Vísir


Vísir - 03.10.1958, Qupperneq 7

Vísir - 03.10.1958, Qupperneq 7
Föstudaginn 3. október 1958 V í S I R ■ Kaupi gufll og síflfur 31 þiísund tn. af PASSAMYNDiR teknar í dag tilbúnar á morgun PÉTUR THOMSEN, Ingólfsstræti 4. Sími 10297. Jóhan Rönning h.f. Raflagnir og viðgerðir i öllum heimilistækjum. - Fljót og vönduð vinnt Sími 14320. Jóhan Rönning h.f. boðstólum. Og út frá því var m. a. spurt um eftirfarandi: Nokkrar fyrirspurnir. Skýrt er frá hve mikið af inn- veginni mjólk fór i „1. og 2. fl.“ og „3. og 4. flokk“. — Hvers vegna er ekki skýrt frá hve mik- ið af innveginni mjólk fer í hvern flokk mn sig? Það væri t.d. fróðlegt að vita hve mikið af mjólkinni fer í fyrsta flokk. — Er það eingöngu 1. og 2. fi. mjólk, sem mjólkurkaupendur fá? Það er mjög mikilvægt frá sjónarhóium lcaupendá skoðað, að svo sé, og því skal spurt í á- framhaldi af þessu: Fer nokkuð af 3. flokks mjólk saman við 1. og 2. flokks mjólk og slík mjólk þar næst seld í mjólkurbúðun- um? Er þá gert ráð fyrir, að 4. flokks mjólkin sé í rauninni ekki hæf hvorki til sölu eða vinnslu í búðunum og endursend framleiðendum. Er þetta rétt? Og þar af leiðandi 3. flokks og fjórða flokks mjólk aðskildar? Getur 3. flokks mjólk talizt gölluð mjólk? Sé hún það ekki hlýtur hún að spilla sölumjólk- inni, sé henni blandað saman við hana, því að ,,einn lítri af gall- aðri mjólk spillir stóru keri af góðri mjólk“. — Hversu oft er mjólkin „pi'ófuð" í búunurn frá hverju einstöku heimili? Dag- lega, vikulega eða — sjaldnar? Eins og áður hefur verið getið væri ástæða til að spyrja um floira. En nú eru fyrirspurnirn- ar endurteknar. Margir biða eft- ir svörunum. Þarna var m.a. minnst á 4. fl. mjólkina — og menn athugi að gert var ráð fyrir, að hún væri hvorki hæf til vinnslu né sölu — og spurt hvort þetta væri rétt? Það var engu svarað þá — en nú er komið „svar“, s-em talar sínu máli um réttmæti spurninganna. Hitt skal svo játað, að við ýmsa erfiðleika er að etja til þess að knýia fram umbætur á gæð- um mjólkur (mjaltir, kæling, flutningur) en það virðist sann- arlega skorta mjög mikið á, að þessi mál séu komin i viðun- andi horf. Samkvæmt upplýsingum frá skrifstofu Síldarútvegsnefndar í morgun er síldarsöltun á Suð- vesturlandi orðin 31 þúsund tunnur. Er þetta mun meira magn en saltað hafði verið á sama tíma í fyrra en þá var heildarsöltun- in ekki orðin nema 24 þúsund tunnur um miðjan nóvember, en síldveiðar sunnanlands gengu my;ög erfiðlega framan af hausti. Alls var saltað í 50 þús- und tunnur af Suðurlandssíld í fyrra og fór aðalsöltunin fram í seinni hluta nóvember og fyrstu vikum desembermán. Síldveiðarnar á Vestfjörðum hafa gengið vel í haust og hef- ur þar verið saltað meira af síld^en í fyrra. í Ólafsvik hefur einnig verið saltað meira í sum- ar en í fyrra. Hins vegar hefur engin síld verið söltuð í Stykk- ishólmi í ár og síldveiði sunn- anlands hefur yfirleitt verið minni en í venjulegu árferði. Menn eru samt almennt von- góðir um að veiðihorfur fari batnandi þegar líður á haustið. r og doliaraforðínp eykst Tilkynnt var í London í gær, að gull- og dollaraforðinn hefði aukist £ sentember 12. mánuðinn í röð. — eða um 31 millj. Hefur hann aldrei verið eins mikill og nú undangengin 7 ár — eða 3120 millj. í sept. í fyrra rýrnaði hann um 300 millj. Tveír vegnir á Kýpur - margsr særlsr. Tveir menn voru vegnir á Kýpur í gær og nótt og margir særðust. Brezkur maður borgaralegrar stéttar var skotinn til bana og maður af grískum stofni var einnig' drepinn, en margir særð- ust af byssuskotum og sprengjubrotum. Meðal hinna særðu eru nokkrir hermenn. allar stærðir — brúnir úr kraftpappír. — Ódýrari en erlendir pokar. Hver getur verið án STAKKS ? Verzlunin Stakkur T.augavegi 99. Sími 12870. Kristinn 0. Guðmundsson hdl ■Miálflutningur — Innheimta — Samningsgerð Hafnarstræti 16. — Sími 13190. Ódýr sófaborð Maghogni spónlögð Plötustærð: lengd 1 metri. Verð kr. 450,00. Sendið pantanir í pósthólf 287, Reykjavík. Kona óskast til húshjálpar um tíma vegna veikindaforfalla hús- móður. Sími 1-5250 eða 2-3711. VINTERPRISER paa Baltic Hotel. Enk. V. Kr. 12,—. dobb. V. kr. 22,—, indbefattet Morgenmad. — De bor som paa en Skovrider- gaard og dog í Kóbenhavns geografiske Centrum — ingen Parkeringsproblemer — har De ikke Deres Vogn med, tager De Linie 13 fra Hovedbanegaarden direkte til Dóren, eller bor paa Axelborg Hotel, kun lidt dyrere. Telefon til Baltic, Fasan 3816 — til Axelborg, Byen 7150. Andreas Harboe. Samkvæmt ákvörðun bæjarstjórnar er hérmeð auglýst til umsóknar starf vatnsveitustjóra Reykjavíkurbæjar. Laun eru skv. III. flokki launasamþykktar bæjarins. Umsóknum skal skilað í skrifstofu borgarstjóra, Austur- stræti 16, eigi síðar en 15. októbei n.k. Skrifstofa borgarstjórans í Reykjavík, 2. október 1958. Október-bók AH Þrettán sö-gsir Þetta er úrval úr 35 ára smásagnagerð Guðmund- ar G. Hagalíns. — Er óþarft að lýsa með mörg- um orðuin slíku safni — margar smásögur Haga- líns eru eins og kunn- ugt er, meðal hins allra bezta í þeirri grein á ís- lenzku. * Eftirmáli, sem höíunöur skrifar um efni og uppruna sagnanna veitir bókinni aukið gildi. * Gunnar Gunnarsson listmálari hefur myndskreytt bókina sérlega skemmti- lega. * Eiríkur Hreinn Finnbogason annast valið í samráði við höfund. Félagsmenn í Reykjavík eru beðnir að vitja bókarinnar að Tjarnargötu 16. Amiars er hún til afgreiðslu hjá umboðsmönnum Bóka- félagsins um allt land, en fæsí auk þess í öllum bókabúðum. ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ. Verð á Coca-Cola í verzlunum er nú sem hér segir: í Itellmaa kössum (24 fl.) l&i*. (flaskan: kr 29;12) Eiiasftakai* flöskui*: Sii*. Frá byrjun þessa mánaðar féll niður öll sala til einstaklinga.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.