Vísir - 18.10.1958, Page 1

Vísir - 18.10.1958, Page 1
:S©vétst|ómiii satl Sieffa tangastrtd gegn Fimiasm. Rússar relðir yflr, að kommúnístar eru utan stjórnar. Mraga allar umræðiti' um eína- ðiagsmál á langiuu. Frá fréttaritara Vísis. — Stokkhólmi 15. okt. Ýmsar fregnir benda til þess, «U5 vinfengi Finna og' Bússa knnni að vera að kólna. Eins og kunnugt er hafa Rúss- ar lagt sig mjög fram um að vingast við Finna, meðal annars til að færa þjóðum heims sönnur á, að gott væri að vera í vinfengi við þá og að þeir kæmu vel fram við granna sína. Hefur verið minnzt á þetta i þinginu í Hels- inki, en þegar um það var rætt, ?agði Johannes Virolainen, ut- anríkisráðherra Finna, að engin breyting hefði orðið á sambúð ríkjanna af Finna hálfu. r Hinsvegar nefndi hann það ekki, að talið er, að Rússar dragi mjög á langinn alla samninga um efnahagsmál, sem Finnum er nauðsynlegt að komist í höfn gem fyrst, þar sem þeir eru háð- ir Rússum á raargan hátt í þeim efnum. Er það talin mótleikur sovétstjórnarinnar vegna þess, að kommúnistar eru ekki í Sijóminni, sem Fagerholm myndaði fyrir nokkru, en i íienni eru meðal annars íhalds- menn, sem eru engir vinir kommúnista meðal sósíal-demó- krata. Þá hafa finnskir kommún- istar einnig dreift grein, sem rituð var í Jloskvu, þar sem ráðizt er á finnsk stjórnarvöld og þau sökuð um að standa ekki við g-erða samninga við Sóvétríkin. Þykir sýnt hér og víðar á Norðurlöndum, að finnskir og rússneskir kommúnistar séu um það bil að hefja taugastríð gegn finnskum stjórnarvöldum og yf- irleitt öllum i Finnlandi, sem vilja ekki gera eins og kommún- istum þóknast. Ástæðunnar þarf ekki að leita lengi, því að hún er sú, að kommúnistar komust Flug stöðvast til 50 borga vestra. Allar flugvélar bandaríska flugfélagsins, Capital Airlines, liafa stöðvast vegna verkfalls flugvallastarfsliðs. *"■ Félag þetta hefir flugvélar. í förum til 50 borga í Banda- ríkjunum. *. Verkfall betta hefir- mjög viðtækar afleiðingar og veldur íjölda manna ýmsum óþægind- um. ekki í stjórn í Finnlandi, enda þótt þeir fengju mikið fylgi við þingkosningarnar fyrir fáeinum vikum. Gremst kommúnistum þetta. því að þeir gera ráð fyrir að auðvelt muni að innlima Finna alveg í efnahagskerfi Sovétríkjanna, ef fulltrúar frá Kreml komast í stjórn landsins. Þegar Kekkonen forseti var í Moskvu í maí-mánuði, Iiét sovétstjórnin að lána ríkissjóði Finna, er var þá í miklum kröggum, 450—500 m rúblna (ca. 2 milljarðar eftir venjulegu gengi), en síðan liafa Kússar alltaf færzt und- an að ræða málið við Finna og "sagt, að þeir væru ekki reiðubúnir til viðræðna. Hér er þó aðeins um byrjun- ina að ræða, segja þeir, sem þekkja til. Það má gera ráð fyr- ir, að ókyrrð verði í efnahags- og atvinnulífi þjóðarinnar á næst unni, og þarf engum að koma á óvart, sem fylgjast með starfs aðferðum kommúnista. Horíur öiiu vssniegrl om Kýpr- ráSstelnu aft tiííögu Spaaks. btöftugar viSs'æöair og fundaSiaSd í Parss um sttálið. Ekkert tjón af storminum í fyrrinótt. Reknetabátar lögðu fæstir net sín. í fyrrinótt skall á suðaustam stormur yfir sunnan og suð- vestanvert landið. Ekkert tjón varð á skipum eða mannvirkj- um. Reknetabátar sem komnir voru til veiða umhverfis Reykjanes sneru ýmist aftur eða drógu net sín fljótlega og héldu til hafnar. Fréttaritari Vísis í Grindavík sagði að tveir bátar hefðu lagt úr höfn til veiða og munu það hafa verið aðkomubátar því þeir komu ekki þangað aftur í gær. Búið var að kalla sjómenn á heimabátum í róður, en vegna versnandi spár var hætt við róðurinn. Brim var ekki mikið í Grindavík. Frá Þorlákshöfn var Vísi símað að veðrið hefði verið slæmt þar enda er þetta versta áttin fyrir báta sem liggja í höfninni. En í þetta skipti vildi svo vel til að þar var enginn bátur á floti, en þrír af bátun- um voru uppi á landi til við- gerðar fyrir vertíðina. Sagði fréttaritari að ekki væri auð- velt að spá hvort bátarnir myndu hafa beðið tjón ef þeir hefðu legið í höfninni, en þar hefði verið mikill sjógangur. Þó að Þorlákshöfn sé nú orðinn þýðingarmikill útgerðarstaður er langt frá því að höfnin sé örugg. Talsverð' hreyfing var í Keflavíkurhöfn en engar skemmdir urðu á bátum. — Nokkrir af reknetabátum voru á sjó um nóttina en. komu að snemma og höfðú ekki lagt net sín. .Nokkrir bátar stunda ýsu- veiðar í net, en afli hefur verið minni en venjulega gerist á þessum tíma árs. í Vestmannaeyjúm var Nokkrar líkur eru nú fyrir, að Spaak komi í höfn áforminu um ráðsteí'nu, þar sem rætt verði um framtíð Kýpur, en hann hefur unnið sleitulaust að því, að undanfornu, að sam- komulag næðist í þessu efni. Stöðugar umræður fara nú fram í París um málið. Averov uanrikisráðherra Grikklands, hefir rætt við Spaak og fasta- fulltrúa Grikklands hjá Sam- éinuðu þjóðunum, og er nú sagt, að Grikkir kunni að fall- ast á tillögur Spaaks, og verði Bandaríkjunum, Frakklandi og Ítalíu heimilt að hafa þar á- heyrnarfulltrúa. Spaak hafði lagt til, eins og kunnugt er, af fyrri fregnum, að fulltrúar Bretlands, Grikklands og Tyrklands og Kýpur-Grikkja sætu ráðstefnuna. Frá því brezka stjóimin til- kynti 1. þ. m., að hún mundi halda til streitu áformi sínu 'um skiptingu eyjarinnar til 7 ára í reynslu skyni, hafa 22 menn verið myrtif á eynni, en y'fir 300 særzt. Fjórir sóttu um vatn;- vestustjórastarfíð. Staif vatnsveitustjóra Reykja víkurbæjar var fyrir nokkru auglýst laust til umsóknar og' rann umsóknarfresturinn út 15. þ. m. Fjórir sóttu um starfið Þeir sem sóttu um starfið voru: Eir.ar Sigurðsson verk- fræðingur, Hilmar Lúthersson pípulagningameistri, Ólafur Jónsson, Framnesvegi 10 í Keflavík og Þóroddur Th. Sigurðsson verkfræðingur. Fundur verður í bæjarráði í dag, og verður þar væntanlega tekin ákvöfðun um veitingu staffsins. Til skamms tíma var nær ógerningur að sjá setuliði Cliiangs Kai-sheks fyrir nauðsynjum á eyjunum Kveinjo vegna skot- hríðar kommúnista. Varð að kasta matvælum og öðru úr flug- vélum, og myndin hér að ofan er af hermönnum á Kvemoj, sem eru að taka á móti slíkum „fiugpósti“. Háseti á „Þorkatli Mána" féll útbyrðis og drukknaði. Hans var leitað árangurslaust í 2 klukkustundir. Það slys vildi til í gær, þá er togarinn „Þorkell máni“ var á leið frá veiðum með veikan mann til Vestmannaeyja, að Steingrímur Kristmundsson há- seti, til lieimilis Leifsgötu 6, Reykjavík, féll fyrir borð og drukknaði. Var Steingrims leit- að árangurslaust. Að því er fréttaritari Vísis í Vestmannaeyjum fékk upplýst átti slysið sér stað í björtu um kl. 11 árdegis er skipið var að veiðum í Öræfasjó. Var Stein- grímur að störfum á þilfari Dulles flýgur tii Formósu Duiies utanríkisráðherra Bandaríkjanna fer loftleiðis til Formósu í næstu viku til við- ræðna við Chiang Kai-shek hershöfðingja, er hauð honum þangað. Mun Dulles fljúga frá Róma- borg, þar sem hann verður við- staddur minningarathöfn um Pius XII. páfa. McElroy landvarnaráðherra Bandaríkjanna hefur nýlokið viðræðum við Chiang Kai-shek. strekkings vindur. Nokkrir bátar hafa róið þaðan með. línu en lítið fiskað. með öðrum mönnum. Hvarf hann þeim og var hans saknað skömmu síðar. Var hans leitað í tvær stundir en án árangurs. Steingrímur var 47 ára gamall og ókvæntur. Guftspekifélagið býftur Dissel hingaft. Kominn er hingað til lands J. E. van Dissel, forseti Evrópu- sambands Guðspekifélaga. Mun hann dveljast hér í hálfa aðra viku í boði Guðspekifélags íslands. f sambandi við komu hans hingað efnir félagið til „Guð- spekiviku“, sem hefst á morg- un (sunnudag). Flytur hann þrjá opinbera fyrirlestra og einn fyrir félagsmenn í vik- unni. Allir fyrirlestrarnir verða haldnir í Guðspekifélagshúsinu og hefjast kl. 8,30. Frú Guðrún Indriðadóttir túlkar fyrirlestr- ana. Fyrsti fyrirlesturinn er annað kvöld, sunnudag, og þá leikur Þorveldur Steingrímsson einleik á fiðlu við undirleik Gunnars Sigurgeirssonar. '

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.