Vísir - 03.10.1958, Side 11
Föstudaginn 3. októbér 1958
vlsu
n
KATHRYN BLASR:
$£i)ih tiýri í pwtúfal.
LuLsu Oliveira, — en aldrei dytti mér í hug að keppa við tusku
eins og þig! Þú ert úr leik, Helen! Og hafi ég ékki kveðið nógu
skýrt að orði: — Ef þú hittir Richardo'eitt einasta-sk.'pti áður
en þú ferð, þá skaltu fá að iðrast eftir það!
Þær stóðu lengi og störðu þegjandi hvor á aðra. Svo sneri
Þlelen frá og fór út.
ÁKVÖLDVÖKUNNI
iíll
41
s:m var svo myndarleg og ráðdeildarsöm! Þú gerðir þér far um
að láta hann sjá, hve ágæt stoð þú grotir orðið honum. En hann
vildi þig ékki — og hann vill þig ekki heldur núna!
— Ágætt, sagði Helen. Við erum þá tvær, sem hann vill ekki!
Júlía beit á jaxlinn og teygði fram álkuna: — Það er ekki
Ralph, sem um er að ræða núna, sagði hún. — En eitt ætla ég
að koma þér í skilning um, áður en þú ferð út úr herberginu:
Ég giftist Richardo, og þér er hollast að koma ekki of nærri
okkur! Það er bezt að þú beinir augum þínum að einhverjum
öðrum karlmanni hið allra fyrsta — helzt þessum litla glænef,
Nigel, held ég. Og eitt einn: — Ralph segir að hann verði að
fara á miðvikudaginn kemur — þú ferð vitanlega með honum.
Og ég heimta að þú gefir ,mér loforð um að tala ekki orð við
Richardo áður en þú ferð!
Helen horfði á systur sina og svaraði: — En ef hann kemur
til mín? Ert það ekki þú sem álítur, að ég hafi talsvert aðdráttar-
afl á hann.
— Honum liefur aldrei litist á þig. En mér fellur ekki að hugsa
til þess að þú baktalir mig við hann.
— Júlía, treystir þú ekki nokkurri manneskju? Dettur þér í
hug að ég -gæti talað niðrandi um þig við nokkra manneskju?
Jafnvel þó ég gæti það, mundi mér aldrei detta í hug að reyna
að aftra því að þið Richardo giftust, — en ég mundi vorkenna
þér.
Júlía brosti kaldranalega inn í spegilinn. —Þú átt líklega við
að þú mundir vorkenna honum.
— Nei, þér.... Helen hafði kreppt hnefana: — Þú mundir
’ giftast Richardo án þess að elska hann, og þú getur treyst því, að
ekki mundi líða á löngu þangað til hann gerði sér það ljóst. Og
þá yrðir þú afar óhamingjusöm, Júlía.
Miðvikudagurinn var einkennilega rólegur dagur — og
fimmtudagurinn líka. Helen var að velta fyrir sér hvort Júlía
yrði samferða til senhor Goas. Ætti hún að biðja Ralph um að
vera til taks til að fara með henni? Eða átti hún að senda gamla
Portúgalanum aíboö? Hana langaði til að fara, og Richardo
ætlaðist til að hún gerði það. En hún varð fyrir hvern mun að
forðast, að gera hyldýpið milli sín og Júlíu enn dýpra.
Síðdegis á fimmtudag ók hún út með Ralph í gamla törgbílnum,
sem Polly átti. Það var ávaxta og grænmetislykt í honum, en
hann skrönglaðist þó áfram milli aldingarða og vínekra og þaö
var hressandi að finna ilmínn úr loftinu.
Ralph var að segja frá Gilberto Estardos: •— Ég hafði ekki séð
arenginn í þrjú ár, og nú er þetta orðinn fullvaxta Portúgali.
Það er skritið að eiga svona stóran systurson — maður fær elli-
kennd af því.
— En þú ert yngri en Polly. Þú ættir að vera giftur, Ralph.
Skrifarðu Lindu nokkurntíma?
— Ég sendi* henni bréfspjald frá Lissabon, en nú verð ég að
skrifa henni um að hafa húsið þitt í Godalming tilbúið. Þú ferð sagS'i faðir við son sinn, — til
auðvitað þangað, Helen? þess, að þú gætir orðið laéknir,
— Hver veit nema ég verði þar þangað til Júlía fær kaupanda °S nú> Þegar þú ert orðinn
að þvl. Ég hef ekki afráðið ennþá, hvort ég fæ mér stöðu í London laeknir segirðu mér, að eg vérði
j eða úti á landsbyggðinni. , hætta að reykja!
— Leyfist manni að spyrja hvernig fjárhagsástæður þinar séu? ★
| sagði hann og kýmdi.
— Það verða um það bil fimmtíu pund afgangs þegar ég hef
1 börgað fargjaldið. Polly hefur verið svo liðleg og ég hef ekki haft
J mikil útgjöld hérna. í rauninni liggur mér við að óska, að við
heföum aldrei fárið til San Marco.... Hún þagnaði. — Ég hefði
j aldrei getað hugsað mér að ung ensk stúlka upplifði svo margt
i erlendis.
Þrír háskólakennarar voru
niðursokknir í samræðu á
brautarpalli. Allt í einu var
blásið í lestarflautu til brott-
farar. Tveir þeirra tóku við-
bragð og komust með naum-
indum inn í lestina.
— Þeir voru heppnir að kom-
ast með, ■ sagði brautarstarfs-
maður við þann, sem eftir var.
— Tja, það er svo, sagði hann,
— þeir voru að fylgja mér.
★
— Eg hefi neitað mér um allt,
Ef til vill er ástæðan fyrir
því, að konur aka gætilegar en
karlmenn, að þeim er i blóð
borið, að í'ara aldrei yfir 30.
—Áöur en þú komst hingað fannst mér þú komin að því stigi,
að þú hlytir að upplifa eitthvað, sagði Ralph. — Þér leið ekki vel!
— Og þetta fæ ég að heyra af vörum bezta vinar míns, læknis-
ins, sagði hún.
— Júlia hefur veríð þér slæmur baggi. Þú hefur ekki átt næði-
I Eeikslok -
Framhald af bls. 4.
an segul og í nóvember 1942
var hafizt handa um að byggja
hann í Oak Ridge. Reyndar
sama daga síðan hún fékk þessa hálsslæmsku, hvort þú viður- j ekki einn segulj heldur þúsund.
ir stórra segla. Til þess að gefa
kennir það eða ekki.
Þau óku áfram, gegnum miðaldaþorp og fram hjá vínekrum og
sveitabýlum. — Þetta var ágæt ferð, sagði Helen þegar þau komu
n 3ur á breiðgötuna aftur. — Ég verð alltaf svo róleg þegar ég
Júlía sneri sér og horfði hugsandi á hana, en hatrið skein úr er með þér, Ralph.
röddinni: — Sú gleði veitist þér aldrei, góða. Ég met Richardo — Og ég segi sama. Vildi óska að við værmn ástfangin hvort
meir en nokkurn annan mann, og sem kona hans hef ég rnargar sf öðru. Ó, ég gæti elskað þig, Helen, en þú ert of tilfinninganæm
leiðir til að sýna honum það. Þegar þú þroskast skilst þér kannske tH’ bess að geta orðið sæl með náunga, sem er farinn að grána í hosla
hve fifldjörf þú-varst, er þú dirfðist að horfa á Richardo eins og kollvikunum.
— Það versta við ástina, sagði hún — er að það er svo lítill
friður, sem fylgir henni. Þetta er eins- og maður standi á barmi
eldgíg's. Og svo bæ'tti hún við:
sé svo.
hugmynd um hversu risastórir
þessir seglar eru, má geta þess,
að hver þeirra er vafinn með
1000 smálestum af silfurþráði.
Af þessu má ráða hversu geysi*
mikið ein atómsprengja muni
þú gerðk: Lofarðu mér þvi að sjá hann aldrei framar.
— Eg get.ekki lofað því. Hann getur komið hingað í gistihúsið.
— Lofaðu mér því að tala aldrel við' hann undir fjögur augu.
Helen var steinuppgefin, en hún hristi höfuðið. Hún hafði ekki
erú á, áð Richartío langaði til að sjá hana framar, eftir að hann
fengi að vita um eyðilegða skattholið. En það var ekki aðal-
afíiðið. Hún gat ekki haldið áfram að láta Júlíu skipa sér. Og
að því er Richardo snerti vildi hún ekki láta nein loforð binda
sig.
Los Alamos —
borg leyndardómanna.
Ég held að minnsta kosti að það' • t- u
° ^ , þetta færi. En voru þessar a>;
I ætlanir allar réttar? Mundi allt
Já. þetta finnst sumurn, svaraði hann og lét sem hann tœkijfara eins Qg ráð var fyrh. gerfc
og vonir stóðu til?
ekki 'eftir hve mikið hún hafði roönaö. — En hjá öðrum er ástin
eíns og dauður þungi við hjartað.
Kún vissi að hann var að hugsa til sjálfs sín. En henni þótti
vænt um að Júlia var orðin fjarlæg honum. Hann þurfti og átti
— Góða Júlía, sagði hún í öngum sinum, — við erum þó alltaf skilið að eiga elskandi konu og umhyggjusama húsmóður.
systur. Eg vil ekki gera neitt, sem gæti orðið þér til meins.
Andlit Júlíu. stirnaði eins og gríma. —Jæja, þú villt ekki lofa
þessu? Þá það — en nú hef ég aðvarað þig. Ef ég frétti að þú
hafir hitt hann ein, mun ég gera ómjúkar ráðstafanir til að það
endurtakist ekki. Heiftin brann úr augunum á henni. —Ég meina
hvert einasta örð, Helen. Þeir segja að mótspyrnan geri fólk
vægðarlaust. og kannske er það þetta, sem hefur komið fyrir
mig. Það er nógu bölvað að berjast við þennan svarta eiigil,
Þaö + rigndi talsvert föstudagsmorguninn. Fyrst kom skúr, en
þeir ssm voru veðurglöggir spáðu tveggja tíma sólskini en svo
rnundi rigna betur. Hótelgestirnir voru í sjó, leigðu báta, sem
vorn dregnir af uxum niður í sjávarmál, fóru upp í sveit meö
nestiskörfur eöa brugðu sér til Lissabon.
Þegi't leið á daginn kom Júlía niður í ársalinn og Helen tókst
■áð spyrja hana ofur rólega: — Hvað eigum við að gera? Eigum
.';ö z& taka bilinn og fara til senhor Goas?
£. R Burroughíí
-2
720
^ - Þ:3ga,r,'Iaiizan var að nalg- ...ym. — —. Hann .minntist
asj■ Tarmajigani-boifginas sá ,-þes.s,>að Favoiajhafði.minnzí
hann mannverur. aeða- um á guð, .sein,..,lmR'@þur. va .
• með mikln írafárifJoka ]>lið- „Hinn.Mikiib. — — Honum, -
kom í nug, úr því 'aj. han.n
hafði fullkomið vsld vfir
ma+innútnum,. að kaida--rak-
íleiit aðihliðinu.---------Og
. haim.itók ný þesSa fíf.ldjörfu
ákvörðún! i'1
»u£í*ríi»»- '*'•
Hér var ekki margra ' kösta
völ: Ekki var til efni nema í
tvær úraníumsprengjur o'g eina'
plútóníumsprengju og það var
ekki hægt að verja þeirn til til-
rauna — ekki ráð á fleiri til-
raunum. Hitler var að vísu
sigraður, en Japanar börðust á-
fram . . .
Það varð því ofan á að reyna
eina atómsprengju og það
! skyldi gert í nánd við flugbáta-
höfnina í Alamogordo í eyði-
mörkinni í Nýja Mexikó. —■
Sprongitilraunin fór fram lð.
júlí 1945 í ægilegu óveðri —
„himininn grét, stormurinn
æddi og þrumurnar buldu eins :
og náttúran væri írávita af.
sorg og harmi yfir þessu til-
tæki mannanna“ -— en tilraun-
in tókst íullkomlega, frá þeirra
sjónarmiði séð.
Þr.emur vikum seinna sprakk
næsta sprengjan yfir. Hiro-1
shima. Þremur dögum þar- á.
eftir„9. ágúst, var Nagasaki lögð
í rústir með .plútcmíumspreng-ju.'
Daginn eftir.gáfust Japanir upp .
og þann 15. s. m. var gengið:
I frá uppgjafarskilmálunum. :
I Atómsprengjan hafði þruniað
—i'atómsprengjan vai' orðin til. ■
■ÞnC - var lokið heimsstyrjöld. i
A.tónröldin var runnin upp.