Vísir - 09.10.1958, Side 6

Vísir - 09.10.1958, Side 6
6 V 1 S I K Fimmtudaginn 9. október 195S Rafgeyinar fyrir báta og bifreiðar. BremsuborBar í settum og rúllum. SMYRILL húsi Sameinaða, sími 1-22-GO. UPPBOÐ á hluta í Skipasundi 62, hér í bænum, eign dánarbús Sesselju Haraldsdóttur, fer fram, eftir ákvörðun skipta- réttar Reykjavíkur vegna skipta á búinu, á eigninni sjálfri laugardaginn 11. október 1958, kl. 214 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík. VANTAR 2—3ja herbergja íbúð. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í sírna 33759. _____________________(441 HÚSRÁÐENDUR. — Við höfum á biðlista leigjendur í 1—6 lierbergja íbúðir. Að- stcð okkar kostar yður ekki neitt. — Aðotað við Kalk- ofnsveg. Sími 15812. (592 HÚSRÁÐENDUR! Látið okkur lelgja. Leigumiðstöð- in, Laugaveg 33 B (bakhús- ið). — Sími 10-0-59. (901 HÚSNÆÐISMIÐLUNIN, Ingólfsstræti 11. Upplýsing- í síma 18085. (1132 2 STÚL óskast í cldhús. — Uppl. ekki í síma. Knnihurðir (Spjaldhurðir) til sölu mjög ódýrar. Uppl. í verzluninni. Egill Vithjálmsson h.f. Laugavegi 118, sími 22240. Sundfélagið Ægir: Sundknattleiksdeild. — ! Æfingar á þriðjudögum og 1 fimmtudögum kl. 9,50— 10,40.-------- Stjórnin. SKÍÐARÁÐ Reykjavíkur tilkynnir: Skíðafólk óskast í sjálfboðavinnu við Skíða- skálann í Hveradölum nk. laugardag kl. 3, og sunnudag kl. 10 f. h. Hafið með ykkur skóflur. Stjórnin. (512 SÍÐASTL. laugardag töp- uðust gleraugu með dökkri umgjörð. Finnandi vinsam- lega hringi ( síma 10721. — KVENARMBANDSÚR tapaðist 7. þ. m., sennilega í strætisvagni Kalkofnsvegur, Eskihlíð. Vinsaml. hringið í síma 23836 eða 24280. (506 LÍTIÐ, rautt þríhjól tap- aðist í nánd við Skólavörðu- stíg sl. föstudagskvöld. — Finnandi vinsaml. geri að- vart á Skólavörðustíg 11 A. Sími 17499. (514 INNRÖMMUN. Málverk og saumaðar rnyndir. Ásbrú. Sími 19108. Grettisgötu 54. I KONUR. Geri gamla hatta | sem nýja. Sunnuhvoll við | Háteigsveg. — Sími 11904. Sendisveinn éskast duglcgur og ábyggilegur. Pétur Pétursson heildverzlun. Hafnarstræti 4, sími 1-1219. HUSGAGNAMÁLUN. - Mála notuð og ný húsgögn. Sími 17391. (288 AUKAVINNA. — Stúlka óskast til þess að vinna nokkra tíma á dag, hentugl fyrir húsmóður. Uppl. aðeins frá kl. 7—8 e. h. Kjörbarinn, Lækjargötu. (495 FULLORÐINN, reglusamai mann vantar létta vinnu Húsvarðarstaða æskileg. — Margt fleira kæmi til greina Tilboð, merkt: „Reglusemi' sendist Vísi fyrir laugar dagskvöld. (49' VANTAR vinnu. Er vanur þungum bifreiðum og lang- ferðum. Tilboð sendist Vísi fyrir mánudagskvöld, — merkt: „Meirapróf — 9“. — (491 STULKA, 15—16 ára, get- ur fengið létta verksmiðju- vinnu. Uppl. í kvöld kl. 5—7 á Vitastíg 3, (469 KLEPPSSPÍTALANN vantar starfsstúlkur og kon- ur til hreingerninga. Uppl. í síma 3-2319. (475 ÓSKA eftir barnapíu til að passa 15 mánaða dreng einhvern tíma á dag. Uppl. í síma 16922 eftir kl. 8 á kvöldin. (481 STÚLKA óskast til af- greiðslustarfa í sælgætis- verzlun í vesturbænum. — Uppl. í síma 23755, eftir kl. 7. — (483 ÁBYGGLEG stúlka ósk- ast í Blaða- og bókasöluna, Laugavegi 8. Ekki vakta- skipti. (503 MÁÐUR, vanur pípulögn- um, óskast. Sími 12638. (502 STÚLKUR. Get leigt her- bergi með húsgögnum, ljósi og hita. Sanngjarnt verð. — Sími 33160,(488 IIJÓNAEFNI óska eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi (má vera lítið) til leigu. — Vinna bæði úti. Uppl. í síma 32075.(486 IIERBERGI óskast nálægt Kennaraskólanum. Barna- gæzla kemur til greina. — Uppl. í síma 325G0. (485 SEX herbergja íbúð ósk- ast til leigu nú þegar. Sími 12100._______________(494 PRÚÐ stúlka getur fengið lítið forstofuherbergi j mið- bænum. Uppl, í síma 13108. SUÐURSTOFÁ til leigu og' stofa og eldhús (með heitu vatni) í miðbænum. Fyrir- framgreiðsla. Sími 12487. — IIERBERGI til leigu. Al- gjör reglusemi áskilin. Uppl. Freyjugötu 6, uppi. (467 STÚLKU vantar herbergi í Holtunum eða þar í nánd. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Mánaðarmót — 8“. (468 EF einhver vill selja eða leigja mér lítið hús, litla íbúð eða lítinn sumarbústað í Kópav. eða nágrenni, hringi í síma 23169,(476 KÆRUSTUPAR með 1 barn óska eftir 2ja lierbergja íbúð. Fyrirframgreiðsla. — Simi 2-2585._________(474 REGLUSÖM og þrifin fullorðin kona óskar eftir einu herbergi og eldunar- plássi. Uppl. í síma 14583 á daginn og 23074 eftir 6,30 á kvöldin. (479 LITIÐ risherbergi til leigu. Uppi. í síma 11265 eftir 6. TVEGGJA herbergja íbúð óskast til leigu. Helzt strax. Uppl. í síma 15438. (500 SJÓMAÐUR óskar eftir herbergi í austurbænum fyr- ir tvo. Uppl. í síma 13640, eftir kl. 3._________(509 2 STOFUR og eldhús, í kjallara, til leigu. Ársfyrir- framgreiðsla áskilin. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyi’ir laugardag'; rnerkt: „Hita- veita — 10.“(507 GEYMSLUHERBERGI óskast; þarf að vera upphit- að. Tilb. sendist Vísi, merkt: „Geymsla — 200.“ (520 BARNLAUS hjón óska eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi. Uppl. í síma 16051. IIÚSASMÍÐAMEISTARI óskar eftir tveggja herbergja íbúð á hitaveitusvæðinu. — Fyrirframgreiðsla. — Uppl. í síma 22959. (522 LÍTIÐ herbergi, með hús- gögnum, til leigu. — Sími 14172, —____________(51_1 ÍBÚÐ óskast. Ung hjón, með 1 barn, óska eftir 2— 3ja herbergja íbúð. — Uppl. í síma 11082 eftir kl. 7 á kvöldin. (515 TIL LEIGU suðurstofa með sérinngangi í miðbæn- um. Reglusémi áskilin. Sími 22724 aðeins milli kl. 6—8 e. h. í kvöld. (518 2—3ja HERBERGJA íbúð óskast til leigu í 1—2 mán- uði. Uppl. í síma 32426. (513 BIFREIÐAKENNSLA. - Aðstoð við Kalkofnsveg. — Sími 15812 (58f K. F. U. M. A. D. Fundur í kvöld kl. 8.30, Séra Friðrik Friðriks- son talar. — Allir karlmenn velkomnir. (470 ELNA saumavél óskast. Uppl. í Sylgju, Laufásvegi 19. —(521 HARMONIKUBEDDI, góðui', steyptur vaskur og kabissa til sölu. Laufásvegur 50. —______________(517 TIL SÖLU rúmskápur (2ja manna), 2 stoppaðir stólai', barnastóll, tvö smá- borð, málverk, fjórir borð- stofustólar og boi'ð, ottoman og mokkastell, á Leifsgötu 13, II, hæð.(516 FORDBÍLL, með palli, ár- gangur 1941, í ókeyi'slu- færu standi, er til sölu. — Heppileg kaup fyrir þá, sem geta sjálfir gert við vagninn. Verð 7000 kr. Til sýnis í kvöld kl. 5—7 á Vitastíg 3. BARNARÚM, lítið notað, til sölu á 650 kr. í Bogahííð 12, II. hæð t. v.(508 TIL SÖLU sófasett, skrif- boi'ð (stói't) skrifborðsstóll gamall stóll) borðstofuborð, stólar. Tækifærisverð. Forn- salan, Hverfisgötu 16. (501 MÁLNIN G ARSPR AUTA óskast keypt. — Sími 11031. TAN SAD kerruvagn til sölu á Lindai'götu 39. Sími 11031. — (505 TIL SÖLU ný jakkaföt á frekar stóran mann. Tæki- færisverð. — Uppl. í síma 1-8532,(482 ÞVOTTAPOTTUR, kola- kyntur, í góðu standi óskast. Sími 1-4412,_______(478 HRÆRIVÉL til sölu, lítið notuð. Gerð: Ballerup, Master-Mixei'. Uppl. í sima 15492, eftir kl. 3. (492 KAUPUM slunxiniuns cf eir. Járnsteypan h.f. Síœl 24406,______________(ftG8 KAUPUM blý og aðra málrría hæsta verði. Sindrl. KAUPUM og tökum í um- boðssölu vel með farinn herra-, dömu- og bai'nafatn- að, gólfteppi, útvarpstæki, húsgögn og margt fleira. — Umboðssöluverzl., Lauga- vegi 33, bakhúsið. — Sími 10059. —______________(873 ÍTALSKAR harmonikur. Við kaupum all- ar stærðir af ný- legum, ítölskum harmonikum J góðu standi. — Verzlunin Rín, Njálsgötu 23, (1083 SÍMI 13562. Rornverzlun- ln, Grettisgötu. Kaupuxn húsgögn, vel með farin karl- mannaföt og útvarpstæki; ennfremur gólfteppi o. m. fl. Foi’nverzlunin Grettisgötu, 31. — 035 KAUPUM frímerki. — Frímerkja- Salan. Ingólfsstr. 7. Sími: 10062. _________(791 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og setur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleirau Sími 18570.(OQQ KAUPUM flöskur. Sækj- um. Sími 33818.______(216 HÚSDÝRAÁBURÐUR til sölu. Fluttur í lóðir og garða. Uppl. 12577.. (58 STÍGIN Singcr saúmavél, vel með farin, til sölu. — Samtún 2, eftir kl. 6. (489 ÍSSKÁPUR til sölu. — Dyixgjuvegi 12.(487 10 STK. hvítmálaðar hurðir og ein vængjahurð til sölu. Uppl. í síma 19454 og 12854. VIL KAUPA miðstöðvar- ofn, pott og lítið gólfteppi og selja lítinn fataskáp. — Sími 24540.(493 KOLAÞVOTTAPOTTUR óskast til kaups. Uppl. í síma 17902 eftir kl, 8.(496 GÓÐUR Rafha ísskápur til sölu. Langholtsveg 194, kjallara. (466 TIL SÖLU Erika ferðarit- vél, mjög lítið notuð. Uppl. í síma 35679, eftir kl. 16. — (490 NASH Iíousing ’47—’48 til sölu. Bjargarstíg 5, eftir kl. 8. Sanngjarnt vei’ð, (471 TIL SÖLU lítið notuð ensk ullai’dragt og kjólar (meðalstærð). Selst ódýrt. Uppl. Snorrabraut 67 (geng- ið inn frá Auðarstræti). — _________________________(477 NYÚPPGERT kvenreið- hjól til sölu. Skaftahlíð 38. Sími 34103. (480

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.