Vísir - 03.10.1958, Side 8

Vísir - 03.10.1958, Side 8
1 y I S ! H FÖstudaginn 3. október 1950 *. DUGLEGUR og vanur bíl- stjóri, helzt vánur bílavið- gerðum, óskast nú þegar eða síðar. Húsnæði og fæði á vinnustað. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir mánaða- mót, merkt: „Góður bíl- stjóri,“_____________ (1074 ÚR OG KLUKKUR. — Viðgerðir á úrum og klukk- um. — Jón Signumdsson, skartgripaverzlun f303 GET tekið að mér bókhald fyrir smáfyrirtæki. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir j mánudagskvöld, merkt: „Bókhald — 493.“ (182 j RÁÐSKONA óskast í sveit á Snæíellsnesi. Gott sveitaheimili. Uppl. í síma 23029. —_______________f 10 5 ÞVOTTAKONA óskast. Rakarastoían, Laugavegi 128. —-_________________y£2 SAUMUR. Byrja nú aftur að taka í saum. Sími 17662. TAKIÐ EFTIR. Góður bílstjóri óskar eftir starfi við keyslu. Langferða- keyrsla kemur til greina. Hefi einnig kunnáttu í bila- viðgerðum. Tilboð sendist Vísi sem fyrst, merkt: „Áætlun — 492,“OVl VÖNDUÐ stúlka óskast til heimilisstaría nokkra tíma í viku á fámennt heimili. — Sími 1-5341,.__________(207 TVÆR stúlkur óska eftir einhverskonar vinnu annað hvert kvöld. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 23042, eftir kl. 5. KONA óskar eftir at- vinnu. Margt kemur til greina. Er vön afgreiðslu. — Uppl. í síma 3-3053. (224 STÚLKA óskast í vist hálfan eða allan daginn um óákveðinn tíma. Uppl. í síma 50590. — Lára Jónsdóttir, Mánastíg 3, Hafnarfirði. 1211 LAGHENTUR maður eða kona óskast í skcmmtilegt aukastarf á kvöldin. Heima- ; vinna. Greiðsla í bókum, blöðum og frímerkjum. — Bókavcrzlunin, Frakkastíg j 16. —_________________(_rn ; FERMIN G ARDREN GUR óskast á sveitaheimili, leng- ur eða skemur. Uppl. í síma 16585. (220 NÝ SKÓLATASKA í ó- skilum. Uppl. í síma 14175, kl. 2—7. • (190 PARKERPENNI (merkt- ur) tapaðist. Finnandi vin- saml. hringi í síma 34685. KVENÚR tapaðizt frá Grandagarði, niður í bæ. — * Finnandi hringi vinsamlega' í síma 1-7881. (214 KAUPI gamlar bækur hæzta veiði. — Bóksalan. Grettisgötu 22 B. (77 I BIFREIÐAKENNS^. AOsi.uo vio rvaiKutnsvcg. — •íimi 15812 <58< EINKAKENNSLA og nám- skeið í þýzku, ensku. fronsku, sænsku, dönsku og bókfærslu. Bréfaskriftir og þýðingar. Harry Vilhelms- son, Kjartansgötu 5. — Sími 15996 aðeins milii kl. 18 og 20. —_______________(000 BIFREÍÐAKENNSLA. — Sími 34198.______ (1277 SKRFTARNÁMSKEIÐ hefst miðvikudaginn 8. okt. Ragnhidur Ásgeirsdóttir. — Sími 12907. (191 » Fæði ® SELJUM fast fæði og lausar máltíðir. — Tökum veizlur, fundi og aðra mann- fagnaði. Aðalstræti 12. Sími 19240. REGLUMAÐUR getur fengið fæði og herbergi sama stað. Sími 16585. (222 LÍTIÐ lierbergi til leigu. Uppl. í síma 19529. (204 STÓRT herbergi til leigu að Grænuhlíð 9 (rishæð). — __________________(206 ÞRIGGJA herbergja íbúð óskast til leigu, helzt í IJafn- arfirði. Þrennt fullorðið í heimili. Uppl. í síma 50875. _____________________(228 HERBERGI óskast við miðbæinn. — Upp. í síma 16088. (212 2ja—3ja IIERBERG.TA íbúð óskast nú þegar. Má vera ris. Uppl. í síma 1-1917. _____________________(216 GOTT herbergi til leigu á hentugum stað. Uppl. í síma 13169. (217 ÍBÚÐ. Tveggja herbergja íbúð óskast, helzt á hita- veitusvæðinu, fyrir kær- ustupar. Vinna bæði úti. — Reglusemi. — Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 10059. (221 LÍTIL íbúð óskast. — Franch Michelsen. — Sími 33024._______________(227 IIERBERGI til leigu, lít- ilsháttar ræsting áskilin. — Sími 15723._________ (230 ÓDÝRT herbergi óskast sem vinnuherbergi og geymsla, helzt nálægt mið- bænum. Uppl. í síma 18704 í_ dag kl. 5—7. _____(229 1—2 GÓÐAR stofur og eldhús óskast nú þegar eða næstu daga. — Uppl. í síma 1-5686.______________(231 FORSTOFUHERBERGI óskast til leigu. Uppl. í síma 22047 kl, 4—6._______ FORSTOFUHERBERGI óskast neðarlega í Hlíðun- um. Uppl. í síma 12577 6—9 í kvöld. (237; 2ja—3ja • IIERBERGJA íbúð óskast. •—• Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl, í síma 3-3759. (153 HUSRÁÐENDUR. — Við höfum á biðlista leigjendur i 1—6 herbergja ibúðir. Að- stoð okkar kostar -yður ekki neitt. — Að.'doð við Kalk- ofnsveg, Sími 15812. (592 HÚSRÁÐENDUR! Látið okkur leigja. Leigumiðstöð- in, Laugaveg 33 B (bakhús- ið). — Símj 10-0-59. (901 LÍTIÐ herbergi til leigu. Aðeins reglusöm stúlka kem ur til greina.— Uppl. í síma 17810. —-_____________Q88 HERBERGI til leigu í vesturbænum, með inn- byggðum skáp. Uppl. í síma 23817. — (193 GOTT herbergi til leigu nú þegar. Uppl. í 'síma 11485. ______________________(195 SÓLRÍK og góð stofa til leigu í Grænuhlíð 6. Uppl. í síma 14521 milli 6—8. (197 1— 2 HERBERGI og eld- hús óskast strax. Fyrirfram- greiðsla kemur til greina. Eldhúsinnrétting til sölu. — Uppl. í síma 35459, milli kl. 1—3 e. h.____________(166 STÓR stofa tii leigu í miðbænum. Hentjg fyrir 2. Reglusemi áskilin. —• Uppl. í síma 24674. (164 REGLUSÖM hjón, með 2 börn, óska eftir 2—3ja herbergja íbúð. — Sími 32489. — (167 IIÚSNÆÐI. Þriggja her- bergja íbúð er til leigu á hitaveitusvæðinu nú þegar. Eldri hjón ganga fyrir. —• Uppí. í síma 14213, kl. 10—12 og eftir kl. 7._(168 STOFA og aðgangur að eldhúsi til leigu fyrir eldri konu. Uppl. í Eskihlíð 16 A, I. hæð til vinstri frá kl. 17.00 til 22.00._____(169 GOTT herbergi til leigu. Stúlka, er gæta vildi barna, 2 kvöld í viku, gengur fyrir. Uppl. í síma 24397, (177 STÓR, sólrík stofa og minna herbsrgi (samliggj- andi) til leigu á Miklubraut 50 (ris). Sýnt eftir hádegi í dag og næstu daga. (178 VANDAÐ og gott hús- næði 120 ferm. fyrir léttan iðnað eða geymslu til leigu. Uppl. í síma 14342 kl. 6—8. _______(198 FJÖGURRA herbergja íbúð til leigu á góðum stað í bænum. Tilboð sendist Vísi fyrir hádegi á laugardag, — merkt: „494“, (200 2— 3 HERBERGI og eldr hús óskast strax fyrir ein- hleyp, roskin hjón. Uppl. í síma 18984, eftir kl. 7 í kvöld._______________(201 BARNLAUS hjón, sem vinna bæði úti óska eftir 1—2ja herbergja íbúð til vorsins. Uppl. í síma 13774 í dag og á morgun. (202 EINHLEYP kona óskar eftir einu góðnr herbergi og eldhúsi (má vera lítið). — Uppl. í síma 19074. (210 ÞRÍSETTUR klæoaskápur, skrifborð og plötuspilari, til sölu. Hringbraut 105, I. dyr t. v.. Sími 14704. (196 mrnjp- STDFUSKÁPur?. tu -sölur-verð 2 þús. kr. og bæk- ur íslendingasagnaútgáf- unnar. Uppl. í 18709. (173 ———---------------------- KAUPUM aiuminiuiB **) elr. Járnsteypan h.f. Simt 24406, (ðo» TIL SÖLU ódýr, dökkblá fermingarföt á lítinn dreng. Uppl. í síma 34271. AMERÍSKUR pels nr. 14 til sölu og sýnis hjá Eldora- do, Gar&astræti 6. — Sími 23400, —______________059 TVEGGJA manna svefn- sófi til sölu. Verð eitt þús- und kr. Seljavegur 25. (160 ÓDÝRT, rúmgott fugla- búr til sölu. — Uppl. í síma 19403. —______________061 TIL SÖLU á Laugalæk 15 mjög fallegur, bleikur brúð- arkjóll (model) ásamt höf- uðbúnaði. Meðaistærð. (172 PEDIGREE barnavagn t.il sölu. Freyjugata 10. (179 BARNARÚM (rimla) til sölu. Sími 22850. (185 LÍTILL bókaskápur, með gleri, til sölu. Uppl. í sírna 22563. — (181 TIL SÖLU lítið útvarps- tæki mjög ódýrt, og gott kvenreiðhjóh Uppl. í síma 15575. _—_____________(183 SKELLINAÐRA til sýnis og sölu í Reykhúsinu Grett- isgötu, frá 4—6. (209 TIL SÖLU, tækifærisverð: Skrifborðsskápur, rafmagns- kamína, armstólar, ottóman. Sími 1-5126. (199 TIL SÖLU fallegur Muskratpels. Meðalstærð. — Verð aðeins kr. 1600.00. — Til sýnis á Melhaga 13, 3. hæð.__________________(203 TIL SÖLU eldhúsinnrétt- ing og mótatimbur (notað). Uppl. í síma 34252.___(205 TIL SÖLU blár, fallegur fermingarkjóll og nýr ensk- ur cape. Tækifærisverð. — Uppl. í síma 1-5341. (208 BARNARÚM úr járni, sem nýtt, til sölu, ásamt dýnu. Barmahlíð 6, efri hæð. (215 KAUPUM blý og »8r* málma hæsta verði. siiiun KAUPUM og tökum í um- boðssölu vel með farinn- herra-, dömu- og barnafatn- að, gólfteppi, útvarpstæki, húsgögn og margt fleira. — Umboðssöluverzl., Lauga- vegi 33, bakhúsið. — Símr 10059. — (873 ^ ITALSKAR harmonikur. Við kaupum all- ar stærðir af ny- legum, ítölskum harmonikum í góðu standi. — Verzluniim Rín, Njálsgötu 23, (1086 KAUPUM FLÖSKUR. — Móttaka alla virka daga. — Chemia h.f., Höfðatún 10 Sími 11977. (441 KAUPUM og seljum alla- konar notuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. — Sími 12926,(QQQ BARNAKERRUR, mikið úrval, barnarúni, rúmdýnur, kerrupokar og leikgrindur. Fáfnir, Bergssiaðastræti 19. Sími 12631,(781 ÓDÝRIR SKÓR. Einstök pör af ýmsum gerðum selj- ast ódýrt. Feldur, Austur- stræti. (643 KAUPI frímerki og fri- merkjasöfn. — Sigmundur Ágústsson, Grettisgötu 30. SF LFBORÐSSKÁPAR hen„..gir fynr sKoiafólk. — Húsgagnaverzlun Guðmund- ar Sigurðssonar, Skólavörðu stíg 28. Simi 10414._____ HÚSGÖGN: Svefnsófar, dívanar og stofuskápar. — Ásbrú. Sími 19108. Grettis- gata 54. (' 9 2 BARNAVAGNAR til sölu. Pedigree 1000 kr. og Silver Cross 1200 kr. Báð.ir á háum hjólum. Sími 33670. _______________ (184 GÓÐUR barnavagn ósk- ast. Uppl. í síma 13527. (218 SEM NÝTT kvenreiðhjól til sölu. Skólavörðustíg 43. Sími 12223.____________(219 HVÍTUR hálfsíður brúð- arkjóll til sölu. Verð kr. 1 þús. Uppl. í síma 23535 kl. 4—-6.(223 TIL SÖLU ný Passap prjónavél. — Uppl. í síma H)670._________________(233 CA. 1000 KG. steypujárn í ýmsum þykktum til sölu. Afgangur irá húsbygging- um. Uppl. í kvöld kl. 5—7 á Vitastíg 3. (232 SKELLINAÐRA óskast ti) kaups. Uppl. í síma 10362 eftir kl, 1,094 TIL SÖLU lítið notuð Bendix þvottavél (sjálfvirk) lítill ísskápur og fjögurra kóra, 120 bassa harmonika. Uppl. á Langholtsvegi 194, niðri. (186 TIL SÖLU barnavagn á 300 kr. og barnakojur með dýnum á 600 kr. — Uppl. í síma 22080. (187 SILVER CROSS barna- vagn og lítil Hoover þvotta- vél óskast. — Sími 15204. (189 NOTAÐUR — kolakyntur þvottapottur 220 1. til sölu, hentugur í þvottahús eða verksmiðju. Uppl. í kvöld kL 5—7 á Vitastíg 3. (234 BARNAKOJUR, verð kr. 990,00. Húsgagnavinnustof- an, Langholtsvegi 62. Simi 34437. (235 FIMM manna Chevrolet, model 1931, í góðu standi, til sölu á Baldursgötu 6. ____________________(_E2 VIL kaupa vel með farinn Pedigree barnavagn (minni gerðina). Uppl. í síma 23341. BARNASTÓLL óskast. — Uppl. í síma 24667. (233

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.