Vísir - 03.10.1958, Síða 6
6
VlSlh
FÖstudaginn 3. október 1958
WÍBIWL
DA G B L A Ð
Víslr kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn PálssoD
§krifstofur blað'sins eru i Ingólfsstrætl 3.
lltstjómarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00.
Aðrai sknfstofur frá kl. 9,00—18,00.
Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, cpin frá kl. 0,00—19,00.
Sími: (11660 (fimm línur)
•
Vísir kostar kr. 25.00 í áskrift á mánuði,
kr. 2.00 -dntakið í lausasölu.
Félagsprentsmiðjan h.f.
„Stúdentafabrikker."
Um þessar mundir er liðin hálf
öld síðan Kennaraskóli ís-
iands, ein þarflegasta og
ágætasta menntastofnun
iandsins, tók til starfa. Ó-
hætt er að fullyrða, að sú
stofnun njóti óskoraðs
trausts og álits með þjóðinni,
enda hefir það verið lán
hennar, að tveir afbragðs-
menn hafa verið þar skóla-
síjórar, síra Magnús Helga-
son og Freysteinn Gunnars-
son. Hafa þeir báðir, hvor
með sínum hætti, mótað
stefnu skólans og vinnu-
brögð. Fer ekki miili mála,
að kennarar, sem braut-
skráðst hafa frá Kennara-
skóla fslands, eru sízt verr
menntaðir en stéttarbræður
þeirra í nágrannalöndunum
og þótt víðar væri leitað.
Nú er ráðgert, að Kennaraskóli
íslands taki að útskrifa
stúdenta. Nú spyrja margir:
Hvaða nauðsyn ber til, að
þeim skólum sé fjölgað, sem
útskrifa stúdenta? Þarf
þjóðin fleiri stúdenta ár-
lega? Og það er von, að
menn spyrji. Sannleikurinn
er sá, að þeir eru orðnir of
margir, sem gerast stúdent-
ar, en hitt er sönnu nær, að
meiri þörf sé fyrir sérskóla
með fjölbreytilegri mennt-
un. Ekki er úr vegi að hug-
ieiða þetta mál örlítið nánar.
Stúdentsmenntun á íslandi er
all-traustur, breiður mennt-
unargrundvöllur, en heldur
ekki meira. Aikunna er, hve
margir stúdentar „falla
milli stóla“, það er, halda
ekki lengra á menntabraut-
inni og standa svo uppi
„réttindalausir“, eins og það
er kallað. Menn, sem út-
skrifast úr Kennaraskólan-
um, Vélstjóraskólanum,
Stýrimannaskólanum. eða
Iðnskólanum, fá allir tiltek-
in réttindi, sem geta tryggt
afkomu þeirra. Stúdent má
ekki einu sinni stunda
barnakennslu. Og þótt hann
sé bráð-laginn smiður eða
rafmagnsmaður, má hann
ekki stunda trésmíðar sem
sjálfstæður smiður eða
vinna að raflögnum.
Nógu margir skólar útskrifa
nú þegar stúdenta, og stúd-
entar ættu helzt þeir einir
að verða, sem hyggjast ger-
ast embættismenn, eða
stunda langskólanám við
Háskóla íslands eða erlend-
». Og það sýnist ástæðu-
laust, að sérskólar útskrifi
stúdenta. Hagur Kennara-
skólans batnar ekki á neinn
hátt við það að taka til við
að útskrifa stúdenta. Hann
er sérskóli, góður sérskóli,
sem býr menn undir tiltekið,
vandasamt ævistarf. Eðli-
legra væri til dæmis, að
Kvennaskólinn útskriíaði
stúdenta, og ef almennt er
farið út á þá braut, að sér-
skólar útskrifi stúdenta,
væri alls ekki óeðlilegt, að
Iðnskólinn, Vélstjóraskólinn
og Stýrimannaskólinn út-
skrifuðu stúdenta, ekkert
síður en til dæmis Verzlun-
arskólinn, sem einnig er sér-
skóli.
Iíins vegar væri þjóðinni meiri
akkur í, að fleiri legðu stund
á ýmsa hagnýta menntun,
sem varðaði aðalatvinnu-
vegi þjóðarinnar. Oss vant-
ar til dæmis fleiri menn,
sem kunna alla algenga sjó-
vinnu, oss vantar líka fleiri
kennara, en oss vantar alls
ekki fleiii stúdenta, og í
sjálíu sér er það ekkert tak-
mark að útskrifa stúdenta.
Þeir, sem ætla sér að stunda
kennslu í menntaskólum,
þurfa ekki að fara í Kenn-
araskólann og taka þaðan
stúdentspróf. Þeir fara í
menntaskóla og síðan í Há-
skóla.
ðhæfiíeg vitauskiEyrbí.
Það á ekki að fjölga „stúdenta-
fabrikkum" á íslandi. Hins
vegar þarf að stórbæta
vinnuskilyrði Kennaraskóla
íslands, sem hefir orðið að
búa við sama húsnæði frá
upphafi. Enda þótt það hafi
verið myndarlegt hús á sinni
tíð, fer því fjarri, að það
fullnægi kröfum tímans.
Vonir standa þó til, að úr
þessu rætist með tilkomu
nýs skólahúss, sem nú er á
döfinni.
Kennaraskóli íslands bætir
elcki hag sinn og verðu.r ek'.:i
færari um að gegna hinu
vandasama hlutverki sínu
með því að útskrifa stú-
denta. Hins vegar ætti að búa
betur að kennarastéttinni,
bæta launakjör hennar og
starfsskilyrði. Ef það yrði
gert, myndu fleiri sækjast
eftir að verða kennarar, svo
að ekki þurfi að grípa til
„próflausra" manna til þess
að stunda barnakennslu, eins
og nauðsynlegt hefir verið.
Mikil breyting hefir orðið á
högum þjóðarinnar síðast-
liðna hálfa öld, bæði í eína-
Togararnir verða sjálfir að
flytja sjúka menn til hafnar.
Herskipum ekki leyft að flytja
brezka togarasjómenn í íslenzka höfn
Hermann Jónasson, forsætis-J
ráðherra, kvaddi .ambassador
Breta, lierra A. G. Gilchrist, á
sinn fund 30. f. m. og afhenti
honum eftirfarandi orðsend-
engu:
„Tvívegis hefur nú á skömm-
um tíma verið leitað til ís-
lenzkra yfirvalda um leyfi til
þess að herskip mætti flytja
sjúklinga til hafnar hér. í ann-
að sinn var um að ræða sjóliða
af tundurspillinum Diana, en í
hitt skiptið sjómann af togar-
anum Paynter, en togarasjó-
maðurinn hafði verið fluttur yf-
ir í tundurspillinn og var tal-
inn of veikur til þess að flytja
hann á ný yfir í togarann til
þess að togarinn gæti flutt hann
til lands.
í bæði skiptin veitti ráðu-
neyti mitt leyfi til þess, að her-
skipið fengi að flytja hina
sjúku menn til lands. En vegna
þessara atvika tel ég rétt að
taka fram, að þótt heimilað
hafi verið að herskip flytti
sjúkan togarasjómann til ís-
lenzkrar hafnar, þá helgaðist
það af því, að íslenzkum yfir-
völdum var tjáð, að hann væri
of veikur til þess að flytjast á
ný yfir í togarann, en ráðuneyt-
ið vildi ekki af mannúðará-
stæðum synja undir þeim kring-
umstæðum um læknishjálp
manninum til handa. En mér
þykir rétt nú þegar ekkert sjúk-
dómstilfelli liggur fyrir, að láta
yður vita að herskipum mun
ekki framvegis verða leyft að
flytja brezka togarasjómenn til
hafnar á íslandi meðan það á-
stand ríkir í landhelgismálinu
sem nú er. íslendingar eru hins
vegar reiðubúnir til þess nú eins
og áður að láta sjúkum sjómönn
um í té hjúkrun og læknishjálp,
ef skip þau, sem þeir eru skip-
verjar á, leita sjálf með þau til
íslenzkrar hafnar.
Um hvort og hvenær her-
skipum verður leyft að leita
hafnar með sjúka menn af á-
höfn sinni, verður tekin ákvörð-
un hverju sinni, enda verður
þess þá jafnframt krafizt, ef
leyfi verða vevitt, að sannað
verði fyrir íslenzkum yfirvöld-
um, að sjúklingurinn tilheyri á-
höfn herskipsins.
Þetta vil ég láta yður, herra
ambassador, vita í tæka tíð.
Utanríkisráðuneytið,
Rvík, 2. október 1958.
Bréf:
VaraslökkviEIHsstiée'ÍBMi
og 3. grelnin.
Nýlega var auglýst til um-
sóknar í dagblöðum bæjarins,
varaslökkviliðsstj óraembættið í
Reykjavík. Var umsóknarfrest-
ur til mánaðamóta sept.—októ-
ber, en hefur nú verið fram-
lengdur til 10. október. Þetta
er virðulegt embætti og allvel
launað, svo óhætt er um það að
sækja þess vegna. Brunamála-
samþykkt sú, sem nú hefur ver-
ið í gildi um nokkurt skeið hér
í Reykjavík, kvað svo á í 6.
grein, að slökkviliðsstjóri og
varaslökkviliðsstjóri skulu hafa
lokið verkfræði eða húsameist-
araprófi. Nú fyrir fáum dögum,
og að því er virðist í sambandi
við auglýsingu um varaslökkvi-
liðsstjðrastöðuna, hefur bæj-
arráð samþykkt að gera ekki
kröfu til þessarar menntunar
hvað snertir varaslökkviliðs-
stijórann, og breytt 6. greininni
I samræmi við það. Er þetta
undarlegt stökk niður á við
hvað það snertir að velja mann
í þessa stöðu, og verður sízt til
að auka regen þeirrar stofnun-
ar, sem hér um ræðir, og er það
illa farið. Það er ekki ætlun mín
legu tilliti og eins af því er
við kemur almennri mennt-
un þjóðarinnar. Kennara-
skóli Islands á mikinn og
góðan þátt í þessari fram-
vindu. Það er vandasamt
ábyrgðarstarf að kenna börn
um og unglingum. Lengi
býr að fyrstu gerð. Full á-
stæða er til að þakka
lenzkum kennurum gott
starf og óska Kennaraskóla
íslands allra heilla á þess-
um merku timamótum.
á þessu stigi málsins, að skrifa
langt mál um þessa stöðuveit-
ingu, til þess er ég of kunnug-
ur öllum ytri og innri aðstæð-
um, og flestum þeirra umsækj-
anda, sem enn hafa sótt, og yrði
það kannske persónulegt gagn-
vart einhverjum, er frá penna
minum kæmi. En þess vildi ég
óska, að þeir sem hér hafa veit-
ingavaldið, yrðu heppnir með
val á varaslökkviliðsstjóranum,
— gætu ráðið, eins og tilskilið
var í 6. grein brunamálasam-
þykktarinnar, áður en henni
var breytt, — menntaðan dugn-
aðar- og sómamann í þessa
stöðu. Og' undir þá ósk munu
allir taka, sem vilja veg og
sóma Slökkvistöðvar Reykja-
víkur.
Kjartan Óíafsson,
varðstjóri.
Forsetahjónin heimsækja
fríríierkjasýninguna.
Forsetahjónin skoðuðu frí-
merkjasýninguna sl. þriðjudag
og dvöldu þar um það bil eina
klukkustund.
Skoðuðu þau hin ýmsu söfn
sýningarinnar.
í gærkvöldi höfðu nálægt
1650 manns skoðað sýninguna
og sýnir þessi mikla aðsókn, að
sýningin vekur mikla athygli.
Aðsókn sýningargesta er mest
á kvöldin, en þá eru kvik-
myndasýningar og í kvöld verð
frímerki eru búin til. Enn-
fremur verða fluttir fyrirlestr-
ar varðandi frímerki og söfn-
un þeirra.
ís-; ur sýnd mynd er sýnir hverni-:
Mjólkin.
Það er vel, að nú eru hafnar
umræður um gæði mjólkurinn-
ar, sem við Reykvíkingar verð-
um að kaupa dýru verði. Reyk-
víkingum svíður .ekki, að bænd-
ur fái sanngjarnt verð fyrir
mjólk sina, en þeir eiga ekki að
þola það, að þeim sé seld 3. og 4.
flokks mjólk .en 4. fl. mjólk ættu
mjólkurbúin skilyrðislaust að
senda framleiðendum heim aftur.
Margt er tekið fram til afsök-
unnar, en þetta er hægt, bein-
línis með því, að mjólkurbúin
neiti að taka við mjólk frá þeim
bændum, sem leyfa sér að senda
þeim 4. flokks mjólk.
Eftirlitið.
Vegna blaðaskrifa um þessí
mál nú sneri Vísir sér til borg-
arlæknis og birtist viðtal við
hann hér í blaðinu í gær, en á
það skal minnt, að blaðið hefur
margsinnis hreyft þessum mál-
um, m.a. í Bergmáli, og það birti
13. marz s.l. viðtal við Þórhall
Halldórsson mjólkuriðnfræðing,
fulltrúa Borgarlæknis, um eftir-
lit með mjólkursölunni, og
spurði auk þess nokkurra ann-
arra spurninga og svarið við
einni var:
í Reykjavik er aðeins seld 1.
og 2. fl. nijólk.
Nú hefur það sannast í sumar,
að Reykvikingum er seld 3. og
4. fl. mjólk, og hefur Borgarlækn
ir réttilega látið það til sin taka
og borið fram mótmæli.
Margoft var spurt.
Þá vill blaðið minna á, að í
Bergmáli var margoft búið að
bera fram ýmsar spurningar,
sem óskað var eftir að mjólkur-
búin svöruðu en það fór svo, sem
oft er reyndin, þegar um óþægi-
legar spurningar er að ræða, að
ekki heyrðist neitt frá þeim.
Og nú skulu endurteknar
nokkrar spurningar frá því í vet-
ur og snemma í vor, úr dálkum
Bergmáls, þvi að nú er sannað
mál, að ekki var spurt að ástæðu
lausu. 1 Bergmáli var sagt 19.
febrúar s.L:
Beðið svars.
1 fyrra mánuði birtu blöðín
skýrslur Mjólkureftirlits rikis-
ins um gæðamat mjólkur og
sagt var frá yfirlitsskýrslu for-
stöðumanns Mjólkureftirlitsins
hér í blaðinu og í áframhaldi af
því sem þar var sagt, voru born-
ar fram nokkrar spurningar er
mátt hefði ætla að hlutaðeig-
andi stofnanir birtu svör við
vegna kaupenda mjólkurinnar.
I Menn hafa án efa verið að
( velta því fyrir sér, hvernig á þvi
: mundi standa, að ekkert skuli
heyrast frá hlutaðeigandi stofn-
unum, og talsvert hefur verið
spurt um það, hvort ekki mundu
væntanleg svör við fyrirspurn-
unum.Og mun það sannastsagna
og það kemur fram hjá spyrj-
endum, að engin svör komi,
vegna þess að mikið skorti á, að
mjólkurmálin séu komin í æski-
legt horf. Það heyrist enn talað
um „samsull" og það hefur ver-
ið spurt um, hvort það eigi sér
stað, að mjólk sé stundum ger-
ilsneydd tvívegis áður en hún er
sett á markaðinn.
Virðist inikið atriði.
Menn telja og að mjólkin sé
ekki af þeim gæðum, sem æski-
legt væri. hún sé ekki næg'le'm
feit og hún súrni oft ískvggilegn
fljótt. Nú virðist augljóst, að
það sé mikið atriði, að því marki
verði náð sem fyrst, að aðeins
fyrsta ílokks mjálk verði höfð á