Alþýðublaðið - 22.10.1957, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 22.10.1957, Blaðsíða 7
Þriðjudagúr 22. október 1957 AHiýgublagSS HArWASFfROí V T Kirsuberjagarlurinn j' Sími 50184. Ástríðuofsi SENSO. ítdlsk stórmynd í lítum, sem vakti miklar deilur á kvik- jnyndahátiðinni í Feneyjum. Mynd, sem er iangt fram yfir það venjulcga. Alida Valli, Farley Granger. Myndin hefur ekki verif ^ýnd áður hér á landi. Da'nskur texti. — Bönnuð börnum. Sýnd kl. 9. Rock preliy Baby Fjörug skemmtileg amerísk mynd um hina lífsglöðu Rock and Roll æsku. Sýnd kl. 7. íspinnar. sem auglýst var í 69., 70. o<f 71. tölublaði Lögbirtinga- blaðsins 1957 á v. b. Sæfari K. E. 52, fer fram við skipið sjálft þar sem það iogur í Keflavíkurhöfn fimmtud. 24. okt. n. k. kl. 3 e. h. Keflavík 22. okt. 1957. Bsejaríógetinn í Keflavík. sem auglýst var í 69., 70. og 71. tölublaði Lögbirtinga- blaðsins 1957 á v. b. Bára K. E. 3, fer fram við skipið sjálft í Dráttarbraut Keflavíkur fimmtud. 24. okt. n. k. kl. 4 e. h. Keflavík 22. okt. 1957. Bæjarfógetinn í Keflavík. Framhald 4. síðn. mikilvæga atriði, sem ég tel á- bótavant. Það er og vel skiljan- legt, þar sem leikstjóri skilur ekki þá tungu, er leikendur mæla, og nú hefur hann ekkj á ljóðlínubundna textaþýðingu að treysta, eins og í Shakespe- are. Þar eru þó undanskilin þau Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Ind riði Waage, Lárus Pálsson, Baldvin Halldórsson og Valur Gíslason, sem öll vanda fram- sögn sína svo sem bezt verður á kosið. Arndísi Björnsdóttuv tekst ekki til hiítar áð túlka hina fyr irhyggjuiausu, léttúðugu og ör- látu óðabfrú; híutverkið er ekki við hennar hæfi, en ekki er þar með sagt að’ Þjóðleikhús um, er gerðu því betri skii. ið eigi á að skipa þeim leikkon- Guðrún Ásmundsdóttir er heill andi fögur Anja, en framsögn hennar er gölluð', einkum er beiting raddarinnar reikul; ber mjög á því er henni verður það á að byrja svör við setnlngum, er Herdís segir í sömu tónhæð og Herdís, en bæði það og ým- islegt annað í framsögn mundi íslenzkur leikstjóri hafa lag- fært, og furðulegt að samleik- arar hennar skuli ekki hafa bent henni á þá galla. Þá skort- ir hana mjög sannfærandi ein- lægni í orðaskiptum sínum við kennarann í lok garðþáttarins, en allt stendur þetta til bóta. Leikur Guðbjargar Þorbjarn ardóttur í hlutverki Vönju er mjög vandaður og sannfærandi. Það einkennir jafnan leik Guð- bjargar, hve vel hún nær að túlka dýpstu mannlegar tiifinn- ingar án ýktra átaka. Heldur, finnst mér kennslukonan verða svipdauf í meðferð Hildar Kal- man, annars er leikur hennar þokkalegur, þó kann ég ekki við framsögn hennar í garðþættin- um. Og ekki finnst mér Ilerdísi takast að ná hégómatildri vinnu konunnar til hlítar; þá er og falsetttónninn, sem hún talar í, þreytandi til lengdar, þótt það samrýmist hlutverkinu að bregða honum fyrir sig. Leikur karlmannanna er yf- irleitt betri og jafnari, — ieik- ur sumra framúrskarandi, eins og Lárusar Pálssonar í h’ut- verki gamla þjónsins og Indriöa Waage í hlutverki Gajevs. Framsögn Lárusar, hreyfingar, gervi og látbragð er svo hríf- andi samstillt í túlkun hans á þessu þakkarverða hlutverki, að manni verður ógleymanlegt; hver smásetning grípur og geymist, ekki hvað sízt í loka- atriðinu. Og Indriði, manni verð ur ósjálfrátt að spyrja hvaðan honum komi allt í einu sá þrótt ur, sem einkennir snilldarlega Lóðsarnir Framhald af 5. síðu. Andrés lóðs var jafn skölL- óttur öðru. megin og jafn, síð- hærður hinu megin á höfðinu og hann hafði verið lengst af ævinni, og naut sá helmingur- inn, sem ekkert hafði, alltaf góðs af hinum, sem var aflögu- fær. Þegar aldurinn færðist yfir þá gleymdu þeir að vísu ýmsu sem þeim hafði orðið til fjand- skapar um dagana og ekki hirtu þeir lengur um að kæra hvorn annan fyrir sýslumanninum, en aldrei sættust þeir. Og' þegar þeir voru báðir hættir hafn- sögu deildu þeir yfirleitt ekki nema þeir vildu gera sér nokk- urn dagamun. túlkun hans á hlutverki Gajevs, — hin snoðmenntaða kenninga þrefskjaftaskúms, kalmeiðsins á úrkynjuðum og feigum meiði forréttindafólksins, aðalsins, sem hefur það fram yfir hina léttúðug.u systur sína, að hann veit að engu verður við bjarg- að, en svæfir allar áhyggjur með löngum, háfleygum ræðum yfir —- bókaskápum, ef ekki vill betur; fer alltaf eins og köttur í kringum heitan graut framhjá því, sem hann veit að hann ætti að segja, en brestur þor til. Með cðrum orðum, — vildi gjarna lyndur, en þorir það ekki, og fær svo útrás í kenningaþvælu og fagurfræðilegu málæði og knattborðsleik. Skyldi þó ekki vera að höfundur hyggi þar óaf- vitandi, eða jafnvel vitanrii, ná- lægt sjálfum sér. Og einkenn- andi fyrir aðstöðu slíkra á valda skeiði zarsins er hin síendur- tekna aðvörun hans nánustu: „Þú talar of mikið.“ Valur Gíslason bregzt ekki í hlutverki Lopachins, sonar hins ánauðuga, sem verður refsivönd ur á hina úrkynjuðu valdastétt og kemur fram við hana þeirri hefnd, er hún kallar yfir sig með andvaraleysi sinu og úr- kynjun. Truflar innantóma skemmtan hennar við dans og töfrabrellur með því að hrifsa öll völd og eignir hennar í sín- ar hendur og reka hana á flótta — til Parísar. Svo friðsamlegt varð uppgjör sona hinna ánauð ugu við kúgara sína raunar ekki. Góður er leikur Baldvins Hálldórssonar í hlutverki ei- lífðarstúdentsins, persónugerv- ingi hinnar nöpru túlkunar höf undar á rússnesku menntastétt inni og hinum óraunhæfu hug- sjónagömbrurum, sem hrifið geta æskuna, en hinir raunveru legu valdtakar gera ekki ann3'ð en glotta að og hafa að leik. Það er gaman að Bessa Bjarna- syni í hlutverki skrifarans, en framsögn hans er tekin að ger- ast nokkuð einhæf, og illa sam- rýmist ballettfótaburður hans hinum luralega skrifara. Bene- dikt Árnason leikur unga þjón- inn Jasha snoturlega, en nær ekki nógu miklu fram af hlut- verki snobbsins, heidur leggur megináherzlu á gárungsháttinn. Jón Aðils leikur flakkara, og er framsögn hans helzt til laus í reipum. Góður er leikur Ævars Kvarans í hlutverki gamla óð- „Kirsuberjagarðurinn“ — I*ka atriði — Lárus Pálsson í hlut- verki gamla þjónsins. alseigandans, en svipgervið milii skeggs og hárs er hrein hormung, — litaraftið ferming- ardi'engs, — og helzt til mikió minnir orðahneigingin á stuí>d- um á Hjálmar nokkum tudda. Áhorfendur klöppuðu' levkm'- um og leikstjóra lof í lófa að endaðri sýningu, og leikstjóri áva.rpaði sýningargesti; Kvao það merkilega sönnun þess að listin væri alþjóðleg; er brezk ur leikstjóri setti rússneskt leik rit á svið með íslénzk-um léik- urum. Loftur Guðmundsson. Þeir, sem vilja fylgjast með landsmálum, þurfa að lesa utanbæjarblöðin — Akureyrar ísafjarðar Vesímamiaeyja Siglufjarðar Norðfjarðar B L Ö Ð I N . SÖLUTURNINN ViÐ ARNARHÓL. M.I.R. M.Í.R. í Austurbaeiarbíói miðvikudaginn 23. október k-1. 21, Listamenn frá Sievtsénkó óperunni í Kiev: óperusöngv- ararnir Elisaveta Ivanona Tsiavdar og Dmitri Míchail- ovitsj Önatiúk; fiðluleikarmn Valerí Klímov. Undirleik annast Aleksandra, Sérgéjevna Visinévistj. Aðgöngumiðar seldir í Bókabúð Máls og Menning- ar, Bókabúð Lárusar Blöndal, Bókabúð KRON, Banka- stræti, Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og Sölu- turni'num við Arnarhól, eftir hádegi í dag.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.