. Bomsur margar gerðir, gamla verðið. ftihmiMld aímeminqA Mlðfadagur. '■sins. Ardeglsflæði 1:1 Y3. Slökkvistöðin hefur síma 11100. Næturvörður í dag. Vesturbæjar- Apótek. Sími , 22290. l.ögreglu varðstofan úefur gfrna 11166. Slvsavarðstofa Reykjavíkur ‘t Heilsuverndarstöðinnl ér op- 3. Ji! a'Jan sólarhringinn. Lækna- Vflrflúr L. R. (fyrir vitjanirl er & ‘#arna-stað kl. 18 til kl.8.— Simi .tMtWCi. . Jdósatfmi blfrelða og annarra ðkutækja I íöfrsagnarumdæmi Reykjavfc- verður kl, 19.35 — 7.00. Arbæjarsafn Opið daglega nema mánudaga, kl. 2—6 e.h. Laadsbókasafnið er opið alla virka daga frá ki. 10—12, 1.3—19 og 20—22, nema laugardaga. bá írá kl. 10—12 og 13—1A &Jóðminjasafnið Listsafn Einars Jójissonar Hmtblörgum, er opið kl. 1,30— 3,30 a)ia uaga. er uoitf á þriðjud.. Fimmtud. og laugard. kl. 1—3 e. h. og á sunnudogum kl. 1—4 e. h. TæKnibókasafn LM.SX I löu&Hjðlanum er opið -frá kl. 1—6 e h. alla vlrka daga nema laueardaga. Bæjarbókasafn Beykjavtkwr sími 12308. AOalsafnið Þinghoits stræti 29A. Otlánsdeild: Opið alla virka daga kl. 14—22. nema laug- ardaga. kl. 13—16. Lesstofa: Op ið alla virka daga kl. 10—.12 og 13—22, nema laugardaga kl. 10 —12 og 13—16. — Útibúið Hólm- garði 34.Útlánsd. fyrir fullorðna: mánud. kl. 17—21, .miðvikud. o? föstud. ki. 17—-19. ÖtJánsd. fyrij börn: mánud.. miðvikud. og föstu daga kl. 17—19. — Ötibúið IIoís vallagötu 16. Ollánsd, fyrir börn og fullorðna alla vir’.a daga nema laugardai?a kl. 18—19. — Ötjbúið Efstasundi 26, Otiáned. . fv.rlr.;hörfl og fullorðna. mánud., xhJðviþudaga og töstud. kL 17—19 . öiþþul.^tur:. Gal... 2, 1- -10. nýkomið J. Þorláksson & Norðmann h.f. Bankastræti 11. Skúlagötu'30. RAFMAGNSPERUR Húsaperur 15-25-40-60-75-100 watta. Götulýsingaperur 150-200-300-500 watta. Flúrskinspípur og ræsar. Kerta-• perur, Kúluperur, Saumavélaperur, Vasaljósaperur, Báta- og skipaperur. Endingarprófun staðfest af Rafmagnseftir- litinu. Heildsölubirgðir: Terra Trading h.f. Sími: 11864. CHEVROLET 1958 Sérlega fallegur og vel með farinu til sölu. Uppl. í síma 1-6982, kl. 6—8 í kvöld. DAGBLAÐIÐ VÍSI vantar unglinga til blaðaburðar í eftirtalin fcverfi: ;tU Höfðahverfi Rauðarárholt Ránargötu Miklabraut Laugavegur efri Laugarnesvegur Kirkjuteigur Talið við afgreiðsluna. Sími 1-16-60. Dagblaðið Vísir Síj* ■ V.Nsyíiíí'y - Innilegar þakkir fyriz auðsýnda samúð við andlát og útför méður minnar GEIRÞRÚÐAR ZOEGA. Eyrir.hönd aðstandenda. Geir H. Zoöga,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.