Vísir - 01.10.1958, Blaðsíða 5

Vísir - 01.10.1958, Blaðsíða 5
Miðvikudaginn 1. október 1958 V I S I B (jajfhla btc _ Sími 1-1475. > Litli munaðar- leysinginn Skemmtileg og hrífandi litmynd. Greer Garson 'p. Walter Pidgeon ^ Donna litla Corcoran Sýnd kl. 5, 7 og 9. Uaýharbíc \ Sími 16444 Þjóðvega- morðinginn (Viele kamen vorbei) Spennandi og sérstæð, ný, þýzk kvikmynd, eftir skáld- : sögu Gerhard T. Burhhols. í Harald Maresch i Frances Martin Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. £tjcrnubíc\ Slmi 1-89-36 Lög götunnar (La loi des rues) Spennandi og djörf, ný, frönsk kvikmynd, er lýsir undirheimum Parísar- borgar. Silvana Pampanini, Reymond Felligrin. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Danskur texti. • Svarti kötturinn Spennandi amerísk lit- mynd. George Montgomery Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. Bezt aö auglýsa í Vísi n m>Rj © Spretthlauparinn Gamanleikur eftir Agnar Þórðarson. Sýning annað kvöldi kl. 8,30. Aðgöngumiðasala frá kl. 4 í dag. — Sími 13191. • TILBOÐ ÓSKAST í nokkrar fólksbifreiðir er verða til sýnis að Skúlatúni 4, föstudag 3. okt. kl. 1—3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. Nauðsynlegt er að taka fram símanúmer í tilboði. Sölúnefnd varnarliðseígna. RÖSKUR DRENGUR óskast til sendiferða. Félagsprentsmiðjan h.f. Sími 11640. Stefán íslandi, óperusöngvari efnir til ‘ -r-VT ■ '• í . J SÖNGSKEMMTUNAR í Gamla Bíói fimmtudaginn 2. október kl. 19,15. Undirleik annast Fritz Weisshappel. Aðgöngumiðar seldir í bókaverzlún Sigfúsar Eymundssonar. TILKYNNING fiuJ turbajarbtc Síml 11384. Kristín Mjög áhrifarík og vel leik- in, ný, þýzk kvikmynd. Barbara Riitting, Lutz Moik. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUKAMYND Á ÖLLUM SÝNINGUM: Calypso-parið: Nina og Frederik BbwímVbwwWpw ~fripclíbíc Alexander mikli Stórfengleg og viðburðarík, ný, amerísk stórmynd í litum og Cinemascope. Sýnd kl. 7 og 9,15. Bönnuð innan 16 ára. Hættuleg njósnaför (Beachhead) Hörkuspennandi amerísk litmynd, er fjallar um hættur og mannraunir, er fjórir bandarískir land- gönguliðar lenda í, í síð- ustu heimsstyrjöld. Tony Curtis. Endursýnd kl."5. Bönnuð innan 16 ára. ÍWJ WÓÐLEIKHÚSIÐ HAUST Sýning í kvöld kl. 20. FAÐIRINN Sýning laugardág kl. 20. Aðgöngumiðasala opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 19345. Pantanir sækist í síðasta lagi daginn fyrir sýningar- dag. Bczt s5 auglýsa í Vísi Undirritaðir öl og gosdrykkjaframleiðendur tilkynna, að hætt verður allri sölu tii ein- staklinga á framleiðsluvörum þeirra frá 1. október. Frá sama tíma hafa matvöruverzlanir samþykkt að selja öl og gosdrykki í heilum kössum með lækkuðu verði. Að öðru leyti selja verksmiðjurhar framleiðslu sina á sama hátt og verið hefur. Öigcrðin Egill Skallagnmsson h.f. Verksmiðjan Vífllfell h.f. (Coca-Cola) Jjarttarbíc \ Heppinn hrakfallabálkur (The Sad Sack) Sprenghlægileg ný amerísk gamanmynd. Aðalhlutverk: Jerry Levvis Fyndnari en nokkru ■ sinni fyrr. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ta bíc \ Sú eineygða (That Lady) Spennandi og mjög vel leikin, ný CinemaScope Inynd. Gerist á Spáni síð- ari hluta 16. aldar. Aðalhlutverk: Oliva de Havilland Gilbert Roland Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. • 4 '/*« 4 >/•'• 4 '/•* 4 ' mm >/««4'/l««'/. SAXÓFÓNKENNSLA Tek nemendux í saxófónleik. Gunnar Ormslev, sími 13257. AUGLÝSING frá Innflutningsskrifstofunn] nr. 3/1958. Samkvæmt heimild í 22. gr. reglugerðar frá 28. desember 1953, um skipan innflutnings- og gjaldeyrismála, fjárfest- ingarmál o. fl. hefur verið ákveðið að úthluta skuli nýjum skömmtunarseðli, er gildi frá 1. okótþer til og með 31. desember 1958. Nefnist hann ,,FJÓRÐI SKÖMMTUNAR- SEÐILL 1958“, prentaður á hvítan pappír með bláum og gulum lit. Gildir hann samkvæmt því, sem hér segir: REITIRNIR: Smjörlíki 16—20 (báðir meðtáldir) gildi fyrir 500 grömmum af smjörlíki hver reitur. REITIRNIR: SMJÖR gildi hver fyrir sig fyrir 250 grömm- af smjöri (einnig bögglasmjöri). Verð á bögglasmjöri er greitt niður jafnt og mjólkur- og rjómabússmjör, eins og verið hefur. „FJÓRÐI skömmtunarseðill 1958“ afhendist aðeins gegn því, að úthlutunarstjóra sé samtímis skilað stofni af „ÞRIÐJI SKÖMMTUNARSEÐILL 1958“ með árituðu nafni og heim- ilisfangi, svo og fæðingardegi og' ári. eins og form hans segir til um. Innflutningsskrifstofan Reykjavík, 30. september 1958. v:

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.