Vísir - 03.10.1958, Síða 2
L
TtSIB
Föstudaginn 3. oktcber 19'3
’wrfoéttit
KROSSGÁTA NR. 3627.
'Útvarpiö í kvöld.
Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30
Dagskrá Sambands. ísl.
bsrklasjúklinga. Samfelld
dagskrá. Flytjendur: Kristín
Anna Þórarinsdótir, Árni úr
Eyjum, Sigurður Björnsson
söngvari, Oddur Ólafsson
yfirlæknir, Björn Th. Björns
son, Þórður Benediktsson
framkvstj. S. í. B. S. o. f].
(Björn Th. Björnsson tekur
saamn dagskrána). — 22.00
Fréttir og veðurfregnir. —
22.10 Kvöidsagan: „Prestur-
inn á Vökuvöllum“, eftir
Oliver Goldsmith; XVI.
(Þorsteinn Hannesson). —
22.30 Symfóniskir tónleikar
(plötur), — 23.05 Dagskrár-
lok.
Eímskip.
Dettifoss fór frá Kotka í gær
til Gdynia, K.hafnar og Rvk.
Fiallfoss fer væntanlega frá
Hamborg í dag til Rotter-
dam, Antwerpen og Rvk.
Goðafoss fór frá New York í
gær 141 Rvk.. Gullfoss kom
til Rvk. í gær frá Leith og
K.höfn. Lagarfoss fór frá
Seyðdsfirði 29. f. m. til-Rott-
erdam og Ríga. Reykjafoss
kom til Rvk. 30 f. m. frá
Húll. Tröllafoss fór frá Rvk.
27. f. m. til New York
Tungufoss kom til Rvk. 30.
f. m. frá Hamborg. Hamnö
kom til Rvk. 30. f. m. frr
Leníngrad.
Skipadeild SÍS:
Hvassafell fór 1. þ. m. frá
Siglufirði áleiðis til Ro-
stock. Arnarfell er í Sölves-
borg. Jökulfell fór 25. f. m.
frá New York áleiðis til
Rvk. Dísarfell er væntanlegt
til Sauðárkróks í dag.. Litla-
fell losar á Austfjörðum.
Helgafell er í Leningrad.
Hamrafell fór framhjá Gí-
braltar 28. f. m. á leið til
Batumi. Fandango er vænt-
anlegt til Skagastrandar í
dág. Thermo er væntanlegt
til Húsavíkur á morgun.
Sporí.
4. tbl. 4. árg. er nýkomið út
með mjög greinargóðri frá-
sögn af Evrónumeistara-
mótinu í Stokkhólmi, eftir
um íþróttaviðburðum að
undanförnu. Þá er skýrt frá
heimsókn írska landsliðsins,
5. sigri íslendinga yfir Dön-
um í frjálsum íþróttum o.
__m. fl._____________________
Fyrir skömjnu var tilkynnt
í Irak, að framvegis megi
engar bækur eða bæklingar
prenta þar í landi, án leyfis
i hins hei-naðarlega land-
stjóra. Útvarp og blöð eru
^ háð ströngu eftirliti.
■fc Gasspi-enging varð í jaþ-
anskri kolanámu nýlega og
bið'u 14 menn bana.
ISKViaigri
JL/áugavcg 55
LUNIN/j
Lárétt: 2 fugl, 5 hljóð, 7 ó-
samstæcir, 8 rokkhlutinn, 9
valdur, 10 samhljóðar, 11
Uryllta, 13 deilu, 15 fara óvar-
lega, 16 himintungl.
Lárétt: 1 kjassa, 3 hugðist,
4 athuga, 6 . . .fell, 11 gruna,
12 viðureignar, 13 skáld, 14 alg.
fangamark.
Lausn á krossgátu nr. 3626.
Lárétt: 2 rán, 5 lá, 7 do, 8
íslands. pt, 10 DT, 11 lát, 13
bátur, 15 Lón, 16 gat.
Lóðrétt; 1 slípa, 3 árabát, 4
kosts, 6 ást. 7 ddd, 11 lán, 12
tug, 13 bó, 14 Ra.
Seljum og útvegum hin heimsþekktu
JAWA
motorhjól og hjálparmótorhjól.
SMYRILL húsi Sameinaða, sími 1-22-60.
óskast strax.
Kjatbúðin, SóJvaílagötu 9
Sími 1-8644.
ritstjórann, Jóhann Bern-
hard, ásamt mvndum frá
rnótinu og af öðrum merk-
Tjarnarbíá:
Heppinn hrakfaiia-
bálkur.
Þetta er há-amerísk gaman-
mynd,, sem Jerry Lewis leikur
aðalhlutverkið í. Myndir af
þessu tagi eru framleiddar í
þeim eina tilgangi að fá menn
til að veltast um í hlátri, og að
ná þessu marki hefur tekizt hér
óvenjulega vel, því að það er
dauður maður, sem ekki getur
hlegið að Jerry Lewis í þessari
mynd, enda skemmtir fólk sér
konunglega. Er myndin sýnd
við húsfylli kvöld eftir kvöld.
PLASTPOKAR
til ao geyma í föt
o. fl.
rsmr
GEYSIi H. F.
Fatadeildin.
tflimUUab atmmiHfá
Fimmf udagur.
275. dagur úrsins.
Ardegisflæðl
kl. 8.33.
Slökkvistöðin
heíur sima 11100.
Næturvörður í dag.
Vésturbæjar- Apótek. Sími
222S0.
IJigregluvarðstofan
fefijr stma 11166.
Slysavnrðstofa Reykjavikur
i HeUsuverndarstöðinnt er op-
in allan só)arhringin>s Læknt*
vftrrtur L. R. (fyrir vitianirí er á
tania Ktað kl. Í8 til kl.8:— Síml
15030
LJósatíml
ntfrplfta os annarra ftkntæ.kl*
> i/.o^jTnarumdærnl’. Réyk<a«í0t-
verður kl. 19:35 — 7,0Æ’ -
Árbæjarsafn
OpiB dagiega nema mánudaga,
>U. 2—6 e.h.
Landsbókasafnið
er opið alla virka daga frá kl.
10—12, 13—19 og 20—22, nema
laueardaga. þá ö'á kl. 10—12 og
13—19.
Þjóðmin.iasafnið
Listsafn Einars Jónssonar
Hnitbjörgum, er opið kl. 1,30—
130 sllá daga
er odíb á bfiðiud.. Fimmtud.
og lauvarrt ki I--3 e h. og ft
sunnudöguiH kl 1—4 e. b.
Tæk«ibók«safn IJH-S.í.
I lönskdlanum «r otáft frft.'W.
t—6 e. h. allá virk« -daga 'uema
auKariiairtf.
Bæ.iarbókiisalii Reyk.javikur
sími 12308.. Aðalsafnið, Þingholts-
stræti 29A. Útlánsdeild: Alla virka
daga kl. 14- 22. nema laugard., kl.
14—19. Sunnud. k! 17—19. Lestr-
arsaiur f. fulioiðna: Alla virka
daga kl. 10 ■ 12 og 13—22, nema
laugard. kl. 10 12 og 13—19.
Sunnud. ki.-14- 19. Útibúið Hólm-
garöi 34. T'tiánsd f. fullorðna:
Mánud. kl. 17 21 aðra virka d.
nema laugafd., kl. Í7—19. Lesstofa
og útlánsd. f. böm: Alla vii'ka d.
nema lapgard. kl 17—19. Útibúið
Hofsvaliag. 16. Úflánsd. f. börn
og fullotðna:-Aila ' irka d. nema
laugard., lcl. 18 19. Útibúið Efsta-
sundi 26. Útlánsd. f. börn og fu!l- |
orðna: Mánud.. miöv.d. og föstud.
kl. 17—-19. Biiiiialesstofur eru
starfræktar í Austurbæjarskóla.
Laugarnesskóla. .M>-laskóla og Mið
•bæjarskóía.
. 'BibtttileMun. t.úil. 3, 1—5; Trú
og verk. -
Urvals hasgikjö
TIL HELGARINNAR
Léttsaltað dilkakjöt, svið, gulrófur.
Bæjarbu5in
Sörlaskjól 9. —'Sími 1-5198.
5 Íl ,
r
NÝSLÁTRAÐ tlilkakjöt, svið, lifur, hjörtu og nýru
Kjötverzlunir.Búrlell
skjaldborg v. Skúlagötu. — Sími 1-9750.
sunnudagsmatism
Nvreykt úrvals hangikjöt.
Kjötbúð Austurbæjar
Réttarholtsveg. — Sími 3-3682.
og 2» verðfiok
af dilkakjöti.
Beinlausir fuglar, svínákótelettur
gulrætur, guirófur, hvítkál.
Háaleitisveg. sími 3-2892.
Búðagerði, sími 3-49S9.
morgundagimt
Nýr færafifikui* heill og flakaður. Heilagíiski. Reyktur
fiskur og nætursaitaður. Útbleýtlur saltfiskur og skatí
Fiskböllfn
og útsölur hennar. — Simi 1-1240.