Alþýðublaðið - 22.10.1957, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 22.10.1957, Qupperneq 5
Þriðjudagur 22. októbcr 1957 AtþýSyblaSIS 5 Og þetta varð til þess, að hún komst í kynni við námueig- anda suður þar og giftist hon- ' um. Það var sagt, að hann væri: talsvert eldri en hún, og lang- : lífur varð hann ekki í hjóna- ! bandinu. Annamarta var nú - orðin . flugrík þarna hinum megin á ihnettinum. Margur þarf minna : til þess að gleyma uppruna sín- am og -ættingjum, og það eins, þótt þeir eigi til meiri manna 1 að telja en fátæklinga úti á brimþvegnum skerjum. En hún ] Annamarta hélt minni sínu ó- j skertu. Þegar minnst varði bár- j ust þær fréttir, að hún væri á j heimleið, telpan. Þegar von fór j að verða á henni, hélt Eiríkur Málu sig í krambúðinni öllum stund.um. Sagði hyerja söguna á eftir annarri af Önnumörtu, þegar hún- var stelpa heima, og það Vár eins og þeim sögum fjölgaði af sjálfu sér, ykjust og margfölduðust, unz út úr flóði. Og öll þau undur og býsn, sem relpan hafði séð og kynnzt una dagana, það voru lávarðarnir og höggormarnir og hlébarðarn ir, og .átti hún-ekki eina geysi- stóra gullnámu, og þó heldur tvær en eina? Jú, víst hafði hún eignazt þær með manni sínum, en hún átti þær eins fyrir það. Ljón. og. fílar og berstrípaðir Blámenn, slíkt var Önnumörtu hversdagslegt líf, og hún sem hafði setið á hnjám honum og verjð svo þekk og eftirlát, að aldrei hafði hann þurft að hóía henni. flengingu, hvað þá meira. Og hún kom með strandferða skipinu. Eiríkur Málu var fyrst- ur manna út í uppskipunarbát- inn og rak miskunnarlaust á eft ir afgreiðslumanninum. Enda voru þeir b.únir að bíða lengi undir berginu, áður en sást til ' strandferðaskipsins. Vitanlega hafði Annamarta tekíð upp nýja siði, — því er nú einu sinni þann veg farið, að svo lengi lærir esm lifir, -—• og þegar hún kom niður x upp- skipunarbátinn, þar sem Eirík- ur Málu stóð og var eitt bros á milli hárs og skeggs, þá varð telpunni það fyrst fyrir að faðma karlskrögginn að sér og reka honum rembingskoss. Nær sjöunda himni hafði Eiríkur Málu aldrei komizt á ævi sinni, og í námunda við hann hélt karl sig lengi á eftir. Annamarta kom og fór. Seinna kom hún aftur og fór, og svona gekk það. En í hvert skipti, sem von var á henni, og fyrst eftir brottför hennar, stóð Eiríkur Má-lu öllum stuhd- um í krambúðinni og sagði sög- ur. Og þótt honum yrði að segja sömu söguna upp aftur, bá tók hún svo miklum og skjótum breytingum í munni háns, að þeim, sem á hlýdd.u, var þaó ný saga. ,,Það má með sanni segja að íáún hafi farið til endimarka vpraidarinnar, telpan, og ekki erindisleysu!“ sagði Eiríkur Málu og spýtti um tönn. En það var saga þeirra hafn- sögumannanna, Eiríks og Andr- ésar, sem rakin skyldi að nokkru í þessum þætti. Báðir gerðu þeir sem sagt hafiisögu að ævistarfi sínu, enda höfðu þeir allt til þess. Og vandfundnir munu jafningj- ar þeirra tvímenninganná í því ' stárfi. En það fór eins og oft vill verða, að æskuvinátta þeirra entist skammt, þegar þeir urðu keppinautar um skúturnar, — • og það eins þótt þeir önnuðu þeim varla. Þegar þær lágu fyr- ír utan skerjagarðinn í foráttu- veðri og haugasjó og biðu hafn- sögu var þeim, ekki nóg aðverða fyrri til öðrum hafnsögumönn- um úr Bjarnarsundi og frá Ona, heldur vildu báðir verða fyrstir, og þá var ekki verið að spara seglin. Hafnsögubátarnir í þann tíð voru sexæringar með stór- segli, gaffalsegli og fokku. Og skúturnar gátu legið allt að sjómílu undan svo að þetta gat orðið þeim körlunum löng og gapaleg kappsigling, ef báðir ýttu úr vör jafnsnemma. Gömlu háfnsögumennirnir týndu smám saman tölunni, loks urðu þeir aldursforsetar Eirkur og Andrés, —- gömlu garparnir. En hvor þeirra var hinum meiri garpur, úr því gat enginn skorið, báðir voru þeir úrtökusjómenn hvor á s:ira hátt, og víst var um það, að hvorugur vildi fvrir hinum vægja. Þeir félagar áttu eitt og sama staðnæmst út við röndina, þann ig að lappirnar á henni bar í barkskipið. En sæu þeir skúturnar fella segl úti á Búðadjúpinu og lóðs- veifuna dregna að húni, þá kom nú heldur en ekki líí í tuskurn- ar þa'rna uppi á bergbrúninni. A sama vetfangi urðu skegg- þústurnar að öskrandi og garg- andi vitfirrmgum, sem renndu sér fótskriðu ofan flárnar og stukku klöpp af klöpp niður í fjöru, bölvandi og ragnandi, ef einhver af hásetunum lét á sér standa. Það bar við, að annar- hvor þeirra missti af sér tré- skóna á sprettinum, og veitti því þó ekki athygli, fyrr en hann skýrði skipmu inn Þránd- heimsfjörðinn, að hann stóð á þíljum á sokkaleistumim. Arin liðu, en sízt aró til sátía' um. Kæmi hann auga á skip, sém baðst hafnsögu, var hann ekki að tefia sig á því að rísa á fætur heldur lét sig velta frarn aí brúninni, ofan flána og nið- ur í fiöru, óg öskraði á háseta sína á leiðinni niður. Einhvern tíma gerðu konur honum þann grikk af vangá sinni, að þær báru máösku í fjöruna undir flána og eftir nokkra daga var þar kominn myndarlegu haugur. Ekkert tók Eiríkur eftir þessu, og þeg- ar hann sá það í sjónpíu srnni hvar skúta skreið inn á Búða- djúp með hafnsöguveifuna við hún, velti hann sér að vanda niður flána og hafnaði í ösku- haugnum. Gaus þá um mökk- strókur og þótti hásetunum sem bar að í þessu, furðu gegna, er Eiríkur hvarf þeim sjónum með Lóðsarnir í Bjarnareyjum háðu harða keppni um að fð að sigla skipum fil hafnar varðberg á haugnum í Syðra Bjarnarsundi. Annað varðberg kom ekki til greina, og það urðu þeir að láta sér lynda, en líkaði báðum illa. Og þarna lágu þeir á bergsnösinni og beindu sjón- pípunum í vestur, þangað sem himinn jaðraði við haf. Sífellt áttu þeir í orðaskaki og þræt um, og það var þeim metnaður að verða aldrei samrnála um neitt. Kæmu þeir auga á skútu á siglingu þar úti, og annar þeirra segði sem svo, að þarna færi þá Fransari, hélt hinn nú ekki; það væri Hollenzk dugga að tarna, og upp á það mátti fjandinn hirða hann eins og hann lagði sig. Og segði Eiríkur, að þetta væri ein af þeim fram- sigldu, þá gat Andrés sætzt á allt nema það, að hún væii fram sigld. Og það bar við einu sinni, þegar þeir lágu á bjargbrún- inni og horfðu á skútu í gegn um sjónpípur sínar, að það var ekki nóg, að þeir þrættu eins og vanalega um þjóðerni henn- ar og stærð, heldur bar þeini meira á milli. Eiríkur kvað þetta vera barkskip, ósköp venjulegt þrísiglt barkskip, eitt af þessum barkskipum. sem hver sæmilega óvitlaus hafn- sögum. ætti að þekkja iangt ná með berum augum. En Andrés var ekki á þeirri skoðun, þetta var furðuskip, sagði hann, draugaskip með óteljandi sigl- ur, aldrei hafði hann séð slíkan sigluskóg á einu skipi, nei, — barkskip, það var fullkomin fjarstæða. Og þarna lágu þeir og beindu sjónpípunum að skip inu og skömmuðust og völdu hvor öðrum hin verstu og hræðilegustu orð, sem þeif kunnu, en voru þó fvrir löngu orðin máttlaus og hversdagsleg í munni þeirra fyrir stöðuga of- notkun, og Andrés reyndi und- ir drep að telja siglurnar á skip inu, sem hélt 'norður á bóginn, en sumt voru víst aukásiglur, þar eð ekki voru nein segl á þeim. Það stóðst á endurh, að þá þraut fúkyrðin, og Andrés tók sjónpípuna frá auganu og sá, að lúsargrey hafði villzt af augnaloki hans út á glerið og með þeim körlum. Venjulega | lét Andrés sig það engu skipta, 1 þótt hann hlustaði á það sjálf- ur, að Eiríkur Málu var að segja þeim í krambúðinni lygasög- ui'nar um heimsku og klaufa- skap Andrésar lóðs. Það bar þó við, að hann þoldi ekki mátið og tók á móti, en það var á einskis manns færi að kveða Eirík í kútinn. Oft fór því svo, að þeir tóku sér far til Molde og kærðu hvor annan fyrir sýslumanni •— urðu á stundum samskipa þangað. Mörgum öðrum varð Eiríkur Málu hvimleiður þarna á Syðra Bjarnarsumdi. Hann egndi menn gegn sér og espaði með sífelldri áreitni, og átti í eilíf- um erjum og útistöðum. Deil- ur og skammir voru honum ljúf Síðari hluti. asta nautn, hann bókstaflega hungraði og þyrsti eftir þrætum og rifrildi, og þa eð nágrann- arnir voru ekki ýkjamargir gat ■ ekki hjá því farið, að þeim þætti hverjum um sig helzt til mikiið lcoma í sinn hlut á stundum af ófriði hans. . . . Loks fór svo, að nágrannarn arnir kærðu ■ hann fyrir - ver drottni 'sínújh. Virðist hann hafa verið maður röggsamur, því að hann bauð Eiríki Málu að flýtjast með allt hyski sitt út í Hrosshólma, en þangað voru nokkur áratog úr Syðra Bjárnarsundi. Þar byggði Eirík ur Málu sér bæ og bjó þar til æviloka. Gerðist þá hljóðara með mönnum í Syðra Bjarnar- sundi, er Eiríkur var úr byggð- inni, og höfðu þeir þó alla tíð nokkurn ófrið af honum, því að hann var ekki að horfa í ára- togin, þegar hann var farinn að brenna í skinhinu af löng- un til að abbast upp á fólk. Annars bjó hann vel um sig úti í Hrosshólmánum. Hann lá á varðbergi þar, sem hólminn var hæstur. en þar var brött flá niður í fjöruna, þar sem hafnsögubáturinn stóð á hlunn- slíkum ósköpum. Skipti þá eng um togum, að hann kom æð- andi og bölvandi út úr mekkin- um, virtist ekki láta óhapp þetta neitt á sig fá, gott ef hann hafði tekið eftir því í óðagot- inu, og rak nú á eítir hásetun- um með skömmum og fúkyrð- um. Tréskórnir höfðu orðið eftir upþi í flánni. Sagt er að hann stýrði skip inu alla leið inn til Kristjaníu og kæmi heim aftur eins og hann stóð upp úr öskuhaugn- um, og á sokkaleistunum. Það var og talin sönn mildi, að kon ur í Hrossahólmi skyldu lifa það af, er hann reyndi að gei’a þeim skiljanlegt, hvar þær ættu að stej'pa úr öskutrogum sínum og hvar ekki. Það var einhverntíma þrett- ánda dag jóla ,að þeir hafn- sögumennirnir voru staddir í krambúðinni, þeir Andrés lóðs og Eiríkur Málu. Þann dag hugðu þeir ekki að siglingu og brugðu sér í betri fötin, stakk og lokubrók úr gráu vaðmáli, settu upp strúthettur rauðar, stungu upp í sig safarömmum tókbakstuggum og héldu á ma'nnamót. Og þaima stóðu þeir á miðju kí’ambúðargólfi í hópi áheyi’enda, stungu hrömm unum djúpt' niður í lokuopið og spýttu um tönn. Þarna var saman komið margt karla og kvenna, gamla fólkið stóð út við veggina, krakkar og unglingar innar á gólfimu, og allra augu störðu á þá, gömlu hafnsögumennina, sem sögðu hinar ótrúlegustu furðusögur. „Nú ýkirðu, Eiríkur", mald- aði Andrés lóðs í móinn. „Nei, það ert þú sem lýg- ur“! Það stóð ekki á svari hjá Eiríki, og vissu nú allir áheyr- endur, að einvígi þeirra, gömlu garpanna, var hafið, og mundu þeir berjast með sögum og hnýfilyrðum. Hvorugur þeirra var neinn fermingardrengur í frásagnar- listinni, það voru engin afvötn- uð orðatiltæki eða svipdaufar samlíkingar, sem þeir höfðu á takteinum, þegar með þurfti. Til dæmis þegar Andrés sagðl frá því, er hann stýrði bark- skipinu „Ágústu“ — Holiend- ingur var það — til Björgvinj- ar hérna um veturinn. „Fransari“, greip Eiríkur fram í fýrir honum. „Að minnsta kosti voru þeir með sauð um borð“, hélt And- rés áfram og lét ekki setja sig út af laginu. Áhöfnin hafði lif að á saltmeti vikum saman, en geymdi sér sauðfnn í lengstu lög, enda var hann einn sauða eftir. Stóð hann f tjóðri við aftursigluna. En þegar inn á Húsavíkina kom, þoldi áhöfn- in ekki lengur mátið og fékk sér bita af sauðnum. Ekki slátruðu skipverjar þó sauðn- um eins og siðaðir menn. Nei, og ekki, þeir skáru bara úr honum dálítið Vykki hverju sinni, pund eða rúmt pund, það fór eftir. lystinni. Þetta var að vísu ekki svo vitlaust, áleit Andrésj, iþannig hélzt kjötið nýtt jen ekki var þó öðrum en Hollenzkum ætlandi að hafa þetta sísvona. En vað sem því leið — þegar siglt var fram hjá I Súlnaey, hann hafði sett á sig miðin — átu þeir það, sem eftir var af sauðnum. Það voru svið- in, og fór vel á því, þar eð Svið- húnsmessa ar daginn eftir. „Nei, þessu lýgurðu þó, eins og þú ert langur til,“ galt Eiríkur honum sögulaunin. „Það var að minnsta kosti ekki á Sviðhúnsmessu, sem þeir færðu þig úr brókinni“ laumtiði hann út úr sér lymskulegur á svipinn. Og nú sagði hann frá því, er Andrés stýrði skipi nokki’u til Þrándheims. Hafði Andi’és skroppið undir þiljur og feng- ið sér fuglsblund. Lagzt fyrir í ölffan sjóklæðum, en víst sofnað fast, því að skipverjum tókst að draga af honum brók- ina, sem var gömul og’ skorpn- uð af seltu og svita; bundu þeir fyrir öll op á henni og blésu hana upp og vörpuðu henni að því búnu fyrir borð. Bar vind- urinn hana langt fram um safn, en síðan flaut hún á sjónum og rak hana í sörnu átt og skipið stefndi .Þá hröðuðu skipverjar sér niðun-MK vöktu Andrés, sem svaf á bálff og hraut ákaflega, æptu þeir í eyra honum, að hann skyldi koma upp sem bráð ast, því að sker væri fyrir stafni. Andrés æddi eins og' villi dýr upp á þiljur, tók ekkert eftir því að hann var brókar- laus, gi'eip sjálfur stjórnvöl- in'n, en tókst þá svo illa til að skipið renndi stefninu á sker- ið í sömu svifum. Það var ekki fyrr en þeir báru færi í „skerið" og inn- byrtu það og færðu Andrési, að hann vai’ð þess vai’, að hami stóð þarna á rauðri prjónabrók- inni. „Nei, nú lýgurðu eins og þu ert langur til, Eiríkur Málu“, varð Andrési að orði, um leið og hann labbaði sig út úr kram búðinni og hélt heim til Ausu- Ragnhildar sinnar. En Eiríkur Málu espaðist um allan helm- ing, er hann varð einn til frá- sagnar, og var byrjaður á nýrri níðsögu um Andés lóðs, áður en Andrés var horfinn út fyrir þröskuldinn. Báðir urðu þeir allra karla erlztir, Eiríkur og Andrés lóðs, komust yfir nírætt. Iíafnsögu höfðu þeir með höndum, þang- að til þeir voru komnir langt yf ir áttrætt. ' Þá var Eii’íkur oðinn gráx’ á hár og’ skegg og hvort tveggja úfið og flókið, og kom nú kamburinn ekki að neinu gagm. Framhald á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.