Vísir - 09.10.1958, Side 5

Vísir - 09.10.1958, Side 5
Fimmtudaginn 9. október 1958 V t S I B TéiiEEstin sengur í arf Irá kynsícd tíi kynsEóiar í fteirri ætt S tfötal s’i«í I&líszs Saejíusss. sötatjSiOBtss.. seeas héi' <pb' a SteissesnSiBa. Elsa Sigfúss er nýkomin I hafði gefið, og síðan fékk hún „líorfðu reiður um öxl“ — Krisíbjörg Kjeld og Gunnar Eyjóifs- son í hlutverkum sínum. S>|«»ðleéklsiiísiid: Horfðu reiður um öxl” frumsýnt. 99 Víðfrægt en umdeilt leikrit „hins reiða“ Johns Osbome. í kvöld frumsýnir Þjóðleik- liúsið leikritið „Horfðu reiður um öxl“ eftir brezka leikrita- skáldið John Osborne. í tilefni af frumsýningu þess- ari hafa fréttamenn átt fund með þeim Valgerði Tryggva- dóttur, skrifstofustjóra leik- hússins, Baldvin Halldórssyni, leikstjóra, Gunnari Eyjólfssyni, sem leikur aðalhlutverkið og Thor Vilfy’álmssyni, rithöfundi, er þýtt hefur leikritið. Skýrðu þau frá ýmsu, er höfundinn og leikrit þetta snertir, svo og upp- færslu þess hér. Höfundur og leikrit. John Osborne er 28 ára gam- all, frægur víða um heim fyrir leikrit sín, ekki hvað sízt „Lo'ok ai back in anger“, en svo nefnist heim ásamt móður sinni, frú Valborgu Einarson, og hefir þegar lialaið liér tvenna tón- leika með undirleik Páis ís- ólfssonar, þá fyrri í Eyrar- bakkakirkju á sunnudag og aðra í Dómkirkjunni í gær- kv'öldi við húsfylli og forkunn- argóðar viðtökur. „Kirkjan á Eyrarbakka var orðin svo troðfull, að eg hélt, að við Páll ætluðum ekki að komast innfyrir,“ sagði söng- konan í viðtali við fréttamann Vísis í fyrradag, er hann hitti þær mæðgur að máli. „Eg vildi gjarnan heiðra minningu pabba með þvf að halda fyrstu tón- leikana mína hér að þessu danskan námsstyrk, sem hún notaði til framhaldsnáms í Dresden í Þýzkalandi. Löngu síðar, eða árið 1946, veitti ís- lenzka ríkið henni styrk, og þá fór hún til Englands og var þar við nám og hljómleikahald. Hún hefir haldið hljómleika í mörgum löndum, og þau skipta orðið hundruðum lögin, sem hún hefir sungið inn á hljóm- plötur. Hún er ein af þeim fá- gætu söngvurum, sem geta jöfnum höndum sungið klassísk lög og dægurlög án þess að Einar bróðir yðar hefir komið um að geta haft það eftir, aíf' útlendur tónlistarmaður sagði1 við mig, að honum þætti það eitt fallegasta sálmalag, sem hann hefði lieyrt.“ „Hvað hafið þér í hyggju að halda marga hljómleika hér að þessu sinni?“ „Eg veit ekki, hvort eg treysti mér til að halda nema þessa einu. Eftir slysið, sem eg varð fyrir hér heima fyrir tólf árum, þegar eg meiddist mikið í bak- inu, verð eg að forðast að reyna mikið á mig. Það er einkum við að syngja á sviði, sem mér er hætt við að fá kvalir, þetta læknast víst aldrei alveg. Annars hefir það engin áhrif haft á röddina. Og mér veitist miklu léttara að syngja í út- varp.“ „Það er orðið langt síðan hvort fyrir sig verði á kostnað hins. í Danmörk, þar sem hún hefir verið búsett að mestu í þrjátíu ár, er hún jafnmikið Hlutverkaskipan. Hlutverk í leikritinu eru að- eins 5 og fara þessir leikarar með þau: Gunnar Eyjólfsson, sem dvalið hefur erlendis um árabil, kemur nú fram á sviði hér aftur og leikur aðalpersón- una, Jimmy Porter; Kristbjörg Kjeld leikur Allison, konu hans, Þóra Friðriksdóttir fer með hlutverk vinkonu hennar, Hel-j en, Bessi Bjarnason leikur fjöl- skylduvininn Cliff og Jón Að- ils leikur föður Allison, upp- gjafa herforingja frá Indlandi. — Leiktjöld hefur Magnús Páls son gert. sinni á Eyrarbakka, þar sem dáð, hvort sem hún syngur pabbi sleit barnsskónum. Og j sálma eða dægurlög. Þó væri það var gleðilegt að sjá, hversu; kannski réttara að tala um létt Eyrbekkingar kunnu vel að|lög en- dögurlæg. Vinsælast meta það.“ þessarra laga hefir orðið hér á „Þér áttuð söngafmæli ný- landi „Óli lokbrá“ eftir Carl Billich. En erlendis hefir lík- lega lagið „Hænderne" hlotið mestar vinsældir. hljómleikar. Þess er að vænta, að sýning ferðuðumst við leikritsins veki mikla athygli rður fróðle^ undirtektir almennings verið?“ „Já, einmitt. Það var í ágúst 1933, að eg hélt fyrstu sjálf- stæðu hljómleikana mína, og það var í Oddfellowhöllinni í Kaupmannahöfn. Þá var eg bú- inn að ljúka fjögurra ára söng- i námi við tónlistarskólann í Höfn. En, eftir á að hyggja. Tveim árum áður hafði eg reyndar tekið þátt í miklu hljómleikahaldi, og það var hér heima. Þetta voru fjölskyldu- Sumarið 1931 mamma, pabbi, Einar bróðir og kærastan hans og verður fróðlegt að vita hverj . bil um landig við sungum og spiluðum í kirkjum .og sam-1 verða. RJý bók: John Osborne. Lefðln ti! þroskaas. Bókaforlag Odds Björnssonar hefur nú sett á bókamarkaðinn bók eftir Guðrúnu Sigurðar- dóttur og nefnist bókin „Leiðin til þroskans“. Guðrún er miðill, og segir Stefán Eiríksson, sem er meðhö'fundUr bókarinnar svo i formála: Við störfuðum jafnan tvö að því- að taka á móti efni þessarar komu.húsum víðsvegar um landið. Þar var fjarska skemmti legt. Pabbi lék undir á orgel í kirkjunum, en mamma á píanó í samkomuhúsunum.“ „Mikið var það. skemmlil'eg ferð,“ skaut frú Valgerður inn í. ,,Þá va-r mikið sungið og sþil- að. Einkum man eg eftir koh- sertinum, sem við héldum á Húsavík. Þar var fullt hús af söng og áheyrendum. Það voru prýðisgóðir áheyrendur.“ „Mamma gleymir aldrei þessu ferðalagi. Og hún gleymir íslandi aldrei. Hana langar sí- fellt hingað, þó að þetta sé bókai. Móttakandinn lýsti ekki hennar föðurland. Alltaf á frummálinu leikrit það, sem : myndunum, sem fyrir augu ’ lifir hun 0 hræ'úst í músíkk- hér verður sýnt. Osborne er í hennar bar, en eg tók lýsing- inni, og hún er ung j anda> þ6 fremstu roo hinnar „reiðu kyn- juna upp á segulband og skrifaði 1 að hún se orðín 75 ára E„ skal slóðar“ ungs fólks, sem finnst hana síðan upp eftir því. Það segia yður að hún lék undir lífið nú á dögum tilgangslítið (kom jafnan ein mynd eða kaíli I fyrir mig 4 tónleikum úti til og hefur flest a hornum ser 1 hverju sinni. I þrjú skipti voru 1 skamms tíma. 0g eg ætla að ’ ! ílAvni ttÍ n /4 i y' Arf at» U aaa aÁm , „ , . , , trua your fyrir þvi, ao hun æt’- ar að leika undir á pianóið. þegar eg syng í Ríkisútvarpið einhvern næstu daga.“ Að loknu námi í tónlistar- skólanum í Höfn hlaut Elsa Sigfúss verðlaun, sem danska þessum vonda heimi. Það hefur j fleiri viðstaddir og er þess sér- margt átt við ýmislegt mótlæti; staklega getið við kaflana, er að stríða og talið þjóðfélagið vera sök á flestu. „Horfðu reiður um öxl“ er annað leikrit Osborne og var íyrst sett á svið í Lundúnum 1955. Það vakti þá þegar mikla athygli og umtal. Áhorfendur skiptust í tvo hópa. Sumir töldu það með afbrigðum gott —- en öðrum fannst það fyrir neðan ailar hellur og hin mesta sví- virðing. Þannig hafa undir- tektir verið á flestum stöðum, m. a. í New York, þar sem leikritið hefur nú verið sýnt í nokkuð á annað ár og er enn til sýnihg'ár við mikla aðsókn. þá komu. Þegar séra Benjamín Kristjánsson las handrit bók- arinnar yfir, setti hann skýr- j ingar þær, er fylgja smáköflun- um, æn aðalfyrirsagnirnar eru fengnar á sama hátt og annað : þlaðið efni bókarinnar." Guðrún Sigurðardóttir er fædd að Torfufelli í Eyjafirði og komin af góðu bændafólki i báðar ættir. Fyrst fór að bera á verulegum miðilshæfileikum hjá henni 1952. „Enda þótt hér sé að mestu leyti um skyggni- lýsingar að ræða, er miðillinn þó í svo djúpum transi meðan inn en áður. Þá er tilganginum hún lýsir því, er fyrir hana ber, með útgáfunni náð“. Berlingske Tidende að ekki man hún neitt af því, ét. er hún vaknar“. „Það er ósk útgefanda til handa lesendum þessarar bók- ar, að þeim verði auðgengnari leiðin til þroskans eftir lestur- „Það er ekkert neyðarbrauð fyrir mig að gefa mig að dæg- urlagasöng. Eg hef reglulega gaman af því. En jazzlög syng eg ekki, þau liggja ekki fyrir mér. Dægurlögin hafa ekkert truflandi áhrif á klassísku lög- in, sem eg syng. Það er að segja, ekki fyrir mig. En það hefir komið fyrir á söngferðum mínum í Englandi og Hollandi, að fólki hefir þótt það hreint og beint ótækt, að eg færi að syngja dægurlög rétt ‘ á eftir andlegu lögunum." „Hvaða sönglögum hafið þér annars mes dálæti á?“ „Hiklaust kirkjulögunum. Á meðal sálmanna, sem eg syng á hljómleikunum núna er einn eftir pabba, það er lag við sálminn „Víst ertu, Jesú, kóngur klár“'og það er undar- legt, hvað það lag heyrist sjald- an sungið. En mér .þykir vænt heim.“ „Já. Það hefir alltaf farizt fyrir, eins oft og hann hefir verið að tala um það að fara , hingað hljómleikaför. Hann • býr í Árósum, þar sem hgnn og konan hans leiká baéði í sinfóníuhlj ómsvéit borgarinnar, og Einar er formaður hennar. Og músíkin heldur áfram í ættinni. Báðir synir þeirra leika á hljóðfæri. Sá eldri Atli, er efnilegur fiðluleikari, og hinn, Finnur, leikur á selló. Einar hefir sem sagt oftar en einu sinni talað um það að fara heim með alla fjölskylduna, og það yrðu áreiðanlega skemmti- legir fjölskyldutónleikar. En það er enn óvist, hvenær af því verður. Eg er líka stundum spurð um það, hvort kjördóttir mín ætli ekki að snúa sér að tónlistinni, og eg er ekki frá því. Hún er nú orðin sextán ára. Hún hefir laglega rödd og talsvert sönghneigð. Hver veit nema hún taki við?“ Hver getur verið án STAKKS ? Verzlunin Stakkur Laugavegi 99. Vestur-þýzkar . t ELDAVELAR Einnig nokkur stýkki af smávegis gölluðum ehlavélum scm scldar eru með afslætíi. Véla- 03 raftækjaverzhiRÍn h.f. 2 borðstofuskápar (Renaissance) úr Ijósri eik eru til sölu. Til sýnis að Baldursgötu 6, 1. hæð. mmm

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.