Vísir - 09.10.1958, Page 3

Vísir - 09.10.1958, Page 3
Fimmtudaginn 9. október 1958 (ja\nla bíc Sírni 1-1475. 4. Sá hlær bezt - F(Pubiic Pigeon No. 1) Sprenghlægileg bandarísk i gamanmynd í litum. { Red Skelton Vivian Blaine Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hatfnarbíé \ Sími 16444 Ég var búðar- þjófur (I was a Shoplifter) Afar spennandi amerísk sakamálamynd. Mona Freeman Tony Curtis Scott Brady Bönnuð börnum. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. £tjCf‘Hubíé\ Sími 1-89-36 I * * Á valdi óttans (Joe MacBeth) Æsispennandi ný amerísk mynd, um innbyrðis bar- áttu glæpamanna um völdin. Paul Douglas Kuth Roman Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnum börnum. í kvöld í Lista- manna- skálanum: Guð- mundur Jónsson kynnir tónlist unga fólksins Laugavegi 16. Sími 13367. Birna Hai’kur Gunnar DANSLEIKUR í kvöld kl. 9. — Aðgöngumiðar frá kl. 8. — Söngvarar: Birna Pétursdóttur, Haukur Gíslason og Gunnar Ingólfsson. — Vetrargarðurinn * ♦ V I S I R Sex hcrbergja til leigu nú þegar. — Uppl. í síma 12100. fiuá tutbœjarbíc m Sími 11384. 1 óvinahöndum (The Searchers) Sérstaklega spennandi og cvenjuvel gerð, ný, amerísk kvikmynd í litum og „VistaVision“. John Wayne, Natalie Wood. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 7Vipdíbíc \ Sími 1-11-82. Alexander mikli ROLitSI KkSSLN1' j§Ét€t||j the i IIM CIMliWASCOPC AísiO TECHNICD-OH PíiEASEO 43',vT5 Stórfengleg og viðburðarík, ný, amerísk stórmynd í litum og CINEMASCOPE Sýnd kl. 7 og 9,15. Bönnuð innan 16 ára. Fjórir grímu- menn Afar spennandi amerísk sakamálamynd, byggð á sönnum viðburðum og fjallar um eitt stærsta rán, er framið hefur verið í Bandaríkjunum á þessari öld. John Payne. Endursýnd kl. 5. Bönnuð innan 16 ára. ÞJÓÐLEIKHtíSIÐ Horfðu reiður um öxl eftir John Osborne. Þýðandi: Thor Vilhjálmsson. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. Bannað börnum innan 16 ára. Frumsýning í kvöld kl. 20. FAÐIRINN Sýning föstudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. HAUST Sýning laugardag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 19-345. Pantanir sækist í síðasta lagi daginn fyrir sýningar- dag. Kaupi gull og silfur óskast á skrifstofu nú þegar. Upþl. í kvöld kl. 5—7 á Vitastíg 3. Vé! sem iokar celiofanpokum Dansleikur í kvöld kl. 9. að Arnarholti strax til hjúkrunarstarfa. Upph í Ráðningarstofu Reykjavíkurbæjar. IN6ÓLFS CAFÉ Stero-kvintettinn leikur. Söngvari: Fjóla Karls. Carousel Víðfræg amerísk músik« mynd. íburðamikil og skemmtileg, byggð á hinu þekkta leikriti Lilion, sem hér var sýnt af Leikfélagi Reykjavíkur. Myndin er tekin í litum og hinni nýju kvikmyndatækni Cinema- Scope 55. Aðalhlutverk: Gordon MacRae Shirley Jones Cameron Mitchell Sýnd kl. 9. Merki Zorros Hetjumyndin fræga með Tyrone Power og Lindu Darneíl. Endursýnd í kvöld Ifjarnarttíc \ Heppinn hrakfallabálkur (The Sad Sack) Sprenghlægileg ný amerísk gamanmynd. Aðalhlutverk: Jerry Lewis Fyndnari en nokkru sinni fyrr. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. . Amerískar uppistöður og hiiluberar nýkomið. Vesturgötu 23. Fjögurra manna í rrijög góðu lagi til sölu. Uppl. í síma 17667 til kl. 5 og 32916 eftir kl. 5.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.