Vísir - 02.10.1958, Side 1

Vísir - 02.10.1958, Side 1
'48. árg. Fimmtudaginn 2. október 1958 217. tbl. Eisenhower segir ummæli Dullesar misskilin. BSaiadarBkin haiíi ekki hvikað varðandi Quemor. - Brezk blöð segja Dulles hafa „kúvenf. Eisenhower Bandaríkjafor- seti sagði í gær, að Bandaríkja- stjórn hefði ekki hvikað gagn- vart kínverskum kommúnistum — það væri meginatriði að gert væri vopnahlé og svo reynt að Bá friðsamlegu samkomulagi. Reyndi hann að sannfæra menn um, að það væri misskiln-: ingur á ummælum Dullesar, að Bandaríkjastjórn hefði skipt aim skoðun varðandi herafla Jjjóðernissinna á Quemoy. —j Hann hefði alltaf litið svo á sem hermaður, að hann væri of mikill. Brezku blöðin fara ekki dult með þá skoðun sína í morgun, að Dulles hafi skipt, um stefnu varðandi Quemoy — í raun- inni hafi hann næstum ,,kú- vent“, eins og eitt blaðið orðar það. Einnig telur eitt blaðið ó- hyggilegt að tala um stjórnina í Peking sem stjórn, er ekki megi treysta, í það mund, er lögð sé áherzla á, að ná við hana friðsamlegu samkomulagi. Yfirmaður herafla Bandaríkj anna á Formósusundi lét í gær í Ijós þá skoðun, að þjóðernis- j sinnum hefði tekizt vel að halda Talsmaður Formósustjórnar uppi flutningum til Quemoy, en sagði í gærkveldi, að þjóðernis-1 ef þörf krefði, yrði höfð „loft- sinnar gætu ekki flutt lið sitt brú“ til flutninganna, eins ’og burt frá Quemoy, þar sem það! þegar flutriingum á sinni tíð væri undir því komið, að unnt var haldið uppi í lofti til Ber- iVæri að verja Fromósu, að Que- moy væri áfram á valdi þjóð- ernissinna. línar. IVYJAR FREGAIR I STUTTU MALI Lockheed ELECTRA — eins og hún myndi líta út í eigu Loftleiða. Lockheed ELECTRA kemur við hér á reynslufíugi. Enn óráðið hvort Loftleiðir kaupa slíkar vélar. Mikið var nin árekstra á Kýpur í gær, en ekki kom til stórátaka. Brezka hern- i um á eynni hefur verið ! sagt, að vera vel á verði, I þar sem EOKA kunni að ! vera í þann veginn að hefja 1 stórfellda hermdarverka- starfsemi. Jjjjr Lögreglan í Buenos Ayres, Argentinu, dreifði stúdent- ! uin og öðrum, sem safnast höfðu saman fyrir utan þinghúsið í gærkvöldi. Efri deild þingsins hefur tví- 1 vegis fellt að einka-háskól- I ar megi starfa, og hefur það leitt til megnrar óánægju meðal stúdenta. Flugvéí af gerðinni Comet IV flýgur vestur yfir haf í dag, og Boeing 707 austur yfir haf. PAN-AMERICAN tilkynnir, að ekki sé um ncina keppni að ræða eða til- raun til að setja meí. — „Kómetan“, sem flýgur vestur, cr ein af fjórum, sem hefur verið afhent BOAC. Hún verður að reynsluferðinni Iokinni Iát- in hefja áætlunarílug. Vestur-þýzkur embættis- maður sagði í Berlín í gær, að á þessu ári hefðu þegar 3000 læknar, stúdentar og aðrir háskólamenntaðir menn flúið Austur-Þýzka- land, »n 10,000 mcrvn væru í fangabúðum í A.-Þ. — Hvatti hann lækna til þess að flýja ekki Iand, því að mikil vandræði væru í mörgum héruðum A.-Þ. vegna læknaskorts, — það vantaði jafnvel lækna til starfa í sjúkrahúsum. -fr Ástralski visindamaðurinn Sir Frank McFarlane Burn- et leggur til, að sérstakt aukagjald verði lagt á síga- rettur, og fé því er þannig fæst, verði varið til krabba- meinsrannsókna. Ráðgert er að ný flugvél af gerðinni Lockheed ! Electra ! komi við á íslandi í kynningar- flugi umhverfis hnöttinn. Flug- vélin kemur hingað þann 9. október, sagði Wallace Raabe fulltrúi Lockheed félagsins, en hann er hingað kominn til að undirbúa móttöku flugvélar- innar. A sínum tíma þegar undir- búningur að smíði Lockheed ,Electra var a'ð hefjast lagði jLoftleiðir h.f. drög að kaupum I á flugvélum af þessari gerð, en jað því er Vísir fékk upplýst í morgun mun enn vera óráðið hvort úr kaupum verður. Fyrsta Lockheed Electra flugvélin var reynd og tekin í notkun fyrir jól í fyrra og þarin 22. ágúst í irelar haSda s „6 píús 6" tílíögurnar. Einkaskeyti til Vísis. Kliöfn í morgun. Kampmann fjármálaráðherra Danmerkur og aðrir í nefnd- inni, sem ræðir fiskveiðilög- sögu við Færeyjar, við Breta, er nú komin tíl Lundúna. Það er annar þáttur sam- komulagsumleitananna, sem nú er í þann veginn að hefjast. Bretar gera sér enn, að því er virðist, von um samkomulag á grundvelli „6 plus 6“ tillagn- anna, sem menn svo nefna, þ. e. að Færeyingar einir hafi rétt til fiskveiða innan 0 mílna, en á 6 nfílna v.’ðbótarsvæði megj, þær þjóðir veiða, er þar hafi áður stundað veiðar svo leng'i, að hefð sé komin á. f þessu felst engin viðurkenning á, að al- menn landhelgi skuli ná lengra' út en 3 mílur. ( Bretar virðast jafnframt hafa áh-ugi fyrir, að ekki endurtaki j sig sama sagan og á íslandi, að því er Færeyjar varðar. í Danmörku er það æt'lán manna, að engin úrslit fáist íj deilunni fyrr en eftir Lögþings-* 1 * * IV kosningarnar 8. nóvember. sumar fékk þessi flugvélateg- und samþykki flugráðs Banda-- ríkjanna (CAA). Eastern Air- lines notar nú eina slíka vél í áætlunarflugi vestanhafs. Flugvélin sem hingað kemur er sú fjórða sem smíðuð hefur verið. í hnattfluginu, er ráð- gert að hafa viðkomu á Norður- löndum auk fjölda annarra Evrópulanda. Með flugvélinni eru fulltrúar Lockheed félags- ins og fulltrúar frá General Mótors, en þeir framleiða Alli- son hreyflana í Electra. Flugvélar þessar þykja góð- um kostum búnar, m. a. vegna þess að þær geta notast við stuttar flugbraut.ir og eru hrað- fleygar; Einar Farestveíí heiðraðui% Einar Farestveit, framkvstj. hér í Reykjavík, hefir nýlega verið sæmdur norskn heiðurs- merki. Samkvæmt frétt, sem blað- inu hefir borizt frá norska sendiráðinu, sæmdi hans há- tign, Ólafur V., Einar Farest- veit orðu St. Ólal's af 1. gráðu þann 12. sept. sl. — • — -fo Karami, Iiinn nýi forsætis- ráðherra Libanons, sagði vi? fréttamenn nýlega, að hann liynni að fara í heiansókn- ti! Kairo, en gerði ekkert úr orðrómi um, að hann myndi ræða aðild Libanons a’ð" Arabiska sambandsiýðveld- inu. Maður rotast í vöruskemmu. Verkamaður í Borgarskála, vöruskemmu, Eimskipafé'iags Islands við Borgartún, féll ofan af vöruhleðslu um sexleytið síðdegis i. gær og rotaðist. Sjúkrabifreið var kvödd á vettvang, og flutti hún mann- inn í Slysavarðstofuna, en er þangað kom reyndust meiðsli mannsins ekki vera alvarleg. n Uister" tekinn við af „Houge". Tundurspillirinn Houge, sem verndað hefur brezku land- lielgisbrjótana við ísland og vann það afrek undir stjórn Commodore Anderson að sigla á togarann Northern Foam, hef- ur verið leystur frá gæzlustörf- um, en í hans stað er kominn turidvxspillirinn Ulstcr. Tala brezku herskipanna, sem gæta togaranna er stöðugt hin sama. Eitt skip er við eftirlit í hverju ,,hólfi“ eins og Bret- inn kallar það. A3 því er Vísir frétti í morguri mun hafa verið tíðindalítið í landhelgisbarátt- unni. Vitað var um nokkra tog- ara í landhelgi norður af Vest- fjörðum. Enn mun vera sama aflaleysið hjá. togurum innan 12 mílna landhelginnar og eftir litlu að sælast fyrir brezku landhelgisbrjótana nema það eitt að sýna þjónkun við von- lausan málstað brezkra togara- eigenda. — s — Júgloslavneska stjórnin hef ur fyrirskipað rússneska sendiráðinu í Belgrad að hætta sýningum á rússnesk- um kvikmyndum í „Rúss- nesku menningarhöllinni" Ji'ör í borg. , j

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.