Vísir


Vísir - 02.10.1958, Qupperneq 8

Vísir - 02.10.1958, Qupperneq 8
c:--------------------- Ekkert bla8 er ódýrara í áskrift en Vísir. i Látið bana færa yður fréttir »g annað leitrarefni heim — án fyrirhafnar *f yðar hálfn. SímJ 1-16-60. ______________ Fimmtudaginn 2. október 1958 Munið, að þetr, sem gerast áskrifendnx j Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðifl í ékeypis til mánaðamóta. Sími 1-16-60. Fjölbreytt sýning á híbýla- prýði og tómstundaiðju. Annríki' í frystihúsum I ^orðanlands. Æskulýðsráð Heykjavíkur kefur vstrar- starfið nýstárlegum hætti. : Æskulýðsráð Reykjavíkur í vetur mun Æskulýðsraðið j •mun að þessu sinnvhefja vetrar- reka tvö tómstundaheimili, ann- ; stqrfið með fjölþættri sýningu j að á sama stað og verið hefur, | í Listamannqskálanum, sem að Lindargötu 50, og hítt í Golf- ; ýengið hefur nafnið „Með eigin skálanum á Öskjuhlíð, sem I höndum“ og stendur yfir í tíu Reykjavíkurbær hefur fengið dciga, frá 3.—14. október. I til umráða. Avik þess mun starf- | Þannig hóf mál sitt séra Bragi J semin fara fr'am á 10—15 stöð-! Friðriksson, frairikvæmdastjóri umjiðruni í bænunx í.samvinnu | Æskulýðsráðsins, á fundi, sem ' við ýmsa aðila. Síðastliðinn vet- hann, Helgi Hermann Eiríksson ' ur voru.um 500 þátttakendur að formaður og Jón Pálsson ráðu- staðaldri í tómstundaflokkun- nautur Æskulýðsráðsins, áttu j um, en alls munu um 2000 ung- með fréttamönnum að Hótel j lingar hafa notið nokkurs góðs Borg í gær. I Framh. á bls. 4 Frá frcttaritara Vísis. Akvreyri £ morgun. — Þrír ai' Akureyrartogurunum hafa að undanförnu sótt karfa á Fylkismið við Labrador og fengið bar fullfermi á tveimur til þremur sólarhringum. Alla sirin hafa þeir lagt upp til vinnslu Norðanlands. Ann- ríki hefur verið í frystihúsun- um nyi'ðrá og vantar oft fólk í frystihúsin. Einn togarinn, Svalbakur hefur verið á heimamiðum. Landaði hann 150 lestum af fiski á Sauðárkróki á mánudag. Þúsundastl sfjórnaríundur Verzlunarráðs ísEands. Gunnar Guðjónsson var endur- kosinn formaður ráðsins. Hin nýkjörna stjórn Verzl- nnarráðs íslands hélt fyrsta ífund sinn föstudaginn 26. sept- ember, og var hann jafnframt Iþúsundasti fundur stjórnarinn- sir frá stofnun ráðsins þann 17. september 1917. Á fundinum fór fram kosn- ing formanns og skipun fram- kværadastjórnar ráðsins. Gunn íir Guðjónsson var endurkosinn iormaður, Sigurður Ágústsson, húsakynnum ráðsins, en þau hafa nýlega verið endurbætt. Formaður Verzlunarráðsins bauð menn velkomna og til- kynnti, að stjórnin hefði á þús- undaáta fundinum samþykkt að gera Garðar Gíslason, stór- kaupmann, að heiðursfélaga Verzlunarráðs íslands. Garðar Gíslason var formaður ráðsins frá stofnun þess 1917 til 1934, að einu ári undahskildu. Stykkishólmi, varaformaður og Magnús J. Brynjólfsson annar varaformaður. Auk þeirra voru lilnefndir í framkvæmda- ístjórnina þeir Baldur Jónsson, Hjörtur Jónsson, Ingólfur Jóns- son og Páll Þorgeii’sson. Garðar Gísason heiðraður. Að fundinum loknum hafði stjórnin boð inni fyrir félaga Verzlunarráðsins og gesti í Hið stórmerka forustustarf hans í þágu íslenzkrar vei'zlun- ar og atvinnulífs er svo kunn- ugt, að óþarft er að rekja það hér. Heiðursfélaginn þakkaði þann sóma, sem honuríi hafði verið sýndur, og ræddi nokkuð viðhorf verzlunarstéttarinnar fyrr og síðar. í lok hófsins mælti Hannibal Valdimarsson, félagsmálaráð- Yerzlunarmannafélag stofnað á Képasked. Síðastliðinn sunnudag var stofnað á Kópaskeri Verzlunar- mananfélag Norður-Þingeyjar- sýslu. Formaður var kjörinn Snæ- björn Einarsson, Raufarhöfn, ritari Jón Árnason, Þórshöfn, og gjaldkeri Tryggvi Hallsson, Þórshöfn. Á fundinum var samþykkt að óska eftir inngöngu í Lands- samband íslenzkra verzlunar- manna. Austur- og Vestur- bær keppa í bridge. Bridgekeppni fór fram milli Austur- og Vesturbæjar s.l. þriðjudag og sigraði Austurbær með 7 stigum gegn 5. Fyrirliði Austurbæjar var Zophonías Pétursson, en Vest- urbæjar Stefán Guðjohnsen. herra, nokkur þakkar- og árn- aðarorð. Stjórn og síarfsmenn Verzlunarráðs íslands: (frá vinstri til hægri) Ólafur Ó. Johnson, Helgi Bergsson, Haraldur Sveinsson, Baldur Jónsso i, Hans R. Þórðarson, Sigurður B. Sigu.rðsson, Ísieiíur Jónsson, Ingnlfur Jónsson, Magnús J. B ynjálfssan, Sigurður Ágústsson, Gunnar Guð- jónsson Þcrvarður J. Júlíusson, Sveinn Finnssoi, EgiII Guttormsson, Hallgrímnr Fr. Hallgríms- son, Otliar EiUngsen, Hjörtur Jónsson, Birgir E inarsson, Sigurður Helgason, Gunnar Friðriksson ©g Páll Þorgeirsson. Eftirtaldir aðalmenn í stj írn eru ekki á myndinni: Gunnar Ásgeirsson, Sveinn Guðmundsson, Tómas Björnsson og Þorvaldrr Guðmundsson. Varamenn þriggja þeirra eru á myndinni. Akreisiaakstur tekinu upp á Miklatorgi. Nýjungamar í umferðarmálum bæj- arins ryðja sér til rúms. Umf erðarnefnd Reykjavíkur hefur undanfarið látið mála akreinar á nokkur gatnamót, | sem mi'kil umferð er um, í þeim tilgangi að auka afköst gatna-| mótanna og gera umferð um þau greiðari. Fyrsta tilraun í þessa átt var gerð á gatnamótum Lækjar- götu og Bankastrætis. Gafst | hún strax vel, aka nú langflest- ir rétt eftir akreinunum og eru j ökumenn sammála um að hér; sé nýjung á ferðinni í umferð j höfuðborgarinnar, sem sé til mikilla bóta. Akreinar hafa síðan verið málaðar á gatna- mót Laugavegs og Snorrabraut- ar, Austurstrætis og Aðalstræt- is. Umferðarnefnd hefur nú þessu til viðbótar látið mála ak- reinar á Miklatorg. Hefur hing- að til verið ekið í einfaldri röð um torgið. Hér eftir verður heimilt að aka inn á torgið og um það í tveini samsíða röðum og ættu afköst torgsins að auk- ast um það til mikilla muna og töf við torgið í hádegis umferð- inni að minnka eða hverfa. Hvort á að aka í innri eða ytri rein? Nauðsynlegt er að ökumeim gei'i sér strax ljóst að aka má inn á torgið þótt bifreið sé i því, en ríka áherzlu verður að r * leggja á, að stefnumerki séu gefin inni i hringnum og á leíð í hann og úr honum. Æskilegt er að menn geri sér að reglu að aka inn að hringnum (í innri rein), ætli þeir fram hjá gatnamótum í hringnum. Ætli þeir hins veg- ar út úr hringnum aftur við næstu gatnamót er réttara að aka í ytri rein. — Heimilt er a'ð aka framhjá gatnamótum í y.tri rein en þá sem ella hvílir sú skylda á ökumanni að gefa þá ákvörðun til kynna með stefnu- ljósi. Lögregluþjónn verður við torgið fyrst í stað til að leiðbeina mönnum. Eru ökumenn hvattir til að gefa bendingum hans gaum og aka rétt eftir torginu, því hér er um að raeða að skipta sama svæði og áður var til milli fleiri ökutækja samtímis. Vandið aksturinn og gefið stefnumerki! Rússar vilja ráðherrafund um kjarnorkutilraunir. Segja í nýrri orðsendlngu, að málið þoli enga Ráðstjórnin rússneska hefur sent ríkisstjómum Bretlands og Bandaríkjanna orðsendingar og Iagt til, að utanríkisráðherrar landanna ræði bann við til- raunum með kjarnorkuvopn. Orðsendingar þessar voru af- hentar að kalla þegar eftir að kunnugt varð, að Rússar hefðu hafið tilraunir á nýjan leik með kjarnorkuvopn og sprengt tvær sprengjur norðan heimskauts- baugs. Tekið var fram í orð- sendingunum og lögð á það á- herzla, að málið þyldi enga bið. Bi-etland og Bandaríkin hafa boðið upp á þá, sem kunnugt er, að fresta tilraununi með kjarn- orkuvopn um árs bil, frá 31. október, gegn því að Rússar fallist á hið sama fyrir sitt leyti, og verði á þeim tírna reynt að ná allsherjarsamkomulagi um algert bann við notkun kjarn- orkuvopna. Orðsendingar ráústjórnarinn- ar eru til athugunar í London og Washington. Dag Hammarskjöld franikv.- stjóri Sameinuðu þjóðanna hef- ur sent Allsherfarþinginu skýrslu, þar sem segir, að horf- ur á, að hægt verði að ná sam- komulagi um afvopnun, séu öllu betri en verið hefur, og bið. hvetur hann allar þjóðir 1 sam- tökunum til þess að stuðla að því, að Bretland, Bandaríkin og Sovét-Rússland nái samkomu- lagi á Genfarráðstefnunni. LítiS síEdveiði í september. Síldvciðar í reknet við Suð- vesturland gengu illa í septem- ber s.I. Fremur fáir bátar vorti við veiðarnar enda var lítið um síld og gæftir stirðar. Til Akraness bárust í mánuð- inum um 7200 tunnur af síld og til Grindavíkur um 5400 og svipað mun hafa komið til Kefla víkur. í gær var afli reknetabáta jafnari og meifi en verið hefur undanfarið, en í nótt var aflinn ekki eins mikill. Veiðin var yf- irleitt frá 30 til 80 tunnur á bát. Veðurspáin undanfarið hefur átt nokkurn þátt í því að rek- netabátar hafa ekki róið eins oft og ástæða var til að ætla. Spáð hefur verið stormi og hvassviðri, sem ekkert hefur orðið úr.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.