Vísir - 11.10.1958, Side 5
Laugardaginn 11. október 1958
V í S I B
að hvetja menn til að sjá þetta
leikrit og dæma af eigin sjón og
reynd, láta ekki hvatvísleg
blaðaskrif manna, viila um fyrir
sér. Það er svo margt skrifað í
blöðin og ekki allt af mikilli
þekkingu eða góðvild. Eru sum-
ir harla fáfróðir og vilja því
gjarnan láta mikið. Öðrum verð-
ur ekki frýjað vits, en vit og
þekkingu er einnig hægt að nota
til þess að blekkja. Ber hvort-
tveggja á stundum að einum
brunni.
Bjarni Gilðmundsson.
Úr sýningu á leikritinu „Haust‘‘ eftir Kristján Albertsson.
Þjóðleikhúsið:
HauÁt
eftir Kristján
Albertsson.
Þetta- leikrit Kristjáns Aiberts- höfundur leiksins hefur verið
sor.ar er snjöll og tilþrifamikil j sakaður um allt, sem miður
ádéila á einræði nútímans og j mátti fara í sýningunni án þess
allt það ófrelsi, er því fylgir. ; að hljóta nokkrar þakkir fy’rír
Það er skrifað af heilum hug það, sem hverjum manni er aug-
manns, er fylgzt hefur með þró-
un nútímaþjóðfélagshátta og
fyllzt hefur upp um að dagar
mannfrelsis og mannlegrar reisn
ar sé nú brátt taldir — mann-
kynið hafi senn glatað frelsi
sínu í hendur óvina frelsisins,
þeirra manna, sem ekkert virða
annað en valdið. „Öllu valdi fylg-
ir spilling," segir vitur maður.
„Algeru valdi fylgir alger spill-
ing.“
Það er athyglisvert, að hér er
loksins á ferðinni höfundur, sem
kann að semja leikrit. Með þessu
er ekki sagt, að verk hans sé
gallalaust, en margt af smávægi.
legum mistökum hefði mátt lag-
færa í undirbúningi. Hitt dylst
engum, sízt þeim, sem horft hef-
ur á hin' nýju íslenzku leikrit,
sem Þjóðleikhúsið hefur frum-
sýnt, að ekkert þeirra er byggt
upp og samið af slíkri kunnáttu.
Atburðarásin er örugg og hröð,
atvikin óvænt, samtölin lifandi
og segja um leið þá sögu er að
baki liggur. Þarf. engum að leið-
ast á þessari sýningu.
' Eg spurði sjálfan mig: Er
þetta sama verkið og hlaut svo
hvatvislega dóma eftir frum-
sýningu? Það skal tekið fram,
að ég kom ekki fyrr en á 4. sýn-
i'\gu. En hafi þessar sýningar
v?rið svipaðar, þá hefur leik-
dómurunum skotizt herfilega.
Það skal játað, að talsvert
skortir á að leikritið njöti sín til
fulls á sviði Þjóðleikhússins,
þrátt fyrir góðan og víða ágæt-
an leik einstakra leikara. Það
s’-ortir mikið á, að leikst.jórnin
só svo vel-rækt sem skyldi. En
þ"ð er hreinasta firra. að kenna
höfundinum um þetta. Hans
v*rki á að vera lokið, þegar leik-
r’t'ð er tekið til sýningar, og það
r" leikstiórans að gæða verkið
• v og fjölbreyt'ni á sviðinu. Það
r’-nðar ekki að hafa-höfundinn
t'1 samráðs, einkum þegar stvtta
þarf eða fella saraan. en það
r~í’ ekki gleymast, að leikstiórn
e’~ skapandi líst og sérstaklépa
vnndasöm, þegar um fyrstu svið-
r-'-ningu er að ræða á nýju leik-
r“ i.
Það var síður en svo ástæða
t’l þess að rífa þetta verk svo
kvrfilega niðúr sem gert hefur
verið, og það því fremur, sem
ljóst að vel er og verklega unn-
ið. Því að þrátt fyrir það, sem
hér hefur verið sagt, er sýning-
in ánægjuleg og heldur athygl-
inni lifandi frá upphafi til enda.
Er það meira en hægt er að
segja um mörg leikhúsverk, sem
hafin hafa verið til skýjanna.
Það vai- ekki éetlun mín að
skrifa um þessa .sýningu: En
það barst af hendingu í tal milli
okkar ritstjórans að ég hefði
séð hana fyrir skemmstu, og bað
hann mig þá blessaðan að skrifa
fyrir sig umsögn.
Þessi umsögn verður ekki
lengri. Eg nenni' ekki að birta
nafnaskrá og gefa einkunnir.
Aðalatriðið finnst mér vera það,
Atbugasemcf.
í dagblöðunum í Reykjavík,
dagana 23. til 25. september, er
þess -getið, að Þorsteinn Ey-
vindsson skipstjóri á Northern
Prince frá Grimsby héfði ver-
ið að tilkynna herskipum Breta
um ferðir varðskipanna undan-
farið.
Eg hef aflað mér upplýsinga
um þetta. mál, og tel öruggt, að
Þorsteinn sé hafður fyrir rangri
sök að þessu leyti. Þótt þetta
sé ekki haft eftir mér, tel ég
sjálfságt að .leiðrétta þennan
áburð.
Ríkarður kveður um
Þorstein Kjarvai.
Stökurnar mínar til Þorsteins
Kjarvals, sem birtust í Visi þann
13. sept. s.l. eru svo hraklega
rangt með fárnar, hverjum sem
þar kann að vera um að kenna,
og er beiðni min að fá þær leið-
réttar.
Þær eru svona:
Hefur klifið hamrafjöll
í Hamarsfjarðar stoltu tindum
Vaðið fljót og mjúka mjöll.
meyjar kysst hjá fjallalindum.
Hamrabelti Hamarsfjarðar
hyggjan fegurst veit.
Aldrei leit ég ofanjarðar
yndislegri sveit.
Þó úr hömrúm hárra fjalla
hentist lausagrjót.
Aldrei hraut' það á minn skalla
eða braut minn fót,
eða braut minn veika fót.
En það er ei fyrir alla kalla
að e-gna lausagrjót.
Aths. Þorsteinn
nokkru uppalinn
austur og elskar
Kjarval er að
í Hamarsfirði
hann, og kleif
í nærri áttræður illfær 'hamrabelti
, þarístað sér til skemmtunar. R.J.
j Þér ég færi þakkarkveðju
j Þakka tryggð og andans gim.
| Hlaut ég i þá happakeðju
j hákarlslimi og fróðleiksbrim.
Máttur þinn og megingjarðar
mögnuðust við brim og grjót.
Hamrábélti HamarsfjarÖar
hertu þina lund og fót.
Enn er frjáls og fagur saungur
íramsögn þin og rómurinn
Farðu enn i fjallagaungur
frái, knái vinur minn.
Heiðursmaður há-træður
hefur laungum stefnt til fjalla
Enn að klífa áttræður
uppá landsins hæstu skalla,
það er meir en þoranraun
það er einsog tröllið sagði,
að það mundt ekki baun
Þorsteinn-mun hafa tekið sér-óttast Guð að fyrrabragði.
nærri þennan • orðróm. Enda
heíur hann og kona hans feng-
| ið hótunarbréf frá íslandi með
þannig orðbragði, að sízt er ís-
lendingum til sórpa.
Teldi eg bréfritara meiri
menn, ef þeir skrifuðu afsök-
unarbréf á frumhlaupi sínu.
í þeirri von, að blað yðar vilji
heldur hafa þáð sem réttara
reynist, bið ég yður að birta
línur þessar.
Með þökk fyrir góðviljann.
9. okt. 1958.
Eiríkur Kristófersson.
Aths.: Vísi þykir rétt að
benda á, áð blaðið Gfinisby
Evenin'g ' Telegraph birti fregn
á 1. síðu sinni þ. 3. sept. (með
mynd af Þorsteini), þar sem
hann hlaut lof fyrir „frétta-
miðlun" sina, er svo var nefnd.
— Ritstj.
Ríkarður Jónsson
Atlts: Vísurnar voru prentaðar i
Vísi eftir minni Þorsteins, þar sem
handrit, er blaðinu var sent, hafði
glatast. — Ritstj.
Þorstéinn
Kjarval er m.
a. k. u n n u r
ferðagarpur
og var myncl
þessi tekin af
h o n u m, er
hann var á
Snæfellsnesi i
ferð þar um
slóðir í fyrra-
snmar.
Ljósm.-G. I- H.
Vá fyrir dyrunr, haidi
Bretar uppteknum hætti.
* ^
Ur ræðu forseta Isíands vSð
þSngsefningiifl e gær.
Alþingi var sett kl. 1,30 í gær,
og flntti forsetinn ræðu við það
tækifæri. Fara Iiér á eftir kaflar
úr henni.
..... Það er tækni nútímans,
sem gerir oss kleift að njóta
landsins gæða í ríkum mæli,
bæði til lands og sjávar En jafn-
framt veldur hin sama tækni
vaxandi ágangi og ofveiði á fiski-
miðum. Frá byrjun togaraaldar
og til skamms tíma hafa íslend-
ingar búið við fimmtíu ára samn
ing við Breta um þriggja mílna
landhelgi. Þennan samning héldu
Islendingar vel, og vita þó allir,
sem muna aftur til síðustu alda-
móta, hve þungum búsifjum
hann olli íslenzkum fiskimönn-
um.
Það þarf því engan að undra,
að Islendingar höfðu mikiun við.
búnað til að endurheimta gömul
fiskimið, þegar samningurinn
rann út, og kæmi ekki til hugar
að tímabundinn samningur ynni
hefð. Að þessum undirbúningi
hefur verið unnið dyggilega af
ríkisstjórnum og sérfræðingum
þeirra í rúmlega tíu ár, og málið
flutt á vettvangi hinna Samein-
„Báran" á iyrarbakka
kýs ASÍ-fuHtrúa.
Verkamannafélagið Báran á
Eyrarbakka kaus nýlega tvo fnll-
ti’úa ásanit varafulltrúnm á 26.
þing Alþýðusambands íslands.
Fór kosning þessi fram á fundi
sem haldinn var í félaginu þ. 5.
þ.m. og urðu úrslit þau, að kjörn
ir voru Kristján Guðmundsson
og Vilhjálmur Einarsson, en til
vara þeir Þórir Kristjánson og
Einar Þórarinsson.
Á fundinum var jafnframt
samþykkt svohljóðandi ályktun
í landhelgismálinu:
„Fundur i Verkamannafélag-
inu Báran á Eyrarbakka, haldinn
5. okt. 1958, lýsir fyllsta trausti
á framkvæmd ríkisstjórnarinnar
við útfærzlu fiskveiðitakmark-
anna i 12 mílur — og hvetur til
einingar allra' landsmanna um
þetta sjálfstæðismál íslenzku
þjóðarinnar.
Jafnframt fordæmir fundur-
inn framkomu Breta, sem einir
allra þjóða hafa sýnt málinu
verklegan mótþróa með bern-
aðaraðgerðum i íslenzkri land-
helgi."
uðu þjóða. Það hefur verið sýnt
fram á algera sérstöðu Islend-
inga um fiskveiðar, ofveiði, og
saga íslenzkrar landhelgi rakin.
Framundan er sivaxandi tækni í
fiskveiðum og fljótandi fiskiðju-
ver. Öllum er kunnugt um af-
leiðingar ofveiðinnar í Norður-
sjó, við Skotlandsstrendur og á
Færeyjabanka. Islendingar vilja
ekki bíða aðgerðarlausir sama
örreitis á sínum fiskimiðum . ..
Hér er eins og oftar beitt þófi,
þegar hagsmunir rekast á, og fá-
mennar þjóðir vilja rétta sinn
hlut. En það ætti öllum að vera
orðið ljóst, að meðan engar al-
þjóðareglur eru settar, munu
þau í-íki, sem ‘afskipt eru um
fiskveiðilandhelgi, halda áfram
að taka sér sjálfdæmi. Landhelg-
isdeilur er engin nýjung, og hafa
stundum orðið býsna langdregn-
ar ...
Það hnykkti að vísu ýmsum
við, þegar hin nýja fiskveiða-
reglugerð gekk í gildi, en þó eng-
um meir en Islendingum sjálf-
um. Það mun vera í fyrsta sinn,
sem herflota er beint gegn stækk
un fiskveiðalandhelgi, þegar
Bretar sendu herskip sín, veiði-
skipum til trausts og halds inn-
an íslenzkrar landhelgi. Vér
höfum vænst þess, að njóta fiski
sældar og friðsældar, sem fylgt
hefur legu landsins í miðju
N.-Atlandshafi, og gerðum ráð
fyrir því ef einhver teldi brotin
á sér lög, að þá myndi það mál
sótt á alþjóðavettvangi. Sjálfir
höfum vér verið vopnlaus þjóð
um mar.gar aldir, og ætlum oss
engan hlut i vopnaviðskiptum.
En Bretar hafa að sinni, kosið
sér vopnað sjálfdæmi um hags-
muna-ágreining við bandalags-
þjóð. Eg harma það, að góðir og
gamlir nágrannar skuli „svo
mikla ógæfu saman eiga“. En
gott tækifæri haía Bretar til að
hætta þessum hættulega leik nú
þegar hinar Sameinuðu þjóðir
taka málin í heild aftur til at-
hugunar. Um hitt standa allir ís-
lendingar sem einn maður, að
hvorki herfloti Breta, né nokkur
annar herskapur, verður látinn
ráða þessum málum til lykta,
hverju sem fram vindur.
Það er vá fyrir dyrum, ef Bret-
ar halda uppteknum hætti, og
vaxandi nú, þegar vetur gengur
í garð með auknum bátaflota á
vertið. Islenzk varðskip hafa far-
ið með löndum af varfær og
þó með fe.stu. Þjóðin fagnar
einróma drengilegri framgöngu
i landhelgisgæzlu, og mættum
vér, sem situm öruggir í landi,
hafa meir það fordæmi í um-
ræðum og orðbragði. Þjóðarein-
ing þolir ekki sífelldar hnipping-
ar á gamla flokksvísu. Það verð-
ur jafnan nokkur ági-einingur
um aðferðir, þó markið sé eitt.
En á alvöru- og úrslitastundum
verður þjóðareiningin að
skyggja á allt slikt.
Að svo mæltu óska ég þess og
vona, að Alþingi og ríkisstjói n
beri gæfu til, að leiða vandamál
og viðfangsefni þjóðarinnar svo
til lykta, að aíkoma hennar, ör-
yggi og heiður verði tryggður á
komandi árum.