Alþýðublaðið - 24.10.1957, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 24.10.1957, Blaðsíða 6
Fimmtudagur 24. okt. 1957 CAMLA BIÓ Stœl 11475. Madeleine VíðÆræg ensk kvikmynd frá J. Artíiur Kank. Amt Todd Norman Wooland Ivan Ðesny Sýnc. ki. 5, 7 og 9. Bönnuð mnan 12 ára. NfJA BÍO 11544 „Á guðs vegum“ (A Máu Called Féter> £ Cinemascope stórmynd. Blcfeard Todd Jean í'eters Sýnd kl. 9. MÚSiK UMFRAM ALLT! < Sprellijörug músik-gaman- mynd. Sýnd kl. 5 og 7. Alþýð ubfað 13 elíeítu stundu (Toueh and go) [ BráíSskemmtileg brezk gam- azimynd fró J. Axthur Rank. ' Aðalhiutverk: Jack íía'.vhins, Margaret Johnston y og snillingurinn Rotand Culver > Síná. kl. 5, 7og 9. Síðásta sinn. AySTUR. ERNEST GANN: ;sísasss!;.^3gffiKs*s2ssssa!SíaisgKKK» fSíSSSStíSÍSiSÍISS agac«o*o*o*S4o*o*o# KiSiSÍSÍSÍStSSSSSS RAGNARÖK l Síml 32075. Sjórieningjasaga , H.örkusponnandi amerísk sjó i ræningjamynd, byggð á sönu um atburðum með: Johu Fayne Arltne Dahl 1 Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. STJtiHRMUBið kiisu 18930. Fórn hjúkrunarkon- unnar (Les orgueiHenx) Hugnaem og afar vel lei.kin ný frönísk verðlaunamynd tekin í lÆexíkó, lýsir fórniýsi hjúkrunarkonu og Iæknis, sem varð áfenginu að bráð og uppreisn hans er skyídan kallar. A.ðalhhitverkin leika frönsku úrvalsleikararnir Míehele Morgan Gerard Philipe Sýnd kl. 7 og 9. Danskur skýringartexti. Horft af brúnni Sýning í kvöld kl. 20. T 0 S C A Sýning föstudag kl. 20: Næst síðasta sinn. Kirsubcrjagarðurinn Sýhing laugardág kl. 20: Aðgöngumiðasalan opin frá 1 kl. 13.15 til 20. Tekið á móti pöntunum. Simi 137:345, tvær lincr. Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldar1 öðrum. OR.USTAN UM SEVASTOPOL Amerísk litmynd úr Krím- stríðinu. Jean Pierre Aumont Sýnd kl., 5. Bönnuð innan 12 ára. { HAFNAR- í FSAUBARBÍÚ j < Síati 50243- ) l ) ( Það sá það enginn ) Sími 13191. Tannhvös® tengdamamma -T ■ 74. sýning föstiidagskvöld kl. 8, Aðgpngumiðar seldir kl. 4— 7 í dag og eftir kl. 2. á morg- un. Affeins fáar; sýningar cftir. Fagrar konur (A' Iæs Belles Bacchantes) Sfeemmileg.ög mjög djörf, ný,1 frönsk dans- og söngvamynd 1 í lituni. -— Danskur texti. Áðalhlutverk: Baymond Bussiere Colette Brosset Sýpcí kl. 5, 7 og 9. BöEmiið.bömum innan 16 ára. HAF NARBIO Stroi 16444 ) Táey Cromwell < (On Desixe) ) Hrííandi.ný .amerísk litmynd, < efttr samneíndri skáldsögu < Gonra.d Riehter’s. \ Aðalfclucverk: Anne Baxter Koek Hudson Julia Adams Sýnd. kl. 7 og 9. „SAGAN AF MOLLY-X“ Aíai .saennandi amerísk-saka- 1 málamynd. June Haxoc John Kussell Endúrsýnd kl. 5. Bönnuð innan 16. ára. Áætlun Janúan—Apríl 1958 Dreiining Ný tékk-nesk úrvalsmjmd, þekkt eftir hinni lirífandi / framhaldssögu.sem birtist ný- ) lega í „Familie Jóurnalen‘‘. I Þýzkt tal. Danskur texti. < Myndin hefúr ekki verið , sýnd áður hér á landi. { Sýnd kl. 7 og 9. / Frá Kaupmannahöfn: 14. jan., 4. febý,, 21. febr., 8. marz, 22. marz, 11. apríl. Frá Reykjavík: 23. jan., 13. febr., 1. marz, 15. marz, 31. rnarz, 19. apríl. Skipið kemur við í Færeyj- um í báðum leiðum. Skipaafgreiðsla Jés Zimsen. Erlendur Pétursson. TRIPOLIBIÓ Þjófurinn (The Tliief) . Afar spcnnandi amerísk kvik- mynd- um atómnjósnir, sem farið-liefur sigurför um allan., hehn; í mynd þessari er ekki, talað eitt einasta orð. Aðolhlutverk-: EayMiiland Éndursýnd kl. 9. .GULLIVER í PUTALANDI Sýnd kl. 5 og 7. S S s s V s s s V s s s s s s s s s s s s s s s Ingóllfscafé Bngélfscafé í kvöld kL 9. Söngvarar með hljómsveiíinni — Didda Jóns og Hatikur Moríhens. dðgöngumiðar seídir frá kl. 8 sama dag. Sími 12826 Sími 12826 £88SSS^SS^S^8SSe8888S888S888æ888888SS88SœS8SðSS8SSE£3SSSS888S^SS38S88S888SSSSSSSS8S3S8SS8Sar 54. DAGIIR. menn og sjóliðar komu þangað og ég undirbjó fyrir þá stefnu- mót. — Stefnumót við stelpur? — Auðvitað. Annars er ekki unnt að tala um stefnumót. En ég tók hvorki við greiðslu af stelpunum né þeim, og það var meinið. Stofa mín varð of fjölsótt fyrir bragðið, og svo komu yfirvöldin allt í einu og settu allt undir lás og slá. Og þess vegna er ég hingað kominn. En ég kem aftur undir mig fótunum, áður en langt um líður. Yancy vissi að allir yfimenn vildu, að liásetarnir ættu sér þann metnað, að þeir vildu helzt verða jafnokar yfrmanna, og væri það þeirra æðsta takmark. Yfimenn gátu ekki gert sér í hugarlund annað en alla langaði til að verða yfirmenn. Og þegar þeir komuzt að raun um að einhver hásetanna var öðrum fremur gæddur slíkum metnaði, áttu þeir til að hlífa honum við erfiðari störfum, á stundum létu þeir slíka háseta vera eitthvað að dútla við kortin, og þá var ekki stritið á meðan. Yfirmönnum þótti uppphefð í því að geta sýnt slíkum fuglunv hve hátt þeir voru settir, hve snjöll tök þeir kvnnu á öllu, — en svo voru það einmitt þessir fuglar, sem kunnu snjöllúst tökin á sjálfum þeim. Yancy var að hugleiða hvernig hann ætti að fara sem laglegast að því að bera það í tal í hve slæmu ástandi allt væri um borð, þegar stýrimaðurinn hratt honum; skyhdilega úr jafnvægi með því að segja: — Heyrðuð þér nokkurntíma minnst á kvenmann þai*na í Honolulu, sem kallaðist ungfrú Pimmle . ... eða Pinkey .... eða eitthvað þess háttar? — Myra Pringle. — jú, herra minn. Eg kannaðist við þann kvenmann af afspurn, en hafði aldrei nein kynni af henni, það máttu vera viss um. Stórhættulegur kvenn maður. Hún hélt sig í grennd við stóru gistíhúsin, — það var hún, sem rak þessa mánaskinsmeyja-starfsemi. Ramsay brosti. — Kemur heim, það er hún. Við lágum í höfn og fermdum skipið sykri, og þá las ég eitthvað um hana í blöðunum. — Eg vona að þú hafir ekki komizt í kast við hana, herra minn. Þú máttir þá að minnsta kosti teljast heppinn að hafa sloppið lifandi. Nú var Yancy ekk aðeins orðinn steinhissa, heldur botn- aði hann og ekki neitt í neinu. Það var sannast að segia að maður gat aldrei vitað hvernig færi, ef maður lét þá hafa sig. í orðamal, þessa yfirmenn. Og hverjum skyldi það hafa getað komið til hugar, að þessi hátíðlegi, slepjulegi, sápuþvegni og skinhelgi stýrimaður, sem hefði átt að vera í flotanum, að hann mætti nióta þess, að honum væri heilsað með virðingú tuttugu sinnum á dag, skyldi þekkja slíkan kvenmann, sem Hyra Pringle va? Eða var það satt, að hann hefði aðeins séð hennar getið í dagblaði? — Sem betur fór komst ég aldrei í kast við hana. — Þessi vesalings ferðalangar. Sumir þeirxa hlutu slíka meðferð, að þeir urðu að lir'gia lengi á eftir í siúkrahúsi. Það sýnir og sannar hvernig laglegar stelpur og mánaskin getur leikið menn. Þeir bókstaflega ganga af skynseminni. En víst . er um það, að Myra hafði ekki nerna faliegustu stelpurnar í þjónustu sinni, enda þótt þær væru glæpakvenndi upp til hópa. Sumar af þeim voru þarniie ásýndum og í framkomu, að maður gat alls ekki láð þessum ferðalöngum þótt þeir féllu fyriir freistingunni, óg héldu að einungis væri um saklaust mánaskinsástaræfintýri að ræða. Og þær voru þjálfaðar í því að ná taki á þeim, sem mest var upp úr að hafa. Venjulegur ferðalangur hafði ekkert af þeim. — Birtist ekki frétt um það, að einn af þessum ferðalöng- um hefði verið myrtur? — Jú, en við slíka glæpastarfsemi var ég aldrei neitt rið- inn. Eg starfrækti heiðarlegt fyrirtæki. En hvað kemur til að þér spya*jið svo um þennan kvenmann, herra minn? — Aðeins forvitni. Við höfum ekki annað fyrir stafni e/n lesa dagblöðin á meðan við lágum þarna og biðum eftir sykur- farminum. —r Þú sagðir að svo gæti farið að v.Vð kæmum við í Honolulu? Það hef ég aldrei sagt. — En getur það ekki orðið? — Það er skipstjórans að ákveða allt slíkt. — Fári það bölvað, hugsaði Yancy, þá hef ég misst hann af önglinum. Hann varð siálf undirgefnin og einfeldnin, þegar hann tók til máiS: — Eg geri ráð fyrir að skipstjóranum sé. ekki grunlaust um að við séum óánægðir með allt ásigkomulag skútunnar. Eg geri jafnvel ráð fvrir að hann fa rinærri um það, eða ætli það ekki? — Heldurðu að það brevti nokkru hvað þú kannt að hugsa með siáifum þér? Ef þið eruð óánægðir, þá er það ykkar að hafast eitthvað að til úrbóta. i'rv■— Eims og hvað til dæmis, herra ;minn? „ ’— Þið gætuð byjað á því að semja mótmæli, sem þið nwm

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.