Vísir - 09.10.1958, Page 1

Vísir - 09.10.1958, Page 1
48. árg. Finimtudaginn 9. október 1958 223. tbl. Síldveiöar Norðmanna hér: Miður géiur árangur af veiiunum í bræislu. Nauðsyn á hagkvæitiari flufn- iBigai'iu ©g Frá fréttaritara Vísis. — Oslo í gær. Arangurinn af unnið úr síldinni í verksmiðj- unum, enda heyrast frá verk- síldveiðum smiðjustjórnum raddir um, að Nörðmanna við ísland í sumar, | skipuleggja verði þessar veiðar til vinnslu í verksmiðjum í betur, bæði að því er varðar Noregi, varð minni en menn flutning og dreifingu. Ein stór höfðu gert sér vonir um. Nam 1 verksmiðja hefði getað tekið sú veiði 270.000 hektolitrum. I viS allri síldinni og unnið úr Það voru 15—20 Verksmiðj-| henni á einum mánuði, en þar ur, sem sameinuðust um heim- sem 270.000 hektolitrar dreifð- flutning á síld af íslandsmiðum' ust mjög misjafnt, mun ekki tíl vinnslu, en það var mjög1 nein gleði ríkjandi í neinni mismunandi magn, sem verk- smiðjurnar fengu, og því mjög breytilegt hve marga sólar- hringa var tekið á móti og Sjénvarp hafið v* í Iravi. Sjónvarpið ryður sér hvar- \:etna til rúms — jafnt í Aust- urlöndum sem annars staðar. ' I þessari viku var til dæmis tekin í notkun sjónvarpsstöð í Teheran í Iran, og vígði keisar- jnn hana. Viðtæki eru aðeins fá í landinu, og sendingar verða aðeins nokkrar stundir í viku. Þetta er fyrsta sjónvarpsstöðin í Austurlöndum nær. Listdansskóli Þjóðleikhúss- ins að hefjast. Listdansskóli Þjóðleikhússins tekur til starfa eftir næstu helgi. Eru þau hjónin Lisa og Erik Bidsted nýkomin til landsins og munu enn sem fyrr sjá um kennslu í skólanum. í fyrra voru nemendur um 300 talsins, en verða sennilega ekki eins margir nú, þótt aðsókn sé mjög inikil. verksmiðju yfir árangrinum. Sunnmörsposten segir, að þetta hafi þó ekki verið rætt á landsfundi síldarverksmiðj- anna, en muni verða rætt þeg- ar Samband síldarverksmiðja í Vestur-Noregi kemur saman til fundar í Bergen fyrir næstu jól. Orsök lélegs árangurs er tal- in j fyrsta lagi, að magir bát- anna komu of snemma á miðin, en í öðru lagi var veðurfar ekki hagstætt. í ár var í fyrsta sinn gerð tilraun til síldveiða í reknet til vinnslu í verksmiðjum. — Það var „Polarfisk“, sem gerði tilraunina milli Jan May- en og Færeyja og kom heim með 1690 hl. Ákveðið var, að Polarfisk færi í annan leiðang- ur og e. t. v. 2—3 önnur síld- veiðiskip. í þessari ferð hefur Polarfisk doríur meðferðis, snurpinót og reknet, þar sem frést hefur um mikla síld við Færeyjar, grunnt, svo að veið- ar með snurpinót ættu að geta gengið vel, verði veður þolan- legt. Skipin flytja sjálf heim aflann. Verði árangurinn góður af að veiða bæði í snurpinót og reknet telja menn vænlegri horfur um síldveiði til vinnslu í verksmiðjurn. Við strendur okkar lands stunda brezldr togarar iisKveioar undir vernd hersKipa w ...r flestum broslegt háttarlag. Myndin hér að ofan er hinsvegar frá Formósu, eyjunni umdcildu úti fyrir strönd Kína, og sézt hvar bændur vinna að garðyrkjustörfum, meðan hermenn kín- verskra þjóðernissinna standa við fallbyssuna reiðubúnir til bess að taka á viðeigandi hátt á móti óvelkomnum gestum, sem einkiun eru flugvélar kínverskra kommúnista, en af þcim stendur bændunum allmikill stuggur. Þjóðernissinuastjórnin leggur mikið kapp á að koma í veg fyrir að bændur á eynni verði fyrir tjóni af völdum hernaðaraðgerða kommúnista og hefur m.a. látið setja upp hundruð fallbyssna víðsvegar um Iandið, íil þess að verjast loftárásum þeirra. 15 í iandheliri. Þessar fregnir lét landhelgis- gæzla í té um hádegisbilið: Ut af sunnanverðum Vest- fjörðum voru í morgun 15 brezkir togarar að veiðum í fisk veiðilandhelgi og 5 fyrir utan. Á öðrum stöðum var ekki vitað um landhelgisbrjóta. AllsherjarverkfaH Allsherjarverkfallið í Liban- on hefir nú staðið í rúmlega hálfan mánuð. Til þess var stofnað af falang- istum, flokki kristinna Liban- onmanna. Til átaka hefur víða komið. Um 20 menn munu hafa meiðst í átökum s.l. sólarhring og nokkrir verið drepnir, m. a. einn í Tripoli. Mest hefur ver- ið um átök í Beyrut. En eiginmaðurinn verður ekki Vic- tor Smith, segir hjúkrunarkonan. Hugarórar brezks sjómanns mikfð fréttaefni brezkra blaða. Píus páfi XII lézt í nótt. Var ræiMifaus frá hádegi í gær. Á Bretlandi búast menn við því, að brezki togarasjómað- urinn Victor Smith og íslenzka fcjúkrunarkonan á Patrcksfirði Þóra Magnúsdóttir cigi eftir að ganga í heilagt lijónaband. Eins og kunnugt er var Vict- ®r Smith háseti á togaranum Paynter, lagður inn á spítala Vatneyri, þar sem hann var Bieð heiftarlega botnlanga- bólgu. Það kom í hlut Þóru Magnúsdóttur hjúkrunarkonu stauda Bjómanninn. Vietor Smith dvaldist um viku skeið í sjúkrahúsinu á Vatneyri og virðist hafa notið þar góðrar meðferðar. Við heimkomuna skýrir hann frá því, að hann sé ákvcðinn í því að setjast að á íslandi og giftast hjúkrunar- konunni Þóru Magnúsdóttur. Lætur liann í það skína við brezk blöð, að Þóra muni ekki mótfallin ráðahagnum. Af þessu tilefni kom í gær fyrirspurn til blaðamanns Vísis frá brezka blaðinu Daily Express hvort hægt væri að fá staðfestingu á þessu ástarævintýri, sem á Brctlandi . virðist hafa vakið mikla hrifningu vegna þess hve allur ðdragandinn er ævin- týralegur. Fréttamaður Vísis átti því í gærkvcldi tal við Þóru Magnús- dóttur, sem er önnur tveggja hjúkrunarkvenna á spítalanum á Vatneyri. Skýrði Þóra svo frá, sem vitað var, að Victor Smitli Framh. á S. stðn. Hans heilaglciki Pius páfi XII lézt í nótt kl. 2,52. Um hádegis bil í gær missti hann rænuna og fékk liana ekki aftur. Við- staddir andlát hans voru nánir ættingjar og æðstu menn kirkj- unnar. Lík páfa liggur nú á einföld- um beði í sumarhöll hans. Þar sem hann lézt, klætt hvítum hjúpi og rauðri skikkju, og er breitt yfir andlitið. Það verður síðar í dag flutt í páfagarð og lagt á viðhafnarbörur. Heið- ursvörður er við líkbeðinn. Þegar, er páfi hafði gefið upp öndina, hófst sorgarsláttur klukknanna í Sankti Péturs- kirkjunni og einnig var hringt klukkum allra annara kirkna Rómaborgar og um gervallt landið. Kardinálar hvaðanæva að úr heiminum flykkjast nú til Rómaborgar til þess að vera við útför páfa, en þar næst ber þeim að koma saman eigi síðar en eftir 15—18 daga frá and- látsdegi páfa til þess að velja eftirmann hans. Fer páfakjör fram fyrir luktum dyrum. Pius XII, var á sínum tíma kjörinn í annari umferð. Hann var 82 ára að aldri og hafði lengi verið embættismað- ur í páfagarði, er hann var kjör- inn páfi. Hann gat sér mikið orð sem æðsti kirkjuleiðtogi og fyrir stjórnvizku, hann gerði rómversk-kaþólsku kirkjuna alþjóðlegri, og skipaði marga kardinála, sem ekki voru ítalskir. Á hans tíma hafa leið- togar kirkju hans og klerkar í ýmsum löndum átt við ofsókn- ir að búa, þar sem kommúnistar fara með völd, og hélt Pius XII. uppi einarðri og rökfastri bar- áttu gegn kommúnismanum. — Lögðu menn við hlustirnar um heim allan, er hann talaði í útvarp og lagði sitt lóð á meta- skálarnar. Hann var fyrsti páfi, sem komið hefur fram í sjón- varpi. Hann hélt því fram, að enginn maður gæti aðhylst kommúnisma og venð áfram rómversk-kaþólskur. Búist var við andláti páfa þá og þegar, er halla tók degi í gær. Á Péturstorginu í Róma- borg söfnuðust menn saman og báðust fyrir og þröng var í kirkjum. í morgun birtu blöðin í öll- um borgum álfunnar fregnir um það með stóru letri, að bú- ast mætti við andláti hans þá Framh. a 8. síðu. Atomsprenging neöanjarðar. Kjarnorkusprengja var sprengd í Nevadaauðninni í gær. Þetta var lítil sprengja og var sprengd um 13 metra í jörðu niðri og er þetta fyrsta neðan- jarðarsprengingni, síðan er nú- verandi tilraunir hófust á þessu tilraunasvæði fyrir skömmu.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.