Alþýðublaðið - 22.10.1957, Síða 1

Alþýðublaðið - 22.10.1957, Síða 1
f Stmar blaflsint: Ritstjórn' 14901, 1H277 149H5 Símar T>Ia®*i»*: ■Z&-$ 'ÚV j Anglýnír.gar 149n», Auglýslngar og af- greiSsla: 149«S. XXXVIII. árg. Þriðjudagur 22. október 1957 138. tbl. ja fl Bonn, mánudag, XTTB. ANNA KETHL-Y, sem var í stjórn Imre Nagy í Ung-verja- landi var í áag kjörinn formáö- ur í jafnaðarmá.nnaflokki, er ungverskir útlagar hafa stofn- að. Var flokkurinn stofnaður á fundi í Bonn í dag. Samþvkkt var áskorun á þing Sameinuðu þjóðanna um að séð verði um að framfylgt verði Ungverja- landsályktun SÞ. Einnig skor- aði íundurinn á SÞ að fordæma ofsóknir Kadarstjórnarinnar á hf:ndur ungverskum frelsishetj um. Þess var krafizt, að rúss neski herinn yrði á brott úr Ung verjalandi o.g að Ungverjnr þeir, er fluttir hefðu verið nauð ugir til Rússlands fengju að hverfa heim. r slands var endan um helgina 2 féVég f 11 viðbótar gerðust stofnendur FRAMHALDSSTOFNFUNDI Sjómannasambamls íslands lauk á sunnudag. Hefnr Sjómannasambandið því cndanlega verið stofnaft. Tvö félög til viöbótar gerðust stofnendur. Kosin var stjórn íyrir sambandið' og var Jón Sigurðs.son kosinn for- maður. Alþýðublaðinu barst í gaor s vohl j óðandi fréttaölkynning frá SjómannasambaBdi íslands. „Dagana 19. og 20. okt. s. 1. var hald/nn framhaldsstofn- fundur Sjómannasambands ís- iands, en í febrúar á s. 1 vetri, var sambandið stofnað af Sjó- mannafélagi Reykjavíkur og Matsveinafélagi SMF. 4 FÉLÖG AÐILAR. Á framh-j Idsstofnfundinum gerðust tvö félög' tS viðbótar sem stofnendur, en það voru Sjómannadeildirnar í Kefla- vík oy G-rindavík svo ná eru fé lögin i sambandinu fjögur, með samtals um 1920 félagsmenn. Auk fulltrúa frá þessum fé- lögum mættu á fundinum full aS Cofy Frakklandsforseti snúi sér aífur fil jafnaðarmanna Schoman gafs-t upp. AstanciiS veróur ístcyggilegra niets hverjum degimcoi . PARÍS, manudag, (NTB). Stjórnarkreppan í Frakklandi hefur nú staðið í þrjár vikur virðist engin von vera um skjóta lausn hennar eftir að Robert Schuman úr kaþólska fiokknum tilkynnti Coty forseta í dag. að hann gæti ekki tekið að sér að mynda 24. ríkisstjórn Frakklands frá stríðslokum. Schuman byggöi afsvar.sitt á því, að enginn stjórnmála- maður gæti myndað stjórn fyrr en leiðtogar stjórnmálaflokk- , anna féllust í meginatriðum á j stefnu í efnahagsmálum, er leitt j geti landið út úr erfiðleikurn, er verði alvarlegri með hverj- um deginum, sem líður. Meðal stjórnmálamanna í París er gert ráð fyrir því, að eftir neitun Schumans, muni Coty snúa sér á ný til Guv Moll- et, leiötoga jafnaðarmanna. Þá benda menn einnig á, að forset inn hefur sent -sérstaka flúgvél til að sækja íhaldsmanninn Ant oine Pinay, sem verið hefur úci á landi síðan þingið felldi hann s. 1. föstudag sem forsætisráö- herra. — Áreiðanlegar heimiid- ir telja, að samkomulag um efnahagsmál sé eini grundvöil- urinn, sem mögulegur sé fyrir nýrri stjórnarmyndun. Ríkis- kassinn er að tæmast og.gjald- eyrisforði landsins fer minnk- andi með degi hverjum. Það hefur ekki bætt úr skák, að verkalýðssamband kaþólsk- ra hefur með yfirgnæfandi meiri'hluta atkvæða samþykkt að skora á meðlimi sína að mótmæla um land allt verð- bólgunni á föstudag, með vinnu stöðvun, ef þörf krefur. Sarna dag hafa öll verkalýðssambönd i’n tilkynnt verkfall á járnbraut um um land allt. AFP skýrir frá því í kvöld, að Coty forseti hafi rætt við þá Guy Mollct og Antoinc Pinay síðari hluta dags í dag. Stóð viðtalið við Mollct í klukkutíma. Jón Siguðsson trúar frá Sjómannadeild Vlf. Akraness, Skipstjóra- og stýxi- mannafélaginu Gróttu og Fram reiðslumannafélagið SMF. Á fundinum voru rædd ým- is hau mál er sjómannastéttina varðar, svo sem kjaramál, skipa eftirlitið, önnur' öryggismál o. fl. REGLULEGT SAMBANDS- ÞING HALDIÐ í SEPT- EMBER. Ákveðið var að fyrsta reglu legt sambandsþing verði hald- ið í srptember eða október næsta Jiaust og má þá fyllilega búast' við að fleiri félög hafi gerst aðilar að sambandinu. í stiórn voru kosnir með sam hljóða atkvæðum, þessir menn: Formaður Jón Sigurðsson rit ; ari Sjómarrnafélags Reykjavik ur og meðstjórnendur þeir Ol- afur Björnsson, formaður S-jó- mannadeildar Keflavíkur, Hilmar Jónsson, varaformað- ur Sjómannafélags Reykjavík- ur og meðstjórnendur þeir Ól- afur Björnsson, formaður Mat sveinafélags S.M.F. og Ragnar Magnússon, formaður Sjó- mannadeildar Grindavíkur“. Hvassafell rak upp í Siglufirði í fyrrakvöid Skipið náði sér ekki út í gærmorgun, en Jökulfeli átti að reyna að ná Hvassafelii út á flóði í gærkvöldi. Fregn til Alþýðublaðsins. SIGLUFIRÖI í gær,. . HVASSAFELL, flutnihgaskip S.Í.S., rak upp í fjöru í Siglufirði í fyrrakvöld, þegar skipið ætlaði að leggjast að Hafnarbryggjunni. Orsök þessa er sú, að akkerisfestin slitnaðí og rak þá skipið, sem var nær ófermt, þvert yfir fjörðima, enda norðaustan hvassviðri. Tók Hvassafell niðri á Staoarhálsfjöru, andspænis Siglufjarðarkaupstað. Fjaran er þarna grýtt, en að- djúpt, og ekki nema 2—3 skips- lengdir til lands. Siglfirðingar fóru á vettvang og tóku á móti nokkrum skipverjum, sem fóru þegar í land. Hinir héldu kvrru fyrir um borð, enda enginn sjór í skipinu. í gærmorgun var sk;p ið á floti aftan til og reyndi að komast út af eigin rammleik, en án árangurs. í gærdag var Jökulfell og björgunarskipið Albert komið á vettvang', og átti að reyna að ná Hvassafelli út í gærkvöldi á flóði með aðstoð þeirra. Síðustu fréttir: Náðisl úl á Siglufirði í gærkvöldi. JÖKULFELL dró Hvassafell á flot kl. 9,20 í kvöld. Gekk vel að ná skipinu á flot. Ekki er enn vitað hvort einhverjar skemmdir hafa orðið á Hvassa- fellinu. LÉTTHLAÐIÐ SKIP Þegar Iivassafell strandaði, var það að koma frá Ólafsfirði. Átti skipið að lesta síld á Siglu firði til útflutnings, og var því næst ófermt og mjög létt í sjó. s. s! leppl Siglufirði í gær. SIGLUFJARÐARSKARÐ tepptist í gær. Sitja nokkrir bíl ar fastir í Skarðinu. Send verð- ur ýta til að ryðja skarðið við fyrsta tækifæri. Tyrkir og Sýrlendingar hafa tekið boði Sauds Arabíukonungs um málamiðlun Tyrkir vilja, að rannsóknarnefnd SÞ rannsaki einnig ástandið við landamæri Rússlands og umfrarn allt beggja vegna landamæranna. Elísabel Bretadroitning ávarpaði alls- herjarþing SÞ í New York í gær Hefur lokið heimsókn sinni til Kanada og USA New York, mánudag. SAMEINU'ÐU þjóðirnar eru enn langt frá því að hafa látið rætast þau takmörk, sem stofn; endurnir höfðu í huga, en allar þjóðir heims væntu þess, að SÞ | muni halda áfram að leitast við. að ná þeim takmörkum, sagði, Elisabet Bretadrottning í ræðu | á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í dag, áður cn liún fór aftur áleiðis til Bretlands eftir sex daga heimsókn til Banda- ríkjanna. í ræðu sinni kvað drottning brezku samveldislöndin mundu halda áfram styrkum stuðningi Framhald á 3. síðu. Jedda, mánudag (NT'B-AFP). SÝRLENDINGAR og Tyrkir hafa tekiö tilboði Sauds Arabíu konungs um meðalgöngu til að binda endi á átök þau, sein stafa af spennu þeirri, er ríkir á landamærum landanna. Sendi- nefndir frá báðum ríkjunum munu einhvern næstu daga fara flugleiðis til fundar við Saud konung. Þessar uplýsingar gaf talsmaður upplýsingaráðuncyt- is Sudi-Arabiu og staðfesti jafn- framt fréttir frá Washingtoxi um, að Saudi-Arabia hefði til- kynnt Bandaríkjatsjórn um helgina, að Sýrlendingar og Tyrkir hefðu tekið boði Sauds konungs um meðalgöngu. Talsmaður bandaríska útan- ríkisráðuneytisins skýrir frá því, að tilkynning þessi hafi ver ið afhent sendiherra USA í Saudi-Arabiu. Segja opinberir aðilar í Washington, að mecn fylgist af mikilli athygli með aðgerðum Sauds, en annars forð ast menn að segja mikið um þetta af ótta við; að það muni gera málamiðlun erfiðaii. Frá Istanbul er tilkynnt, að tyrknesk yfirvöld fari mjög heimulega með allt, er snertir hinar væntanlegu samningaum- leitanir í Saudi-Arabiu. — Jafnframt fylgjast tyrknesk yf- irvöld mjög nákvæmlega með því, sem gerist hjá SÞ, þar sem ræða á kæru Sýrlendinga á hendur Tyrkjum. Tyrkir telja fréttirnar um spennu á landa- mærum ríkjanna mjög orðum auknar og ekki sé nein ástæða til þess ótta, sem allur heimur- inn virðist þjást af í þessu sam bandi. Tyrkir hafa í grundvallar- atriðum fallizt á, a3 SÞ setji á laggiraar rannsóknarnefrxd, en vilja ó- gjarna taka skýra afstöðu fyrr en starfssvið nefndarinnar he£ ur verið ákveðið í öllum atfið- um. Mun tyrkneska stjórain vera þeirrar skoðunar, að SÞ- nefndin eigi ekki að takmatka rannsókn sína við sýrlenzku landamærin, heldur skuli hún einnig rannsaka ástandið við landamæri Sovétríkjannn. Annað atriði, sem Tyrkir vilja fá fram, cr, að rannsóknin fari ekki aðeins fram á tyl'k- nesku landssvæði, heldur beggja megin landamæranna. Veðrið í dag S. og S.-V. stinningskaldi slidda og síðar rigning.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.