Vísir - 03.10.1958, Page 9
VÍSIR
Fcjstisdaginn 3. októb«r 1958
■Frá fréttaritara Vísis. i
Winnipeg', 25. sept.
Marian Wells Irwin.
Marian Wells Irwin heitir
ung stúlka af íslenzkum ætt- [
um. sem fædd er í Blaine, j
Washington. Móðir hennar
heitir Ella Þórðardóttir Magn-
ússonar, Sem um skeið var ann-
ar þingmaður ísfirðinga
(1881—1885) og móðir henn-
ar Guðrún Hafliðadótir, ættuð
frá Hattardal f ísafjarðarsýslu.
Magnús faðir Þórðar er afi frú
Wells (f. 1801, d. 1860) og var
um 30■ ára skeið prestur í fsa-
fjarðarsvslu, síðast á Rafns-
eyri við Arnarfjörð. Frú Wells
kom vestur um haf árið 1894, j
fluttist til Blaine árið 1902, ’
giftist þar skömmu síðan og j
hefir átt þar heima alltaf síðan.!
Marían dóttir þeirra var
snemma bráðger, myndarleg
og prýðilega vel gefin. Hún
var organisti í lútersku kirkj-
unni í Blaine um skeið og tók
virkan þátt í ýmsum félags-
málum. Hún var sett til
mennta. Að loknu námi í
heimabæ sínum, stundaði hún
háskólanám bæði í Washing-
ton og Oregon. Þetta nám gaf
henni réttindi til skólastjórnar
við unglinga- og gagnfærða-
skóla í þessum ríkjum. Um
nokkur undanfari ár hefir hún
verið skólakennari við gagn-
fræðaskóalnn í Marysville,
Washington.
Hún fékk nýlega námsstyrk
við háskólann í Colorado til að
stunda þar sumarnámskeið í
félagsfræði undir leiðsögn dr.
Gertrude Noar, sem er þekkt-
ur rithöfundur og æskulýðs-
leiðtogi. Að loknu námi hvarf
hún aftur að kennslu við skóla
sinn í Marysville.
Marían hefir hug á að ferð-
ast til íslands til þess að kynn-
ast Iandi móðurfeðra sinna og
menningu íslenzku þjóðarinn-
ar; Helzt vill hún fara þangað
í kennaraskiptum og er sú
hugsun hennar mjög í sam-
ræmi við tillögur um samvinnu
milli íslands og Vesturheims,
sem nýlega eru fram komnar
í opinberu málgagni á íslandi-
sem og ýmsir mætir menn
vinna nú að báðurn megin
hafsins. Æskilegt væri, að slík
kennaraskipti gætu komizt á
milii Bandarikjanna og íslands.
Marian myndi reynast góður !
fulltrúi kynstofns síns og. þá !
ekki síður kennarastéttarinnar.
Listaverk gefið
til Betel.
Á ársþingi kirkjufélagsins
lúterska, sem var haldið í
Winnipeg í júlí í sumar, af-
henti Dr. P. H. T. Thorlákson
olíumálverk, sem var gefið af
Mr. og Mrs. Emil Walters list-
málara til elliheimilisins Betel
á Gimli. Málverkið er af Bröttu
hlíð á Grænlandi, þar sem Ei-
ríkur rauði átti heima. Er mál-
verkið mjög fagurt, sögulegt og
prýðir staðinn, sem það var
gefið til, og er aldna fólkinu
til augnayndis á ókomnum ár-
um.
Dánardægur.
Þann 12. september andaðist
Einar Erlendsson. Hann var
sonur hinna góðkunnu hjóna,
Ingimundar Erlendssonar og
konu hans, Valgerðar Einars-
dóttur, sem bæði voru frá
Holti í Biskupstungum á ís-
landi. Einar var fæddur hinn
6. marz 1896 í Manitoba og hef-
ir ávallt dvalið í Kanada, nema
meðan hann var í herþjónustu
í báðum heimsStyrjöldunum.
Hann lætur eftir sig systur,
Margréti, nú Mrs. Jón Thor-
steinsson á Steep Rock. og
Helgu, Mrs. F. Klein að Lovely
Lake, Man.
Mrs. Kristrún Aðalbjörg
Cryer andaðist fimmtudaginn
18. sept., 86 ára. Hún fluttist
til Kanada fyrir 72 árum og
átti lengst af heima í Winni-
peg og var meðlimur lútersku
kirkjunnar. Hana lifa sonur
hennar Kjartan, eitt einkabarn
og þrjú barnabarnabörn. Tveir
bræður, Árni og Óli Stefáns-
synir og ein systir, Mrs. Guð-
rún Blöndal, kona Ágústar
heitins Blöndals læknis.
Föstudaginn 5. þ. m. varð
Björn (Barney) Magnússon
póstmeistari og lögregludómari
í Piney, Man., brákvaddur.
Hann var rétt um 64 ára þegar
hann andaðist. Hann var fædd-
ur í Winnipeg og var sonur
Unnar Jónsdóttur og Sigurðar
J. Magnússonar, sem var ætt-
aður frá Gilsbakka í Hvítár-
síðu í Borgarfjarðarsýslu (sjá
Alamnak O. S. Thorgeirssonar
1934, bls, 43).
Árið 1905 fluttist Sigurður
með fjölskyldu sína til Piney
og þar ólst Björn upp með syst-
kinum sínum, sem voru þrjú
hálfsystkini og þrjú alsystkini.
Hálfsystkinin voru, Sigþrúður,
dóttir Sigurðar og fyrri konu
hans, Kristíar Lilju Brynjólfs-
dóttur, d. 1889. Ása, E. Beards-
ley og Friðlundur. Börn seinni
konu hans af fyrra hjónabandi.
Alsystkini Björns eru Magnús
í Flin Flon, Man., Sigríður,
Mrs. K. Norman í Piney og
Kristín Theódóra, Mrs. G. E.
Clarke í Galt., Ontario.
Björn var í 222. herdeild í
fyrra stríðinu. Hann særðist og
kom aftur til Kanada 1919.
Hann kvæntist hérlendri konu,
Bessi Brough, sem lifir mann
sinn. Hann stundaði lengi bú
í Piney, en tók að sér póstaf-
greiðslustörf fyrir 17 árum, og
var seinna gerður lögreglu-
dómari. Auk þess starfaði hann
í Unitarasöfnuðinum í Piney
og var gjaldkeri safnaðarins í
mörg ár.
Frú Kristín Sigurðsson í
Elfros, Sask., varð bráðkvödd
föstudaginn 22. ágúst, 66 ára,
Hana lifa maður hennar, Sig-
urður Sigurðsosn og fimm dæt-'
ur og þrír synir; ennfremur
tvær systur, Vilborg, ekkja
Péturs Anderssonar í Winnipegj
og Anna Jónsdóttir í Reykja-1
vík og tveir bræður í Reykja- :
vik, Þorbjörn og Ágúst Jóns-
synir.
105 ára afmæli.
Miðvikudaginn 17. septem-
átti frú Margrét Ólafsson í
Selkirk, Man. 105 ára afmæli.
Hún er talin elzt af búendum
Manitobafylkis og vafalaust er
hún elzt allra íslendinga vestan
hafs. Hún fæddist 1853 og
fluttist til Kanada með manni
sínum 1884. Settust þau fyrst
að í Árnesbyggðinni, en flutt-
■jst til Selkirk fimm árum síð-
an og þar býr hún nú hjá syni
sínum, Jóhanni- Ólafssyni og
Vopnaðs morð
■iugja leilad.
Lögreglan á Filipseyjum
leitar nú sem ákafast að Carlos
Gocela, sem óður varð á dögun-
um— og myrti sex manns.
Það er á eynni Cebu, sem
leitað er, en reynzt hefur nauð-
synlegt að fara mjög varlega í
sakirnar, því að sökudólgurinn
er mjög vel vopnum búinn.
Hefur hann yfir að ráða löng-
um hnífi, skammbyssu, riffli,
vélbyssu og nokkrum dýnamit-
hleðslum.
Skömmu eftir að leitin hófst,
hefur Cocela tekizt að hand-
sama tvo menn úr leitarliðinu
og hafði hann þá í haldi í kofa
einum, þar sem hann særði
báða. — Auk þessa hefur mað-
urinn skotið lögi-eglumann til
bana og myrt bónda einn í
svefni.
tengdadóttur. Frú Margrét er
mjög ern eftir aldri, minnið
ofurlítið farið að sljóvgast, en
heyrn og sjón sæmileg.
Það hafði verið heitið
verðlaunum, já, reyndar
var heitið tvennum verð-
launum, hinum minni og
hinum mein, fyrir mestan
flýtinn, ekki í einu hlaupi,
heldur svona í því að
hlaupa allt ánð. ,,£g fékk
fyrstu verðlaun!“ sagði
hérin.n. ..Réttlsstið verður
■ Á -'Vm hí>crar manns
eigin fjölskylda og góðir
vinir eru í dómnefndinni.
En að smgilhnn fékk önnur
verðlaun, finnst mér væg-
ast sagt móðgandi fyrir
mig!“ „Nei, sagði hlið-
stólpinn, ,,það verður
líka að taka viljann fyr-
ir verki. — Smgillmn
hafði reyndar þurft hálft
4, iil L . , L — -,i-
þröskuldinn. en samt var
sá asi á honum, að hann
hafði lærbrotnað í flýtin-
um. Og hann hljóp með
hús — og svo fékk hann
önnur verðiaun! “ ,,Það
hefði þó mátt taka mig til
athugunar,“ sagoi svalan,
„mér er næst að halda, að
enginn haíi reynzt fljótan
r-. A-rx “ ..Það er of mikill
æðibunugangur á yður,“
„þér eruð sífellt að þjóta af
stað, út úr landinu, þegar
fer að kólna hér. Þér hafið
enga föðurlandsást til að
bera. Þér komið ekki til
greina.“
„Eg hefði áreiðanlega
átt skilið fyrstu verðlaun! “
sagði snigiUinn. „Það veit
ég hó, að hérinn hefur
hlaupio af tónv.m heiguls-
hætti, í hvert sinn sem
hann hélt, að hætta væn á
ferðum.“ ,,£g hefði nú
greitt mér atkvæði, ef ég
hefði ekki verið á meðal
dómendanna,“ sagði múl-
asmnn, „mér varð star-
sýnt á hin yndislega vel-
vöxnu eyru hérans. Þáð er
ánægja að sjá, hvað þau
eru löng. Mér íannst ég sjá
sjálfan mig, þegar ég var
lítill, og svo greiddi ég hcn-
um at kvæði! “ , ,Uss! ‘ ‘
sagði flugan. „Enginn get-
ur neitað því, að flein en
eirnl héra hef ég hlaupið
uppi. Eg sat eitt smn á
eimvagmnum fyrir framan
járnbrautarlestina. Það
geri ég svo oft, þá getur
maður betur fylgzt með
sínum eigin flýti. Ungur
héri hljóp iengi á undan.
Hann hafði ekki hugmynd
um, að ég var þar. Loks
varð hann að hörfa undan.
Þá er að sigra hann. En
þarf ekki á verðlaununum
að halda! “ „Hver eru
fyrstu verðlaun?" spurði
ánamaðkurínn, sem hafði
soíið yíir sig og nú var fyrst
að koma. „Þau eru ókeypis
aðgangur að kálgarði! “
svaraði múlasnmn, ,,ég
stakk upp á verðlaununum.
Nú er héranum borgið. —
Snigillinn hefur levíi til að
sitja á grjótveggnum cg
deikja sólskin og mosa.“
„£g verð að segja, að ég
/ænti nokkurs í framtíð-
nm. Við höfum fanð svo
vel af stað.“